Þjóðviljinn - 20.08.1963, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 20.08.1963, Blaðsíða 2
I o SÍÐA ÞJðBVILIINN Þriðjudagur 20. ágúst 1903 I. deild Akurnesingar unnu Vai með 3 gegn 1 Akumesimgar léku sinn síð- asta leik í 1. deild á sunnu- daginn er þeir mættu Val á Laugardalsvellinum og sigr- uðu verðskuldað . eftir ágætan leik. Akurnesingar hafa mögu- leika á Islandsmeistaratitlin- um, en eins og svo oft áður þá er allt undir KR komið hver hreppir hinn glæsilega bikar og ekki má gleyma nafn- bótinni sem fylgir sigrinum. Veður var fremur leiðinlegt á sunnudaginn, hvasst og lítið eitt af rigningu. og hafði það sín áhrif á leikinn. Valsmenn kusu að leika undan vindinum en ekki varð hann þeim til rrýkillar hjálpar. Þó reyndu þeir að nýta hann með lang- spymum fram völlinn en það var eins og að senda knött- inn inn á eyðimörk því fram- línan vann svo illa saman að um samleik þeirra á milli var vart að ræða. Hvað þá að framverðimir kæmu þeim til hjálpar en þeir léku fremur afturliggjandi allan leikinn. Skagamenn sóttu mun meira þótt þeir hefðu vindinn í fang- ið en lítið skapaðist af tæki- færam. Valsmenn fengu fyrsta tækifærið þegar Her- mann Gunnarsson fékk knött- inn óvaldaður í skáfæri við markið en spymti af stuttu færi í hliðametið. Skömmu síðar átti v.túh. Skagamanna kost.á ágætu tækifæri en var gróflega hindraður af Árna Njálssyni en dómaranum hef- ur víst ekki fundizt þetta nema sjálfsagt og eðlilegt því ekki beytti hann fiautunni 5 það skiptið. Eina mark Vals i leiknum kom á 10. mín. fyrri hálfleiks og skoraði það Berg- sveinn Alfonsson með góðu skoti af vítateig óverjandi fyrir Helga Dan. Fleiri urðu ekki mörkin I fyrri hálfleik. Akumesingar jöfnuðu leikinn á 9. min. síðari hálfleiks með fallegu skáskoti Skúla Há- konarsonar af vítateig sem hafnaði efst í markhominu í stöng og inn. Ingvar komst stuttu síðar í gott tækifæri en fór eins illa með það og hann gat, beið þangað til að Vals- menn komu og hirtu af hon- um knöttinn, í stað þess að skjóta strax. Ríkharður spymti af vítateig á 15. mín. og stefndi knötturinn í netið þegar Árni stöðvaði hann með hnefanum og hreinsaði siðan. Enga ástæðu sá dómarinn til að flauta í það skiptið, eflaust talið þetta óviljaverk Árna. Annað mark Skagamanna kom á 20. mín. eftir mjög skemmtilegan samleik og skor- aði Ingvar Eliasson óverjandi fyrir Gunnlaug Hjálmarsson hinn kunna handknattleiks- mann er varði mark Vals í þesum leik vegna veikinda Björgvins. Þriðja markið setti gamla kempan Þórður Þórð- arson með glæsilegu skalla- skoti eftir fyrirgjöf Sveins Teitssonar frá hægri. Gunn- laugur lagði sig vel fram til varnar en fékk ekki við ráðið. Akurnesingar voru síðan öllu meira' í sókn og sigraðu eins og áður segir, verðskuldað. Dómari var Haukur Ósk- arsson. h. Staðan í I. deild: IA KR Fram Valur ÍBK ÍBA 10 6 8 5 8 9 10 9 1 13 20:13 1 11 24:17 1 9 9:12 2 8 17:20 1 7 15:18 2 6 15:20 Tafla þessi nær ekki yfir leik KR og Fram sem fram fór í gærkvöld. Starfs- braéður Það hefur verið mjög at- hyglisvert að lesa skrif stjórn- arblaðanna um Hvalfjarðar- samningána nýju. Þarferekki mest fyrir rökrseðum um vamir landsins, öryggi, sam- starf lýðræðisríkjanna og önnur slík fagurmæli sem ein- att hefur þó verið flíkað ' sambandi við hernámsmál Það er allt annað sem að- standendum blaðanna er efst í huga. Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokksins. orðar meginatriði málsins á þessa leið í Reykjavikurbréfi í fyrradag: „Eftir ófriðarlokin náði eiti af dótturfélögum SlS eignar- haldi á olíugeymunum í Hval- firði fyrir sáralítið verð. Sízt •nun ofmælt. að fáar eignir iafi hér. á landi orðið arð- ærari en þessir olíugeymar. Þeir hafa lengst af og að mestu verið leigðir vamarlið- inu. Frá leigumálanum hefur ekki verið opinberlega skýrt, en víst er að dótturfélag SlS hefur hagnazt á honum of- fjór.