Þjóðviljinn - 28.07.1963, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 28.07.1963, Blaðsíða 3
Næs’ta sumar'ferð Æskulýðsfylkingarinnar verð- ur um verzlunarmannahelgina, 3.—5. ágúst. Fyr- irhugað er að aka á Strandir og verður lagt af stað síðári hluta laugardags frá Tjarnargötu 20. Þátttaka tilkynnist sem fyrst í skrifsto'fu Æsku- lýðsfylkingarinnar Tjamarg. 20, opið 'frá kl. 5—11 á kvöldin. Upplýsingar í síma 17511 'frá kl. 1—6, og 17513 eftir kl. 6. Knattspynumót Islands LAUGARDALSVÖLLUR í kvöld, sunnudag, 28. júlí kl. 20.30: VALUR — KEFLAVÍK SÍÐA J Sunnudagur 28. júlí 1963 .—---- „Koddaslagur " -----------þjUttViLJlflfl ------- Nœsta Fylkingarferð verður farin á STRANDIR um verzlunarmannahelgina Dómari: Sveinn Guðmundsson. Línuverðir: Guðmundur Axelsson og Karl Jóhannsson. Keflavík sigraði Islandsmeistarana Fram í síðasta leik. Tekst þeim einnig að sigra Reykjavíkur- meistarana Val? Ánægjulegt kvað Toralf Aust- in hafa verið að sjá, hversu vel skógræktin á Islandi væri á veg komin. Og þeim félögum væri ljóst líka að við ýmiskon- ar erfiðleika væri áð etja, eins og skemmdir þær á skógi, sem umhleypingarnir síðla vetrar og í vor höfðu í för með sér, bæru gleggst vitni um. En skógrækt er ekki unnin á augabragði, sagði Austin og nefndi sem dæmi frá Noregi: 1 strandhéruðum Noregs var fyrst reynt að rækta skóg 1880 og 70 næstu ár fóru í það að reyna hæfni hinna ýmsu tegunda í mismunandi héruðum. Og á þessum slóðum var á tímabilinu plantað avo milljónum skipti skógarplöntum, sem ónýttust eða reyndust illa. Þessar plöntur hafa ekki skilað beinum arði í skóg- amytjum, en hinsvegar dýrmætri reynslu sem veldur því að í dag geta Norðmenn byggt skógrækt- ina i starndhéruðum landsins á öruggum grunni — og svo hefur verið síðan 1950. Þær eru hvergi smeykar þessar. Slást um koddann og haggast þö ekki á vatnaskíðunum, þó að hraðinn sé um 65 km. á klst. TJm verzlunarmannahelgina efna Farfuglar til tveggja ferða. Er önnur að sjálfsögðu í Þórs- mörk, verður farið bæði á föstu- dagskvöld og á Iaugardag kl. 2. Ráðgerðar eru gönguferðir um Mörkina að deginum til, en á kvöldin verða kvöldvökur og margt sér til gamans gert. Hin ferðin er í Gljúfurleit Verður ekið innfyrir Búrfell svo langt sem komizt verður, en síð- an eru ráðgerðar gönguferðir inn með Þjórsá, allt inn að Dynk, einum fegursta fossi á landinu. Á þeirri leið rennur Þjórsá í miklum gljúfrum og þar er m.a. Gljúfurleitafoss. Miðvikudaginn 7. ágúst hefst 12 daga sumarleyfisferð. Verður henni þannig hagað í aðalatrið- um: Fyrst er ráðgert að aka að Veiðivötnum og í Tungnaár- botna. Þaðan er ráðgerð ganga á Kerlingar í Vatnajökli. TJr Tungnaárbotnum verður ekið yfir Breiðbak að Sveinstindi við Dangasjó, þaðan er ráðgerð ganga um Fögrufjöll í Grasver og að Útfalli. Frá Grasveri verð- ur ekið um Faxasund og Fjalla- baksveg nyrðri, í Eldgjá. Að endingu verður ekið um Fjalla- baksveg til byggða á Rangár- völlum. Upplýsingar um ferðimar verða gefnar á skrifstofu Far- fugla að Lindargötu 50 öll kvöld vikunnar milli 8.30 og 10. Sím- inn er 15937. Jarðskjáifarnir Framhald af 1. síðu. plasma, fé, föt og ullarteppi og annað það, er iil þjörgunar- starfseminriar þarf. Mikill fjöldi lækna og