Þjóðviljinn - 27.07.1963, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 27.07.1963, Blaðsíða 6
6 SlÐÁ ÞT6ÐVILIIM Laugardagur 27. júlí 1963 hádegishitinn skipin l ! I ti! minnis i ! nnxsipggirDn Klukkan 12 í gær var all- hvöss suðaustan átt, rigning Suðvestanlands en bjartviðri og vindur fremur hægur norðanlands. Þar var 12 til 14 stiga hiti í innsveitum en 7 til 11 stiga hiti annars staðar á landinu. Um 700 km suðvestur af Reykjanesi er 080 millibara lægð á hreyf- ingu norðaustur. I dag er laugardagur 27. júlí. Marta. Ardegisháflæði klukk- an 10.54. ★ Næturvörzlu í Reykjavík vikuna 27. júlí til 3. ágúst annast Vesturbæjar Apótek. Sími 22290. ★ Næturvörzlu í Hafnarfirði vikuna 27. júlí tii 3. ágúst annast Ölafur Einarsson lækn- ir. Sími 50952. ★ Slysavarðstotan t Heilsu- vemdarstöðinni er opin allan eðlarhringinn, næturlæfcnir i sama stað klukkan 18-8. Síml 15030. ★ Slökkviliðið og sjúkrabif- reiðin, eíml 11100. ★ fcögreglan sfml 11180 ★ Holtsapótek og Garðsapðteh eru opin alla virka daga kl 9-19, laugardaga klukkan 0- 16 og sunnudaga kl. 13—16. k Neyðarlæknlr vakt alla daga nema laugardaga klukk- an 13-17. — Slmi 11510. k Sjúkrabifreiðin Hafnarfirð! efmi 61336. •k Kópavogsapðtek er opið alla virka daga klukkan >.1S- 20, laugardaga klukkan >.1S- 16 og eunnudaga kL 13-16. ★ Eimskipafélag Islands. Bakkafoss fer frá Raufar- höfn í dag til Manchester, Bromborough, Belfast og Hull. Brúarfoss fór frá Hamborg 25 þ.m. til Reykjavíkur. Detti- foss fór frá New York 19 þ.m. til Reykjavíkur. Fjallfoss er 1 Hamborg. Goðafoss fór frá Dublin 24 þ.m. til New York. Gullfoss fer frá Reykjavík kl. 15.00 í dag til Leith og Kaupmannahafnar. Lagarfoss er í Hamborg. Mánaíoss kom til Reykjavíkur 21. þ.m. frá Hull. Reykjafoss kom til Reykjavíkur 22. þ.m. frá, Ant- werpen. Selfoss fór frá Len- ingrad i gær til Ventspils Krossgáta Þjóðviljans LÁRÉTT. 1 tíðum 3 lítil G þvertré 8 fyrstir 9 tóku 10 upp 12 ryk 13 greiða 14 hávaði 15 ending 16 ílát 17 rit LÖÐRÉTT 1 lexíkon 2 öðlast 4 mylja 5 smyrsl 7 tröppur 11 hörfa 15 blettur lega í gærkvöldi frá Austur- landi til Finnlands og Rúss- lands. Vatnajökull kom til Ventspils 24.7, fer þaðan til Turku, London og Rotterdam. ferðalag flugið k Loftlciðir. Þorfinnur kaorlsefni' er vænt- anlegur frá New York kl. 09.00. Fer til Luxemborgar kl. 10.30. Eiríkur rauði er væntanlegur frá Stafangri og Oslo kl. 21.00. Fer til New York kl. 22.30. Snorri Sturlu- son er væntanlegur frá Ham- borg, Kaupmannahöfn og Gautaborg kl. 22.00. Fer til New York kl. 23.30. gengið og Gdynia. Tröllafoss fer frá Hamborg í dag til HuU, Leith og Reykjavíkur. Tungufoss fór frá Akureyri 25. þ.m. til Norðfjarðar og Eskifjarðar og þaðan til London, Hamborgar og Danmerkur. k Hafskip li.f. Laxá fer frá Gdansk í dag til Nörresundby. Rangá er væntanleg til Cork á morgun Buccaneer fer frá Stettin í dag til Gdansk. ★ Skipadeild SÍS. Hvassafell