Þjóðviljinn - 19.07.1963, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 19.07.1963, Blaðsíða 6
| SÍBA MÖÐVIUINN öll tæki eru vendilega athuguð, hver miimsta skekkja getur orðið ðrlagarík. Sjana er fulikomlega róleg, en þó er þetta dálítið pinkerinileg tilfinning að hverfa þannig út í óvissuna. Einmana og ein. Allt er í bezta lagi. í stjómarherbergi stöðvarinnar sitja sérfræðingai og athuga alla lampa og vísa mæli- tækjanna. Það ei háð kunnáttu sérfræðinganna og þekkingu hvort eldflaugarskotið heppnast. Mír.útur liða, siðan sekúndur — fjórir — þrír — tveir — einn — START1 | hádegishitinn ★ Klukkan 12 i gærdag var hæg norðaustan átt hér á landi. Suðvestanlands voru skúraleiðingar og rigning suð- austan lands en víðast þurrt fyrir norðan. Kaldast var tvö stig á Iiorni en hlýjast 15 stig á Hæli í Hreppum. Hæð yfir Grænlandi og grunn iægð suður af Islandi á hreyfingu austur. til minnis ★ f dag er föstudagur 19. júlí. Justina. Tungl hæst á lofti. Árdegisháflæði klukkan 4.57. Þverárbardagi 1255. Þórsnesfundur 1849. ★ Næturvörzlu vikuna 13. til 20. júlí annast Ingólfs Apótek. Sími 11330. ★ Næturvörzlu f Hafnarfiröi vikuna 13. til 20. iúlí annast Kristján Jóhannsson læknir. Sími 50056. ★ Slysavarðstotan f Heilsu- vemdarstöðinni er opin aIUuj sólarhringinn. naeturlæknir 4 sama stað klukkan 18-8. Sfmi 15030. ★ Slökkviliðið oe siúkrabif- reiðín. sími 11100. ★ Löcreglan sími 11166 ★ Holtsapótek og Garðsapótek eru opin alla virka daga Itl 9-19. laugardaga klukkan 9- 10 og sunnudaga kl 13—10. fe Neyðarlaeknir valrt alla daga nema laugardaga klukk- an 13-17. — SímJ 11510. ★ Sjúkrabifreiðin Hafnarfirði síml 51330. ★ Kópavogsapótek er opið alla virka daga klukkan 9.15- 20, laugardaga klukkan 9.16- 10 og sunnudaga kL 13-10. helgi: Hveravdlir og Kerling- arfjöll, Landmannalaugar, Þórsmörk og gönguferð á Tröllakirkju. Lagt af stað í allar ferðimar kl. 2 á laugar- dag. Nokkur sæti laus í 10 daga sumarleyfisferð 23. júlí í öskju — Ódáðahraun og suður Sprengisand. Upplýsing- ar í skrifstofu félagsins í Tún- götu 5, símar 19533 og 11798. ★ FARFUGLAR! Niu daga sumarleyfisferð i Amarfell hið mikla og ná- grenni hefst næstkomandi laugardag. Um næstu helgi ferð i Þórsmörk. Upplýsingar á skrifstofunni Lindargötu 50, sími 15937 tyg verzl. Húsið útvarpið Föstudagur 19. júli 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. 13.25 Við vinnuna: Tónleikar. 15.00 Síðdegisútvarp. 18.30 Harmonikulög. 20.00 Efst á baugi 20.30 Káta ekkjan, óperettulög eftir Franz Lehár. 20.45 Erindi: Fomar minjar á Skálholtsstað hinum nýja (Dr. Kristián Eld- járn þjóðminjavörður). 21.05 Einleikur á píanó: W. Kempff leikur sónötu í A-dúr (aðra Parlsarsón- ötuna — K331) eftir Mozart. 21.30 Utvarpssagan: Alberta og Jakob eftir Coru Sandel; XV. (Hannes Sigfússon). 22.10 Kvöldsagan: Keisarinn í Alaska eftir Peter Groma; XV. (Hersteinn Pálsson). 22.30 Menn og músik; III. þáttur: Handel (Ólafur Ragnar Grímsson hefur umsjá með höndum). 23.15 Dagskrárlok. gengið s 120.28 120.38 U.S. dollar 42.95 43.06 Kanadadollar 39.80 39.91 Dönsk kr. 622.29 623.89 Norsk kr. 601.35 602.89 Sænsk kr. 829,34 831.49 nýtt f. mark 1.335.72 1.339.14 Fr. franki 876.40 878.64 Belg .franki 86.16 86.38 Svissn. franki i 993.97 996.52 Gyllini 1.193,68 1.196.74 Tékkn. kr. 596.40 598.00 V.