Þjóðviljinn - 21.08.1963, Page 1

Þjóðviljinn - 21.08.1963, Page 1
Miðvikudagur 21. ágúst 1963 — 28. árgangur — 176. tölublað. Undirbúningur nýrra hernámsframkvæmdu Síðustu 4 ár hafa íbúðabyggingar á íslandi dregizt saman um 17% Á sama tíma hefur orðið allt að 25% aukning á hinum Norðurl. Þörf stórfellds átaks í húsnæðismálunum Ilerstöð Nato S Hvalfirði, sem ber nafnið Hvalfjörður Security Camp. Þar hefur mörg ár hafst við nokkur hópur hernámsliða, sem mjög hafa leikið Iausum hala um nágrennið og í engu farið eftir reglum. Það esr þeirra „Security“, eða öryggi. (Ljósm. Þjóðv. G. O.). ■ Þjóðviljinn hefur að undanförnu rifjað upp nokkra þætti húsnæðismála og íbúðabygginga hér á landi og á hinum Norðurlöndunum í saihbandi við ráðstefnu um húsnæðismál, sem haldin var í Reykjavík fyrir nokkru. Hefur glögglega kom- ið f Ijós í þeim samanburði hve langt við erum á eftir nágrannalöndum okkar, hvað varðar lána- kjör og ýmsa aðra fyrirgreiðslu við íbúðabyggj- endur. Það hefur oftar en einu sinni verið bent á þá staðreynd, að vegna hins gífurlega dýrtíðar- ‘lóðs, og hækkunar á bygging- nrkostnaði, sem viðreisnin hef- ur haft í för með sér, hafa búðabýggingar stöðugt dregizt saman hér frá því 1959, en á Hinum Norðurlöndunum hefur verið stefnt jafnt og þétt að nukningu íbúðarhúsnæðis mið- ið við íbúatölu. Þegar þess er ‘afníramt gætt að fólksfjölgun Mótmæia bróðabirgða- lögunum Þjóðviljanurr\ bárust í gær eft- irfarandi mótmæli frá stjórn Fé- lags ráðgjafaverkfræðinga vegna bráðabirgðalaga ríkisstj ómarinn- ar um lausn kjaradeilu verkfræð- inga: „Stjórn Félags ráðgjafa- verkfræðinga mótmælir bráða- birgðalögum ríkisstjórnarinnar um lausn kjaradeilu verk- fræðinga. er sett voru í dag 17. ágúst, 1963. Auk þess að fella niður, með valdboði, samningsrétt verkfræðinga í launþegastétt, banna Iögin ráðgjafa-vcrk- fræðingum að verðleggja þjónustu sína. Þá verðlagn- Ingu eiga aðrir aðilar að meta Og má öllum Ijóst vera, hve fráleitt slíkt er, enda cru ekki fordæmi fyrir slíku. Stjórn félagsins lítur svo á. að lögin verði til þess að draga úr verklegum framför- um, en við því má íslenzka þjóðin sízt“. er langmest. hlutfallslega hér á landi, sézt enn betur hve mjög við höfum verið að dragazt aft- ur úr á þessu sviði frá því að viðreisnarstjómin tók hér við völdum, enda hefur húsnæðis- skortur vaxið mjög á þessu tímabili. Afleiðingin af því er svo að sjálfsögðu hækkað verð á leiguhúsnæði, enda þótt húsa- leiguvísitalan haggist ekki frem- ur en krati í ráðherrastól, hvað sem allri dýrtíð og versnandi afkomu almennings líður. Gylfi Þ. Gislason viðskipta- málaráðherra skrifar grein í Alþýðublaðið sJ. laugardag um „íbúðabyggingar og þjóð- arframieiðslu" og vitnar þar til skýrslu norska bankastjór- ans Jóhanns Hoffmans um ástand íbúðabygginga hér. Er helzt að skilja á ráðherr- anum, að hér sé byggt meira af íbúðum en á hinum Norð- urlöndunum, þar sem hærri hlutfallstala af þjóðartekjum okkar hafi farið til íbúða- bygginga en í hinum lönd- unum. Segir ráðherrann þar m.a.: „Hér á iandi hefur und- anfarið verið byggt svo mik- ið, að húsnæðisvandamálið er nú smám saman að ieys- ast (!), þótt enn sé að vísu mlkils átaks þörf...“ (svo!). Og ennfremur; „En það sýnir villandi mynd af ástandi hús- næðismálanna og opinberum afskiptum af þeim, að undir- strika lánsmöguleika og iáns- kjör, en þegja um það, hversu mikið er byggt í raun og veru.