Þjóðviljinn - 12.07.1963, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 12.07.1963, Blaðsíða 10
Sétf um SáS uiidir dvalarheimili fyr- ir taugaveikluð Á síðasta borgarráðsfundl var lagt fram bréf frá stjórn Heim- ilissjóðs taugaveiklaðra barna þar sem félagið sækir um lóð undir byggingu dvalarheimilis. Var erindinu vísað til barna- heimila- og leikvallanefndar og borgarverkfræðings. Vilja reisa stér- hýsi á Mressingar- Lálalóðinni Á borgarráðsfundi 9. þ.m. var lagt fram bréf frá KFUM og K þar sem spurzt er fyrir um það hvernig byggja megi á lóðinni nr. 20 við Austurstræti. Var fyr- irspurninni vísað til samvinnu- nefndar um skipulagsmál. Lóð sú sem hér um ræðir er Hressingarskálalóðin og nær hún frá húsi Bókaverzlunar Sigfús- ar Eymundssonar að Nýja Bíói, Segir Vísir í gær að félögin hafi þegar látið gera frumteikn- ingar að 6 hæða húsi með kjall- ara sem þau hafi í athugun að reisa á lóðinni. kólavörðustíg Vekjum athygli Iesenda Þjóð- viljans, áskrifenda og annarra kaupenda, á því að afgreiðsla blaðsins er nú flutt af Týsgötu 3, þar sem hún hcfur verið um nokkurra mánaða skeið, og á Skólavörðustíg 19, inngangur frá Skólavörðustíg. Mikil hrifning á ténleikum Asjkenazís Sovézki píanóleikarinn Vladi- mír Asjkenazí hefur nú haldið tónleika á Akranesi og Selfossi •auk tónleikanna í Reykjavík, og hefur honum hv^rveína verið mjög ^el fagnað. Tvær íslenzkar kvikmyndir sýnd- ar í IMoskvu? Eins og áður hefur verið skýrt frá hér í Þjóðviljanum, mun kvikmynd eftir Ósvald Knudsen verða sýnd á alþjóð- legu kvikmyndahátíðinni sem stendur yfir í Moskvu þessa dagana. Er mvndin sýnd utan keppninnar. Nú hefur blaðið fregnað að önnur íslenzk kvik- mynd verði einnig sýnd á hátíð- inni, en það er kvikmynd um hitaveituna. sem þeir untiu að á sínum tíma aðallega Gestur Þorgrimsson og Þorgeir Þor- geirsson. í Equador NEW YORK 11/7. — Bandarisk útvaxpsstöð skýrði frá því > kvöld, að herforinpjak'Jka hefði steypj: Arosmena forseta í Equador af stóli og hrifs- að völdin í sínar hendnr. Fylgdi það sögiinni að ter- forir^rjunum he*ði bótt for- seJinn of vinsamlefir kor.miúnistum. Reykjavíkurflotanum hætast tvö ný og glæsihg stálskip ¦ ARNRRÐ9NGUR Á miðvikudagskvöld kom til Reykjavíkur nýtt stálskip. Heitir það Arnfirðingur, og cr smiðað íMoIde í Noregi. Arnfirðingur er 198 lestir, 100 fet á lengd og h efur 660 ha Listervél. Skipstjóri er Gunnar Magn- ússon, og siglir hann skipi sínu scnn norður á sildveiðar. Eins og sjá má af myndinni or Arn- firðingur hið glæsilegasta skip. Eigandi þess er Arnarvík h.f. ASBJORN Skömmu eftir að Arnfirðingur sigldi til hafnar kom annað stál- skip til Reykjavíkur. Heitir það Æsbjörn og er einnig smíðað í Noregi, nánar tiltekið í Flekkefjord. Skiípstjóri á Ásbirni er Halldór Benediktsson, en eigandi skipsins er Isbjörninn h.f. Asbjörn er 192 Iestir, 101 fet á Iengd og hefur 495 ha Listervél. Ásbjörn heldur til síldveiða fyrir Norðurlandi, og er íslenzka skipaflotanum mikill fengur að þessum nýju og glæsilegu skipum. Hráskinnsleikur og fang- brögð ao Árbæ á laugardag Föstudagur 12. júlí 1963 — 28. árgangur — 153. lölublað. Ingi í 6. sæti eftir 9 umferiir Eftir 9 umferðir á svæðismótinu í Halle i Ausí- ur-Þýzkalandi er Ingi Jóhannsson í sjötta sæti, hálfum öðrum vinning á eftir efsta manni, sem er Bent Larsen frá Danmörku. 1 9. umferð gerði Ingi jafn- tefli við Ivkof. Tíunda umferð mun hafa verið tefld í gasr og er þn mótið rúmlega hálfnað. e "r segir er Daninn Bent I ¦ efstur á mótinu með 7 .iiiga af 9 mögulegum. Portisch er í öðru saeti með 6 og hálfan vinning, í þriðja og fjórða sæti eru þeir Ivkof og Robatsch með 6 vinninga hvor, Uhlman er fimmti með 5 og hálfan vinning og eir.a biðskák, en Ingi R. Jóhannsson sjötti með 5% vinning. Fylkingarferð um Borgarfjörð Um næstu helgi efnir Æsku- lýðsfylkingin í Reykjavík til hejgarferðar um Borgarfjörð. Lagt verður af stað frá Tjarn- argötu 20 kl. 2 e.h. á laugardag Qg ekjð til Þingvalla og þaðan um Kaldadal að Húsafelli. Verð- ur gjst í tjöldum í Húsafells- skógi. Á sunnudagsmorguninn verð- ur gengið í Surtshelli og Stef- ánshelli en í heimleiðinni verð- ur ekið um Borgarfjörð. Komið verður i bæinn á sunnudags- kvöld. Ollu ungu fólki er heimil þátttaka og verður þátttöku- gjaldi miög stillt í hóf. Er inni- falið í gjaldinu kaffi, kakó. súpa og gisting. Tekið er á móti farpöntunum í skrifstofu ÆFR. Tjarnargötu 20. sími 17513. :------------------------r.