Þjóðviljinn - 24.07.1963, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 24.07.1963, Blaðsíða 1
■•■•!••■■■■■■■ ■•»■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■ ■•■HiNnmiiiMunn ■■■■■■«■■•■■■■■•■■■■■■■■■■ ■ ■•■■■■•■■■•■■■■•■■■■■■•■■MtMBaoa ■■■*■*«■ j Vísitalan fyrir vöruverð og tiónustu er nú komin upp í 150 stig. j Nemur almenn hækkun á vöruverði þannig 50 a'f hundraði á rúmum | þremur árum. í .iúnímánuði hækkuðu þrír lið.ir vísitölunnar — og j er nánar sagt frá því á 10. síðu. L----------------------,------------...----------...------------—... TIMAMOT I SAMSKIPTUM STÓRYELDANNA Samið um bann við kjarnasprengingum —sáttmálinn undirritaður á næstunni Nýr bátur tíl HaínarfjarSar Sl. fimmtudag var afhentur í Bolsönes skipasmíðastöðinni í Noregi, nýr fiskibátur til hafnfirzkra eigenda, en þeir eru Gísli Jón Hermannsson, Pétur Gunnarsson og fleiri. Frú Svanhildur Ólafsdóttir kona Péturs Gunnarssonar skírði bátinn VIGRA og hlaut hann einkennisnúmerið GK 41. Á reynsluferð var hraði bátsins að jafnaði 10,82 sjó- mílur en mesti hraði 11,4. Vigra er þriðji báturinn, sem Bolsönes Verft í Molde, afhendir í þessum mánuði til íslenzkra eigenda. Hann er búinn öllum fullkomnustu tækjum, lengd hans er 30,5 m. breidd 6,87 m. og dýptin 3,50 m. Aðalvélin er 520 ha. Gater- pillar, en hjálparvél er 43 ha. Lister Blackstone. MOSKVU off WASHINGTON 23/7 Fréttamenn telja nú óhætt að fullyrða að fulltrúar stórveldanna, Sovétríkjanna, Bandaríkjanna og Bretlands hafi komizt að alfferðu samkomulasfi um sáttmála sem bannar allar kjamasprengingar í andrúmsloftinu, geimnum og neðansjávar, og sé að- eins eftir að ákveða hvar sáttmálinn skuli undirritaður og af hverjum. Víst þykir, að sáttmálinn verði undirritaður einhvem allra næstu daga og geri það annaðhvort utanríkisráðherrrar stórveldanna eða þá stjórnarleið- togar þeirra. Enginn vafi er talinn leika á því að með þessum sáttmála sé brotið blað í sögu samskipía Sov étríkjanna og vesturveldanna og að auðveldara muni nú reynast að semja um önnur ágreiningsmál þeirra. Sarrminganefndimar sátu á fundi í hálfa þriðju klukkustund síðdegis í dag og mátti ráða af þeim tilkynningu sem gefin var út eftir fundinn að þess yrði ekki langt að bíða að kunngert yrði að algert samkomulag hefði náðst í viðræðunum. önnur mál rædd Það vakti athygli að I tilkynn- ingrmni var einnig sagt að rætt hefði verið um önnur mál sem ríkin varða. Þótti það bæði benda til þess að gengið hefði verið frá sáttmálanum um sprenginga- bann og hins að ætlunin væri að sáttmálinn yrði upphaf frekari samninga stórveldanna þriggja um þau mál sem þau greinir á um. Líklegt er að tillögu sovét- stjómarinnar um griðasáttmála hemaðarbandalaganna hafi borið á góma, svo og þær tillögur sem Krústjoff forsætisráðherra bar fram í ræðu sinni í Moskvu fyrir Kuldar og vonzkuveður nyrðra —Siglufjarðarskarð teppist Udanfarið hefur ver- ið versta veðrátta Norð- anlands, úrkomusamt og- kuldar svo miklir að iðuleffa hefur snjóað í fiöll osr iafnvel niðnr á láfflendi um nætur. í fyrrinólt snjóaði svo mikið. að Siprlufií»»,ðar- skarð varð ófært litlum bílum. hitt allt verið meira og minna veikt svo slæmt var í sjó. Geta menn þá gert sér í hugarlund hvernig líðanin hefur verið hjá farþegum, sem ekki eru vanir svona volki á sjó. Eins og eðli- legt er, var ferðafólkið heldur dauft