“ Nákvæmlega sömu sjónar- mið hafa birzt í Alþýðublað- inu, málgagni utanrfkisráð- herrans. 1 augum valdhafanna- eru nýju hernámssamningarn- ir um Hvalfjörð aðeins að- staða til þess að tryggja her- mönnum stjórnarflokkanna iækifæri til að „hagnast of- fjár“ og bægja gróðamönnum ?ramsóknarflokksins frá kjöt- kötlunum. Hugleiðingar um íagsmuni og heiður ættjarð- arinnar og þróun alþjóðamála komast alls ekki að. 1 raun- inni hafa íslenzkir valdam?nn aðeins hliðstæð tengsl við hermálaráðherra Atlanzhafs- bandalagsins og Christine Keeler hafði við Profumo hinn brezka. — Austri Þórður Þórðarson sækir að marki Vals en Gunnlaugur Hjálmarsson gómar boltann á síðustu stundu. (Ljósm. Bj. Bj.j. Eftirlitsmenn SÞ eru á varðhergi í Jemen Staðsetningu eftirlitssveita Sameinuðu þjóðanna í Jemen (UNYOM) lauk að mestu hinn 20. júlí sl. þegar júgóslavnesk könnunarsveit var sett á vörð í Sada í norðanverðu landinu.1 ‘Júgósláýheska könnunarsveit- in. sem er 116 liðsforingjar og óbreyttir hermenn og var áður i liðstýftf Sameinuðu þjóðanna Apartheid Sérstök nefnd Sameinuðu þjóðanna um apartheid hefur sent frá sér aðra skýrslu sína, og var hún einróma samþykkt 16. júlí sl. I skýrslunni er mælt með því að gerðar verði póli- tískar, efnahagslegar og aðrar ráðstafanir gagnvart Suður- Afriku, og skuli þær hefjast með „raunhæfu verzlunarbanni að því er snertir aðflutning á vopnum og skotfærum og olíu“ Jafnframt er skýrslunni beint til öryggisráðsins og lögð sér- stök áherzla á, að þörf sé skjótra aðgerða af þess hálfu. Þá er vikið að fleiri ráðstöfun- um gagnvart Suður-Afrfku. sem gert gætu verzlunarbannið á- hrifameira, og m.a. bent á „hafnbann — undir umsjá Sámeinuðu þjóðanna ef nauð- syn krefur". Hinn 22. júlí hóf öryggisráð- ið fundi þar sem rætt var um apartheid-stefnu Suður-Afríku og nýlendur Portúgala i Afríku Verkfræðingar mótmæla Framhald af 1 síðu. þjónustu sína, en öðrum óskyid- um aðilum ætlað það verk. Bráðabirgðalögin sýna skiln- | ingsleysi á þeirri staðreynd. að ! tæknilegar framfarir eru hverju í þjóðfélagi nauðsynlegar, eigi það !/tð halda í horfinu. Getur enginn i gengið þess dulinn, að íslenzka ! þjóðin er þar á vegi stödd, að j verkmenning er hér af skomum | skammti og á langt í land. Ber því frekar að bæta aðstæður til eflingar hennar og laða til sín j færa menn á því sviði en að beita valdboðun, er munu hafa þveröfug áhrif. Stjórn Verkfræðinga- félags Islands. á Gaza-svæðinu (UNEF), kom til hafnarborgarinnar Hodeida við Rauðahaf 4. júlí og hsfur síðan skipt sér á þrjá staði: Qizan og Najran í Saudi-Arabiu og Sáda í Jemen. Á þessum stöðum hafa eftirlitsmennirnir bæði sett sig í samband við yfirvöld og almenna borgara. 1 Jemen er líka kanadisk flugsveit á vegum Sameinuðu þjóðanna. í henni eru 50 menn frá Royal Canadian Air Force. ,og fljúga þeir Carlbou- og Ottervélum ásamt H-19 þyrlum. Aðalstöðvar í Sanáa Auk þess er í eftirlitssveitum Sameinuðu þjóðanna i Jemen starfslið á aðalstöðvunum, sem eru í Sanáa, og sex eftirlits- menn, sem staðsettir eru í Ho- deida og Sanáa. Hér er um að ræða menn frá Noregi, Sviþjóð, Ástralíu, Kanada, Júgóslavíu, Nýja Sjálandi, Bandaríkjunum og Austurríki. Til þessa hafa eftirlitsveitim- ar haft á hendi athuganir á jörðu niðri og úr lofti, flogið reglulega yfir landamærasvæð- in. Þær hafa einnig .rannsak- að árekstra, sem sagðir , eru hafa átt sér stað. Þær eru í beinu sambandi við báða aðila og fylgjast með öllu sem gerist á landamærunum. Yfirmaður UNYOM er sænski hershöfðinginn Carl Carlsson von Horn, en næstur honum er Branko Pavlovic ofursti írá Júgóslavíu. Ummæli Ú Thants Eftir að U