Þjóðviljinn - 17.08.1963, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 17.08.1963, Blaðsíða 10
Þrjár bifreiðir í árekstri Vilja framlengja höfunda- réttinn upp í áttatíu ár r r ■ 29. fúlí sl. rituðu 7 menn bréf til ríkisstjórnar íslands þar sem þeir bera fram þau tilmæli, að stjómin leggi til við Alþingi að vemdartími höfundarréttar verði fram- lengdur úr 50 árum eftir lát höfundar upp í svo mörg ár að tryggt sé að börn höfundanna hafi full umráð yfir verkum þeirra á meðan þau lifa. A þessari mynd sjáum við prófessor Wilhelm Stross ásamt einum ncmanda síniun. Er stúlkan japönsk að þjóðerni og heitir Yuuko Shirokawa. Þykir hún með eándæmum fallegur fiðluleikari, og nýtur cnda góðrar kennsiu þar sem prófessor Stross er Wilhem Stross heldur tánleika Hingað til lands er kominn í suma. leyfi sínu frægur tónlistar- Ofn?smiði<iii fær iðnaðerlóð við Suðurlandsveg Samþykkt var á síðasta borgar- ráðsfundi að gera Ofnasmiðjunni h.f. kost á iðnaðarlóð við Suð- urlandsveg, norðan Seláss, skv. nánari útvísun borgarverkfraeð- ings og með nánari sikilmálum, er nann setur. Lóðarstærð er ca. 10.000 fermetrar og gatna- gerðargjald kr. 30.00 á rúmmetra í byggingum á lóðinni. Jafnframt er samþykkt, að lóðum aílt að 20.000 fermetrum, austan við þá lóð verði ekki ráðs+arað næstu þrjú ár, þann- ig að Ofnasmiðjan h.f. geti átt kost á þeim gegn greiðslu gatoa- gerðarnialds eins og það verður kkveðið á þeim tíma ,og með nán- ari skilmálum, er þá verða sett- maður, prófessor Wilhelm Stross, frá Miinchen. Fyrir tilstilli nokk- urra áhugamanna mun hann efna til tónleika hér. Vcrða þeir í Gamia bíói á mánudagskvöld kl. 7. Ágóðinn af hljómleikum þessum rennur tii sjúkrahúss- byggingar í Landakoti. Professor Stross er heimskiunn- ur tónlistarmaður. Auk kennslu- starfa hefur hann komið á fót kammerhljómsveit og strokkvart- ett. Er kammerhljóimsveit hans talin ein sú bezta, sem nú starf- ar í Þýzkalandi, en Stross-strok- kvartettinn er talinn ganga næst hinum heimsfræga strokkvart- ett Adolfs Busch, og talar hað sínu máli. Á tónleikunum í Bamla bíöi mun auk prófessors Stross einn- ig koma fram Sigurður Bjöms- son, söngvari, en undirleik ann- ast Guðrún JCristinsdóttir. Á efn- isskrá prófessors Stross eru verk eftir Vivaldi, Schumann og Moz- art. Sem fyrr segir er professor- ton hér í sumarleyfi sínu, en sonur hans er giftur íslenzkri konu, Ásdísi Þorsteinsdóttur. fiðluleikara. Jafnframt bera þeir fram þau tilmæli að nú þegar verði sett bráðabirgðalög Sem ákveði að verk þeirra höfunda sem dáið hafa eftir 1. ágúst 1813 missi ekki höfpndaréttarvemd þar til Alþingi hefur lokið endurskoðun og setningu nýrra höfundalaga. Benda þeir á í bréfinu að 21. þ. m. missi verk Steingríms Thor- steinssonar réttarvemd og verk Þorsteins Erlingssonar á næsta ári og sé því hætt við að fram- lenging verndartímans muni ekki ná til þeirra, þótt hún yrði sam- þykkt, ,á Alþingi. Þeir 