Þjóðviljinn - 21.08.1963, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 21.08.1963, Blaðsíða 1
Miðvikudagur 21. ágúst 1963 — 28. árgangur — 176. tölublað. liyiUMHIMMUMMBWBaraillllllllllll^ Undirbuningur nýrra hernámsframkvæmda .¦¦¦¦¦¦¦.¦.¦.. ...¦..¦¦. . . . ¦. Síðustu 4 ár hafa íbúðabyggingar á Islandi dregizt saman um 17%. Á sama tíma hefur orðið allt að 25% aukning á hinum Norðurl. Þörf stórfellds átaks í húsnæðismálunum ^Herstöð Nato S Hvalfirði, sem ber nafnið Hvalfjörður Security Camp. Þar hefur miirg ár hafst við nokkur hópur hernámsliða, sem mjög hafa leikiið Iausum hala um nágrennið og- f engu farið eftör reglum. Það er þeirra „Security", eða öryggi. (Ljósm. Þjóðv. G. O.). ¦ Þjóðviljinn hefur að undanförnu rifjað upp nokkra þætti húsnæðismála og íbúðabygginga hér á landi og á hinum Norðurlöndunum í sambandi við ráðstefnu um húsnæðismál, sem haldin var í Reykjavík fyrir nokkru. Hefur glögglega kom- ið f ljós í þeim samanburði hve langt við erum á eftir nágrannalöndum okkar, hvað varðar lána- kjör og ýmsa aðra fyrirgreiðslu við íbúðabyggj- endur. Það hefur oftar en einu sinni verifi bent á þá staðreynd, að vegna hins gífurlega dýrtíðar- 'lóðs, og hækkunar á bygging- •'rkostnaði, sem viðreisnin hef- ur haft í för með sér, hafa búðabyggingar stöðugt dregizt ^aman hér frá því 1959, en á 'iinum Norðurlöndunum hefur 'erið stefnt jafnt og þétt að lukningu íbúðarhúsnseðis mið- ið við íbúatölu. Þegar þess er ;afnframt gætt að fólksfjölgun Mótmæla bráðabirgða- lögunum Þjóðviljanurn, bárust í gœr eft- irfarandi mótmæli frá stjórn Fé- lags ráðgjafaverkfræðinga vegna bráðabirgðalaga ríkisstj órnarinn- ar um lausn kjaradeilu verkfræð- tnga: „Stjórn Félags ráðgjafa- verkfræðinga mótmælir bráða- birgðalögum ríkisstjórnarinnar um lausn kjaradeilu verk- fræðinga. er sett voru i dag 17. ágúst, 1963. Auk þess að fella niður, með valdboði, samningsrétt yerkfræðinga í launþegastétt, , þanna lögin ráðgjafa-verk- fræðingum aö verðleggja þjónustu sína, Þá verðlagn- ingu eiga aðrir aðilar að meta og má öllum ljóst vera, hve fráloitt slíkt er, enda eru ekki fordæmi fyrir slíku. Stjórn félagsins lítur svo á. að lögin verði til þess að draga úr verklegum framför- um, en við því má íslen/ka þ.fóðin sízt". er langmest, hlutfallslega hér á landi, sézt enn betur hve mjög við höfum verið að dragazt aft- ur úr á þessu sviði frá því að viðreisnarstjórnin tók hér við völdum, enda hefur húsnæðis- skortur vaxið mjög á þessu tímafoili. Afleiðingin af því er svo að sjálfsögðu hækkað verð á leiguhúsnæði, enda þótt húsa- leiguvísitalan haggist ekki frem- ur era krati í ráðherrastól, hvað sem allri dýrtíð og versnandi afkomu almennings líður. Gylfi Þ. Gíslason viðskipta- málaráðherra skrifar grein í Alþýjjublaðið s.l. Iaugardag um „íbúðabyggingar og þjóð- arframleiðslu" og vitnar þar til skýrslu norska bankastjór- ans Jóhanns Hoffmans um ástand íbúðabygginga hér. Kr helzt að skilja á ráðherr- auum, að hér sé byggt meira af íbúðuxn en á hinum Norð- urlöndunum, þar sem hærri hlutfallstala af þjóðartekjum okkar hafi farið til íbúða- bygginga en í hinum lönd- unum. Segir ráðherrann þar m.a.: „Hér á landi hefur und- anfarið verið byggt svo mik- ið, að húsnæðisvandamálið er nú smám saman að leys- ast (!), þott enn sé að vísu mlkils átaks börf..." (svo!). Og ennfremur: „En það sýnir villandi mynd af ástandi