Þjóðviljinn - 15.08.1963, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 15.08.1963, Blaðsíða 2
2 SÍÐA MÓÐVHJINN Fimmtudagur 15. ágúst 1963 kafbátalægi Framhald af 1 .síðu Lægi fyrir kjarnorku- kafbáta og herskip Þá skýrði ráðherrann frá bví samningurinn um Hvalfjörð gerður við Atlanzhaísbandalagið, en ekki við Bandaríkin eins og sjálfur hemámssamningurinn. Staðfesti ráðherrann að samn- ingurinn um Hvalfjörð gæti að ætlunin væri að undirbúa haldið gildi þótt hernámssamn- herskipalægi í Hvalfirði á veugm ingurinn félli niður. Kostnaður Atlanzhafsbandalagsins. Yrði kiomið fyrir múrningum á hafs- botni á fjórum til fimm stöðum í firðinum. en múrningar þessar eru síðan tengdar legufærum til þess að herskip geti athafnað sig þar og haft þar aðsctur á örugg- an hátt. Kvað ráðherrann útbún- aði þessum vcrða þannig háttað að hvers konar herskip gætu haft aðsetur í firðinum, þar á meðal kjarnorkukafbátar. Hins vegar skýrði ráðherrann svo frá að legufærin yrðu 'ikki tengd við múrningarnar eins og sakir standa, heldur geymd í landi. Maetti ekki nota þau nema með sérstöku leyfi íslenzku ríkis- stjórnarinnar! Yrði slíkt leyfi ekki veitt nema á sérstökum hættutímum — en Islendinpar hafa reynslu af því hvemig rík- isstjómin teygir þvílíkt orðaiag ef áherzla er á það lögð. Bandaríkin borga fyrir íslendinga! Eins og áður er getið verður Enn njósnamál í V-Þýzkalandi Réttarhöld í enn einu njósna- málinu eru að hefjast fyrir sambandsdómstólnum í Karls- ruhe í Vestur-Þýzkalandi, og nú sem oft áður er sakborningurinn, Bodo Schönrock, maður sem þjónað hefur tveimur herrum. Schönrock starfaði í vesturþýzku leyniþjónustunni, en njósnaði að sögn ákæruvaldsins jafnframt fyrir Pólland og Tékkóslóvakíu. urRur i bændum í Belgíu Róstursamt hefur verið í sum- ar víða í sveitum Efnahags- bandalagsins og hafa franskir bændur látið einna mest að sér kveða. En það er einnig mikill urgur í belgískum bændum og urðu þannig fyrir helgina miklar róstur í borginni Mons í suður- hluta landsins þar sem um 5.000 bændur og 400 lögreglumenn átt- ust við. Bændur reyndu að brjótast inn í aðsetur fylkis- stjómarinnar í borginni til að mótmæla háum og hækkandi sköttum á sveitabýlum. við framkvæmdir í Hvalfirði verður að nokkru greiddur úr sérstökum sjóði sem NATO hef- ur til hernaðarframkvæmda í bandalagslöndunum. Er þá svo til ætlazt að viðkomandi land greiði hluta af kostnaðinum á móti hinu sameiginlega framlagi. Ekki greiðir ríkisstjórn Islands bó þann kostnað, hcldur hafa Bandaríkin tekið að sér að greiða fyrir Islendinga! Ekki borið undir Alþingi Ráðherrann kvað engar á- kvarðanir hafa verið teknar enn um gildistíma samningsins eða uppsagnarákvæði, en ætlunin væri að hann yrði uppsegjanieg- ur af beggja hálfu. Yrðu þau at- riði öil ákveðin í endanlegum nótuskiptum milli ríkisstjórnar- innar og Atlanzhafsbandaiagsins, en ríkisstjórnin myndi EKKl Ieggja §amninginn fyrir Alþingi. Kvaðst ráðherrann einnig hafa haft þennan hátt á þegar hann samdi við Atlanzhafsbandalagið um lóranstöðina á Snæfellsnesi 1957. Ekki kvað ráðherrann ljóst hversu mikið lið frá Atlanzhafs- bandalaginu yrði i Hvalfirði í sambandi við herstöðvarnar nýju. Kvaðst hann ekki búast við miklu liði. en fjöldi þess yrði háður samþykki ríkisstjómarinn- ar. Um rekstur olíugeymanna nýju kæmi til greina að Atlanz- tíafsbandalagið annaðist það verkefni sjálft, semdi við eitt- hvert olíufélaganna á íslandi eða byði verkefnið út meðal þeirra. Þannig kunna Skeljungur og B.P. senn að öðlast hliðstæða að- stöðu í Hvalfirði og olíufelag Framsóknarflokksins hefur haft um langt skeið! Þeim mun meira hernám sem frið- samlegar horfir Fulltrúar Alþýðubandalagsins spurðu ráðherrann að þvf hvort ríkisstjórnin teldi ekki að bætt sambúð