Þjóðviljinn - 24.07.1963, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 24.07.1963, Blaðsíða 6
I ! ! i i i SIÐA HðDvnjnm ííipái mFD©[pgjiraIl hádegishitinn ★ Klukkan 13 í gærdag var norðan átt og kalt 1 veðrl hér á landi. Sunnanlands var þurrt, víðast sólskin og hiti milli 5 og 13 stig. Norðan- lands var rigning á láglendi og hiti 2 til 6 stig. A Homi gekk á með éljum og á Klli var fannkoma og hiti við frostmark. Fyrir austan land er lægð sem fer heldur minnkandi en hæð yíir Græn- landi. til minnis ★ Næturvðrzlu vikuna 20. til 27. júli annast Laugavegs Apótek. Sími 24048. ★ Næturvðrzlu í Hafnarfirði vikuna 20. til 27. júlí annast Jón Jóhannesson læknir. Sími 51466. ★ Slysavarðstofan i Heilso- vemdarstððinni er opln allan sóiarhringinn. næturlæknir 4 sama stað klukkan 18-8. Siml 15030. ★ Slðkkvfllðlð og sjúkrabif- reiðin. sími 11100. ★ Lðgreglan slml 11166 ★ Holtsapótek og Garðsapótek eru opin alla virka daga kl 8-19. taugardaga klukkan #• 10 og sunnudaga kl. 13—10. ★ Neyðarlæknir vakt alla daga nema laugardaga klukk- an 13-17. — Sími 11510. •k Bjúkrablfreiðin Hafnarfirðl sími 51338. k Kópavogsapótek er opið alla vlrka daga klukkan 0.15- 20. laugardaga klukkan 8.15- 10 og sunnudaga kL 13-10. utvarpið 13.00 „Við vinnuna'* *. 15.00 Síðdegisútvarp. 18.30 Lög úr söngleikjum. 20.00 Tónleikar: Léttir söngv- ar eftir Cole Porter. 20.15 Vísað til vegar: Um Kelduhverfi (Einar Guð- johnsen.). 20.30 Píanótónleikar: Kín- verski píanóleikarinn Fu Ts’ong leikur lög eft- ir Chopin. 21.00 Alþýðumenntun; III erindi: Um lýðskóla og lýðmenntun (Vilhjálmur Einarsson kennari). 21.25 Frönsk ljóðalög: Gérard Souzay syngur við und- írleik Jacqueline Bonn- eau. Krossgáta Þjóðviljans Lárétt: 1 skauzt 3 hár 6 stafur 8 hljóðstafir 9 raftur 10 líkams- hluti 12 sk.st 13 ófús 14 tala 15 einhver 16 eins 17 fjölda. Lóðrétt: 1 halana 2 af 4 frjáls 5 nem- anda 7 glas 11 tímabilin 15 höndla. 21.45 Upplestur: Daníel Bene- diktsson frá Kirkjubóli í önundarfirði flytur frumort kvæði. 22.10 Kvöldsagan: „Keisar- inn í Alaska“. 22.30 Næturhljómleikar: Sum- armúsik. 23.05 Dagskrárlok. pennavinir Hidas Sandor heitir 15 ára gamall ungverskur piltur sem langar að eignast íslenzkan pennavin. Hann skrifar á ensku, þýzku og rússnesku og hefur áhuga á íþróttum og safnar frímerkjum og póst- kortum. Hidas Sandor bað Þjóðviljann að koma ósk sinni á framfæri og birta nafn sitt og heimilisfang. Hidas Sandor Budapest, XVIII Vag. v.5. Hungary. vísan Æðir um flóann öldumergð ólmast sveipir vinda, brcið og skafin skýjasverð skcra gráa tinda. Eyvlndur. skipin ★ Skipaútgcrð ríkisins. Hekla er væntanleg til Kaupmanna- hafnar kl. 7.00 í fyrramálið. Esja er á Austíjörðum á