Þjóðviljinn - 31.07.1963, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 31.07.1963, Blaðsíða 2
 2 SÍÐA Norðurlandameistaramótið í frjálsum íþróttum. H6ÐVILIINN Miðvikudagur 31. júli 1963 Valbjörn og Kjartan í eld- línunni fvrri keppnisdaginn Gautaborg 30/7 — Norðurlanda- meistaramótið í frjálsum íþrótt- um bófst hér i borginni í dag. Eru keppendur frá öllum fimm Norðurlandaþjóðunum, þar af 7 Islendingar, 6 piltar og ein stúlka. Keppni bófst í tugþraut, en einnig var i dag keppt i mara- þonhlaupi, og fimmtarþraut kvenna. Tveir lslendingar taka þátt í tugþrautarkeppninni, Valbjörn Þorláksson og Kjartan Guðjóns- son. Er Valbjöm í 2. sæti eftir fyrri dag keppninnar með 3823 stig, en Kjartan í 7. sæti með 3308 stig. Fyrstur er Suutari með 405 stig. I 100 m hlaupi tugþrautarinnar Baráttan. Framhald af 10. síöu. þar sem þeir vekja athygli á hvaða vörutegundir komi frá Suðurafríku og vara fólk við að kaupa þær. Samvinnuverzlanim- ar sænsku hafa algerlega snið- gengið suðurafriskar vörur og svona mætti lengi telja. íslendingar ættu að sjá sóma sinn í því að fara að dæmi frændþjóðanna, sem svo oft er vitnað til og kaupa alls ekki Outspan appelsínumar né aðra suðurafríska ávexti og þvinga þannig heildsalana til að beina ávaxtaviðskiptum sínum annað. — G. O. náði Valbjöm öðrum bezta tíma keppninnar, hljóp á 11.2 sek. og Kjartan var í 5. sæti með 11.4 sek. Nokkur meðvindur olli þvi að tími keppenda varð betri en ella hefði verið. Beztan tíma í 100 metra hlaupinu náði af tug- þrautarmönnum Finninn Suutari, sem hljóp á 10.8 sek., landi hans Mikko Haapala hljóp á 11.2, sama tíma og Valbjörn, Svíinn Stig Hedström hljóp á 11.3 sek., Markús Kahma, Finnlandi, og Tore Carbe Svíþjóð hlupu á 11.5 sek. og Leif Anderson Svíþjóð á 12.1. 1 langstökki náöi Valbjöm fjórða sæti stökk 6.76 m, en Kjartan varð sjöundi með 6.44 m. Haapala stökk lengst, 6.99, Suutari stökk 6.88, Hedström 6.83, Kahma 6.66, Carbe 6.65. og Anderson 6.26 m. 1 þriðju grein tugþrautarinnar, kúluvarpi. varð Kjartan 3., varp- aði kúlunni 13.79 metra, en Val- bjöm komst í 4. sæti með 13.19 m kast. Finninn Kahma sigraði í þessari grein með 14.98 m. Suutari varð annar 14.77, Ander- son varpaði kúlunni 13.00. Haap- ala 11.98, Hedström 11.33 og Carbe 11.26. Valbjörn varð þriðji í hástökki, stökk 1.82 metra, en Kjartan sjötti, 1.70 m. Svíinn Hedström stökk hæst, 1.91 m. Haapala 1.88, Carbe 1.82, Suutari 1.76, Kahma 1.70 og Anderson 1.60. 1 lokagrein tugþrautarinnar fyrri daginn náði Valbjöm bezt- um árangri, hljóp 400 metrana á 50.7 sek., en Kjartan varð í 7. sæti, hljóp á 55.4 sek. Kahma hljóp á 51.4. Carbe 51.8, Hed- ström 52.2, Haapala 53.0. Eftir 5 greinar var stigatala keppenda þessi: 1. Suutari F ........... 4051 2. Valbjöm 1 ............ 3823 3. Kahma F .............. 3724 4. Haapala F ............ 3710 5. Hedström S ........... 3665 6. Carbe S .............. 3448 7. Kjartan 1 ............ 3308 8. Anderson S ........... 