Þjóðviljinn - 15.08.1963, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 15.08.1963, Blaðsíða 6
grímsey raufarh hornbjv. flaltarv siglunes BfTmsst lcviginðisd' blgnduóá akureyrf nautabii ffnöðrut) egilsst !h síSumSlí kamtanes ireykjavik. •hólar Sr jtiritjubajarkl fagurhólsm reykjanes (oftsalip G SlÐA MÓÐVHJINN PiTnrntudagur 15. ágúst 1963 O o magssa lik| útvarpið glettan 13.00 „Á fríva:ktinni.“ 15.00 Síðdegisútvarp. 18.30 Danshljómsveitir leika. 20.00 Islenzkur kórsöngur: Gunnar Guðmundsson kynnir nýja hljómplötu Karlakórs Reykjavík- ur. 20.30. Erindi: Viðfangsfeni mannfélagsfræðinnar; I. (Hannes Jónsson fé- lagsfræðingur). 20.55 Leonid Kogan leikur fiðlulög eftir Wieni- awski og Albeniz. 21.15 Raddir skálda: Gunnar Dal og Þórleifur Bjama- son lesa úr verkum sínum. 22.10 Kvöldsagan: „Dular- ilmur“ eftir Kelly Roos; II. 22.30 Mitch Miller og hljóm- sveit marséra. ★ Arbæjarsafnið er opið á hverjum degi frá klukkan 2 til 6 nema á mánudögum. A sunnudögum er opið frá kl. 2 til 7. Veitingar í Dillons- húsi á sama tíma. ★ Þjóðminjasafnið og Llsta- safn ríkisins er opið daglega frá kL 1.30 til kL 16. gengið Honum fyndist hún ábyggi- lega ekki svona dásamleg ef hann hefði séð hana í baðföt- um. söfn 23.00 Dagskrárlok. • hádegishitinn skipin ★ Klukkan 12 í gær var enn dumbungsveður og dálítil rigning á annesjum norðan- lands, en farið að létta til í innsveitum. Syðra var hæg- viðri og skýjað. Hæð yfir Norður-Grænlandi, en nokk- uð mikil lægð við suð-vestur- strönd Grænlands á hreyfingu norð-austureftir. til mmnis ★ í dag er fimmtudagur 15. ágúst. Maríumessa. Árdegis- háflæði klukkan 2.42. 17 vika sumars. ★ Næturvörzlu í Reykjavík vikuna 10. til 17. ágúst annast Lyfjabúðin Iðunn. Sími 1.7911. ★ Næturvörzlu í Hafnarfirði vikuna 10. til 17. ágúst ann- ast Kristján Jóhannesson læknir. Sími 50056. ★ Slysavarðstofan t Heilsu- vemdarstöðinni er opin allan sólarhringinn. næturlæknfr A sama stað klukkan 18-8. Sími 15030. ★ Slökkvíllðið oa siúkrablf- reiðin simi 11100 :k Lögreglan simj 11166 ★ Holtsapótek og Garðsapótek eru opin alla virka daga kl 9-19. laugardaga klukkan 9- 16 og sunnudaga kl 13—16. 1e Neyðarlæknir vakt i'la daga nema laugardaga klukk- an 13-17. — Síml 11510. ★ Sjúkrabifreiðin Hafnarfirðl sími 51336. 1e Kópavogsapótek er opifi alla viraa daga klukkan 9.15- 20. laugardaga fclukkan 9 15- 16 oe sunnudaga kL 13-16. yhr Eimskipafélag fsiands. Bakkafoss fer frá Hull í dag til Antwerpen og Reykjavík- ur. Brúarítoss fór frá Dublin 9. þ.m. til N.Y. Dettifoss fór frá Hamborg í gær til Rvíkur Fjallfoss kom til Reykjavikur 13. þ.m. frá Hamborg. Goða- foss fór frá N.Y. 13. þ.m. til Reykjavíkur. Gullfoss fór frá Leith 13. þ.m. til Kaupmanna- hafnar. Lagarfoss kom til R- víkur 13. þ.m. frá Gautaborg. Mánafoss fer frá Álaborg i dag til Kristiansand og Rvík- ur. Reykjafoss fór frá Lon- don 13. þ.m. ■ til Hamborgar. Selíoss feöm til Réykjavíkur 6. þ.m. frá Kaupmannahöfn. Tröllafoss kpm til Reykjavík- UC. 9. þ.m. frá Leith. Tungu* foss fór frá Kaupmannahöfn 13. þ.m. til Stettin og Rvíkur. ★ Skipadeild SlS. Hvassafell fór í gær frá Ventspils til Leningrad og Reykjavíkur. Amarfell kemur í dag til Húsavíkur, fer þaðan til Dal- víkur, Sauðárkróks. Vestfiarða og Faxaflóahafna. Jökulfell fer væntanlega 21. þ.m. frá Camden til Reyðarfjarðar. Dísarfell er í Borgamesi. Litlafell fór í gær frá Reykja- vík til Austfjarða. Helgafell var útaf feissabon 12. þ.m. á leið til Lödir^en og Hammer- fest. Hamrafell kom til Pal- ermo í gær, fer þaðan um 20. þ.m. til Batumi. Stapafell fór £ gær frá Seyðisfirði til Wheast, fer þaðan til Rvíkur. ★ Jöklar. Drangjökull fór í gærkvöld til Camden og Glouster. Langjökull fór frá