suð- urleið. Herjólfur fer frá Rvík kl. 21.00 i kvöld til Vest- mannaeyja og Homafjarðar. Þyrill er í Reykjavík. Skjald- breið fer frá Reykjavík á morgun til Vestfjarða- og ifjarðahaína. Herðubreið Austfjörðum á norður- Jöklar. Drangajökull er í Klaipeda. Langjökull lestar á Norðurlands- og Austfjarða- höfnum. Vatnajökull kemur væntanlcga til Ventspils í dag fer þaðan til Naatali London og Rotterdam. .★ Skipadeild SlS. Hvassafell er á Raufarhöfn, fer þaðan til Hríseyjar, Siglufjarðar og Finnlands, Amarfell er á Seyð- isfirði, fer þaðan til Póllands. Jökulfwíi er í slipp í Reykja- vík, lestar freðfisk til Ame- ríku 26. þ.m. Dísarfell kcmur væntanlega til Helsingfors á morgun. Litlafell losar oliu á Austfjarðahöfnum. Helgafell er væntanlegt til Taranto 26. þ.m. Hamrafell fór 16. þ.m. frá Batumi til Reykjavíkur. Stapafell losar olíu á Norður- landshöfnum. flugið ★ Loftleiðir. Snorri Sturluson er væntanlegur frá N.Y. kl. 8.00. Fer til Luxemborgar kL 9.30. Kemur til baka frá Lux- emborg kl. 24.00. Fer til N.Y. kl. 1.30. Eirfkur rauði er væntanlegur frá N.Y. kl. 10.00. Fer til Gautaborgar, Kaup- mannahafnar og Stafangurs kl. 11.30. Þorfinnur karlsefni er væntanlegur frá N.Y. kl. 12.00. Fer til Oslo og Helsing- fors kl. 13.30. Snorri Þorfinns- son er væntanlegur frá Staf- angri, Kaupmannahöfn og Gautaborgar kl. 22.00. Fer til N.Y. kl. 23.30. ★ Flugfélag fslands. Gullfaxi fer til Oslóar og K-hafnar kl. 8.30 í dag. Væntanlegur aftur til Reykjavíkur klukkan 21.40. Skýfaxi fer til Glasgow og K- hafnar klukkan 8 í dag. Vænt- anlegur aftur til Reykjavík- ur ldukkan 22.40 í kvöld. *— Innanlandsflug: 1 dag er áætl- að að fljúga til AkuPeyrar 3 ferðir, Hellu, Egilsstaða, Fag- urhólsmýrar, Homafjarðar, Eyja tvær ferðir og Isafjarð- ar. Á morgun er áæöað að fljúga til Akureyrar 3 ferðir, Eyja 2 ferðir, Kópaskers, Þórshafnar, Egilsstaða og Isa- fjarðar. söfn ★ Asgrimssafn, Bergstaða- strætd 74 er opið alla daga i júlí og ágúst nema laugar- daga frá kl. 1.30 til 4. k Listasafn Einars Jónssonar er opið daglega frá kl, 1.30 til kl. 3.30. k Tæknibókasafn IMSl er opið alla virka daga nema laugardaga kL 13-19. k Þjóðskjalasafnið er opið alla virka daga kl. 10-12 og 14-19. ★ Minjasafn Reykjavikur Skúlatúni 2 er opið alla daga nema mánudaga klukkan 14- 16. k Landsbókasafnið. Lestrar- QBD ■■■ ? 