2846 í maraþonhlaupi eiga Finnar sex fyrstu menn. en Eino Oksa- man sigraði. Ungir sem gamlir taka þátt í þjóðhátíðinni í Vestmannaeyjum. Undirbúningur bjóðhátíð- arinnar í Eyjum er hafinn Ó- raunhæft Sölumiðstöð hraðfrystihús- anna hefur bent á að ríkis- stjómin er með stefnu sinni í viðskiptamálum að spilla beztu og öruggustu mörkuð- um 1 slendinga, mörkuðunum í sósíalistísku löndunum. Morgunblaðið segist í gær vera orðið „þreytt" á þvílík- um ummælum, enda verði út- flytjendum að skiljast það að þeir verði að haga athöfnum sínum eftir geðþótta heild- sala. Helzta röksemd Morgun- blaðsins gegn austurviðskipt- um er sú að með þeim sé verið „að heimila útflytjend- um að selja vörur til komm- únistaríkjanna fyrir óraun- hæft verð“. Hinir fúlu komm- ar liggja þannig á því lúalagi að greiða of hátt verð fyrir íslenzka fiskinn, en það stend- ur auðvitað í vegi fyrir því að hægt sé að tryggja lýðræð- islega sinnuðum þjóðum af- urðir okkar á nægilega lágu verði. Morgunblaðið segir raunar að háa verðið sem við fáum í kommúnistaríkjunum leiði einnig til þess að vamingur þaðan verði dýrari. Sú verð- lagning er þó algerlega á valdi íslenzku ríkisstjómar- innar sjálfrar. 1 vöruskiptum látum við af hendi ákveðið magn af fiskafurðum en fá- um á móti tiltekið magn af öðrum nauðsynjum. Það eru vörutegundir og magn sem skera úr um þau viðskipti, og það hlutfall hefur verið hagstætt okkur í austurvið- skiptunum. Verðið geta aðil- ar síðan ákveðið að eigin geð- þótta. Það væri til að mynda hægt að haga þessum við- skiptam þannig, að Islending- ar gæfu Rússum tiltekið magn af fiskmeti gegn því að fá aftur að gjöf hliðstæðar birgðir af olíum, bensíni, kommeti eða öðrum þörfum. Það myndi koma sér vel fyrir neytendur í dýrtíðinni að fá þessar nauðsynjar ókeypis, hvemig sem ríkisstjómin færi síðan að því að tryggja út- flytjendum nauðsynlegar tekj- Mis- jafnt mat Tónninn í forustugrein Morgunblaðsins f gær er mjög athyglisverður. títflytjendur eru taldir bæði skussar og skelmar sem láti sér í léttu rúmi liggja þótt almenningur fái dýrar og lélegar vörur, ef aðeins fæst nógu hátt verð og nægilega öruggur markað- ur fyrir fiskinn. Innflytjend- ur eru hins vegar sagðir fóm- fúsir hugsjónamenn sem hafi það eitt markmið að útvega neytendum góðar vörur á lágu verði. Sú hugsun hvarfl- ar ekki að Morgunblaðinu að innflytjendur vilji einskorða sig við Vesturevrópu og Bandaríkin af þeirri einföldu ástæðu að á þeim viðskiptum græði þeir mest. Þar þiggja þeir háa próvisjón sem ekki er talin fram, þar hafa þeir tök á að hagræða faktúrum að eigin geðþótta; en austan- tjalds eru gerð heildarvið- skipti sem verðið miðast við og innflytjendur verða að láta sér nægja þann ábata sem verðlagsyfirvöldin skammta. Útflytjendur og innflytjend- ur hafa oft tekizt á innan Sjálfstæðisflokksins. Það þarf ekki að spyrja að því hvorir eru sterkari um þessar mund- ir. — AustrL ÞjóShátíð Vestmannaeyinga er um næstu helgi og hefst föstudaginn 2. ágúst og stendur fram á mánudag. Undirbúningur er þegar hafinn af fullum krafti, og margir hafa þegar pantað far með flugvélum Flugfé- lagsins til Eyja, en eins og undanfariö heldur þaö uppi „loftbrú" til Eyja, ef veður leyfir. Það er Iþróttafélagið Týr sem j milli Vestmannaeyinga og Ak- sér um hátíðina að þessu sinni, ureyringa og keppni \ frjálsum og verður margt til skemmtanar íþróttam. að vanda, þar á meðal bjarg- Þá leikur Lúðrasveit Vest- sig, ræður, knattspymukeppni mannaeyja. A kvöldin verða kvöldvökur og dansað á pöllum og á föstudagskvöldið verður brenna á Fjósakletti og flug- eldasýning. Iþróttafélagið Týr hefur gefið út myndarlegt þjóðhátíðarblað, fjölbreytt að efni og mynd- skreytt. Nú sem undanfarið mun marga fýsa til Eyja um þjóðhá- tíðina og hefur nú þegar margt fólk pantað far með flugvélum Flugfélags Islands, sem fljúga munu margar ferðir milli lands bg Eyja um hátíðina. 