hjúkrunarkvenna er kominn til Skoplje. í nótt voru enn viða eldar uppi í borginni. Lýsingar eru voðalegar af staðnum. T.d. seg- ir eitt blaðið í Júgóslavíu svo frá; Við járnibrautarstöðina heyrðum við veinin frá fólki, sem Já kramið undjr rústunum. Við mættum konu, sem bar tvö börn, bæði dáin. Útlendingur nokkur stóð og starði á éyði- lagða bifreið sína, hann vissi ekkert. hvað orðið hafði um fjölskyldu sína. Allir skólar í borginni voru sagðir eyðilagðir eða skaðaðir. Hús þriggja há- skóladeilda lágu í róstum, og sama máli gegndi um leikhúsið. Hinir Útsölusfaðir en sterku japönsku kjélburður Allar stærðir af fólks- og vörubíladekkjum Verzlunin Olfusá Selfossi Veganesti sf. Akureyri. 'ljörn Guðmundsson Marteinn Karlsson Brunng. 14. ísafirði Ólafsvik Bilaleigan s.f. Friðgelr Steingrimss. Akranesi Raufarhöfn Skógræktin Framhald af 1. síðu. hafa ferðazt talsvert um landið þann hálfan mánuð sem þeir hafa dvalizt hér, farið í Hall- ormsstað og skoðað sig um hér sunnanlands, þar sem skemmd- ir urðu hvað mestar á skógi í vor — sem sagt séð hasði hina ljósu og dökku hlið á íslenzkum skógræktarmálum. Kvað skóg- ræktarstjóri heimsókn hinna sér- fróðu Norðmanna mjög mikils- verða fyrir íslenzka skógræktar- menn, og undir þau orð tók Há- kon Guðmundsson hæstaréttar- ritari, formaður Skógræktarfélags íslands. Toralf Austin kvaðst nú kom- in til Islands í fyrsta sinn. Hann hefði hinsvegar ýmislegt heyrt og lesið um skógrækt hér á landi, en þó hefði sér komið á óvart hversu miklir möguleikar væru hér til skógræktar — þeir væru mun meiri en hann hefði haldið áður, svo mörg dæmi þess hefðu þeir félagar séð á ferð sinni um landið. Austin lagði áherzlu á mikilvægi skógræktar og skóg- græðslu til að hefta uppblástur og jarðfok, og slíkt hið sama gerðu félagar hans, J. Lág og Elias Maak. fyrir það sem valdið hefði með öðru eyðingu skóga og síðar uppblástri lands, og mætti verja til skógræktar. Ýmislegt fleira bar á góma á blaðamannafundi þessum, en hér skal aðeins til viðbótar get- ið upplýsinga, sem Toralf Austin veitti um styrk hins opinbera í Noregi til skógræktarmála. 1 Norður-Noregi, sagði hann, greið- ir ríkissjóður 75% útgjalda við skógrækt og plöntun. Sunnar, í Þrændalögum og á Vesturlandi næmi styrkurinn 50 af hundraði, en þar við bættist 25% styrkur frá sveitarfélögunum. Nú verður það fyrst spennandi! MÓTANEFND. Tilkynning um áfrýjunarfresti til ríkisskattanefndar. Áfrýjun til ríkisskattanefndar út af álögðu út- svari, í Reykjavík áriö 1963, þarf að hafa borizt skattstjóranum í Reykjavík eigi síðar en 17. ágúst n.k. Áfrýjun til ríkisskattanefndar út af álögðu að- stöðugjaldi í Reykjavík árið 1963, þarf að hafa borizt ríkisskattanefnd eigi síðar en 17. áerúst n.k. Reykjavík, 27. júlí 1963, Ríkisskattanefnd. Fjölbreyttar sum- arferðir Farfugla Toralf Austin gat bess, að í Noregi væri timburtekja skatt- lögð og sá skattur rynni m.a. til skógræktar. Kvaðst hann telja fulla ástæðu fyrir íslendinga ti) að hugleiða, hvort ekki væri ré'í að skattleggja á einhvern b'" sauðfjár- eða aðra búfj?rr sá skattur yrði einskonar grc • GÚMMIVINNUSTOFAN H.F. Skipholti 35 — Reykjavík — Sími 18955. i *

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.