Þjóðviljinn - 12.07.1963, Side 10

Þjóðviljinn - 12.07.1963, Side 10
Sóft utn lóð undir dvalarheimili fyr- ir taagaveikluð börn A sfðasta borgarráðsfundi var lagt frara bréf frá stjóm Heim- ílissjóðs taugaveiklaðra bama þar sem félagið sækir um lóð undir byggingu dvalarheimUis. Var erindinu vísað til bama- heimila- og leikvallanefndar og borgarverkfræðin gs. Vilja rsssa stór- hýsi á Hressingar- skálalóðinni Á borgarráðsfundi 9. þ.m. var lagt fram bréf frá KFUM og K þar sem spurzt er fyrir um það hvemig byggja megi á lóðinni nr. 20 við Austurstræti. Var fyr- irspuminni vísað til samvinnu- nefndar um skipulagsmál. Lóð sú sem hér um ræðir er Hressingarskálalóðin og nær hún frá húsi Bókaverzlunar Sigfús- ar Eymundssonar að Nýja Bíói, Segir Vísir í gær að félögin hafi þegar látið gera frumteikn- ingar að 6 hæða húsi með kjall- ara sem þau hafi í athugun að reisa á lóðinni. Afgreiðslan á Skélavörðustíg Vekjum athygli Iesenda Þjóð- viljans, áskrifcnda og annarra kaupenda, á því að afgrciðsla blaðsins er nú flutt af Týsgötu 3, þar sem hún hefur verið um nokkurra mánaða skcið, og á Skólavörðustíg 19, inngangur frá Skólavörðustíg. Mikil hrifning á tónleiknm Asjkenazís Sovézkj píanóleikarinn Vladi- mír Asjkenazí hefur nú haldið tónleika á Akranesi og Selfossi auk tónlejkanna i Reykjavík. og hefur honum hvarvetna verið mjög ■»,el fagnað. Tvær íslenzkar kvikmyndir sýnd- ar í Moskvn? Ejns og áður hefur verið skýrt frá hér í Þjóðviljanum, mun kvjkmynd eftir Ósvald Knudsen verða sýnd á alþjóð- Iegu kvikmyndahátíðinni sem stendur yfir í Moskvu þessa dagana. Er mvndin sýnd utan keppninnar. Nú hefur blaðið fregnað að önnur íslenzk kvik- mynd verði einnig sýnd á hátíð- inni, en það er kvikmynd um hitaveituna. sem Þeir unnu að á. sínum tíma aðallega Gestur Þorgrímsson og Þorgeir Þor- gcirsson. Valdarán í Equador NEW YORK 11/7. — Bandarisk útvarpsstöð skýrði frá því > kvöld, að herforinrjakI.ka hefði steypj; Arosmena forseta í Equador af stóli og hrifs- að v»Sldin í sínar hendur. Fylgdi það sögunni að her- forirgjuniim befði þótt for- sefinn of vinsamleg ir kor mmnistum. Reykjovíkurfíotanum bætast tvö ný og glæsileg stáiskip ..'< —<. . V' ” : Á miövikudagskvöld kom til Reykjavíkur nýtt stálskip. Heitir það Arnfirðingur, og er smiðað i Molde í Noregi. Amfirðingur er 198 Iestir, 100 fet á lengd og hefur 660 ha Listervél. Skipstjóri er Gunnar Magn- ússon, og siglir hann skipi sínu scnn norður á sildveiðar. Eins og sjá má af myndinni er Arn- firðingur liið glæsilegasta skip. Eigandi þess er Arnarvík h.f. ARNFIRÐINGUR ÁSBJORN Skömmu eftir að Arnfirðingur sigldi til hafnar kom annað stál- skip til Reykjavíkur. Heitir það Ásbjörn og er einnig smíðað í Noregi, nánar tiltekið í Flekkefjord. Skiipstjóri á Ásbirni er Halldór Benediktsson, en eigandi skipsins er Isbjörninn h.f. Asbjörn er 192 lestir, 101 fet á Iengd og hefur 495 ha Listervél. Asbjöm heldur til síldveiða fyrir Norðurlandi, og er íslenzka skipaflotanum mikill fengur að þessum nýju og glæsilegu skipum. FöstudaguT 12. júlí 1963 — 28. árgangur — 153. lölublað. ingi í 6. sæti eftir 9 umferðir Eftir 9 umferðir á svæðismótinu í Halle i Ausf- ur-Þýzkalandi er Ingi Jóhannsson í sjötta sæti, hálfum öðrum vinning á eftir efsta manni, sem er Bent Larsen frá Danmörku. 1 9. umferð gerði Ingi jafn- tefli við Ivkof. Tíunda umferð mun hafa verið tefld í gær og er þá mótið rúmlega hálfnað. v ~r segir er Daninn Bent I efstur á mótinu með 7 ,m ga af 9 mögulegum. Poi lisch er í öðru sæti með 6 og hálfan vinning, í þriðja og fjórða sæti eru þeir Ivkof og Robatsch með 6 vinninga hvor, Uhlman er fimmti með 5 og hálfan vinning og eir.a biðskák, en Ingi R. Jóhannsson sjötti með 5% vinning. Fylkingarferð um Borgarfjörð Um næstu ’nelgi efnir Æsku- lýðsfylkingin í Reykjavík til helgarferðar um Borgarfjörð. Lagt verður af st>að frá Tjarn- argötu 20 kl. 2 e.h. á laugardag óg ekjð til Þingvalla og þaðan um Kaldadal að Húsafelli. Verð- ur gist í tjöldum í Húsafeils- skógi. Á sunnudagsmorguninn verð- ur gengið í Surtshelli og Stef- ánshelli