“ Þetta er vissulega hárrétt hjá Framhald á 2. síðu. Fleiri myndir og frásögn úr Hval- ■ firði eru á 10. síðu <$>- íbúðabyggingar á árunum 1959-1962 Hiutfalls- tala 1962 IST----- Tala fullg. íbúða Fólksfjöldi í þús. Aukning íbúða á \ NOREGUR Tala fullg. íbúða Fólksfjöldi í þús. Aukning íbúða á \ SVÍÞJÓÐ Tala fullg. íbúða Fólksfjöldi í þús. Aukning íbúða á \ FINNLAND Tala fullg. íbúða Fólksfjöldi í þús. Aukning íbúða á \ 1959 1960 1961 1962 miðað við 100 1959 Mism. í % 1.526 1.484 1.209 1.266 83,0 -17 \174 177 180 184 105,7 5,7 s. 8,8 8,4 6,7 6,9 78,4 -21,6 26.566 26.773 28.260 27.767 104,5 4,8 3.572 3.593 3.614 3.635 101.8 1,8 s. 7,4 7,5 7,8 7,6 102,7 2,7 69.300 68.300 73.800 75.124 108,4 8,4 7.466 7.496 7.520 7.544 101,0 1,0 ls. 9.3 9,1 9,8 10,0 107,5 7,5 29.940 31.525 • 37.299 37.469 125,1 25,1 4.434 4.473 4.497 4.521 102,0 2,0 is. 6,8 7,0 8,3 *,3 122,1 22,1 Þfiir eru mjög njósnahræddir í HvaJfjörður Security Camp þessa dagana. Hímandi innan við rammlega gaddavírsgirðingu taka þeir myndir af „njósnurum", sem eiga leið framhjá. ‘f’ Sunnudagsmorguninn 11. ágúst sáust nokkrir her- námsliðar við landnfteling- ar f Hvítanesi í Kjús, en þar var sem kunnugt er bæði herskipahöfn og kaf- bátalægi í síðustu styrjöld. Fyrir hverju voru þeir að mæla í Hvítanesi, ef það er satt, sem Guðmundur f. Guðmundsson segir, að ein- ungis standi fyrir dyrum stækkun olíustöðvarinnar á Hvalfjarðarströnd? Það er vitað að Banda- ríkjamenn hafa lengi haft ágirnd á Hvalfirði. sem bækistöð fyrir Pol- aris-kafbáta sína og hafi íslenzkir ráðamenn tregðazt við jafn lengi er nú - augljóst að þeir hafa látið undan öllum kröfum herraþjóðarinn- ar. Bifreið eyði- leggst — tveir menn meiðast Um hádegi í gær varð mjög harður bifreiðaárekstur á mót- um Suðurlandsbrautar og Háa- leitisvegar. Lcntu fjórar bifreið- ir þar I árekstri og eyðilagðist ein þeirra og önnur stórskemmd- ist en tveir menn sem voru í einni bifreiðinni meiddust nokk- uð og voru fluttir I slysavarð- stofuna, Árekstur þennan bar að með þeim hætti að lögreglubifreiðin R-2010, er var á leið austur Suðurlandsbraut og ætlaði að beygja inn á Háaleitisveg, nam staðar við gatnamótin til þess að bíða eftir umferð á móti. Um leið og lögreglubifreiðin nam staðar var steypubifreiðinni R-4571 ekið aftan á hana og kastaðist lögreglubifreiðin við höggið út á götuna og lenti þar á nýlegum Skodabíl, í-755 en um leið var vörubifreiðinni R-3497 ekið aftan á steypubif- reiðina. Skodabifreiðin varð verst úti í árekstrinum og er hún talin gerónýt. I henni voru tveir menn og meiddust þeir báðir en þó efcki alvarlega að talið er. Sá sem ók Skodabifreiðinni heit- ir Anton Haukur Gunnarsson til heimilis að Þingeyri óg er hann eigandi bifreiðarinnar. Með hon- um í bílnum var Kristján Óla- son til heimilis á ísafirði. Menn þessir eru báðir fatlaðir. Voru þeir fluttir í slysavarðstofuna. Lögreglubifreiðin skemmdist einnig talsvert mikið við á- reksturinn en hinir tveir bílarn- ir minna. Samkvæmt upplýsingum rann- sóknarlögreglunnar hefur það farið mjög vaxandi sl. þrjú ár að ekið væri þannig aftan á bíla vegna ógætni í umferðinni. Vantraust á Gerhardsen Sjá síðu © V

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.