Þjóðviljinn - 18.07.1963, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 18.07.1963, Blaðsíða 2
2 SfÐA HÓÐVILJINN Fimmtudagur 18. júlí 1963 SOlll PlðlISISI LA.UGAVEG! 18ffi SfMI 19113 TIL SÖLU: 120 m' ný luxusíbúð. Allt skipulag og allur búnað- ur íbúðarinnar eftir haéstu kröfum. 2 herb. ný íbúð við Ásbraut í Kópavogi. Crtborgun 125 þús. kr. 3 herb. kjallaraíbúð við Mávahlíð. Sérinngangur. 1. veðréttur laus. Lítll ibúð i Gerðunum méð sérinngangi. Stofa, eld- hús og snyrtiherbergi- TJtborgun 80 þúsund. 3 herb. íbúð við Sogaveg. Útb. 100 þús. 3 herb. hæð og 2 herb. i risi við Kárastíg. Sérinn- gangur, sér 'niti- Útb. 175 þúsund. 3 herb. efri hæð við Óð- insgötu, sér inngangur. 3 herb. góð íbúð á efri haeð í Gerðunum ásamt stofu og eldhúsi á fyrstu hæð. 1. veðr. laus. 3 herb. hæðir 90 ferm. í timburhúsi við Engjaveg. Góð kjör. 3 herb. stór kjallaríbúð við Langholtsveg. Sérinn- gangur. 3—4 herb. glæsileg íbúð við Safamýri, næstum full- gerð. 4 herb. hseð með allt sér við Óðinsgötu. Verkstæð- ispláss á jarðhæð. 4 herb. hæð við Mávahlíð. Bílskúr. 5 herb. glæsileg, ný, íbúð í Skipholti. 5 herb. hæð við Mávahlíð. 1. veðréttur laus. Raðhús i enda við Skeiðar- vog með fallegum garði. Timburhús 105mJ við Hverf- isgötu á 400m2 eignarlóð. Hæð ris og kjallari. Henbugt fyrir verzlun, skrifstofur eða félags- heimili. í SMÍÐUM: 4—6 herb. glaésilegar íbúð- ir í bórginni. I KÓPAVOGl: Efri hæðir í tvíbýlishúsum i smiðum. Allt sér. Parhús í smíðum við Birki- hvamm. Arkitekt Sigvaldi Thordarson. 3 herb. íbúð 100 ferm. i smíðum við Reynihvamm Allt sér. 3 herb. hæð i timburhúsi við Nýbýlaveg. 1. veðr. laus. Góð kjör. 3 herb. hæð við Lindar- veg. Sérinngangur. Einn- ig góð byggingarlóð á- samt teikningu. I smíðum i Garðahreppi glæsilegt einbýlishús. Kaupendur — Seljendur Ef þið þurfið að selja eða kaupa, hafið samband við okkur. Sænwfatnaður — bvítur og mislítur Rest bezl koddai Dúnsængui Gæsad ú nsæncrur Koddar Vöggusængur jb svæflar. Skó’avörðustie 21. Ákvæðisvínnan grundvallast á tímakaupi Samningar um kaup og kjör málara tókust fyrir nokkru og hækkaði kaup málara þá um 19% frá því er það var áður en félagið setti fram kröfur sínar í maí s.l. Þar með hafa mál- arar brotið á bak aftur þá fyrirætlun atvinnurekenda að hafa iðnaðarmenn af- skipta og balda kaupi þeirra niðri. Ákvæðisvinna og „vinnu- hagræðing“ er nú mjög á dagskrá. Lárus Bjarnfreðs- son, formaður Málarafélags Reykjavíkur, svarar hér spumingu um á hverju á- kvæðisvinna á að byggjast. Á vinnuhagræðing, á- kvæðisvinna, „aukin fram- leðni“ og allt það að tryggja fólkinu sem verkin vinnur auknar tekjur í hlutfalli við aukna fram- leiðslu, — eða eiga kostir slíks fyrirkomulags að koma atvinnurekendum einum til góða og hagnað- urinn allur að renna í þeirra vasa, en starfsfólkið að sitja eftir með aukinn vonlausan þrældóm og út- slit fyrir sömu hungur- launin, eða verri, en áður? Þessu máli yerða verka- lýðsfélögin hvarvetna um land að gera sér fulla grein fyrir, ætli þau ekki að láta smeygja á sig nýjum fjötr- um undir yfirskini bættra lífskjara. Við hittum Lárus Bjam- freðsson, formann málara, í skrifstofu Málarafél, Reykja- víkur i Vegamótum á Lauga- vegi, en þar á féiagið hálfa 4. hæðina. — Jæja Lárus, þjð voruð að hækka kaupið og „eyðileggja atvinnuvegina“ 0g „jafnvægið" í efnahagslifinu. •— Já, svarar Lárus, því er víst ekki að neita — svo fram- arlega að á að taka það hjal alvarlega að það sé eyðllegg- Ing