Þjóðviljinn - 16.07.1963, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 16.07.1963, Blaðsíða 1
¦imeMnini ¦¦¦«•« pi ¦¦ mmmm*aé Þriðjudagur 16. júlí 1963 — 28. árgangur — 156. tölublað Almenn uppgjöf saka á vígslu- degí dómkírk/unnar í Ská/ho/tí? Þjóðviljinn frétti það á skotspónum i gær, að dóms- inálayfirvöld Islands ætluðu aft vcita almenna uppgjöf saka nú um næstu helgi. Það fylgdi fréttinni, að sak- aruppgjöf þessi væri fram- kvæmd í tilefni vígslu hinnar nýju dómkirkju í Skálholti á sunnudaginn kemur. Blaðinu tókst ekki að fá frétt þessa staðfesta hjá við- komandi yfirvöldum í gær- kvöld, en telur sig hafa góðar heimildir fyrir henni. ¦ ¦¦MnmniMmMiiiiHMiiiifHniiHt......¦«>»»¦............,¦ Búið að salta nær 50 þús. tunnur á Siglu fírði í gær Smiörlík t hækkar umrúm m* i v Vét ílr*éf 23% /•¦.'." K* • '-\ V" K í • * • _ «J^, . » J f 1 V *' • l • ¦x/ 1 •\ Hin svonefnda „viðreisn 1 Vv^^f V. J atvinnuveganna" lætur nú \ V''w''A! J^j^ skammt stórra högga milli. V {*'.*« ~'£j/*\ y^^r enda meir en mánuður lið- ^^090^^1^^. inn frá kosningum. Síðustu Jl Bi fréttir af þeim vígstöðvum herma, að sinjorlíki hafi hækkað í verði um hvorki meira né minna «n rúm 23%. ;_£ * 1h Samkvæmt viðreisnarverð- inu kostar eitt kg. af smjör- liki nú kr. 22,50 i smásölu, en kostaði áður 18 kr. Er þetta rúmlcga 2S*/n hækkun, og hcfur viðreisi-m á glæsi- '^^^^^^^^^ legum ferli sínum sjaldan betur gert við húsmæður Hættir hún að kaupa smjörlíki? landsins. Heildsöluverð verður nú kr. 17,30 en var áður 15,20. Siglufirði 15/7 — Síðast liðið sunnudagskvöld var bú- ið að salta nér alls í 42.583 tunnur, en allmikil söltun hefur verið í dag og má búast við að nú sé búið að salta í um 50 þúsund tunnur. Mikið annríki um helgina Hæstu söltunarstöðvarnar á miðnætti sl. sunnudags- kvöld voru: Pólstjarnan h.f. 5.106 tunnur, Nöf h.f. 4.970 tunnur, Söltunarstöð Haraldar Böðvarssonar 3.784 tunn- ur og Söltunarstöð Ólavs Hendrikssen 3.353 tunnur. Mikið annríki hefur verið á Siglufirði frá því að brælunni lauk. Veiðin hefur nær eingöngu verið við Kolbeinsey og mest af aflanum hefur borizt hingað. Hefur verið unnið við söltun svo að segja dag og nótt og hefur mikill skortur verið á vinnuafli. í dag hefur verið heldur treg veiði, og hefur meginið af flotanum látið reka og bíður kvöldsins í von um að veiði glæðist þá. ¦.....f-m»i-i«i«iii«..»»m«n»i.*i»«>m««iiiío»«mt«iMniii Lítur eftir stöðumœlum Kjaradeilunni á Akranesi lauk án vinnustöðvunar Verkalýðsfélag Akraness hafði boðað vinnustöðvun, ef' samningar tækjust ekki fyr- ir 14. þ. m. en ágreiningur hafði orðið um kvennakaup, unglingakaup og nokkur fleiri atriði. í f iskvinnu haf a konur haf t sömu laun og karlmenn fyr- SITJA VIÐRÆÐUFUNDINA í MOSKVU Aðalfulltrúar veeturveldanna á ráðstefnunni í Moskvu um afvopntvnarmál eru þeir Harriman, að- stoðarutanríkisráðherra Bandaxíkjanna, og Halisham greifi, yísindamálaráðherra Bretlands. Sjást þeir hér á myndinni, sem tekin var á dögunum i London, er þeir Halisham. (til vinstri) og Harriman <t.h.) hittust þar og báru saman bækur sínar. Frekari fréttir á 3. síöu. ir