Þjóðviljinn - 20.07.1963, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 20.07.1963, Blaðsíða 6
í. SlÐA HÓÐVILIINN ! i ! I i I ! \ \ l I I \ \ \ ! I I I i ! íílPá! DiTDOIPgJtFöD hádegishitinn ★ Klukkan 12 í gær var norð- an og norðaustan kaldi og víðast súld fyrir norðan en á Hornströndum var 2 stiga hiti og slydda. Vestanlands var skýjað en sunnanlands frá sunnanverðum Faxaflóa til Hornafjarðar var léttskýjað. Hasð yfir Grænlandi en lægð á milli íslands og Skotlands á hægri hreyfingu norðaustur. til minnis ★ 1 dag er laugardagur 20. júlí. Þorláksmessa á sumar. Árdegisháflæði klukkan 5.48. Nýtt tungl 10.43. Þjóðhátíðar- dagur Kolumbíu. ★ Næturvörzlu vikuna 20. .til 27. júlí annast Laugavegs Apótek. Sími 24048. ★ Næturvörzlu í Hafnarfirði vikuna 20. til 27. júlí annast Jón Jóhannesson læknir. Sími 51466. ★ Slysavarðstofan f Heilsu- vemdarstöðinni er opin allan sólarhringinn. næturlæknlr i sama stað klukkan 18-8. Sími 15030. ★ Slökkviliðið og sjúkrabif- reiðin. siml 11100. •k Lögrcglan sími 11166 ★ Holtsapótek og Garðsapótek eru opin alla virka daga kl. 9-19. laugardaga klukkan 9- 16 og sunnudaga kl 13—18. *• Neyðariæknlr vakt alla daga nema laugardaga klukk- an 13-17. — Síml 11510. ★ Sjúkrabifreiðin Hafnarflröi sími 51336. •k Kópavogsapótek er opiö alla virka daga klukkan 9.15- 20. laugardaga klukkan 9.15- 18 og sunnudaga kL 13-16. skipin ★ Hafskip. Laxá er í Skot- landi. Rangá er í Keflavík. ★ Skipaútgerð ríkisins. Hekla fer frá Reykjavík klukkan 18.00 í kvöld til Norðurlanda. Esja fer frá Reykjavík kl. 17.00 í dag vestur um land í hringferð. Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum síðdegis i dag vestur um land í hring- ferð. Herjólfur fer frá Vest- mannaeyjum síðdegis í dag til Þorlákshafnar, frá Vest- mannaeyjum fer skipið kl. 21.00 í kvöld til Reykjavíkur. Þyrill er í Reykjavík. Skjald- breið er á Norðurlandshöfn- um. Herðubreið er i Jteykja- vík. ★ Skipadeild SÍS. Hvassafell losar á Austfjörðum. Árnar- fell fór í gær frá Haugesund til íslands. Jökulfell er í Rvík. Dísarfell fór í gær frá Siglu- firði til Helsingfors og Aabo. Litlafell er væntanlegt til R- víkur í nótt. Helgafell fór 13. þ.m. frá Sundsvall til Tar- anto. Hamrafell fór 16. þ.m. frá Batumi til Reykjavíkur. Stapafell er í olíuflutningum á Faxaflóa. Atlandique er væntanlegt til Kópaskers 21. þ.m. -* *• Jöklar. Drangjökull fór frá Vestmannaeyjum 18. þ.m. til Klaipeda. Langjökull lestar á Vestfjarðahöfnum. Vatnajök- ull fór 17. þ.m. frá Vest- mannaeyjum til Ventspils og Naantali. flugið ★ Flugfélag fslands. Gullfaxi fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 8.00 í dag. Væntanlegur aftur til Reykja- víkur kl. 22.40 í kvöld. Ský- faxi fer til Bergen, Osló og Kaupmannahafnar kl. 10.11 í dag. Væntanlegur aftur til R- víkur kl. 16.55 á morgun. Innanlandsflug: 1 dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egils- staða ísafjarðar, Sauðárkróks, Skógarsands og Vestmanna- eyja (2 ferðir). Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyr- ar (2 ferðir), Isafjarðar og Vestmannacyja. ★ Loftleiöir. Leifur Eiríksson er væntanlegur írá N.Y. kl. 9.00. Fer til Luxemborgar kl. 10.30. Þorfinnur karlsefni er væntanlegur frá Stafangri og Osló kl. 21.00. Fer til N.Y. kl. 23.30. Eiríkur rauði er vænt- ánlegur frá Hamborg, Kauþ- mannahöfn og Gautaborg kl. 22.00. Fer til N.Y. kl. 23.30. glettan Ég fann gleraugun þín ef þú kærir þig um áð koma niður. ferðalög á næstunni. 27. júlí heíjast 2 ferðir, 5 daga ferð um Skaga- fjörð og suður Kjöl, 6 daga ferð inn á Fjallabaksveg syðri, yfir Mælifellssand í Eldgjá, Jökuldali, Kýlinga og Land- mannalaugar. 7. ág. hefst 12 daga ferð um Miðlandsöræfin, afar fjölbreytt hálendisferð. 10. ág. hefst 9 daga ferð norð- ur um land í Herðubreiðar- lindir og öskju. Nánari upp- lýsingar í skrifstofu félagsins Túngötu 5, sími 19533 og 11798. mest — minnst Stærsta núlifandi stúlka er Delores Pullard fædd 1 Luisi- ana áriö 1947. I^egar hún var sjö ára var hún 213 cm á hæð og fjörtán ára var hún orðin 246 cm. Marianne Wahde sem fæddist árið 1866 í Þýzka- landi varð samt ennþá hærri. Þegar hún dó aðeins 17 ára gömul var hún 255 cm á hæð. Jack O’Leary frá Los Angel- es mun hafa þjáðst manna lengst af hiksta. Það er álit- ið að hann hafi hikstað 160 milljón sinnum á tímabilinu frá 13. júní 1948 til 1. júní 1956. Á þessum tíma fékk hann óskir um bata frá 60 þús. manns og léttist um 44'A kg. Krossgáta Þjóðviljans Lárétt: - ' 1 lap 3 upphr. 6 eins 8 tala 9 efa 10 eins 12 írumefni 13 drepa 14 tónn 15 eins 16 lærði 17 sonur. Lóðrélt: 1 geymslan 2 kúgun 4 aga 5 þjórar 7 sverð 11 sýra 15 tví- hljóði. Samúðarkort Slysavarnaféiags Islands saupa flestir Fást hjá slysa- varnadeildum um tand allt t Reykjavik i Hannyrðaverzl unjnnj Bankastrætj ö Verzi- un Gunnhórunnar Halldórs- dóttur. Bókaverzluninnj Sögu ■. 1 1 Langhottsvegj og i skrjfstofu ★ Ferðafélag Islands ráðgerir félagsíns ’ Nausti á Granda eftirtaldar sumarleyfisferðir garði. QBD I rr.nnsóknarsihu sir.ni hefur prófessor Lúpardi full- komna aðstöðu til þess að fylgjast mcð braut eld- fiaugarinna-r. Með útbreiddri njósnastarfsemi hcfur hann komizt á snoðir um allar þær tölur, er máli skipta i samhandi við geimförina. Mcð hjálp mikilla rafmagns- relknivéla getur hann gert sömu útreikninga og þeir, cr fylgjast mcð eldflauginni frá aðalstöðinni. Og hann kcmst að þcirri n'ðurstöðu, að hann gctl sér að faasttu- lausu náð eldflauginni á valð sitt. ,Um borð í „Brúnfiskinum" hcfur I’órður að cndingu fengiö um það fyrirmæli að vcra við öllu viðbúinn. brúðkaup útvarpið Nýlega voru gefin saman í hjónaband af séra Garðari Þorsteinssyni ungfrú Sveindís Eyfells Pétursdóttir og Er- lendur Magnús Guðmundsson vélvirki. Heimili þeirra er að Sjónarhóli Vogum Vatnsleysu- strönd. Nýlega voru gefin saman i hjónaband af séra Garðari Þorsteinssyni, ungrú Magnea Guðmundsdóttir Lyngholti Vogum og Bent Key Frand- sen Kaupmannahöfn. Hjóna- vígslan fór fram í Kálfatjarn- arkirkju: ‘ * 1 dag verða gefin saman í hjónaband- af séra- Emil Björnssyni ungfrú Sigrún Guðbi;andsdóttir Skólavörðu- stíg 19 og Olle Nilsson. 13.00 Óskalög sjúklinga. 14.30 Or umferðinni. 14.40 Laugardagslögin. 16.40 Fjör í kringum fóininn: Úlfar Sveinbjörnsson kynnir nýjustu dans- og dægurlögin. 17.00 Þetta vil ég heyra: — Kolbeoinn Ingólfsson skrifstofumaður velur sér hljómplötur. 