að verkafólk fái kaupið sitt. — Já, en hinir vísu feður peningavaldsins og hið vel- launaða patent þeirra, „sér- fræðingarnir“, segja víst að Þið takið Qf mikið kaup. — í>á verð ég að svara þér eins og atvinnurekendum. Við málarar, og iðnaðarmannafé- lögin yfirleitt höfum verið af- skipt þegar almennt varð 5% kauphækkun og aftur 7,5% á s.l. vori, f fyrra þegar verkalýðsfélög- in sögðu upp samningum varð almennt 10% kauphækkun. Þá skeði það að Vinnuveitenda- sambandið gerði pinings- samning vlð eift félag, sem vinnur ákvæðjsvimm, um 2% minni hækkun á á- kvæðisvinnunni en tíma- kaupinu. Við i Málarafélaginu vild- um ekki una þessu og sömdum alJs ekki, tókum ekkl við sömu hækkun og fyrmefnt félag, cg leið svo þar til við héldum fund 19. maí s.l. og sam- þykktum að krefjast 20% kauphækkunar, og samþykkt- um jafnframt að fylgja þess- arj kröfu eftir með því að auglýsa taxta sem kæmi til Lárus Bjarnfreðsson. verkið gengur. það er að ekk- ert tefji verkið fyrir slóðaskap þeirra sem eiga að stjórna því éða þéirra sem verkið kaupa, Þarna fær líka notið sín starfs- þrek, verkhyggni og skipulags- hæfileiki manns. Þarmeð fær hann möguleika til að skila verkinu ó skemmri tíma. og fá þannig hærra kaup á klst. en ef hann ynni í tímavinnu. Segjum að hann hafi verið 8 klst, að framkvæma þetta 10 klst verk. Hann hefur þá skilað 20% afkastaaukningu sem verkkaupandinn greiðir í dagvinnu. Ef verkið hefði verið unnið í t'rr'avinnu hefði hann orðið að borga fyrir betta — á þessum tíma þegar allir eru að vinna nema meðan þeir sofa — með 8 stunda dag- vinnu og 2ja stunda eftir- vinnukaupi. Mismunurinn á 2 klst. í dagvinnu og 2 í eftirvinnu eru kr. 45.24, sem verkkaupand- anum sparast með þessu fyrjr- byggð á tímavinnugrundvelli er engin trygging fyrir bvf að hún sé ekki tóm hringavit- Ieysa. í fyrsta lagi má ?já það af því dæmi er ég sagði þér áð- ur: þegar vinnuveitendasam- bandið samdi við eitt félag um að tímakupið skyldi hækka, en ekkl ákvæðlsvinnutaxtinn hvaða tilhneigingu atvinnurekendur hafa til þess að auka þrældóm þess er vinnur, án þess hann fái samsvarandi tekjuaukningu. Með samningunum við okk- ur um dagjnn hopuðu atvinnu- rekendur frá þeirri fyrirætlan sinni að setja ákvæðisvinnuna á annan bekk og lægri en tímavinnukaupið. •— Telur þú þetta þýðingar- mesta árangur samninganna? —- Já, og í öðru lagi hafa þeir fallizt á að láta iðnaðar- mannastéttimar fá þá 5% hækkun sem önnur félög fengu í vetur. — Hafa mörg félög tekið Annars engin trygging fyrir því að taxtinn sé ekki tóm vitleysa — segir Lárus Bjarnfreðsson form. má/ara framkvæmda frá og með 18. júní. Atvinnurekendur gerðu svo við okkur bráðabirgðasam- komulag um 5% hækkun — 4% kauphækkun og 1% verk- færagjald — gegn þvi að við frestuðum aðgerðum. Sjötta i júlí . auglýstum . yið taxta með 15% hækkun. eða því sem eftir var af kröfu okkar. jafn- framt því sem við boðuðum ' vinnustöðvun hiá málarameist- urum. — verkfalljð takmark- aðjst aðeins við bá, en við vor- um tilbúnir að vinna fyrir hvern bann sem viðurkenndi taxtann. — Þú sagðir að atvinnurek- endur hefðu samið í fyrra við eitt félag um 2°/n minni hækk- un á ákvæðisvinnutaxfanum en á tímakaupinu. Hvers vegna vildu afvinnurckendnr lækka ákvæðisvinnutaxtann? — Það er von þú spyrjir: einmitt nú á þessum tímum þegar alltaf er rætt um vinnu- hagræðingu þá er erfitt að koma slíku heim og saman. Ég mun svara þessari spurn. ingu þinni á sama hátt og ég