Þjóðviljinn - 16.07.1963, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 16.07.1963, Blaðsíða 6
i I ! r ! \ \ ! ! I I I \mmpggiraÐ MÖÐVIMDffl glettan útvarpið hádegishitinn skipin ★ Klukkan 12 í gærdag var norðan átt um allt land. Á Vesturlandi var skýjað, létt- skýjað sunnanlands, en norð- an lands og austan var al- skýjað og sums staðar dálítil rigning eða súld. Hitinn íyrir norðan var 3 til 7 stig en yfir 10 stig á Suðurlandi. Milli fs- lands og Skotlands er lægð sem hreyfist hægt norðaustur. ti! minnis ★ í dag er þriðjudagur 16. júlí. Súsanna. Tungl næst jörðu. Árdegisháflæði klukkan 1.43. Tyrkir ræna Vestmanna- eyjar 1627. ★ Næturvörzlu vikuna 13. til 20. júlí annast Ingólfs Apótek. Sími 11330. ★ Næturvörzlu í Hafnarfirði vikuna 13. til 20. júli annast Kristján Jóhannsson lækni'r. Sími 50056. ★ Slysavarðstofan 1 Heilsu- vemdarstöðinni er opin allan sólarhringinn. næturlæknir 4 sama stað klukkan 18-8 SimJ 15C30. ★ Slökkviliðið oe síúkrabif- reiðin. simi 11100. ★ Lögreglan sími 11166 ★ Holtsapótek og Garðsapótek eru opin alla virka ðaea kl 9-19. laugardaga klukkan 9- 16 og sunnudaga kl 13—16. 4r Neyðarlæknir vakt nJUa daga nema laugardaga klukk- an 13-17. — Simi 11510. •k Sjúkrablfreiðin Hafnarfirði sími 51338. k Kénavogsapótek er opið alla virKa da&^ klukkan #.15- 20. laugardaga klukkan 9.15- 16 ob sunnudaga kl. 13-16. ★ Eimskipafélag Islands. Bakkafoss kom ,til Reykjavík- ur 13 júlí frá Leith. Brúarfoss fór frá Reykjavík 13. júlí til Rotterdam og Hamborgar. Dettifoss fer frá N. Y. 19. júlí til Reykjavíkur. Fjallfoss fór frá Liverpool 14. júlí til Av- onmouth, Rotterdam og Ham- borgar. Goðafoss kom til R- víkur 12. júlí frá Hamborg. Gullfoss fór frá Reykjavík 13. júlí til Leith og Kaupmanna- hafnar. Lagarfoss er f Ham- borg. Mánafoss fór frá Hull í gær til Reykjavíkur. Reykja- foss kom til Antverpen í gær, fer þaðan til Reykjavíkur. Selfoss fór frá Turku í gær til Kó'tka og' Leningrad.'Tröllá- foss kom til Immingham i gær, fer þaðan til Gautaborg- ar, Kristiansand, Hamborgar. Hull og Reykjavíkur. Tungu- foss kom til Reykjavíkur i gær frá Kaupmannahöfn. ★ Skipadeild SlS. Hvassafell er á Akranesi. Arnarfell er i Haugasundi; fer þaðan vænt- anlega 19. júlí til Islands. Jökulfell er í Reykjavík. Dísariell lestar á Eyjafjarðar- höfnum. Litlafell kemur til Reykjavíkur í dag frá Akur- eyri. Ilelgafell fór 13. júlí frá Sundsvall til Taranto. Hamra- fell er i Batumi; fer þaðan væntanlega í dag til Reykja- víkur. Stapafell er í olíuflutn- ingum á Faxaflóa. Nordfjord er i Ilafnarfirði. Atlandique væntanlegt til Kópaskers um 20. júlí. k Skipaútgerð ríkisins. Hekla er væntanleg til Reykjavíkur í fyrramálið írá Norðurlönd- um. Esja er á Vestfjörðum á suðurleið. Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum klukkan 21 í kvöld til Rvíkur. Þyrill var 440 sjómílur frá Dyrhólaey á hádegi í gær á leið til Rvík- ur. Skjaldbreið fer frá Rvík klukkan 17 í dag vestur um land til Akureyrar. Herðu- breið er á Austfjörðum á suð- urleið. ★ Jöklar. Drangajökull lestar á Faxaflóahöfnum. Langjök- ull kom til Reykjavíkur 14. júlí frá Hamborg. Vatnajök- ull er væntanlega á leið til Vestmannaeyja frá Hafnar- firði. ★ Hafskip. Laxá er i Storno- way. Rangá er í Reykjavik. flugið Krossgáta Þjóðviljans ★ Loftlciðir. Snorri Þorfinns- son er væntanlegur frá N. Y. klukkan 8. Fer til Lúxemborg- ar klukkan 9.30. Kemur til baka frá Lúxemborg klukkan 23. Fer til N. Y. klukkan 01.30. ★ Flugfélag Islands. Gullfaxi fer til Glasgow og K-hafnar klukkan 8 í dag. Væntanlegur aftur til Reykjavíkur klukkan 22.40 í kvöld. Skýfaxi fer til London klukkan 12.30 i dag. Væntanlegur aftur til Rvíkur klukkan 23.35 i kvöld. — Innanlandsflug: I dag er áætl- að fljúga til Akureyrar þrjár ' ferðir, Isafjarðar, Egilsstaða, Sauðárkróks, Húsavíkur og Eyja tvær ferðir. Á morgun er áætlað að fljúga til Akur- eyrar tvær ferðir. Egilsstaða. Hellu, Fagurhólsm. Horna- fjarðar og Eyja tvær ferðir. Jim og Jótó sitja saman í bát og rabba saman. Nú ljúge tvær þyrilvængjur yfir höfðum þeirra. Ungj mað irinn skýrir frá því, sem á daga hans hefur drif- ið undaníarið. Jim telur, að sú staðreynd að hann hafi ekki verið valinn í geimferðina taki af öll tví- visan mest — minnst Teygði Kári kólguraust, knár í fári og pínum. Feygðarljár á fjöid í haust fjár í skára sínum. B. G. Auðvitað cr ætlazt til að þú hafir einhverja skoðun á þessu. Hvora þeirra viltu hafa? 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 15.00 Síðdegisútvarp. 18.30 Þjóðlög frá ýmsum löndum. 20.00 Einsöngur: Bassasöngv- arinn Nicolai Ghianrov syngur ítalskar og rúss- neskar óperuariur. 20.00 Erindi: Aldarminning Sigurðar Thoroddsen landsverkfræðings og yf- irkennara (Einar Magn- ússon yfirkennari). 20.40 Tónleikar: Fiðlusónata nr. 3 í d-moll op. 108 eftir Brahms. 21.05 Frá Japan; I. erindi (Kjartan Jóhannsson verkfrseðingur). 21.30 Tónleikar: Hornkonsert nr. 3 í Es-dúr (K447) eftir Mozart. 21.45 íþróttir (Sigurður Sig- urðsson). 22.10 Lög unga fólksins (Guð- ný Aðalsteinsdóttir). 23.00 Dagskrárlok. gengið s 120.28 120.58 U.S. dolipr 42,95 43.06 Kanadadollar 39.80 39.91 Dönsk kr. 622,29 623.89 Norsk kr. 601.35 602.89 Sænsk kr. 829,34 831.49 nýtt f. mark 1.335.72 1.339.14 Fr. franki 876.40 878.64 Belg .franki 86.16 86.38 Svissn. franki i 993.97 996.52 Gyllini 1.193,68 1.196.74 Tékkn. kr. 596.40 598.00 V.-þizkt m. 1.078.74 1.081.50 Lira (1000) 69.08 69.26 Austurr. sch. 166.46 166.88 Peseti 71.60 71.80 Reikningskr. vöruskiptal. 99.86 100.14 Reikningsp. Vöruskiptal. 