stórveldanna og friðsam- Iegri horfur I heimsmálum væru röksemd fyrir því að endurskoða hernámssamninginn í því skyni að afiétta hernáminu í samræmi við fyrri loforð í stað þess að ráð- ast einmitt nú í nýjar og stórfelld- ar hernaðarframkvæmdir. Ráð- herrann kvaðst ekki telja að neinir þeir atburðir hefðu gerzt sem réttlættu slíkt! Kvað hann ríkisstjómina staðráðna i að gera samninga um herfjripalægi og olíubirgðastöðvar Atlanzhafs- bandalagsins í Hvalfirði. Kvaðst hann þó skyldu koma á frarn- færi mótmælum Alþýðubanda- lagsins og kröfum um að Alþingi yrði látið fjalla um samnings- gerðina. Auk Alþýðubandalagsins hefur Framsóknarflokkurinn einnig samþykkt mótmæli gegn fram- kvæmdunum í Hvalfirði. Voru þau mótmæli send fréttastofu ríkisútvarpsins til birtingar með- an blaðamannaverkfallið stóð. en útvarpsstjóri úrskurðaði að frá þeim mætti ekki segja í fréttum! Frá lestarráninu mikla i Englandi ■ Járnbrautarvagninn sem hinn verðmæti póstur var geymdur í. — Sjá frétt á 3. síðu. Síldaraflinn 865.139mál og tunnur í lok síSustu viku Dágóð síldveiði var framan af síðustu viku og var hún bezta aflavika sumarsins. Síldin veidd- ist á austurmiðum á sömu slðð- um og áður. Norðan Langaness varð ekki síldar vart. Vikuaflinn var 191.428 mál og tunnur, en var 114.242 mál og tunnur sömu viku í fyrra. Heild- araflinn í vikulokin var 865.139 mál og tunnur, en var 1.527.306 mál og tunnur í lok sömu viku í fyrra. Aflinn var hagnýttur þannig: I salt. uppsalt. tunnur 340.585 í fyrra 273.966 Banaslys á Seyðisfirði af völdum rafmagnslosts Seyðisfirði í gær. Frá fréttarit- ara Þjóðviljans. 1. þ.m. varð dauðaslys á sölt- unarstöðinni Borgir, og skýrði bæjarfógetinn i gær frá niður- stöðum rannsóknar scm fram- kvæmd var. Atvik voru þau að 16 ára piltur, Ivar ívarsson frá Raufarhöfn, beið bana er hann hafði tekið vlð rafmagnsborvél frá öðrum manni. Rétti starfsmaður honum bor- vél, sem tengd var við rafmagn af stigapalli utan á bryggjuhúsi niður á bryggju. Hinn látni steig upp á tvær tunnur og tók vélina báðum höndum. Færði hann hana síðan yfir í hægri hönd og steig niður á bryggjuna. sem var trébryggja. Sáu þá nærstaddir að hann stirðnaði þar sem hann stóð upp við tunnu. Rafstraum- urinn var rofinn mjög fljótt og féll Ivar þá niður meðvitundar- laus. Enginn viðstaddur á vinnu- staðnum kunni hjálp i viðlögum. en Ivar var þegar fluttur á sjúkrahús Seyðisfjarðar. Lífgun- artilraunir hófust þar þegar i stað, en þá munu hafa verið Iiðnar ca. 10 mínútur frá því slysið varð. Þær stóðu yfir í fjórar klukkustundir en báru ekki árangur. Við rannsóknina kom m.a. fram eftirfarandi: Það hafði komið fyrir oftar en einu sinni áður en slysið varð, að menn á þessum vinnustað höfðu fengið rafmagnshögg úr sömu borvél, en þeim mönnum hafði ekki orð- ið verulega meint af. Trébryggj- an þar sem slysið varð var enn blaut við athugun sólarhringi eftir að slysið varð og var uppleyst salt í bleytunni. At- hugun á borvélinni og leiðslum að henni, framkvæmd af sérfróð- um mönnum sem dómurinn skip- aði í upphafi rannsóknar. leiddi í ljós að borvélin virtist í lagi og leiddi ekki út. Að leiðslu voru þrír leiðarar, þar eð leiðsla var tengd við borvélina og framleng- ingarleiðsla við hana og því gerð fyrir jarðtengingu. en innstungu- dósin, sem notuð var. var ekki gerð fyrir jarðsamband. og fram- lengingarleiðslan reyndist ekki í lagi. Sá möguleiki var því fyrir hendi að rafmagn hefði getað komizt úr fasa í jarðleiðara og um hann í hús borvélarinnar. en það er úr málmi. Réttarkrufning leiddi í ljós að enginn brunasár eða roði fannst á hinum látna. Engu að síður verður að teljast sennilegt að hann hafi látizt af vægum raf- straumi. í frystingu, uppmæld. tunnur 24.697 í fyrra 30.419 1 bræðslu, mál 499.857 í fyrra 1.222.921 Vitað var um 222 skip, sem fengið höfðu elnhvern afla og af þeim höfðu 206 skip aflað 1.000 mál og tunnur og þar yfir. I skýrslu Fiskifélags Islands um síldveiðina í síðustu viku segir svo m.a.: 16 skip höfðu aflað yfir 10 þús. mál og tunnur og fara nöfn þeirra hér á eftir. Grótta, Reykjavík, 16927 Sigurður Bjamason. Akureyri, 16499 Guðmundur Þórðarson. Reykia- vík, 15778 Sigurpáll. Garði, 14635 Sæfari, Tálknafirði, 14334 Ólafur Magnússon. Akureyri. 