7 menn sem undir bréf- ið rita eru Gunnar Gunnarsson heiðursforseti Bandalags ís- lenzkra listamanna, Brynjólíur Jóhannesson forseti Bandalags íslenskra listamanna, Stefán Júl- | íusson formaður Rithöfundasam- ; bands Islands, Páll ísólfsson heiðursforseti Tónskáldafélags Is- ; lands, Jón Leifs formaður. Tón- skáldafélags Islands og Sam- bands tónskálda og eigenda fluta- ingsréttar, Sigurður Sigurðsson formaður Félags íslenzkra mynd- listarmanna, Tómas Guðmunds- son formaður PEN-klúbbsins á Islandi og Halldór Kiljan Lax- ness rithöfundur. I greinargerðinni með bréfinu segir að nauðsynlegt sé talið að lengja vemdartímann úr 50 ár- um eftír lát höfundar upp í 80 ár. Jafnfram segir þar að' leng- tog vemdartímans muni nærein- göngu taka til verka íslenzkra höfunda þar eð þau ákvæði eru í Bernarsáttmálanum sem ísland er aðili að, að höfundar geta ekki krafizt lengri vemdar í öðr- um löndum en þeir njóta í heim- alandi sínu, en 50 ár eru enn al- gengasta reglan erlendis. Þá eru í greinargerðinni talin upp þau lönd sem hafa lengri vemdartíma en 50 ár eftir and- lát höfundar og eru þau þessi Noregur, Frakkland, Spánn, Port- úgal, Itailía, Austuríki og Braz- ilía. Er vemdartíminn í þessum löndum frá 56 árum upp í rösk 94 ár nema í Portúgal, þar er hann án tímatafcmörkunar. Sigurveig Hjalte- steð og Erlingur Vigfísson fá styrk Nýverið hefur farið fram styrk- veiting úr Minningarsjóði Kjart- ans 'Sigurjónssonar söngvara. Til- gangur sjóðsins er að styrkja efnilegt söngfólk til framhalds- náms erlendis. Að þessu sinni voru veittar úr sjóðnum 10 þús. krónur. Styrkinn hlutu frú Sig- urveig Hjaltesteð og Erlingur Vigfússon. ^ÞESSA MYND tók Ijósmyndari Þjóðviljans síðdegis í gær inni á Suðurlandsbraut af þrem bifreiðum er lentu þar í á- rekstri. TILDKÖGIN AÐ árekstrinum voru þau að fremsta bifrciðin staðnæmdist við gangbraut á götunni til þess að hleypa tveim konum yfir brautina. Næsta bifreið á eftir hcnni staðnæmdist einnig en hin þriðja í röðinni ók áfram .4 fullri ferð og aftan á bifreið nr. 2 og kastaði henni aftan á fremstu bifreiðina. Sem betur fcr urðu þó fremur litl- ar skemmdir á bifreiðunum. Laugardagur 17. ágúst 1963 — 173. tölublað — 28. árgangiur. Stjórnarfundur Bandal. fatlaðra á Norðurlöndum SAMKVÆMT upplýsingum lög- reglunnar fer slíkum aftana- keyrsium vegna óaðgæzlu í umferðinni sifjölgandi þótt sjaldnast verði alvarleg s'ys af. — (Ljósm Þjóðv. G.O.) Sjómaður féll í höfnina í gærdag 1 gær klukkan 17.45 datt skip- verji af Jóni forseta i sjóinn við Ægisgarð. Skjöldur Þorgrímsson Njörvasundi 56 kastaði sér tíl sunds og bjargaði honum á þurrt. Var\maðurinn síðan fluttur um borð í skip sitt og varð ekki meint af volkinu. Stjórnarfundur Bandalags fatl- aðra á Norðurlöndum er þessa daga haldinn i fyrsta sinn hér á IandL Hófst fundurinn 14. ágúst og lýkur í dag. Fund þenn- an sitja auk Islendinga níu út- lendingar, tveir fulltrúar frá hvoru > Nprðurlandanna og for- maður bandalagsins, Harry Lein- er en hann er sænskur. Bandalag fatlaðra á Norður- löndum var stofnað árið 1946 en Sjálfsbjörg hið íslenzka landsam- þand fatlaðra gerðist aðili að því árið 1960. 