svaraði framkvæmdafttjóra Vinnuveitendasambandsins er við áttum í samningum má’arameistara. Ákvæðisvinnutaxti okkar e- byggður upp á grundvel'1 timakaupsins, og hann er gerð- ur með samkomulagi milli svelna og atvinnurekcnda. þar sem atvinnurekendur höfðu 2 af 3 í nefnd sem kom þessum taxta á. Þetta er mínútutaxti, og við erum fyrsta stéttin hér á landi sem kemur upp þessu kerfi. — Viltu skira þet.ta mínútu- kerfj nánar? — Þetta þýð'r að öll vlnna er metin til tíma. Við leggjum til grundvallar hve 'angan tima tekur að vinna verkið. — Tökum dæmi. Einhver vinna sem tilheyrir faginu tekur 6 mínútur. m'ðað við fermetra. Segjum að flöturinn sem málaður var sé 100 ferm., það er að segja 600 mínútna eða 10 klst. vinna. Fyrir þetta verk fær sveinninn greitt 10 klsí. kaup. — hvort sem hann er lengur eða skemur að fram. kvæma verkið. Af því hann er að vinna verk sem er raunverulega fyr- 1 irfram selt hefur hann rétt til að hafa afskipti af því hvemig komulagi, eða m. ö. o. kr. 1129 á mánuði Sé verkkaupandinn svo „óheppinn" að lenda á manni sem er svo duglegur að hann skilar 50% afkastaaukn- ingu. þá hefUT maðurinn skil- að 4 tímum i dagvinnu, sem annars hefðu gilt 2 tíma í eft- irvinnu og 2 tíma ; nætur- vinnu. en 2 tímar í nætur- vinnu kosta jafnmikið og 4 stundir í dagvinnu — Við það sparast verkkaupanda sem svarar 2 stundir í eftirvinnu á dag, eða 123 kr. á sólarhring eða á mánuði rúmar 3 þús. kr Ef þetta er ekki vinnuhag- ræðing þá veit ég ekkert hvað vinnuhagræðing er, því útúr þessu fáum við að sá sem skil- ar verkinu á skemmri tíma getur notað þann sparaða tíma til annars og sá gem kaupir beinlínis græðir. — Og þú telur þetta mínútu- kerfi ykkar mikilvægt — Já. Það er afskaplega þýðingarmikið að verkalýðs- samtökin geri sér grein fyrir því. að sé ákvæðisvlnna ekki upp þetta mínútukerfi ykkar? — Við erum fyrsta félagið sem tekur það upp hér og nú hefur Trésmiðafélag Reykja- vikur einnig tekið það upp, en um flejri er mér ekki kunn- ugt. f þessu sambandi vil ég geta bess að hugmyndina að þessu'” kerfj á Torfi Ásgejrsson hag- fræðingur. sem var ráðunautur .okkar í sambandi við útreikn- ing og samnjngu taxtans. — Hve gamalt er Málarafé- lagið? — Þrjátíu og fimm ára. stofnað 4. marz 1928. Stofn- endur voru 16. Á síðasta að- alfundi voru félagsmenn 135. — Fyrsti formaður, og aðr- ir jíðan? — Albert Erlingsson var fyrsti formaður. síðan hafa verið 13. — Hversvegna eruð þið fluttjr hingað? — Við keyptum á s.l. ári hálfa 4. hæðin hér í Vega- motum. Tvo þriðju af okkar Nýjar framaleiðir fsléndingum héfur hlotnazt ný og mikilvæg upphefð. Morgunblaðið segir svo frá í gær í stórri fyrirsögn: „ís- lendingur stjórnaði sveit Atl- anzhafsbandalagsins á sýning- um í Hollandi." Við lestur frásagnarinnar kemur í ljós að Islendingurinn var Helgi Hallvarðsson stýrimaður frá Landhelgisgæzlunni, og er hróður hins íslenzka herskipa flota ekkert smáræði þegai honum hefur þannig hlotnaz forustuhlutverk innan Atlan? hafsbandalagsins. Help stjómaði bó ekki flotadeild né heldur hafði hann umsjá með landher, flugher, eld- flaugum. kjarnorkuvopnum eða öðrum beim tólum sem talin eru höfuðprýði Atlanz- hafsbandalagsins; sérgrein hans var sú að sýna Hollend- ingum fagurt göngulag. Hafði hann undir sér 40 manna flokk frá öllum NATÓ-ríkj- um sem komnir voru til Hol- lands til þess að skemmta barlandsmönnum með sér- kennilegum fótaburði, auk hess sem sumir þeirra veifuðu fánum. blésu í sekkjapfpur eða dönsuðu þjóðdansa. Kvaðst Helgi hafa lagt hart að sér til þess að stjóma bessu fræga liði: „Helgi sagði ’Jð fyrstu fjórir dagamir í 'Tr>llandi hefðu verið notaðir 1 æfinga frá klukkan 8 að mrgni til kl. 10 eða 11 á -’öldin. og hefðu það verið -fiðir dagar. Var þá gengið ’m fram og til baka.