18.00 Söngvar í léttum tón. 20.00 Fjöll sem hvítir fílar, smásaga eftir Ernest Hemingway, í þýðingu Stefáns Jónssonar rith. (Gísli Halldórsson leikari). 20.20 Með gamla laginu: Guð- mundur Jónsson við fóninn. 21.10 Leikrit: Grallarinn Georg eftir Michael Brett; 4. þáttur: Alvar- legt vandamál. Þýðandi: Ingibjörg Stephensen. — Leikstjóri: Þorsteinn ö. Stephensen. Leikendur: Ómar Ragnarsson, Har- aldur Bjömsson. Þóra Friðriksdóttir o.fl. 22.10 Danslög. 24.00 Dagskrárlok. grasaferð ★ Frá Náttúrulækningafélagl Reykjavíkur. Grasaferð N.L. F.R. er ákveðin laugardaginn 27. júlí n.k. klukkan 8 árdeg- is frá N.L.F. búðinni Týsgötu 8. Farið verður á Amarvatns- heiði. Menn eru beðnir að hafa með sér tjöld, svefnpoka og nesti til tveggja daga. Á- skriftalistar era í skrifstofunni Laugardagur 20. júlí 1963 Laufásveg 2 og í N.L.F. búð- inni Týsgötu 8. Fólk er vin- samlega beðið að tilkynna þátttöku sína sem allra fyrst, heizt ekki seinna en þriðju- daginn 23. júlí. Skálholts- útvarp ★ Ríkisútvarpið útvarpar beint frá Skálholti vígsluat- höfninni í Skálholtsdómkirkju á sunnudaginn. Hefst útvarp- ið strax á eftir veðurfregnum uppúr kh 10 með lúðraþyt og klukknanringingu. 1 kvöldút- varpinu verða fréttir og fréttaauki frá hátíðinni og endurútvarpað ýmsu úr at? höfninni. Samkvæmt ósk Dómkirkjunnar verða út- varpstæki í kirkjunni meðan á athöfninni í Skálholti stend- ur, fyrir þá, sem kynnu að vilja hlusta í kirkjunni. Út- varpið sjálft hefur einnig tvennar dagskrár í sambandi við vígsluna. Dr. Kristján Eldjám þjóðminjavörður tal- aði i gærkvöld um fomar minjar á Skálholtsstað hinum nýja. Á sunnudagskvöldið flytur Vilhjálmur Þ. Gíslason útvarpsstjóri erindi um bygg- ingar og búskap i Skálholti. söfn •k ÁsgTímssafn, Bergstaða- stræti 74 er opið alla daga i júlí og ágúst nema iaugar- daga frá kl. 1.30 til 4. ★ Listasafn Einars Jónssonar er opið dagiega frá kl. 1.30 tii kl. 3.30. ★ Tæknibókasafn IMSl er opið alla virka daga nema laugardaga kl. 13-19. ★ Þjóðskjalasafnið er opið alla virka daga kl. 10-12 oe 14-19. ★ Minjasafn Reykjavikur Skúlatúni 2 er opið alla daga nema mónudaga klukkan 14- 16. ★ Landsbókasafnið. Lestrar- salur opinn alla virka daga kl. 10-12. 13-19 og 20-22. nema laugardaga kl. 10-12 oð 13-19 Útlán alla virka daga klukkan 13-15. ★ Arbæjarsafnið er opið é hverjum degi frá klukkan '< til 6 nema á mánudögum. 4 sunnudögum er opið frá kl. 2 til 7. Veitingar i Diilons- húsi á sama tima. k Þjóðminjasafnið og Lista- safn ríkisins er opið daglega frá kl. 1.30 til kl. 18. gengið s 120.28 120.58 U.S. doiiar 42.95 43.06 Kanadadollar 39.80 39.91 Dönsk kr. 622.29 623.89 Norsk kr. 601.35 602.89 Sænsk kr. 829.34 831.49 nýtt f. mark 1.335.72 1.339.14 Fr. franki 876.40 878.64 Belg .franki 86.16 86.38 Svissn. franki 993.97 996.52 Gyllini 1.193,68 1.196.74 Tékkn. kr. 596.40 598.00 V.-þízkt m. 1.078.74 1.081.50 Líra (1000) 69.08 09.26 Austurr. sch. 166.46 166.88 Peseti 71.60 71.80 Reikningskr. vöruskiptal. 99.86 100.14 Reikningsp. Vöruskiptal. 120.25 12G.55 j \ \ * \ \ \ \ \ \ \ \ \ t I I I \ \ \ \ \ I \ \ II J \ \ \ \ \ \ \ \ \ \ ! I \ \ \ \ \ \ \ \

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.