183.478 íbúar 1. des. sl. Framhald af 1. síðu. ur með 1464 íbúa, Njarðvikur- hreppur með 1320 og Garða- hreppur 1118 íbúa. Langfæstir íbúar í einstökum hreppi voru í Grunnavíkurhreppi, sjö talsins, og í Loðmundarfjarð- arhreppi 13. 66 kauptún Kauptún voru alls talin 66 hinn 1. desember sl. og þá var íbúatala þeirra sem hér segir. Grindavík, Grindavíkurhr. .. 805 Hafhir, Hafnahr. ........... 160 Sandgerði, Miðneshr......... 765 Garður, Gerðahr. ........... 171 Njarðvíkur. Njarðvíkurhr. 1.320 Vogar VatnsleysustrJir......213 Garðahreppskaupt. Garðahr. 810 Seltjarnam. Seltjamam.hr. 1.464 Álafoss, Mosfellshr ......... 78 Borgarnes, Borgarneshr......921 Hellissandur, Neshr. ....... 481 Ölafsvík, Ólafsvíkurhr......851 Grafames í Grundarf. Eyrarsveit ............................ 425 Stykkish. Stykkishólmshr .. 906 Búðardalur Laxárhr.......... 123 Flatey á Breiðaf. Flateyjarhr. 40 Patreksf jörður, Patrekshr. .. 963 Sveinseyri. Tálknaf jarðahr .. 28 Tunguþorp, Tálknafjarðahr. 126 Bíldudalur, Suðurfjarðarhr. 374 Þingeyri, Þingeyrarhr....... 352 Flateyri, Flateyrarhr....... 547 Suðureyri í Súgandafirði, Suð- ureyrarhr................ 413 Bolungarvík, Hólshr......... 908 Hnífsdalur, Eyrarhr......... 295 Súðavík í Álftafirði, Súðavíkur- hreppur ................. 198 Gögur, Ámeshr................ 16 Ðjúpavík, Ámeshr............. 39 Drangsnes í Steingrímsfirði, Kaldrananeshr............ 165 Hólmavík. Hólmavíkurhr. .. 424 Borðeyri, Bæjarhr. .......... 34 Hvammstangi, Hvammstanga- hreppi .................. 349 Blönduós, Blönduóshr........ 637 Skagaströnd, Höfðahr........ 640 Hofsós, Hofsóshr............ 304 Dalvík, Dalvíkurhr.......... 938 Hrísey. Hríseyjarhr......... 300 Litli Árskógssandur, Árskógs- hreppi ..................... 84 Hauganes, Árskógshr. ...... 121 Hjalteyri, Amameshr. .... 111 Svalbarðseyri, Svalbarðsstrand- arhreppi ................... 59 Grenivík, Grýtabakkahr. .. 142 Flatey á Skjálfanda, Flateyjar- hreppur .................... 58 Kópasker. Presthólahr......... 85 Raufarhöfn, Raufarhafnarhr. 481 Þórshöfn á Langanesi, Þórshafn- arhreppi .................. 464 Höfn í Bakkafirði, Skeggja- staðahr..................... 62 Vopnafj. Vopnafjarðarhr. .. 412 Bakkagerði í Borgarfirðd, Borg- arfjarðarhr................ 179 Egilsstaðir, Egilsstaðahr...357 Eskif jörður. Eskif jarðarhr. .. 835 Búðareyri í Reyðarfirði, Reyðar- fjarðarhr.................... 475 Búðir í Fáskrúðsf. Búðarhr. 637 Kirkjubólsþorp í Stöðvarfirði, Stöðvarhr. .............. 189 Þverhamarsþorp, Breiðdalshr 100 Djúpivogur, Búlandshr....... 330 Höfn í Hornafirði. Hafnarhr. 693 Vík í Mýrdal, Hvammshr. .. 331 Hvolsvöllur, Hvolshr......... 168 Hella, Rangárvallahr. ....... 191 Stokkseyri, Stokkseyrarhr. .. 396 Eyrarbakki, Eyrarbakkahr. .. 461 Selfoss, Selfosshr......... 1.867 Laugarvatn. Laugardalshr. .. 111 Hveragerði, Hveragerðishr. .. 675 Þorlákshöfn, ölfushr. ....... 