Þjóðviljinn - 21.08.1963, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 21.08.1963, Blaðsíða 4
I Ctgefandi: Sósialistaflokk- I Sameiningarftok kur alþýðu urinn. — Ritstjórar: tvar H. Jónsson. Magnús Kjartansson (áb.), Sigurður Guðmundsson. Fréttaritstjórar: Jón Bjarnason. Sigurður V. Friðþjófsson. Ritstjóm. afgreiðsla. auglýsingar. prentsmiðja: Skólavöröust 19. Simi 17-500 (5 línur). Áskriftarverð kr. 65 á mánuði. Hvab gerír Framsókn 17'ramsóknarflokkurinn er tvíklofinn í mörgum A málum, eins og einatt birtist af málflutningi Tímans. Alvarlegasta ágreiningsefnið inn^n flokksins er þó afstaðan til hernámsins. Það er engum efa bundið a.ð yfirgnæfandi meirihluti af kjósendum flokksins er algerlega andvígur her- námsstefnunni og raunar aðild að Atlanzhafs- bandalaginu. Engu að síður s'tóð forusta flokksins að því að kalla herinn inn í landið, hún hefur síðan verið aðili að hernámsstefnunni, og sú stefna hefur yfirleitt verið varin á síðum Tímans, en hemámsandstæðingar innan flokksins hafa naum- ast komið sjónarmiðum sínum að. Það er eng- um efa bundið að það er fyrst og fremst hernáms- gróðinn sem bundið hefur forustu Framsóknar- flokksins við þessa stefnu, hin ógeðfelldu umsvif O.líufélagsins og annarra hermangsfyrirtækja; forusta flokksins tók meira tillit til fjármuna þeirra en skoðana óbreyttra flokksmanna. Með hernámsframkvæmdunum nýju í Hvalfirði virð- ist ætlunin að ganga fram hjá hermangsfyrir- tækjum Framsóknarflokksins. og því rýrnar á- hrifavald þeirra á forustu flokksins að sama skapi. Þetta er ástæðan til þess að forusta Fram- sóknarflokksins hefur tekið afstöðu gegn Hval- fjarðarsamningunum. En hvað sem um hvatirnar má segja hlvtur þessi afstaða að vekja mikla ánægju meðal stuðningsmanna Framsóknar- flokksins um land allt; fylgi þeir þessari afstöðu fast eftir kann hinni raunalegu h^^ingu Fram- sóknarflokksins loksins að vera lokið. Það hrekkur skammt að samþykkja eina mót- mælaályktun og birta í Tímanum nokkrar mótmælagreinar sem því miður hafa dofnað mjög síðustu dagana. Sé forustu Framsóknarflokksins alvara með afstöðu sinni á hún bess kosí að hrinda fyrirætlununum um Hvalfjörð. Ríkisstiórnin er sem kunnugt er mjög veik. meirihluti hennar á þingi má ekki tæpari vera. ]£f Framsóknarflokk- urinn fvlgir hinni nýiu afstöðu sinni eftir af öllu því afli sem hann á yfir að ráða er engum efa bundið að tvær grímur renna á stjórnarflokkana Einnig þeirra kíósendnr eiga miösí erfitt með að skilja nauðsyn þess að stórauka hernámið á ís- landi á sama tíma 05 mió« dreeur úr viðe-'ám á alþ jóða vettvan gi; hefji Albýðubandalagið og Framsóknarflokkurinn samei<?inlega sókn gegn hernámsfiokkunum mun mikill meirihluti þjóð- arinnar =+-<’-ðiq bá hnvóH-n s+^^arflokkarnir sjá þann kost vænstan að láta undan. Mör.TTINN Miðvikudagur 21. ágúst F ram*AVno,,.fi'OrVurinn rökstvður andstöðu sína við Hvglf’-br-ctMnnbffana með stórbættum criðarf,orfnm í heiminum. Su röksemd a i jafn •íkum mmb' nm bær herstöðvar sem fyrir eru landínn Sr ekki tímabært að forusta Fram- ■óVnor?’ mc standi nú við fvrri loforð sín og i-röfuna um að hernáminu öllu verði Frumherji og arftaki Fyrir skömmu fannst í Leningrad bíll nokkur kominn til ára sinna. Er hér um að ræða Karl Benz-bíll frá því árið 1886. Eftir að gert hafði verið við bílinn var honum komið fyrir á borgar- safninu. Hér sést hann á lcið til safnsins í fylgd nítízku bifreiðar af gerðinni Tjaika. Bréf frá frú Nhu til New York Times Hyski Diems kveist fagna sjálfsmorlum búddistanna „Ég skal klappa saman lóf- unum í næsta sinn sem Jbúddamunkur heldur steikar- sýningu í Saigon og brennir sjálfan sig. Ég er sannfærð um það að við eighm að beita tíu sinnum meiri hörku gegn æsingamönnum ef þeir ganga í munkaklæðum“, sagði frú Ngo Dinh Nhu, hin volduga og hataða mágkona Banda- ríkjaleppsins Diems í Suður- Víetnam í bréfi til bandaríska stórblaðsins New York Times fyrir skömmu. Hún þurfti ekki lengi að bíða eftir því fagnaðarefni. Daginn eftir að bréfið birtist brenndi fimmti búddistinn sig í hel til þess að mótmæla trú- arofsóknum Diems og hyskis hans. Móðganir Frú Nhu vísar algjörlega á bug ásökunum New York Times um að hún hafi ill áhrif k gang mála í Suður-Víetnam og segir að forystugrein’ sem nýlega birtist I blaðimu sé bæði meiningarlaus og móðg- andi. I bréfinu fer hún hinum verstu orðum um búddatrúar- menn og skorar á Bandarikja- menn að „styrkja hernaðar- samvmnuna gegn hinum sam- eiginlega kommúnistíska ó- vini“ í stað þess að hafa í frammi óréttmæta gagrirýní á Diem og stjóm hans: Frúin ætti þó ekki, að þurfa að kvarta, til þess hafa Banda- ríkjamenn hvorki sparað vopn né „hernaðarsérfræðinga" við emræðisstjómina í Suður-Ví- etnam. Af þessum sökum hafa búddistamir sent Kennedy for- seta bréf og látið í ljós van- þókmun sína á því að lög- reglá og her éinræðisstjórnar- innar hafi beit bandarískum vopnum gegn friðsamlegum^. mótmælaaðgerðum þeirra. Svipan er svarið ,.Ég get heldur ekki skihð að nokkur geti yerið svo rang- snúinn í skoðunum að hann skilji ekki að einmitt munk- amir, vegna svokallaðs „heil- agleika" síns og „menningar". eru þeim mun sekari og þeim mun ófyrirgefanlegra af þeim að hefja 6líkar fórnir sem ég tel skyldu mína að fordæma", segir í bréfi frúarinnar. „Búddistarnir vilja ekkert annað en stofna til vand- í’æða í laridi sínri, sem þarfn- ast alls stuðnings vegna þess að það á í stríði. Eina verk- efrij mitt hefur vérið að af- bjúpa óvininn í hvaða bún- ingi sem hann er,“ segir hún ennfremur. , Jafnfrámt britingu bréfsins ræðst Néw York Times enn á ný harkalega gegn frú Nhu og segir að ljóst sé að hún sé enn sannfærð um að „svipan — já, sjálfur píningarbekkur- inn — sé hið rétta svar við andstöðu búddatrúarmann- anna“. Æt/a Frakkar að sprengja á næstanni? Orðrómur er nií uppi um það að Frakkar ætlii sér brátt að sprengja kjarnorkusprengju í Sahara og hafa fréttir borizt sem benda til að þeir hafi þeg- ar hafið undirbúning undir sprenginguna. 1 Alsir hefur orðið vart við flutniinga á 90.- 000 metra langri raftaug af þeirri gerð sem notuð er við kjamorkusprengingar. Ríkisstjómin í Parfs hefur neitað að svara spurningum um það hvort ætlunin sé að hefja kjarnorkutilraunir strax nú eft- ir undirritun Moskvu-samn- ingsins og frá Alsír hata ekki borizt nánari fregnir af undir- búningnum. Hins vegar er á það bent að Frakkar skýrðu ekki frá þvj er þeir sprengdu kjarnorku- sprengjur í Hoggar-fjöllum í Sahara fyrr á þessu ári. Fó/k i fertugsaldri. ••• Framhald af 7. siðu. ir og gamlir hafa á hugtakinu tími. Hann hefur látið hóp fólks velja á milli mynda af stóru kyrlátu hafi, komakri, stökkvandi hesti og jámbraut- arlest á mikilli ferð. Hinir ungu völdu nær