-þízkt m. 1.078.74 1.081.50 Líra (1000) 69.08 69.26 Austurr. sch. 166.46 166.88 Peseti 71.60 71.80 Reikningskr. vöruskiptal. 99.86 100.14 Reiknmgsp. Vöruskiptal. 120.25 120.55 skipin flugið ★ Eimskipafclag íslands. Bakkafoss fer frá Reykjavík á morgun til Akureyrar og Manchester. Brúarfoss fer frá Rotterdam í dag til Hamborg- ar og Reykjavíkur. Dettifoss fer írá N.Y. í dag til Reykja- víkur. Fjallfoss fór frá Av- onmoth í fyrradag til Rotter- dam og Hamborgar. Goðafoss fer frá Reykjavík kl. 12 á há- degi i dag til Dublin og N.Y. Gullfoss kom til Kaupmanna- hafnor í gærmorgun frá Leith. Lagarfoss er í Hamborg. Mánafoss fór frá Hull 17. júlí til Reykjavíkur. Reykjafoss fór frá Antverpen 17. júli til Reykjavfkur. Seífoss er í Len- ingrad; fer þaðan til Vent- spils og Gdynia. Tröllafoss fór frá Immingham 17. júlí tiT Gautaborgar, Kristiansand. Hamborgar. Hull og Reykja- víkur. Tungufoss kom til R- víkur 15. júlí frá Kaupmanr.a- höfn. ★ Hafskip. Laxá er í Skot- landi. Rangá er í Reykjavík. ★ Jöklar. Drnngajökull fór í gær fra Eyjum til Rússlands. Langjökull lestar á Breiða- fjarðarhöfnum. Vatnajökull fór frá Eyjum 17. júlí til Rússlands og Naatali (Finn- landi). ★ Skipaútgerð ríkisins. Hekla fer frá Rvík kl. 18 á morgun til Norðurlanda. Esja íer frá Rvík á morgun vestur um land í hringferð. Herjólfur fer frá Rvi'k klukkan 21. í kvöld til Eyja. Þyrill er vænt- ★ Loftleiðir. Snorri Sturiuson er væntanlegur frá N.Y. kl. 8. Fer til Glasgow og Amst- erdam kl. 7.30. Kemur tilbaka frá Amsterdam og Glasgow klukkan 23. Fer tU N.Y. kl. 00.30. Eiríkur rauði er vænt- anlegur frá N.Y. kl. 9. Fer til Oslóar, K-hafnar og Ham- borgar kl. 10.30. Snorri Þor- fmnsson er væntanlegur frá Lúxemborg kl. 24. Fer til N. Y. klukkan 01.30. glettan Ég átti að spyrja hvort þú gætir lánað konunni minni einn bolla af sykri. félagslíf ★ K.R. frjálsíþróttamenn. Innanfélagsmót í köstum fer fram næstkomandi laugardag klukkan þrjú. — Stjómin. ferðalög Ferðafélag íslands ráðgerir 17a dags ferðir um næstu V I I I I C£ < o u. 3 O ! C£ o jQ. anlegur til Hafnarfjarðar á hádegi í dag frá Fredrikstpd og Eyjum. Skjaldbreið er á Norðurlandsh. Herðubreið er í Rvík. Krossgáta Þjóðviljans Lárétt: 1 jurt 3 áhald 6 tala 8 frum- efni 9 datt 10 tónn 12 málm- ur 13 vondur 14 eins 15 gat 16 draup 17 ættingi. Lóðrétt: 1 koddi 2 tvíhlj. 4 vaða 5 spjátrungur 7 pól 11 sérhvern 15 atvo. söfn ■fc Ásgrímssafn, Bergstaða- stræti 74 er opið alla daga í júlí og ágúst nema laugar- daga frá kl. 1.30 til 4. ★ Listasafn Einars Jðnssonar er opið daglega frá kl. 1.30 tii kl. 3.30. ★ Tæknibókasafn IMSI er opið alla virka daga nema laugardaga kl. 13-19. ★ Þjöðskjalasafnið er opið alla virka daga kl. 10-12 og 14-19. ★ Minjasafn Reykjavíkur Skúlatúni 2 er opið alla daga nema mánudaga klukkan 14- 16. ★ Landsbókasafnið. Lestrar- salur opinn alla virka daga kt 10-12. 