Þjóðviljinn - 01.08.1963, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 01.08.1963, Blaðsíða 6
T g SÍÐA HðBVniDIN FiiKmtudagur í. ágíSst 1963 I ! i ! \ ! i I ! öipái moipgiDTiB hádegishitinn skipin ★ Klukkan 12 í gærdag var suðvestan kaldi eða stinnings- kaldi um mest allt landið, léttskýjað austantil og 12 til 18 stiga hiti en skúrir suð- vestantil og hiti 9 til 11 stig. Á Vestfjörðum var norðan- kaldi og hiti 4 til 7 stig. Skammt íyrir norðan land er lægð sem grynnist og hreyfist norðureftir. I-Iæð yfir Norðurlöndum. til minnis ★ 1 dag er íimmtudagur 1. á- gúst. Bandadagur. Árdegis- háflæði klukkan 3.24. 15. vika sumars. Þjóðhátíðardagur Sviss. ★ Næturvörzlu i Reykjavík vikuna 27. júlí til 3. ágúst annast Vesturbæjar Apótek. Sími 22290. ★ Næturviirzlu í Hafnarfirði vikuna 27. júJí til 3. ágúst annast Ólaíur Einarsson lækn- ir. Sími 50952. ★ Slysavarðstofan í Hellsu- verndarstöðinni er opin allan sólarhrfnginn. næturlæknir ð sama stað klukkan 18-8. Stml 16030. ★ Slökkvillðið og sjúkrablf- reiðin. sími 11100. •k tögreeian siml 11166 ★ Holtsapótek og Garðsapótek eru opin alla virka daga kl 9-19, laugardaga klukkan 9- 18 og sunnudaga kl. 13—16. k Neyðarlæknlr vakt aUa daga nema laugardaga klukk- an 13-17. — Síml 11510. ★ Sjókrablfreiöin Haínarfirði síml 51330. Kópavogsapótek er oplö alla virka daga klukkan i.15- 20, laugardaga klukkan #15- 16 og sunnudaga kL 13-16. k Eimskipafélag Islands. Bakkafoss fór frá Raufarhöín 28. þ.m. til Manchester, Bel- fast og Hull. Brúarfoss kom til Reykjavíkur 28. þ.m. frá Hamþorg. Dettifoss kom til R- víkur 28. þ.m. frá N.Y. Fjall- foss er í Hamþorg. Goðafoss fór frá Dublin 24. þ.m. til N. Y. Gullfoss fór frá Leith 30. þ. m. til Kaupmannahafnar. Lagarfoss fer frá Hamborg á morgun til Kotka og Gauta- borgar og Reykjavíkur. Mána- foss fór frá Reykjavík í gær til Siglufjarðar og Akureyrar og þaðan til Belfast. Selfoss fór frá Gdynia í gær til Kaupmannahafnar. Tröllafoss fór frá Hull i gær til Leith og Reykjavíkur. Tungufoss fór frá Eskifirði 27. þ.m. til Lon- don, Hamborgar, Esbjerg, Nörresundby og Kaupmanna- hafnar. ★ Skipaútgerð ríkisins. Hekla er. í Reykjavík. Esja er á Austfjörðum á norðurleið. Herjólfur fer tvær ferðir milli Þorlákshafnar og Véstmanna- eyja í dag. Þyrill er í Rvík. Skjaldbreið er á Húnaflóa- höfnum. Herðubreið íór frá R- vík í gærkveldi vestur um land í hringferð. ★ Skipadeild SfS. Hvassafell fór 27. þ.m. frá Siglufirði til Aabo. Hangö og Helsingfors. Amarfell er í Stettin. Dísar- fell fer væntanlega á morg- un frá Gdynia til Islands. Litlafell fór í gær frá Rvík til Siglufjarðar og Alcureyrar. Helgafell fer á morgun til Trapani. Hamrafell er í R- vík. Stapafell fór í gær frá Ijrombourough til Islands. Herluf Trolle fór 26. þ.m. frá Ventspils til Breiðafjarðar. ★ Hafskip. Laxá fór frá Haugasundi 30. þ.m. til ís- lands. Rangá fór frá Cork 30. þ.m. til Concarneam. Buccan- cer fór frá Gdansk 29. þ.m. til Reykjavikur. ★ J&klar. Drangajökull er væntanlegur til Haugasunds í dag, íer þaðan til Reykjavík- ur. Langjökull er á leið til Finnlands og Ventspils. Vatnajökull er á leið til Lon- don og Rotterdam. 