1 Bandaíaginu eru nú um 85000 félagar. Fjórða hvert ár eru haldin þing á vegum Banda- lagsins og mun hið næsta verða í Helsingfors á næsta ári. Bandalag fatlaðra á Norður- löndum vinnur ötullega að lausn hverskonar vandamála hinna fötluðu og leggur áherzlu á að sem flestir þeirra getí tekið virk- .an þátt í atvinnulífinu og sinnt áhugamálum sínum. 1 öllum Norðurlöndunum eru landssam- böndin styrkt af hinu opinbera. Formenn landssambanda hvers lands skýrðu blaðamönnum frá helztu vandamálum fatlaðra í smu heimalandi og gerðu gréin fyrir þeim úrbótum sem gerðar hafa veríð, Takmark landssambandanna er að hinir fötluðu fái atvinnu við sitt hæfi, njóti sömu menntuaar og aðrir og mikilvægt er að íbúð- ir þeirra þannig að þeir geti sem mest hjálpað sér sjálfir. Ekki er síður nauðsynlegt að fatlað fólk geti sem mest bland- | að geði við aðra, við tómstunda- vinnu, í leikjum eða íþróttum. t • öllum löndum styrkir hið opin- bera hina fötluðu tii að fá far- artæki við sitt hæfi, þannig að þer geti komizt til og frá vinnu- stað og farið ferða; sinna. Formenn landssambandanna eru: Aaltonen Finnlandi, Frede- rik Knudsen Danmörku, Ivar Bruu Noregi, Göran Karlsson. Svíþjóð og Teodór A. Jónsson ts- landi. Hafnfirðingar unnn Fram b. 1 bikarkeppni K. S. 1. á Mela- vellinum í kvöid léku Hafnfirð- ingar við Fram b. Hafnfirðingar sigruðu með þrem mörkum gegn engu. j fsaga gefinn í kostur á léð | á Árténshöfða ■ ■ Á fundi borgarráðs s.l. þriðjudag var samþykkt að : gefa Isaga h.f. kost á iðn- j aðarlóð nyrsit á Ártúns- höfða eftir nánari útvís- un borgarverkfræðings og j með nánari skilyrðum sem : hann setur. E Gaitnagerðargjald er á- ; skilið kr. 30.00 á rúmmetra j í bygginguim á lóðinni og j ennfremur áskilið að frá- ■ gangur og öryggisútbún- ; aður verði samþykktur af j borgarráði. Afmælis borgarinnar minnst að Arbæ Eins og undanfarin ár verð- ur sittihvað haft til hátíðabrigða tð tilefni afmælisdags borg- arinnar í Árbæ núna um helg- ina. 1 dag, laugardag, fer fram glímusýning undir stjóm Harð- ar Gunnarssonar, einnig verða sýndir fomir leikir. Sýningin hefst kl. 3.30 er glímuflokkur- inn er úr glímufélaginu Ár- mann. Á morgun, sjálfan af- mælisdaginn, heimsækir hórna- ílokkur frá Færeyjum Árbæ oe mun leika á pallinum kl. 3 en eftir það verður þjóðdansa- sýning ef tiltækilegt reynist að ná saman nægilega fjöl- mennum hópi úr Þjóðdansa- félagi Reykjavíkur, sem er ný- komið úr sýningarför til Nor- egs, en unga fólkið er margt í sumarleyfum utan borgarinnar. Báða dagana verða veitingar Dillonshúsi. Á myndinni sjást frammi stöðustúlkurnar i Dillonshúsi þjóðbúningnm sínum. 1

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.