260 Staðfesting USA getur dregizt WASHINGTON 30/7. Formenn tveggja bandariskra þingnefnda tilkynntu í gær að þeir myndu styðja Moskvu-samninginn um takmarkað bann við tilraunum með kjamavopn. Nefndirnar sem þeir veita forstöðu eru taldar meðal mikilvægustu nefnda þingsins. öldungadeildarmennirnir Willi- am Fulbright,, formaður utan- ríkismálanefndar deildarinnar, og John Pastor formaður kjam- orkunefndar sameinaðs þings, lýstu því yfir að þeir styddu Moskvu-samninginn eftir að þeir höfðu rætt í þrjár stundir við Averell Harriman, sem var að- alfulltrúi Bandaríkjanna á þrí- veldaráðstefnunni í Moskvu. Aðrir andvígir Margir aðrir bandarískir öld- ungardeildarmenn hafa hinsveg- ar látið í ljós óánægju með samninginn og margt bendir til þess að öldungadeildin muni velta samningnum vandlega fyrir sér áður en greidd verða atkvæði um staðfestingu hans. Sjálfur lagði Fulbright áherzlu á það í gær að ekki væri rétt að hraða atkvæðagreiðslunni. Samningurinn hlýtur ekki stað- festingu nema því aðeins að tveir þriðjuhlutar öldungadeildar- manna greiði honum atkvæði sitt. Fréttaritari brezka blaðsins The Observer í Washington gizkaði á það fyrir skömmu að 57 öldungadeildarmenn væm hlynntir samningnum en 47 and- vígir honum. Taldi fréttamaður- inn að öldungadeildarmennimir skiptast í fjóra hópa: 33 væru ákveðnir fylgjendur tilrauna- banns. 24 væru frekar hlynntir banni, 25 væm líklegir til að greiða atkvæði gegn samningn- um og 18 myndu berjast gegn honum þar til yfir lyld. Unglingakeppni FRÍ háð í dag Unglingakeppni FRl í frjálsum íþróttum verður háð á Melavell- inum í dag kl. 17.30-r21.00. Keppt verður i eftirtöldtun greinum: Sveinar: 14—16 ára: 100 m. hlaupi, 400 m. hlaupi, hástökki, langstökki, kúluvarpi, kringlukasti. Drengir: 17—18 ára: 100 m., 400 m. og 800 m. hlaupi, 110 m. grindahlaupi, hástökki, langstökki, kúluvárpi, kringlukasti og spjótkasti. Unglingar: 19—20 ára: 100 m., 400 m, 1500 m. og 3000 m. hlaupi, stangarstökki, kúluvarpi, kringlukasti, spjót- kasti og sleggjukasti. Stúlkur: 18 ára og yngri: 100 m., 200 m. hlaupi, 80 m. grindahlaupi, hástökki, lang- stökki, kúluvarpi, kringlukasti og spjótkasti. Bíll til salu Chevrolet 1952 til sölu. — Útborgun samkomu- lag. — Upplýsingar í Skaftahlíð 10. II. hæð til hægri. LAUGAVEGI 18^ SIMI 19113 TIL SÖLU: 2 herb. risíbúð við Mos- gerði. Utborgun 125 þús. 2 herb. ný íbúð við As- braut í Kópavogi. 3 herb. hæð við Grana- skjól. Einbýlishús, 4 herb íbúð, við Langholtsv, Bílskúr. Timburhús, 80 rrí3, á eign- arlóð í Þingholtunum. 3 hæðir og kjallari. Lítil íbúð í Gerðunum með sérinngangi. Stofa eld- ' hús og snyrtiherbergi.. Útborgun 80 þúsund. 3 herb. efri hæð við öð- insgötu, sér inngangur. 3 herb. góð íbúð á efri hæð í Gerðunum ásamt stofu og eldhúsi á fyrsta hæð. 1. veðr. laus. 3 herb. hæðir 90 ferm. í timburhúsi við Engjaveg. Góð kjör. 3 herb. stór kjallaraíbúð við Langholtsveg. Sérinn- gangur. 3—4 herb. glæsileg íbúð við Safamýri, næstam full- gerð. 3 herb. íbúð við Hjallaveg. Bílskúr. 3 herb. góð kjallaraíbúð við Eskihlíð. 4 herb. góð íbúð við Berg- staðastræti. 4 herb. hæð með allt sér við Óðinsgötu. Verkstaeð- ispláss á jarðhæð. 5 herb. glæsileg, ný, fbúð í Skipholti. 5 herb. hæð við Mávahlíð 1. veðr. laus. Raðhús í enda við Skeiðar- vog með fallegum garði. Einbýlishús, 3 hæðir, á erfðafestalandi við Kópa- vogsbraut. Góð kjör. t SMÍÐUM: 4 herb. glæsilegar fbúðir i borginni. 6 herb. glæsilegar enda- íbúðir. Efrl hæðir í tvíbýlishúsum í Kópavogi. Parhús á tveimur hæðum við Birkihvamm. Lúxushús í Garðahreppi. Kaupendur — Seljendur. Ef þið þurfið að selia eða kaupa, hafið samband við okkur. * i 4

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.