20.00 Einsöngur: Elisabeth Schwarzkopf syngur vinsajl lög; undirleik annast Gerald Moore. 20.15 María Curie; XV. erindi: Síðari starfsárin (Sigur- laug Árnadóttir). 20.30 Létt klassísk músik frá vestur-þýzka útvarpinu. 20.55 Aldarminning Stefáns Stefánssonar skólcuneist- ara: Erindi flytur Ingi- mar Óskarsson náttúru- frasðingur, en Óskar Ingimarsson og Andrés Bjömsson lesa úr rit- um Stefáns. 21.50 Organleikur: Ámi Arin- bjamarson leikur íor- lei'k, sálm og fúgu eftir Jón Þórarinsson. 22.10 Kvöldsagan: „Keisar- inn í Alaska". 22.30 „Oklahoma": Rafn Thorarensen kynnir ■ lög úr söngleik' eftir Rodgers og Hammer- stein. 23.15 Dagskrárlok. visan Ætti ég ósk mér vissa, þá eitthvað á móti blæs, kysi á helzt að kyssa Kecler og Mandy Rice. Ögmundr. glettan flugið ★ Loftlciðir. Þorfinnur karls- efni er væntanlegur frá N.Y. kl. 8.00. Fer til Luxemborgar kl. 9.30. Eiríkur rauði er væntanlegur frá Helsingfors og Oslo kl. 22.00. Fer til N. Y. kl. 23.30. ★ Flugfélag Islands. Skýfaxi fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kL 8.00 í dag. Væntanlegur aftur til Reykja- víkur kl. 22.40 í kvöld. Innanlandsflug: 1 dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir). Egils- staða, Kópaskers, Þórshafnar, Isafjarðar og Vcstmannaeyja (2 ferðir). Á morgun er áætl- að að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Isafjarðar, Fagurhóls- mýrar, Homafjarðar. Húsa- víkur, Egilsstaða og Vest- mannaeyja (2 ferðir). útvarpið 13.00 Á frívaktinni. 1’5.00 Síðdegisútvarp. 18.30 Danshljómsveitir leika. Om < o <ún cc ■■ O D cá 1 O dQ. Samtal þeirra Sjönu og Péturs heyrist yfir í hitt skipið, og Jim er skelfingu lostinn. Nú tilkynnir hún, að allt sé í lági, hún hafi skilið fyrirskipanimar og innan lítillar stundar muni hún losa eldflaugarhöfuðið. Á sömu stundu birtist Lúpardi og skipar Jim í hvöss- ■T.* *9rjrjw æv jmr æbt jmr æu .æt rur mr Æar. um tón að fara í burtu. „Hér hefur þú ekkert að gera." Jim getur ekki annað gert en hlýtt. En hann brýtur um það heilann á hvern hátt hann geti leyst tækin úr sambandi. Það er eini möguleikinn til þess að bjarga Sjönu. ferðalag ★ Verkakvennafélagið Fram- sókn. Farin verður skemmti- ferð helgina 10.—11. ágúst næst komandi. Farið verður um Stykkishólm, Grundar- fjörð, að Amarstapa, Búðum á Snæfellsnesi og víðar. Allar uppL gefnar á skrifstofu Verkakvennafélagsins Fram- sóknar, sími 12931 og i síma 13249 hjá Pálínu Þorfinnsdótt- ur. Urðarstig 10. Þátttaka til- kyxmist sem allra fyrst og far- miðar sóttir eigi síðar en mið- vikudaginn 7. ágúst íyrir kl. 6 síðdegis. Farmiðar afgreidd- ir á báðum stööum. ★ Ferðafélag Islands ráðgerir 3 sumarleyfisferðir i ágúst 7. ágúst er 12 daga ferð um Miðlandsöræfin. 10. ág. er 9 daga íerð norður um land í Herðubreiðarlindir og öskju. 