1 Qí < ■ < o uo "D / a \ • O JX 1 Með merkjaljósum reynir Þórður að fá fiskibátinn til þess að víkja úr leið, þeir séu að fást við vísindalegar tilraunir, Ekkert svar. Mélið er ískyggilegt. Ef upp kemst um lendingarteekið er það í meira lagi viðkvæmt, og nærvera nýs skips getur haft óheillavænleg áhrif. I „Ég verð að reyna eitthvað annað" segír Þórður, „væntanlega hefur skipstjórinn meiri skilning á eitt hundrað dala tilboði." Hann lætur háseta róa sér yfir í hitt skipið. ★ I dag er miðvikudagur 24. júli. Kristín. Árdegisháflæði kl. 8.42. Aukanætur. Miðvikudagur 24. júli 1963 salur opinn alla virka daga kL 10-12, 13-19 og .20-22, nema laugardaga kL 10-12 oð 13-19. Utlán alla virka daga klukkan 13-15. félagslíf k Frjálsíþróttamenn K.R. Innanfélagsmót í köstum fer fram í dag. — Stjómin. grasaferð brúðkaup Lau'gardaginn 20. júli voru gefin saman í hjónaband aí séra Þorgrími Sigurðssyni, ungfrú Sigríður Hanna Sig- urbjömsdóttir og Magnús Tómasson. Heimill þeirra verður í Kaupmannahöfn. glettan ★ Frá Náttúrulækningafélagi Rcykjavíkur. Grasaferð N.L. F.R. er ákveðin laugardaginn 27. júlí n.k. klukkan 8 árdeg- is frá N.L.F. búðinni Týsgötu 8. Farið verður á Amarvatns- heiði. Menn eru beðnir að hafa með sér tjöld, svefnpoka og nesti til tveggja daga Á- skriftalistar em í skriLstofunni Laufásveg 2 og í N.L.F. búð- inni Týsgötu 8. Fólk er vin- samlega beðið að tilkynna þátttöku sína sem allra fyrst, helzt ekki seinna en þriðju- daginn 23. júlí. Vilt þú Sigríður taka .... Já, það þarf vist ekkert að spyrja að því. ! I : ! ! ! SKIP,UJTG€RÖ RIKISINS Esja fer austur um land í hringferð 30. þ.m. Vörumóttaka á fimmtu- dag til Fáskrúðsfjarðar, Reyðar- fjarðar, Eskifjarðar, Norðfjarðar, Seyðisfjarðar og Húsavíkur. Far- seðlar seldir á miðvikudag. Herðubreið • fer vestur um land í hringferö 31. þ.m. Vörumóttaka á föstudag og árdegis á laugardag til Kópa- ske'rs, Raufarhafnar, Þórshafnar, Bakkafjarðar, Vopnafjarðar, Borgarfjarðar, Mjóafj. Stöðv- arfjarðar, Breiðdalsvíkur, Djúpa- vogs og Hornafjarðar. Farseðlar seldir á mánudag. M.s. Skjaldbreið fer vestur um land til Akureyr- ar 30. þ.m. Vörumóttaka á föstu- dag til áætlunarhafna við Húna- flóa og Skagafjörð, • Ólafsfjarðar og Dalvíkur. Farseðlar seldir á mánudag. Suður-Afríka Framhald af 5. síðu. fyrir lýðræðislegri stjóm, sem stjómaði með hagsmuni alþýðu fyrir augum. Vér mælumst til þess hr. fors. að þér leggið þessa kröfu vora fyrir næsta fund öryggisráðs- ins og siðar fyrir næsta Alls- herjarþing. Með mikilli virðingu. NÝTÍZKU HÚSGÖGN Fjölbreytt úrvftl. Póstsendum. Axel Eyjólfsson Skipholti 7 — Súni 10117. Radíótónar Lauíásvegi 41a. Gegn ógnarstjórn Fréttir af ógnarstjórn og réttarmorðum núvcrandi valdhafa I frak hafa vakið rciði og viðurstyggð víða um heim, þar á meðal á Bretlandi. Myndin sýnir tvær konur úr brezku friðarhreyfing- unni sesm láta í ljós mótmæll sín úti fyrir sendiráði fraks i London. — Á spjöldunum er þcss krafizt að manndrápum og pyndingum sé hætt og Iífið sé virt.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.