undantekning- aidaust myndina af hafinu en hinir gömlu kusu heldur hrað- lestina. Með þessu segir vis- indamaðurinn að sýnt sé að unga fólkinu virðist tíminn standa í stað, en hjá gamla fólkinu sé þessu alveg öfugt farið. Á rangri hillu Franskir vísindamenn spurðu stóran hóp gamalmenna hvort þau rafi ekki haft áhuga fyrir þeirri atvinnugrein sem þau stunduðu 66 prósent af fólk- inu hafði fengið allt annað starf en hugur þess stóð til og 16 prósent þess hafði ekki haft nokkum áhuga fyrir vinnu sinni allt sitt líf. Við rannsókn- ina kom í ljós að um það bil 18 prósent fólksins kenndi for- I éldrum sínum um að það hafði Ient á rangri hillu, vegna þess að foreldrar þeirra höfðu valið þeim lífsstarf. Sýknudámur í máli nazistaböðulsins Kynþáttadeilurnar í USA Dæmdu leikkonu í þrælkunarvinnu Fyrir skömmu komu um það bil1 100 Gyðingar sem Iifðu af fjöldamorðin í Gyðingahvcrfinu í Vilna saman úti fyrir aust- urriska sendiráðinu í New Vork og mótmæltu sýknudóminum yfir gestapóforingjanum Franz Muerer. Lýstu þeir því yfir að hann bæri ábyrgð á Gyðinga- morðunum. Dómsmálaráðherra Austur- ríkis var þá staddur i heimsókn f Bandaríkjunum og afhentu Gyðingarnir honum skjal þar sem þeir krefjast þess að mál Muerers verði tekið fyrir að nýju. Gyðingamir báru spjöldmeð enskum og hebreskum áletrun- um þar sem meðal annars var fullyrt að sýknudómur sá sem dómstóll í Graz f Austurríki kvað upp i máli stríðsglæpa- mannsins Muerers væri ..til- ræði við austurrískt lýðr- “ Margir Gyðinganna frá því að nazistamir myrt þeirra nánustu eð, þeir sjálfir hefðu með na indum forðað lífinu. Nazr myrtu alls 100.000 Gyðir í Vilnu. Gyðingarnir sogðu ennfren að Muerer hefði myrt n'-- Gyðinga með eigin hendi. M erer var yfirmaður Gestapó 1 Gyðingahverfinu. Undirréttur í Gadsen í Ala- bama í Bandaríkjunum dæmdi í vikunni sem leið leikkonuna Madelein Sherwood í sex mán- aða þrælkunarvinnu. Var henni gefið að sök að hafa valdið ó- eirðum með þátttöku sinni í frelsisgöngunni svonefndu sem efnt var til í því skyni að ieggja áherzlu á kröfur negr- anna um jafnrétti. Madeleine Sherwood er svít á hörund. Hún hefur leikið á Brodway, meðal annars í „Ketti á heitu bllkkþaki”. Ungfrú Sherwood áfrýjáði þegar dómnum og var látin laus gegn 1000 dollara trygg- ingu. * fótspor Moores Leikkonan var handtekin á- amt 11 göngumönnum öðrum. æði hvítum og svörtum í ná- 'unda við Attale í Alabama :9 naí síðastliðinn. Göngumenn- •nir höfðu leitazt við að gangH sömu leið og póstmaðurinn William L. Mooe fór er hann var nálægt Attala 23 marz síðastliðinn. William L. Mooé var hvítur maður sem helgaði líf sitt baráttunni fyrir jafn- rétti hvítra og svartra. Smith dómari skýrði frá því f réttinum að félagar Sher- woods hefðu enn ekki verið dregnir fyrir rétt þar sem beð- ið væri eftir því hvernig máli ungfrú Sherwoods reiddi af fylkisdómstólnum. „Prófmál“ Madeleine Sherwood var v; ' , stödd er dómur var kveðir upp og lýsti bvi begar vfir r' hún áfrýjaði. Dómarinn skýr' frá bvf að félagar ieikkonunr' ' notxiðu mál hennaT sem nok1' urskonar „prófmál” til a' ganga úr skugga um hvort br ákvæði fylkislaearma sem heir iluðu handtökumar væru samræmi við stiómarsk- Samkvæmt lagagreinrjm be' um eru al'ar samkomur ha’- aðar sem sdíIT geta ..rnð reglu 1 og valdið óeirðum. «

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.