13-19 ög 20-22. nemá laugardaga kl. 10-12 oð 13-19 Otlán alla virka daga klukkan 13-15. ★ Árbæjarsafnið er opið á hverjum degi frá klukkan f til 6 nema á mánudögum. A sunnudögum er opið frá kl 2 til 7. Veitingar f Dillons- húsi á sama tima. ■k Þjóðminjasafnið og Lista- safn rikisins er opið daglega frá kl. 1.30 tíl kl. 16. Samúðarkort Slysavaroafélags islands Kaupa flestir Fást hjá slyss zarnadeíidum um land alll f Reykjavík i Hannyrðaverzl un}nnj Bankastræti 6 Verzl un GunnhAnmnaT Halldórs dóttur Bókaverzluninnj Sögu .angholtsvegj -.g skrjfstofu 'élagsins > Nausti 4 Granda- earði. mest — minnst Árið 1955 setti Heinz Amold heimsmet með því að leika á píanó samfleytt i 423 klukku- stundir (17 daga og 15 klst.) Píanóleikarinn stoppaði aldrei allan þennan tíma nema rétt á meðan hann gleypti í sig nauðsynlega næringu. Á íriandi eru kvikmynda- hús bezt sótt í heiminum. Að meðaltali fer hver fbúi lands- ins í bíó 22 sinnum á ári. I Sovétríkjunum eru flest kvikmyndahús eða um bað bil 60 bús. FÖstudagur ÍS júli 1963 ( Óeirðir í USA Framhald af 3. siðu. reglúmanna. Scx lógreglumenn og einn slókkviliðsmaður særð- ust í þeim viðureignum. en ótal- inn er fjöldi þeirra blökkumanna sem hlutu meiðsl. Margir þeirra voru handteknir. Blökkupiltur myrtur Það hefur orðið til að magna ólguna í Charlestor, að hópur hvítra manna elti uppi ungan svertingjapilt og myrti hann. Kona nokkur hafði kvartað yfir bví að pilturinn hefði gert sig líklegan til að nauöga iítilli dótt- ur hennar. Þeir skutu hann í fót- inn og blæddi honum út. Einnig í Noröur-Karolínu Kynþáttaóeirðir hafa einnig verið undanfama daga í fylkinu Norður-Karolínu. 1 bænum Thomasville í því fylki voru i gær handteknir sextíu svert- ingjar, þcgar þeir reyndu að loka aðgangi að kvikmyndahúsi, sem blökkumenn fá ekki að koma í. 1 bænum New Bern, einnig í Norður-Karolínu, voru 57 6vert- ingjar teknir höndum í gær fyr- ir að mótmæla kynþáttamisrétt- inu. f Cambridge í Maryland þar sem mikil ólga hefur verið und- anfarið urðu götuóeirðir milli kynþáttanna í gær, en vopnað lið úr þjóðverði fylkisins skakk- aði leikinn. Krústjoff talar á fundi í Moskvu MOSKVU 18/7 — A morgun, föstudag, verður haldinn mikill útifundur í Moskvu til að minn- ast vináttu Sovétríkjanna og IJngverjalands, en Kadar for- sætisráðherra Ungverja er nú staddur í Moskvu ásamt mörg- um helztu forystumönnum þeirra. Krústjoíf forsætisráðherra mun tala á þeim fundi. Happdrættislán ríkissjóðs, B-fl. Þann 15. júlí var dregið í B- flokki Happdrættisláns ríkis- sjóðs og komu hæstu vinningar á eftirtalin númer: 75 þús. kr. nr. 137105. 40 þús. kr. nr. 146794, 15 þús. kr. nr. 15212, 10 þús. kr. nr. 16379, 63922 og 67321, 5 þús. kr. nr. 13823, 50900. 102926, 108996 og 123199. 2 þús. kr. komu á nr. 9989. 12962, 20444, 21784, 48309, 53701. 81633. 85815, 96187. 99451, 111146. 113917 116159, 27341 og 135134. (Birt án ábyrgðar) Ferð í Skólholt Farfuglar í Kópavogi skipu- leggja ferð að Skálholti næst- komandi sunnudag í tilefni af hátíðahöldunum sem þar fara fram þann dag. Farið verður frá félagsheimili Kópavogs kl. 10 árdegis, en brottfarartími frá Skálholti er ó- ákveðinn. Er hér tilvalin ferð fyrir þá Kópavogsbúa sem ætla að skoða bennan fomfræga stað á þessum tímamótum í sögu hans. Þátttakendur eru vinsam- lega beðnir um að panta far- miða fyrir kl. 17 á laugardag 1 síma 36927 eða 10479. Hópferð í Skálholt Lagt verður af stað frá fé- lagsheimilinu í Kópavogí kl. 10 árdegis. Þátttaka tílkynn- ist í síma 36927 eða 10479. Farfuglar í Kópavogi.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.