ýtmis störf, og færist þessi vinna í II. taxta, en vinnu- veitendur vildu Mta kvenna- kaupið fylgja fyrsta taxta áfram. Þá hefur unglinga- kaupið verið nokkru hærra á Akranesi en í Reykjavík og vildu vinnuveitendur ekki fallast á að hækka það um 7.5% eins og aðra taxta, Samkomulag hafði tekizt um flest önnur atriði í samning- unum, áður en deilan fór fyrir sáttasemjara. Verka- lýðsfélagið hélt fast á kröf- um sínum um að kvenna- kaupið fylgdi karlakaupi á sama hátt og áður, og að unglingkaupið hækkaði til jafns við aðra taxta og náðu Heimsmet í stangarstökki LONDON 14/7. Bandaríkjamað- urinn John Fennel setti nýtt heimsmet í stangarstökki á laug- ardaginn. Hann keppti sem gest- ur á meistaramóti Breta í frjáls- um íþróttum. Hið nýja heims- met er 5.10 mctrar og stökk Pennel yfir þá hæð í fyrstu til- raun. Hann felldi hinsvegar þeg- ar sláin var færð upp í 5.19 m. hæð. Fyrra rnetið var 5,02 metrar og átti það Bandaríkjamaðurimi Sternberg. Hann lamaðist eins og kunnugt er íyrir skömmu og er ekki biíizt við að hann kom- ist nokkum tíma til heilsu aftur. þær kröfur fram að ganga Pá voru gerðar nokkrar aðr- ar lagfæringar á samningum félagsins. Verkafólk á Akranesi stóð mjög einhuga í þessari deilu, þótt samkom'ulag hefði áður náðst við ýmsa starfshópa innan félagsins . ^ Þeir eru orðnir margir stöðu- mælarnir í Eeykjavík og eftir- lit með þcim talsvert starf, ekki hvað sáxt vegna þess að brögð eru að því að menn troði í mælana peningum sem ekk- ert erindi eiga þangað en geta valdið skcinmdum á tækjunum. Á myndinni sést Guðlugur Gislason úrsmiður grandskoða innvolsið úr einum stöðumæl- anna í Lækjargöíu. (Iijósm. Þjóðv. A.K.V. Fylkingarferð „út í bláinn" armað kvöld Fylkingarfélagar. Annað kvöld, miðvikudagskvöld, verður farið i eina af hinum vinsælu kvðld- ferðum „út í bláinn". Lagt verð- ur af stað frá Tjarnargötu 20 kl. 8. SíUarafíinn minni en á sama tíma '62 Samkvæmt skýrslu Fiskifélags íslands var heildarafl- inn á síldveiðunum norðanlands og austan orðinn 435.994 mál og tunnur í Iok síðustu viku, en það er 54 þús. málum og tunnum minni afli en á sama tíma í fyrra. Lítil síldveiði var síðastliðna viku. Bræla var á miðunum, Austan Langaness var lítið hægt að athafna sig við veiðar og á norðurmiðum var ekki veiðiveð- ur síðustu daga vikúnnar og lá allur flotinn í höfnum inni eöa í landvari. Aðeins eirin dag í vikunni var veiði svo nokkru nasmi. Vikuaflinn var 78.032 mál og tunnur, en var 283.428 mál og tunnur sömu viku í fyrra. Söltun er nú nokkru meiri en t fyrra eða 111.528 uppsaltaðar tunnur, en í lok sömu viku. í fyrra 61.151 tunnur. Heildarafl- inn í vikulokin veœ 435.994 mál og tunnur, í fyrra 489.982 mál og tunnur. Aflinn hefur verið hagnýttur þannig: 1 salt, uppsalt. tunnur 111.528 1 bræðslu, mál 310.646 1 frystingu, uppm. tn. 13.820 Vitað var um 211 skip, sem fengið höfðu einhvern afla í vikulokin og af þeim höfðu 175 skip aflað 500 mál og tunnur og þar yfir. Aflahæsta skipið er Sigurpáll úr Garði með 10.546 mál og tunnur. — Sjá afla- skrá á 10. síðu- ¦4>

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.