en í heimleiðinni verð- ur ekið um Borgarfjörð. Komið verður i bæinn á sunnudags- kvöld. Öllu ungu fólki er heimii þátttaka og verður þátttöku- gjaldi mjög stillt í hóf. F.r inni- falið í gjaldinu kaffi, kakó. súpa og gistjng. Tekið er á móti farpöntunum í skrifstofu ÆFR. Tjarnargötu 20. sími 17513. —-------------—----------7---- Blaðamenn irá USA í boði Loftleiða Hráskinnsleíkur og fang- brögð að Árbæ á laugardag Sl. miðvikudagsmorgun kom hópur bandariskra blaðamanna hingað til Reykjavíkur frá New York í boði Loftleiða. Dveljast Bandaríkjamennirnir hér á landi til morguns, laugardags. og ferð- ast eitthvað um landið. Þessi boðsferð er ein af mörg- um sem Loftleiðir hafa efnt ttt á undanfömum árum til kynn- ingar á starfsemi félagsins, landi og þjóð — og þó kannski fyrst og fremst tíl að vekja athygli útlendinga á ferðum til fslands og á fslandi og aðstöðu til dvalar hér. f þessum hópum hafa fyrst og frem-st verið erlendir blaðamenn og starfsmenn er- lendra ferðaskrifstofa. Bandaríkjamennirnir. sem hér dveljast nú. eru 8 talsins. en auk þess eru tveir af banda- rískum starfsmönnum Loftleiða vestra með í förinni. Blaðamenn- imir hafa flestir eða allir ferða. Árbæjarsafn hefur nú verið opið nokkuð á þriðju viku og er sýnt að aðsókn ætlar ekki að verða minni en í fyrra, sennilega nokkru meiri. Fjöldi gesta er þegar þremur þúsundum. Eru útlendir ferðamenn í aberandi meirihluta á virkum dögum, en bæjarmenn um helgar. Safnið var opnað sunnudaginn 23. júní. Var ætl- unjn að hafa hina árlegu Jóns- messuvöku um kvöldið, en hún fórst fyrir vegna veðurs. Vænt- anlega verður hægt að hafa kvöldvöku í Árbæ eitthvert góð- viðriskvöld sunnudags á næst- ”nm með þeim skenimtiatriðum, sfom niður féllu að þvi sjnni: bornaleik, gömlu dönsunum og nálægt^brennu, en mikill bálköstur er hlaðinn á túninu. Líkt og í fyrra verður i sum- ar reynt að hafa glímu- og þjóð- dan-sasýningar á danspallinu-m á útivistarsvæðinu þegar veður leyfir á laugardögum. Fyrsta glimusýningin verður á laugar- dagjnn kemur kl. 3.30 og sýnir §veit úr glímufélaginu Ármann fangbrögð og hráskinnsleik. Strætisvagnar ganga beint frá Lækjartorgi kl. 2, 3 og 4, en ferðir í bæinn verða kl, 4,15, 4,30 og 6.30. Eins Qg aðra úaga þegar safnið er opið, verða kaffiveitingar í Dillonsbúyi. itéttindalaus A borgarráðsfundi 9. þ.ps. var borgarritara falið að gera cáð- stafanir til þess *J> láta fjar- lægja mannvirki er rewt hofa verið í heinildarleysi við EÖtð i- vatn. Lenti með fing- ur í sláttuvél f gærmorgun var maður flutt. w úr Tjarnargötunni í slysa- varðstofuna í sjúkrabíl. Hafði hana lent r»cð aðra hönd í ljá iláttvvélar og misst framan af fingri. mál sem sérsvið sitt i blaða- mennskunnj og þeir eru frá ýmsum stöðum i Bandaríkjun. um, New York, Boston Filadelf- íu svo dæmi séu nefnd. Reykur en ekkí Siðcle-gt* i gær var slökkvi- liðið kvatt að nrwgga i Kamp Kno>- £>ar hö krasvav > veikt í rusli og myndað:st mikill reykur jnni i b’-agganum, en eldur náði þangað ekki. Samningar iðnaðarmanna Framhald af 1. síðu. Prentarar Prentarafélagiðhélt félagsíund i gær og voru þar lagðir fram og samþykktir ivvir samningar, sem stjórr félagsins 'nafði gert við prentsmiðjueigendur. — Kaup hækkar, sk>\ öllum töxtum. um 7>/9% og yfin'irma reiknast eftir 44 stunda vinnuviku í stað 48 áður. Samningurinn gildir frá og með deginum í dag til 15. októ- ber. Bókbindarar Undanfarið hafa farið fram viðræður milli P-ókbmdaraíélags íslands og Félags’ bókbandsiðn- rekenda £ Islandi og ríkisprent- smiðjunnar Gútenbe-.g um kaup- hækkun til harda bókbindur- um án uppsagnar samninga. 1 f/rradag náðust samningar milli stjórna félagenna og voru beir samþykktir á fundum í fé- lögunum í gær. Samkvæmt hinu ’iýja sair.komulíiri hækkar allt kaup bckbindara um 71 ó% og r.uk bess verður eftir'.'innukaup framvegis reiknað út frá 44 st vinnuviku í stað 48 stunda eins og gert hefur verið hingað tfl. Samningur þessi gildir frá 12. júlí til 15. október n.k. og fellnr hann þá úr gildi án uppsagnar.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.