22. ág. er 4 daga ferð til Veiðivatna. Allar nánari upp- lýsingar í skrifstofu félagsins í Túngötu 5, sími 19533 og 11798. k Þjóðskjalasaínið er opið alla virka daga kL 10-12 og 14-19. ★ Minjasain Reykjavíknr Skúlatóni 2 er opið alla daga nema mánudaga klukkan 14- 16. ★ Landsbókasafnið. Lestrar- salur opinn alla virka daga kL 10-12, 13-19 og 20-22, nema laugardaga kL 10-12 oð 13-19. Otlán alla virka daga klukkan 13-15. ★ Árbæjarsafnið er opið á hverjum degi frá klukkan 2 til 6 nema á mánudögum. A sunnudögum er opið frá kL 2 til 7. Veitingar í Dilloms- húsi á sama tíma, ★ Þjóðminjasafnið og Llsta- safn ríkisins er opið daglega frá kL 1.30 til kL 16. gengið söfn if Asgrimssafn, Bergstaða- strætá 74 er opið alla daga 1 júlí og ágúst nema laugar- daga frá kl. 1.30 til 4. ★ IJstasafn Einars Jónssonar er opið dagiega frá kl. 1.30 til kL 3.30. k Tæknibókasafn IMSl er opið alla virka daga nema laugardaga kL 13-10. kaup Sala £ 120.28 120.58 U. S. A. 42.95 43.06 KaadadoUar 39.80 39.91 Dönsk kr. 622.35 623.95 Norsk kr. 601.35 602.89 Sænsk kr. 829.38 831.83 Nýtt f. mark 1.335.72 1.339.14 Fr. franki 876.40 878.64 Belg. franki 86.16 86.38 Svissn. franki 993.53 996.08 Gyllini 1.192.02 1.195.08 Tékkn. kr. 596.40 598.00 V-þýzkt m. 1.078.74. 1.081.50 Líra (1000) 69.08 69.26 Austurr. sch. 166.46 166.88 Peseti 71.60 71.80 Reikningar,— Vöruskiptalönd 99.86 100.14 Reikningspund VöruskiptaL 120.25 120.55 I Hvemig standur á því að lög- reglan leitar meira að mann- inum hennar Gunnu en þér? mest — minnst Það ríki sem hefur lengst landamæri eru Sovétrikin sem jaðrar við þrettán ríki: Nor- eg, Finnland, Pólland. Tékkó- slóvakíu, Ungverjaland, Rúm- em'u Tyrkland, Iran, Afgan- istan, Mongólíu, Kína, Kóreu, og að lokum landhelgislínu við Japan. Lengstu landamæri í heimi eru milli Sovétríkj- anna og Kina ásamt Mong- ólska lýðveldinu en þau eru u.þ.b. 7810 km. að lengd. Stysta valdatímabil kon- ungs sem sögur fara af var stjómartíð Jeans I. Frakk- landskonungs sem tók við af Lúðvík X. 15. nóvember 1316. Hann lézt 120 stundum cftir valdatökuna. Norræn samvinna í fríðarmálum Konur frá Norðurlöndum, sem þátt tóku í heimsþingi kvenna í Moskvu, sendu ríkisstjórnum Norðurlandanna eftirfarandi ályktun: „Konur frá Norðurlöndum, sem tóku þátt í Heimsþingi kvenna í Moskvu 24.-29 júní, 1963, þar sem höfuðverkefnið var friður og almenn afvopnun, skírskota til ríkisstjóma Norður- landa að taka sem íyrst til með- ferðar þær tillögur sem komið hafa fram tim kjamorkuvopna- laus belti á öllum Norðurlönd- um. Við beinum þeim eindregnu tilmælum til ríkisstjórna okkar að hafa náið og samræmt nor- rænt samstarf á þessu sviði og vinna stöðugt að þvi að varð- veita frið og öryggi á Norður- löndum". Samband lýðræðissinnaðra kvenna í Danmörku. Samband lýðræðissinnaðra kvenna í Finnlandi. Menningar- og friðaarsamtök íslenzkra kvenna. Samband norskra kvenna. Samband vinstrisinnaðra kvenna í Svíþjóð. Verkamenn Óskum aö ráða nokkra vana verkamenn strax. VERK HF. Laugavegi 105 Sími 11380. J ABaHundur fuUtrúaráðs Brunabótafélags Islands verður haldinn laugar- daginn 24. ágúst í félagsheimili Kópavogs og hefst kL 1.30 eftir hádegi. Dagskrá: Venjuleg aðaifundarstörf. Stjórn Brunabótafélags fslands. i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.