hús- næðismálanna og opinberum afskiptum af þeim, að undir- strika lánsmöguleika og láns- kjðr, en þegja um það, hversu mikið er þyggt í raun og vera." Þetta er vissulega hárrétt hjiá Framhald á 2. síðu. Þtsir eru mjög njósnahræddir i Hvalfjörður Security Camp þessa dagana. Hímaudi innan við rammlegá gaddayírsgirðingu taka þeir myndir af „njósnuruni", sem eiga Ieið framhjá. ®- -«. íbúðabyggingar á árunum 1959-1962 Hlutfalls- tala 1962 miðað við Mlsm. 1959 1960 1961 1962 f 100 1959 í % IST----- Tala fullg. íbúða 1.526 Fólksf jöldi í þús. \ 174 Aukning íbúða á þús. 8,8 NOREGUR Tala fullg. íbúða 26.566 - Fólksf jöldi í þús. 3.572 Aukning íbúða á þús. 7,4 SVÉÞJÓÐ Tala fullg.íbúða 69.300 Fólksfjöldi í þús. 7.466 Aukning íbúða á þús. 9.3 FINNLAND Tala fullg. íbúða 29.940 Fólksfjöldi í þús. 4.434 Aukning íbúða á þús. 6,8 1.484 177 8,4 26.773 3.593 7,5 1.209 180 6,7 28.260 3.614 7,8 68.300 73.800 7.496 7.520 9,1 9,8 31.525 t 37.299 4.473 4.497 i7,0 0,3 1.266 184 6,9 27.767 3.635 7,6 75.124 7.544 10,0 37.469 4.521 *,3 83,0 105,7 78,4 104,5 101.8 102,7 108,4 101,0 107,5 125,1 102,0 122,1 -17 5,7 -21,6 4,8 1,8 2,7 8,4 1,0 7,5 25,1 2,0 22,1 Sunnudagsmorguninn 11. ágúst sáust nokkrir her- námsliðar við landmteling- ar í Hvítanesi í Kjos, en þar var sem kunnugt er bæði herskipahöfn og kaf- bátalægi í síðustu styrjöld. Fyrir hverju voru þeir . að mæla í Hvítanesi, ef það er satt, sem Guðmundur f. Guðmundsson segir, að ein- ungis standi fyrir dyrum stækkun olíustöðvarinnar á Hvalf ]arðarstr önd ? Það er vitað að Banda- ríkjamenn. hafa lengi haft ágirnd á Hvalfirði. sem bækistöð fyrir Pol- aris-kafbáta sína og hafi íslenzkir ráðamenr* tregðazt við jafn lengi, er nú^augljóst að þeir hafa látið undan öllum kröfum herraþjóðarinn- Fleiri myndir og frásögn úr Hval- firði eru á 10. síðu Bifreið eyði- leggst — tveir menn meiðasi Cm hádegi í gær varð mjög harður bifreiðaárekstur á mót- um Suðurlandsbrautar og Háa- leitisvegar. Lentu fjórar bifrcið- ir þar í árekstri og eyðilagðist ein þeirra og önnur stórskemmd- ist en tveir menn sem voru í einni bifreiðinni meiddust nokk- uð og voru fluttir í slysavarð- stofuna. Árekstur þennan bar að með þeim hætti að lögreglubifreiðin R-2010, er var á leið austur Suðurlandsbraut og ætlaði að beygja inn á Háaleitisveg, nam staðar við gatnamótin til þess að bíða eftir umferð á móti. Um leið og lögreglubifreiðin nam staðar var steypubifreiðinni R-4571 ekið aftan á hana og kastaðist lögreglubifreiðin við höggið út á götuna og lenti þar á nýlegum Skodabíl, 1-755 en um leið var vörubifreiðinni R-3497 ekið aftan á steypubif- reiðina. Skodabifreiðin varð verst úti í árekstrinum og er hún talin gerónýt. I henni' voru tveir menn og meiddust þeir báðir en þó ekki alvarlega að talið er. Sá sem ók Skodabifreiðinni heit- ir Anton Haukur Gunnarsson til heimilis að Þingeyri ög er hann eigandi bifreiðarinnar. Með hon- um f bílnum var Kristján óla- son til heimilis á Isafirði. Menn þessir eru báðir fatlaðir. Voru þeir fluttir í slysavarðstofuna. Lögreglubifreiðin skemmdist einnig talsvert mikið við á- reksturinn en hinir tveir bílarn- ir minna. Samíkvæmt upplýsingum rann- sóknarlögreglunnar hefur það farið mjög vaxandi sl. þrjú ár að ekið væri þannig aftan á bíla vegna ógætni { umferðinni. Vantraust á Qerhardsen Sjá síðu Q /

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.