120.25 120.55 söfn k Ásgrímssafn, Bergstaða- stræti 74 er opið alla daga i júli og ágúst nema laugar- daga frá kl. 1.30 til 4. ★ Listasafn Einars Jónssonar er opið daglega frá kl. 1.30 til kl. 3.30. ★ Tæknlbókasafn IMSI er opið alla virka daga nema laugardaga kl. 13-19. k Þjóðskjalasafnið er opið alla virka daga kl. 10-12 og 14-19. ★ Minjasafn Reykjavíkur Skúlatúni 2 er opið alla daga nema mánudaga klukkan 14- 16. ★ Landsbókasafnið. Lestrar- salur opinn aila virka daga kl. 10-12. 13-19 og 20-22. nema taugardaga kl. 10-12 oð 13-19. Utlán állá virka daga kluitkan 13-15. ★ Arbæjarsafnið er opið á hverjum degi frá klukkan 2 til 6 nema á mánudögum. A sunnudögum er opið frá kl. 2 til 7. Veitingar i Dillons- húsi á sama tima. ★ Þjóðminjasafnið og Lista- safn ríklsins er opið dagleea frá kl. 1.30 til kl. 16. jOV Hér er mynd af Mount Wash- ington veðurathugunarstöð- inni í New Hampsire en þar hefur mestur vind- hraði mælzt í heiminum. Ár- ið 1934 komst vindhraðinn uppí 370 km á klukkustund, Sú stúlkan sem lengst hefur dansað twist i einu er án efa ungfrú Ra Denny i Nýja Sjá- landi. Hún twistaði samfleytt i 100 klukkustundir. ferðalag ★ Ferðafélag Islands ráðger- ir eftirtaldar ferðir á næst- unni. 20. júli hefjast 2 ferð- i; 6 daga feð um Kjalvegs- svæðið, og 9 daga feð um Landmannaleið og í Núps- staðaskög. 23. júli hefst 10 daga ferð í öskju — Ódáða- hraun og suður Sprengisand. 27. júlí erú 2 ferðir, önnur er 5 daga ferð um Skagafjörð og suður Kjalveg, hin er 6 daga ferð um Fjallabaksveg syðri og yfir á Landmannaleið. 7. ág. pr 12 daga ferð um Mið- landsöræfin, afar fjölbreytt ferð, farið þvert yfir hálend- ið. Vinsamlegast tilkynnið þátttöku í ferðimar sem fyrst. Allar nánari upplýsingar veittar á skrifstofu félagsins í Túngötu 5. símar 11798 og 19533. Lárétt: 1 eins 3 gljái 7 skordýr 9 verkfæri 10 útlimi 11 tónn 13 drykkur 15 rölt 17 sigrað- ur 19 hald 20 kvennafn 21 sam —. Lóðrétt: 1 fiskur 2 geymsla 4 bókafél. 5 eldsneyti 6 verzlun 8 lítil 12 op 14 gæfa 16 vegbót 18 ílát. (sk.st.) 1 mæli um það, að harn hafi legið undir grun nokkum ' tíma „Þv.< er nú ver“ segir Jótó. „En hvernig sem þvi er farið, þá vill prófesscrinn ólmur halda sinni áætlun. Efti*- um það bil klukkustund er komíð rökkur. Þá förum við í land". Eiginmaður minn og faðir, ■ ANTONIO MERCEDE, lézt af slyeförum 13. þ.m. Guðbjörg Sveins Mercede og böm. Móðir okksr og amma, LILJA MARTEINSDÖTTIR, lézt 15. júlí. Börn og barnabörn. ta * I í k ! ! ! Hjartkær eiginmaður minn og faðir okkar, GARÐAR HJALMARSSON, biivélavirki Ásvallagötu 39, er lézt á Landsspítalanum, 8. þ.m., verður jarðsunginn frá í ossvogskapelltt, miðvikudaginn 17. júlí kL 10,30 Blóm afbeðin, en þeir, sem vildu minnast hins látna, er vinsamlegast bent á Krabbameinsfélag íslands. Fyrir hönd foreldra, systkina og tengdaforeldra. Edda Jónsdóttir og synir. i I 4. i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.