fer væntanlega í dag frá Siglufirði áleiðis til Finnlands. Amarfell iáv á miðnætti 25. þ.m. frá Seyðis- firði til Póllands. Jökulfell er í Reykjavík. DísarfeU fer væntanlega í dag frá Helsing- fors áleiðis til Aabo, PöUands og Islands. Litlafell fór i morgun frá Reykjavík áleiðis til Dalvíkur, Húsavíkur og Vopnafjarðar. Helgafell er i Taranto. Hamrafell or vænt- anlegt til Reykjavíkur 31. þ. m. írá Batumi. StapafeU fór í gær frá Reyðarfirði áleiðis til Biromborough. á SV-Eng- landi. k Skípaútgerð ríkisins. Hekla fer frá Kristiansand kl. 18.00 í dag áleiðis til Thorshavn. Esja er væntan- leg til Reykjavíkur í dag að austan úr hringferð. Herj- ólíur fer frá Vestmannaeyjum í dag til Þorlúkshafnar, frá Vestmannaeyjum fer skipið kl. 21.00 í kvöld til Reykja- vikur. Þytrill er á Austfjörð- um. Skjaldbreið er á Vest- fjörðum á suðurleið. ★ H.f. Jöklar. Drangajökull kom til Klaip- eda. Langjökull fór væntan- kaup Sala £ 120.28 120.58 U. S. A. 42.95 43.06 KaadadoUar 39.80 39.91 Dönsk kr. 622.35 623.95 Norsk kr. 601.35 602.89 Sænsk kr. 829.38 831.83 Nýtt f. mark 1.335.72 1.339.14 Fr. franki 876.40 878.64 Belg. franki 86.16 86.38 Svissn. franki 993.53 996.08 Gyllini 1.192.02 1.195.08 Tékkn. kr. 596.40 598.00 V-þýzkt m. 1.078.74. 1.081.50 Lira (1000) 69.08 69.26 Austurr. sch. 166.46 166.88 Peseti 71.60 71.80 Reikningar,— Vöruskiptalönd 99.86 100.14 Reikningspund Vöraskiptal. 120.25 120.55 glettan m est — minnst Styztu staðamöfn í heim- inum eru á tveim þorpum, öðru i Frakklandi og hinu í Noregi. Franska þorpið heit- ir aðeins Y og það norska A. Stærsta höll í heimi sem not- uð er til íbúðar er Vatikan- höllin í Róm. Hún nær yfir tæpa 6 hektara, og í henni em eitt þús. og fjögur hundr- uð herbe«rgi, kapellur, salir og gangar og era elztu hlut- ar hallarinnar frá 15. öld. Farfuglar — Ferðafólk. Hafið þið athugað ferðir okk- ar. Um næstu helgi er 1 dags ferð & Ok. Um verzlunar- mannahelgina er farið í Þúrs- mörk og í Gljúfursleit. 7. ág. hefst 12 daga ferð um Veiði- vötn, Breiðabak, Eldgjá, Fjallabaksveg syðri. Skrif- stoían er opin miðviku- daga, fimmtudaga. föstudaga kl. 8.30—10 e.h. sími 15937. Upplýsingar og miðar fást einnig í verzluninni Húsið Klapparstíg 27, sími 22580. k Ferðafélag Islands ráðgerir eftirtaldar ferðir um næstu helgi: IíveraveUir og Kerl- ingafjöll, Landmannalaugar, Þórsmörk og gönguferð á Fimmvörðuháls. Lagt af stað í allar ferðimar kl. 2 á laug- ardag. Upplýsipgar í skrif- stofu félagsins Túngötu 5. símar 19533 og 11798. leiðrétting I greinarkomi, sem birtist á 5. síðu blaðsins í gær undir fyrirsögninni „Hversu mikill er hávaði þinn, ó guð? Er hann álíka og flugvélagnýr?’’ em nokkrar prentvillur. 1 2. málsgrein aftarlega stendur m..a.........og því ber að trúa að þetta . . o.s.frv. en á að vera „ . . . og því bc* *r að trúa því að þetta . . » I síðustu málsgreininni stendur svo: „. . . og mun eiga að skilja það svo að hjörtun séu sem á himni stödd . . en á að vera: „ . , , og mun eiga að skilja það svo, sem að hjörtun séu á himni stödd . . .!l freyja velur sér hljóm- plötur. 