“ En 'nnin afrek fela ævinlega 'mbunina f sér: ,.Á hverju kvöldi mættu háttsettir hers- höfðingjar frá NATÓ-ríkjun- um og heilsuðu foringjum hvers liðs.“ Þannig hefur f hluta legjum við út meðan við erum að borga þetta niður. éh hér í hinum hlutanum höfurti við rúm fyrir málfundahóp, taflklúbb og annað slikt. — Þið eruð ekki blankir. — Þetta er eign tvéggja sjóða. sjúkra- og styrktarsi'óðs og Menningarsjóðs, og þeir sjóðir koma til með að fá tékj- umar þegar húsnæðið hefur verið að fullu greitt — og þar még að tvöfalda tekjur sjóð- anna. Sjúkra- og styrktarsjóðurinrt var stofnaður uppúr langa verkfallinu 1955 og sameinað- ur öðrum sjóði er við áttum fyrir. Hlutverk sjóðsins er að styrkja félagsimenn er verða fyrir langvarandi sjúkdómum, auk þess er veittur styrkur við andlát féfiagsmanna. Hlutverk fræðslu- og menn- ingarsjóðsins er eins nafnið bendir til að kosta fræðslu- starfsemi kaup á fagbókum og kynna félagsmönnum ný- ungar og tækni í starfinu og almenna menningarstarfsemi, sem hvert verkalýðsfélag ætti að legja mikla áherzlu á. — Það er fyrst með tekjunum áf bessu húsnæði sem sjóðurinn fær möguleika til að vaxa. — Þú nefndir taflklúbb, er mikilli tafláhugi? — Já, og þeir segja að það séu góðir taflmenn í félaginu; ég hef ekki vit á því. Þeír hafa skorað árlega á trésmiði og þá hafa þeir sett okkur Jón Snorra á neðsta borð til að sýna okkur hvað við séum Utl- ir karlar! — Hafið þið sambnd við er- lenda stéttarbræður? — Já, við höfum beint sam- band við starfsbræðuma á Norðurlöndum. — Hverju telur þú mest að þakka að þið unnuð þessa deilu — og það án verkfalls? — Að við unnum þessa deilu, brátt fyrir fámennj okkar, byggist fyrst og fremst á ?am- heldnl fé’agsmanna sjálfra. Að okkur tókst að balda út i ár, — að láta ekki skammta okku kaupið. taka ekki við þeim skammti sem átti að rétta okk- ur og að við skyldum vinna deiluna byggist eingöngu á samheldni stéttarinnar og stétt- arþroska. sem hefur eflzt mjög í þessari deilu. Við óskum Lárusi Bjarn- freðssyni og Málarafélaginu ti hamingju. J. B. senn reynt á alla útlimi stýri- mannsins, og er ánægjulégt til þess að vita að Islendirtg- ar skuli hafa eignazt þvílíkan afreksmann í mennt handa og fóta. Afrek Helga hefur þégar. haft mikil áhrif meðal beirra sem gerst fylgjast með at-, höfnum Atlanzhafsbandálágs- ins og er ljóst að ýmsir hafa í hyggju að öðlast nýjati frama á þessum vettvangi. Þannig hefur Alþýðublaðið birt þá stórmerku frétt að Bjamí Benediktsson dóms- málaráðherra hafi á sunnu- daginn var gengið alla leiðina frá Þingvöllum til Laugar- vatns og hafi enginn séð hon- um bregða við það frækilega íþróttaafrek. Ætti hann nú að vera fullfær um að sýna framandi bjóðum vestraent göngulag á tyllidögum Atlanz- hafsbandalagsins engu sfður en Helgi skipstjóri. Einnig herma fréttir að Guðmundur 1. Guðmundsson utanríkisráð- herra sé tekinn að æfa sig f að leika á sekkiapfnu. og und- anfarin síðkvöld hefur mátt heyra fagra hl.ióma berast frá fbúð menntamálaráðherrans: telja menn víst að hann sé að iðka þjóðdensa bak við lukta glugga. — Austri. *

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.