í dálkinn og vonsvikið með þann hluta ferðarinnar, sem af var. Esjan er nú á Akureyri og mun ferðafólkið fara héðan inn í Mývatnssveit að skoða sig um á þeim slóðum, áður en ferðinni verður haldið áfram sjóleiðis. Siglufirði í gær. — Hér hefur verið ótíð i 2—3 vikur samfleytt, kalsi og rigning. I gær byrjaði svo að snjóa og í morgun vökn- uðu menn upp við það að Siglu- fjarðarskarð var orðið ófært. Fjöll voru grá niður í sjó, en festi ekki í byggð. Hér liggja nú 15—20 skip og er allt með ró og spekt, hefur raunar ekki borið á neinum látum það sem af er sumri. — Kolbcinn. Húsavík 23/7 — Undanfamar vikur hefur verið mjög slæmt tíðarfar hér, úrkoma mikil og kuldi. Hefur hitinn farið niður í tvær gráður. 1 nótt snjóaði í fjöll, niður undir byggð. Ekki hefur verið hægt að hreyfa við heyi í þrjár vikur. helgina og allar miðuðu að því að bæta sambúðina og bægja ó- friðarhættunni frá dyrum. Hver undirritar? Eins og áður segir mun eina atriðið sem ekki hefur verið gengið frá enn vera hverjir skuli undirrita sáttmálann og hvar það skuli gerast. Orðrómur var á kreiki um það i Washington í dag að ætlunin væri að Dean Rusk, utanríkisráðherra yrði send ur til Moskvu að undirrita sátt- málann og myndi þá Home lá- varður, utanríkisráðherra Breta, að sjálfsögðu fara þangað líka. Það fylgdi sögunni að Kennedy forseti hefði í hyggju að senda hóp öldungadeildarmanna með Rusk til Moskvu, en sáttmálinn Framhald á 3. síðu. Nærri króknaður í svefnpokanum Fréttamaður Þjóðviljans, sem nú er staddur á Akur- eyri, sagði blaöinu í gær, að undanfarna 10 daga hefði verið þar mjög kalt í veðri og því ekki blásið byrlega fyr- ir ferðafólk. Kemur þetta að sjálfsögðu mjög niður á fólki, sem hyggst gista í tjöldum. Sem dæmi um það mætti nefna, að Svíi einn, sem hér tjaldaði á tjaldstað Ak- ureyrar eina nóttina, hálf- króknaði í poka sínum í næt- urgjólunni. Var hann um morg- uninn í skyndi borinn inn á heimavist MA þar sem hlynnt var að honum eftir megni og hresstist hann þá fljótt. En svo var maðurinn kaldur og stirður eftir þessa köldu nótt, að hann gat ekki rétt úr sér, þegar kom- ið var með hann inn á heima vistina. Það er þvi ráðlegt fyrir fólk, sem hyggur á útilegur norðan- lands í sumarfríinu sínu að búa sig vel út á allan hátt. 80 KR-ingar utan i einu í DAG FARA 5 knattspyrnulif utan á vegum K.R. Eru þai meistaraflokkur, 2. flokkur A og B og 3. flokkur A og B. þetta er 80 mann; hópur og dugir ekki minna et Cloudmaster vél fyrir fyrii hópinn. Félagið hefur tekið : Ieágu DC 6 flugvél Flugfélag Islands, sem flytur hópinn é dag til Kaupmannahafnar oi sækir hann þangað aftu: sunnudaginn 4. ágúst. I FÖRINNI taka þátt 65 knatt spymumenn og 15 fararstjór ar. Sjást þeir á myndinni sem tekin var á dögunum KR-húsinu. Akureyri 23/7 — Undanfarið hefur verið versta veður hér nyrðra og í nótt snjóaði niður f miðjar hlíðar bæði hér við Eyjafjörð og eins á Siglufirði. Fréttamaður Þjóðviljans, sem staddur var á Siglufirði, tók sér far með Esjunni til Akureyrar síðdegis í gær, en hún er í einni af hringferðum sínum umhverf- is landið með skemmtiferðafólk Kvað hann skipið hafa fengið mjög slæmt veður frá Isafirði til Siglufjarðar, og væri það til marks um það, að á tímabili hefði einungis ein þerna staðið uppi af þjónustuliði skipsins, en

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.