13607 Jón Garðar, Garði, 12873 Héðinn. Húsavík 12550 Halldór Jónsson Ólafsvík 12179 Snæfell. Akureyri, 11807 Tekur Harriman við af Rusk? Fréttamenn í London bera háttsetta embættismenn brezku stjómarinnar fyrir bví að áður en langt líði muni Averell Harri- mann taka við embætti utanrik- isráðherra Bandaríkjanna af Dean Rusk. Harriman er nú kominn af léttasta skeiði. orðinn 71 árs gamall, og hefur gegnt mörgum störfum fyrir margar ríkisstjórnir Bandaríkjanna, en þó aldrei komizt í fremstu röð. Fengi hann ráðherraembættið nú. væri á það litið sem vott viður- kenningar ekki sízt fyrir bátt hans í samningunum í Moskvu um bann við kjamasprengingum. Þorbjörn, Grindavik. 11780 Helgi Helgason, Vestmannaeyj- um, 11048 Vattames, Eskifirði, 10323 Jón Finnsson, Garði. 10216 Eldborg, Hafnarfirði, 10201 Oddgeir, Grenivík 10120. Það sem af er þessari viku hefur fremur lítið aflazt enda veiðiveður ekki gott á miðunum. Té>f særðust í sprengingu MADRID i 1 gær sprakk sprengja úti fyrir höfuðstöðv- um öryggislögreglunnar í Mad- rid. 20. menn særðust í spreng- ingunni, þar af tveir mjög hættu- iega. Sprengingin átti sér stað á svæði því þar sem fólk safnast venjulega í raðir til að bíða eftir vegabréfum og landvistarleyfum. Svo vildi til að einungis sú skrif- stofa var opin sem sér um útgáfu vegabréfa og því færri til staðar en venjulegt er. Sjónarvottar segja að mikill fjöldi lögreglu- manna hafi þust út úr bygging- unni eftir sprenginguna. 1 nótt sprakk önnur sprengja í Madrid, í þetta sinn úti fyrir aðalstöðvum verkalýðs- sambandsins. TIL SÖLU 3ja herbergja kjallaraíbúð í Hlíðunum. Félagsmenn, sem vilja nota forkaupsrétt að íbúðinni. snúi sér til skrifstofunnar Hverfisgötu 39 fyrir 7. ág. B. S. S. R. — Simi 23873 Slll PJQRUSTAK LAUGAVEGI 18® SfMI 19113 TIL SÖLU. 2 herb. góðar íbúðir við B ergstaðas tr æti. 3 herb. efri hæð við Óð- insgötu, sér inngangur. Sér hitaveita. 3 herb. góð íbúð á efri hæð í Gerðunum ásamt stofu og eldhúsi á fyrstu hæð. I. veðr. laus. í herb. ný íbúð við Ás- braut. 2 herb. ný íbúð við Klepps- veg. 2 herb. risíbúð við Mos- gerði. 3 herb. hæð við Grana- slcjól. 3 herb. nýleg hæð 90 fer- metrar í timburhúsi. stór erfðafestulóð. 4 herb. góð íbúð 117 fer- metrar við Suðurlands- braut. Stórt útihús. 4 herb. hæð við Bergstaða- stræti. 4 herb. hæð við Nýlendu- götu. Laus 1. sept. 5 herb. glæsileg íbúð við Kleppsveg. Bílskúr. Einbýlishús 4 herb.. íbúð við Langholtsveg. Bílskúr. Timburhús 3 herb. íbúð við Suðurlandsbraut. Otborg- un 135 þús. Timburhús við Breiðholts- veg. 5 herb. íbúð. Útborg- un 100 þús. Timburhús 80 fermetrar á eignarlóð í Þingholtunum. 3 hæðir og kjallari. Raðhús í Vogunum. 1 SMÍÐUM. Glæsilegar 6 herb. enda- íbúðir í borginni. 4 herb. íbúð á 1. hæð við Háaleitisbraut. Parhús í Kópavogi. Efri hæðir með allt sér f tvíbýlishúsum 1 Kópavogi. Lúxushús í Garðahreppi. Tækifærisverð. KÓPAVOGUR. 3 herb. hæð við Lindar- veg í Kópavogi. Einnig góð byggingarlóð með teikningu. 3 herb. hæð í timburhúsi við Nýbýlaveg. Höfum kaupendur með mikl- ar útborganir að flestum tegundum fasteigna. v/Miklatorg Sími 2 3136 Bíll til sölu Chevrolet 1952 til sölu. — Útborgun samkomu- lag. — Upplýsingar f Skaftahlíð 10 II. hæð til hægri. I

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.