Hamþorg 12. þ.m. áleiðis til Reykjavíkur. Vatnajökull lest- ar á Faxaflóahöfnum. ★ Hafskip. Laxá fór frá brúðkaup Seyðisfirði 13. þ.m. til Manc- hester. Rangá er í Lakeven- em. flugið ★ Loftleiðir. Snorri Sturluson er væntanlegur frá N.Y. kl. 9. Fer til Luxemborgar kl. 10.30. Smorri Þorfinnsson er væntanlegur frá Helsingfore og Oslo kl. 22. Fer til N.Y. kl. 23.30. Krossgáta Þjóðviljans 1e Asgrímssafn, Bergstaða- stræti 74 er opið alla daga l júli og ágúst nema laugar- daga frá kl. 1.30 til 4. ýe Listasafn Einars Jónssonar er opið daglega frá kl. 1.30 til kl. 3.30. •k Tæknibókasafn IMSl er opið alla virka daga nema laugardaga kl. 13-19. ★ Þjóðskjalasafnið er opið alla virka daga kL 10-12 og 14-19. ★ Minjasafn Reykjavfkur Skúlatúni 2 er opið alla daga nema mánudaga klukkan 14- 16. ★ Landsbókasafnið. Lestrar salur opinn alla virka dagt kL 10-12. 13-19 og 20-22. nem;. laugardaga kl. 10-12 oð 13-19 Otlán alla virka daga klukkar. 13-15. kaup Sala s 120.28 120.58 U. S. A. 42.95 43.06 Kaadadollar 39.80 39.91 Dönsk kr. 622.35 623.95 Norsk kr. 601.35 602.89 Sænsk kr. 829.38' 831.83 Nýtt f. mark 1.335.72 1.339.14 Fr. franki 876.40 878.64 Belg. franki 86.16 86.38 Svissn. franki 993.53 996.08 Gyllini 1.192.02 1.195.08 Tékkn. kr. 596.40 598.00 V-þýzkt m. 1.078.74. 1.081.50 Líra (1000) 69.08 69.26 Austurr. sch. 166.46 166.88 Peseti Reikningar,— 71.60 71.80 Vöruskiptalönd Reikningspund 99.86 100.14 Vöruskiptal. 120.25 120.55 skrítla Nýlega voru gefin saman í hjónaband af séra Emil Bjömssyni, ungrú Vigdís Er- lingsdóttir Barðavogi 24 og Steinar Geirdal Melhaga 4. Tító forseti í Skoplje Lárétt: 1 hnjóta 6 óttast 8 hætta 9 eink.st. 10 eldstæði 11 sk.st. 13 frumefni 14 þörf 17 riss. Lóðrétt: 1 ósoðin 2 rugga 3 hjálpa 4 átt 5 ílát 6 jurt 7 dýrið 12 kveikur 13 spá 15 ending 16 eins. Nýlega voru gefin saman í hjónaband af séra Gunnari Ámasyni ungfrú Guðrún Jó- hannesdóttir og Björn Jó- hannsson vélvirki. Heimili þeirra er að Hagamel 17. QDD Qs^SDdl© Þúsundir manna létu lífið í jarðskjálftanum sem lagði borginí Skoplje í Júgóslavíu í i-úst Akveðið hefur verið að borgin, sem : voru um 270.000 íbúar, verði ekki endurreist á sama stað, heldur verði hið nýja borgaretæði valið þar sem ekki er hætta á að harm- leikurinn endurtaki sig. Júgóslövum hefur borizt margháttuð að- stoð víöa frá, einna rausnarlegust frá Sovétríkjunum. — Myndin ei tekin af Tító forseta þegar hann skoðaði rústir borgarinnar. Eftir nokkur augnablik mun eldflaugarhöfuðið losna, og svífa til jarðar. Fallhlíf mun taka af því mesta hrað- ann, en væri það ekki gert, myndi loftnúningurinn gera það að verkum, að það brynni til ösku. Jim er svo taugaóstyrkur, að hann má vart vatni halda. Hann getur ekki komizt inn í herbergið neðan- undir, en þá kemur hann skyndilega auga á rafmagns- tæki .... Hann hikar ekki andartak. Með nokkrum öflugum hamarshöggum eyðileggur hann tækið. Mannréttindi málavandræði Á s.l. sumri var Bandaríkja- maður nokkur sektaður um 210 mörk (tæplega 2.300 kr.) afvest- ur-þýzkum dorrslóli. Að auki var honum gert að greiða 78 mörk í málsk stnað, og voru 36.90 mörk af þeirri upphæð þóknun til túlks. 1 Mannréttindasátt- mála Svrópuráðsins, sem hefur lagagildi í Vestur-Þýzkalanc segir, að þeir, sem ákærðir ei fyrír glæpsamlegt athæfi ei „rétt til að fá ókeypis aðstc túlks". Dómstóll í Bremerhave hefur nú mælt svo fyrir, e j vegna þessa ákvæðis beri að enc j urgreiða þóknunina til túlksin — Mál þetta snýst um litla upj hæð. en er mikilvægt frá löf fræðilegu sjónarmiði, ekki sí; vegna þess, að hér var um a j ræða útlending fró ríki, sem ekl ; á aðild að mannréttindasáttmá: I anum. 4

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.