Thant fram- kvæmdastjóri SÞ hafði svarað spumingum um Jemen á fundi sínum við fréttamenn í Róm 11 júlí, bætti hann við: „Það er alkunnugt. að í Arabíska sam- bandslýðveldinu eru sovézkar og sovézkir tæknifræðingar on í Saudi-Arabíu eru bandarísk- ar flugvélar og bandarískir tæknifræðingar. Þess vegna er ástandið í Jemen mjög erfitt viðureignar, ef litið er á pað í sambandi við kalda stríðið." U Thant hét þvínæst á blaða- menn að leitast við að vera eins hlutlægír í fréttaflutningi og þeim framast væri unnt. sér- staklega með tilliti til frétta frá Jemen. Með því móti mundu þeir bæði þjóna friðin- um og réttlætinu. Frá SÞ . fBV - Þróttur, 5:1 Vestmanneyjingar unnu Þrótt í Bikarkeppninni 4 laugardag- inn er liðin mættust í Vest- mannaeyjum. Fimm urðu mörk heimamanna gegn einu marki Þróttar er leiknum lauk. , Stjórn FRÍ ó- ■ tyu <> I* Ar< • gildir keppni Stjóm FRl hefur 15. ágúst tek- ið fyrir á stjórnaríundi mál vegna framkvæmdar á 3. keppn- isdegi Meistaramóts Islands í karlagreinum, sbr. reglugerð um M. 1. En samkvæmt framkomnu bréfi frá yfirdómara mótsins tel- ur stjórn FRÍ, að reglugerðin hafi verið brotin og frestur sá er auglýstur var um breytihgu á keppnisgreinum hafi verið al- gjörlega ónógur, samdægurs því að keppni skyldi fara fram. Stjóm FRl hefur þvi úrskurð- að að keppni í einstökum grein- um 3. keppnisdags Ml (samanb. reglugerð) verði dæmd ólögleg sem meistaramótskeppni og hún skuli endurtekin eftir 10—15 daga frá dagsetningu fundargsrð- ar. Árangur keppenda unninn dagana 14. og 15. ágúst er lög- legur sem slíkur. Hannes dæmdi ve! Hinn 14. ágúst s.l. fór fram í Stokkhólmi landsleikur milli Svíþjóðar og Finnlands, sem endaði með jafntefli 0—0. Hannes Þ. Sigurðsson dæmdi leik þennan og í sænskum blöðum er farið lofsorði um dómarastörf Hannesar. MOHISHI LAUGAVEGI 18® SIMI 19113 TIL SÖLU. Stofa og lítið eldhús í Gerðunum ásamt geymslu- og snyrtiherbergi. 3 herb. góð risíbúð í timb- urhúsi við Njálsgötu. 3 herb. kjallaraíbúð við Langholtsveg. Sér inn- gangur. 3herb. risíbúð við Mjóuhlfð. 3 herb. jarðhæð við Barma- hlíð. 4 herb. hæð við Ásvalla- götu. Múrhúðað timburhús, 4 herb. góð íbúð við Lang- holtsveg. Stór steyptur bílskúr. 3 herb. hæð við Grana- skjól. 3 herb. nýleg hæð 90 fer- metrar i timburhúsi. stór erfðafestulóð. 4 herb. góð fbúð 117 fer- metrar við Suðurlands- braut. Stórt útihús. 4 herb. hæð við Bergstaða- stræti. 4 herb. hæð við Nýlendu- götu. Laus 1. sept. 5 herb. glæsileg ibúð við Kleppsveg. Timburhús 3 herb íbúð við Suðurlandsbraut. tJtborg- un 135 bús. Timburhús við Breiðholts- ’veg. 5 herb. íbúð. Otbor<g- un 100 þús. Timburhús 80 fermetrar á eignarlóð i Þingholtunum. 3 hæðir og kjallari. Raðhús í Vogunum. f SMfÐUM. Glæsilegar 6 herb. enda- fbúðir í borginni. 4 herb. fbúð á 1. hæð við Háaleitisbraut. Parhús i Kópavogi. .. Efri hæðlr með allt sér f tvíbýlishúsum i Kópavogi, Lúxushús f Garðahreppi. - Tækifærisverð. KÖPAVOGUR. 3 herb. hæð við Lindar- veg f Kópavogi. Einnig góð byggingarlóð með teikningu. 3 herb. hæð í timburhúsi við Nýbýlaveg. Höfum kaupendur með mikl- ar útborganir að flestum tegundum fasteigna. KIPAUTGCRB RIKISINS M.s. Baldur fer á morgun til Rifs- hafnar, Hjallaness, Búðardals, Skarðsstöðvar og Króksfjarðar- tiess. Vörumóttaka í dag. M.s. Skjaldbieið fer | vestur um land til Akur- eyrar 24. þ.m. Vörumóttaka í dag og árdegis á morgun til á- ætlunarhafna við Húnaflóa og Skagafjörð, Ólafsfjörð og Dal- vfkur. Farseðlar seldir á fimmtu- dag. Auglýsið í Þjóðviljanum tjartkær eiginmaður minn og faðir okkar, JÖHANN BERNHARD andaðist að heimili sínu, Öldugötu 33 Reykjavík. föstudaginn 16. ágúst síðastlióinn. Svava Þorbjarnardóttiir og dætur

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.