------------------_ B/aðamenn frá USA í boSi Loftleiia 81. miðvikudagsmorgun kom hópur bandarískra blaðamanna hingað til Reykjavíkur frá New York í boði Loftleiða. Dveljast Bandarikjamennirnir hér á landi til mofguns, laugardags. og ferð- ast eitthvað Um landið. Þessi boðsferð er ein af mörg- um sem Loftleiðir hafa efnt til á undanförnum árum til kynn- ingar á starfsemi félagsins, landi og þjóð — og þó kannski fyrst og fremst tíl að vekja athy?U útlendinga á ferðum til íslands og á íslandi og aðstððu til dvalar hér. í þessum hópum hafa fyrst og fremst verið erlendir blaðamenn og starfsmenn er- lendra ferðaskrifstofa. Bandaríkjamennirnir. sem hér dveljast nú. eru 8 talsins. en auk þess eru tveir af banda- rískum starfsmönnum Loftleiða vestra með i förinni. Blaðamenn- irnir hafa flestir eða allir ferða- Árbæjarsafn hefur nú verið opið nokkuð á þriðju viku og er sýnt að aðsókn ætlar ekki að verða minni en í fyrra, sennilega nokkru meiri. Fjöldi gesta er þegar nálægt«>brennu, en mikill bálköstur er þremur þúsundum. Eru útlendir ferðamenn í 'áberandi meirihluta á virkum dögum, en bæjarmenn um helgar. Safnið var opnað sunnudaginn 23. júní. Var ætl- unfri að hafa hina árlegu Jóns- messuvöku um kvöldið, en hún fórst fyrir vegna veðurs. Vænt- anlega verður hægt að hafa kvöldvöku í Árbæ eitthvert góð- viðriskvöld sunnudags á næst- "nni með þeim skemmtiatriðum, se>nn niður féllu að þvi sinni: hornaleik, gömlu dönítunum og hlaðinn á túninu. Líkt og í fyrra verður í sum- ar reynt að hafa glímu- og þjóð- dansasýningar á danspallinum á útivistarsvæðinu þegar veður leyfir á laugardögum. Fyrsta glímusýningin verður á laugar- daginn kemur kl. 3.30 og sýnir sveit úr glímufélaginu Ármann fangbrögð og hráskinnsleik. Strætisvagnar ganga beint frá Lækjartorgi kl. 2, 3 og 4, en ferðir í bæinn verða kl, 4,15, 4,30 og 6.30. Eins Qg aðra daga þegar safnið er opið, verða kaffiveitingar í Dillonshúíi. mannvirki vIS ^lliSavite verði A borgarráðsfundi 9. þ.n;. var borgarritara falið að geri róð- stafanir til þess «A láta fjar- lægja mannvirki er reárt hofa verið í heir.iildarleysi við EO!íi- vatn. Lenti með fing- ur í sláttuvél f gærmorgun var maður flutt. vw úr Tjarnargötunni í slysa- varastofuna í sjúkrabíl. Hafði hana lent tn.«ð aðra hönd I ljá ilátt<:vélar og misst framan af fingri. mál sem sérsvið sitt i blaða- mennskunni og þeir eru frá ýmsum stöðum í Bandaríkjun. um, New York, Boston Filadelf- íu svo dæmi séu nefnd. Reykur en ekkí éim í br&gga SiðtiegVi j gær var slökkvi- liðið kvatt að nmgga í Kamp Knn>- f>ar h'd'*ji' íírakrar >veikt i rusli og myndað;st mikill reykur inni í Vapganum, en eldur náði þangað ekki. Samningar iðnaðarmanna Framhald af 1. síðu. Prentarar Prentaraf élagiðhélt félagsfund í gasr og voru þar lagðir fram og samþykktir ivvir samningar, sem stjórr félagsins hafði gert við prentsmiðjueigendur. — Kaup hækkar, skv. öllum töxtum. um 7Vs% og yfin'inna reiknast eftir 44 stunda vinnuviku í stað 48 áður. Samningurinn gildir frá og með deginum í dag til 15. októ- ber. Bókbindarar Undanfarið hafa íarið fram viðræður milli F-ókbmdarafélags Islands og Féla»^ bókbandsiðn- rekenda t Islandi og ríkisprent- smiðjunnar Gútenbe-.g um kaup- hækkun til harda bókbindur- um án uppsagnar samninga. 1 f/rradag náðiist samningar milli stjórna félag?nna og voru beir samþykktir á fundum í fé- lögunum í gær. Samkvæmt hinu •'ýja sairkomulfei hækkar allt kaup bókbindara um 7J/5% og nuk þess verður eftir'/innukaup framvegis reiknað út frá 44 st vinnuviku í ntað 48 stunda eins og gert hefur verið hingað tíl. Samningur þessi gildir frá 12. júlí til 15. október n.k. og fellnr hann þá úr gildi án uppsagnar.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.