18.00 Söngvar í léttum tón. 20.00 ,Túskildi n gsóperan’, laga syrpa e. Kurt Weill. 20.20 „Fenið”, smúsaga eftir Tuuli Reiponen, í þýð- ingu St.efáns Jónssonar fithöfundar (Anna Guðmundsdóttir leik- kona). 20.45 Ödauðleg óperettulög sungin og leikin. 21.05 Leikrit: „Sósuskálin” eftir Sven Stolpe, í þýð- ingu Óskars Ingimars- sonar. — Leikstjóri: Helgi Skúlason. Leikend- ur: Regína Þórðardóttir, Helga Bachmann. Róbert Amfinnsson og Erlingur Gíslason. 22.10 Danslög. — 24.00 Dag- skrárlok. messur Dómkirkjan: Messa kl. 11 f.h. Séra Jón Auðuns. Hallgríms- kirkja: Messa kl. 11. Séra Magnús Runólfsson. söfn útvarpið Ég tek sjóveikistöflur eins og óð manneskja. Fyrir þetta verð get ég ekki átt það á hættu að missa úr nokkra máltíð. 12.00 Hádegisútvarp. 13.00 Óskalög sjúklinga. 14.30 Úr umferöinni. 14.40 Laugardagslögin. 16.30 Fjör í kringum fóninn: Úlfar Sveinbjömsson kynnir nýjustu dans- og dægurlögin. 17.00 Fréttir. — Þetta vil ég heyra: Sigrfður Asdís Þorsteinsdóttir hús- k Asgrímssafn, Bergstaða- stræti 74 er opið alla daga í júli og ágúst nema laugar- daga frá kl. 1.30 til 4. ★ Listasafn Einars Jónssonar er opið daglega frá kl. 1.30 til kl. 3.30. k Tæknibókasafn IMSl er opið alla virka daga nema laugardaga kl. 13-19. k Þjóðskjalasafnið er opið alla virka daga kl. 10-12 og 14-19. k Minjasafn Reykjavíkur Skúlatúni 2 er opið alla daga nema mánudaga klukkan 14- 16. k Landsbókasafnið. Lestrar- salur opinn alla virka daga kL 10-12, 13-19 og 20-22, nema laugardaga kl. 10-12 oð 13-19. Útlán alla virka daga klukkan 13-15. ★ Árbæjarsafnið er opið á hverjum degi frá klukkan 2 til 6 nema á mánudögum. A sunnudögum er opið frá fel. 2 til 7. Veitingar i Dillons- húsi á sama tíma. k Þjóðminjasafnið og Lista- safn ríkisins er opið daglega frá kl. 1.30 til kl. 16. i J UL < o Ul Cá 3 D CxL O í XL Þeir á „Brúnfiskinum” varpa öndinnl léttar er þeir sjá fiskibátinn hverfa. En Þórði er þó ekki rótt. „Hann lumar á einhverju, þrjóturinn.” Þegar „Klementína” er komin úr augsýn gefur Jótó um það fyrirskipun að hafa móttökutækin reiðubúin. Æs- ingurinn er engu minni þar. Og svo kemur tilkynningin: Geimfarið nálgast óðum! Nú kemur það í ljós, hvort móttökutækið reynist hæft, og hvort vonir vísindamannanna eru á rökum reistar. Og hér er ekki um vísindin ein að ræða, mannslíf er í veði. I Frá víðri veröld TÉKKÖSLOVAKlA — Götumynd frá sveitaþorpi I vestur- hluta Slóvakíu, Cavar. SOVÉTRlKIN — 1 bílasmiðjunum í Ilvitariis.slanili liclur ver- ið lögð sérstök áhcrzla á smíði stórra Hutningabifrciða, 37 tonn, 40 tonna og allt upp í 65 tonna vagna. Myndin cr af einum bílnum scm framlciddur cr í þcssum bílasmiðjumu Hann er 40 tonna. i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.