Þjóðviljinn - 23.08.1963, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 23.08.1963, Blaðsíða 7
'astudagur 23. ágúst 1963 HOÐVILIINN SlDA 7 Frá aSalfundi Skógrœktarfélags Islands 740 þúsund plöntur voru gróiursettar árið 1962 Nýjar girðin Aðalfundur Skógræktarfélags Islands var haldinn í Skíðahó- telinu á Akureyri 16.—18. ágúst sL Til fundar komu 54 fulltrú- ar og 26 gestir. Hér skal fyrst í stuttu máli skýrt frá fundarstörfum en síð- an sagt sérstaklega frá þeim markverðu stöðum á Akureyri og Eyjafirði, sem fundarmenn áttu kost á að sjá. Minnst látinna forvígismanna Formaður félagsins, Hákon Guðmundsson hæstaréttarritari minntist 1 setningarræðu sinnu Valtýs Stefánssonar ritstjóra, um langt skeið formanns fé- lagsins, en hann lézt sl. verur. Fór Hákon hlýjum orðum um Valtý og minntist hver burðar- ás hann hefði verið félaginu. Ennfremur minntist form. Árna Einarssonar í Múlakoti. sem á sínum tíma átti mestan bátt í. að Goðaland og Þórsmörk voru friðuð. 1 setningarræðu sinni drap Hákon Guðmundsson á nokkur veigamikil mál, svo sem nauð- syn gróðurverndar, hversu vernda mætti sem bezt íslenzka birkið og nauðsyn þess að koma upp vinnuflokkum á vegum skógræktarfélaganna.- o. fl., sem ei verður rakið. Erlendir gestir o.fl. Framkvæmdastjóri félagsins. Hákón Bjarnason skógræktar- stjóri skýrði frá framgangi þeirra tillagna, sem samþykktar voru á síðasta aðalfundi Skóg- ræktarfélags íslands. Hann gat Sjómenn Framhald af 5. síðu. kenna þessum útgerðarmönnum og skipstjóra venjulegar „sigl- ingarreglur“ hvað þetta varðar. Stærsta sjómannafélag landsins ætti ekki að þurfa að láta fé- laga sína verða homrekur af Reykjavíkurbátum fyrir alls- konar aðskotamönnum. En afskiptaleysi félagsstjóm- ar í þessu er eftir öðru. Enn er fjöldi manna bæði á bátum og togurum á félagssvæðinu, sem ekki eru í Sjómannafélagi Rvik- ur. — Hefur þó ekki nýlega ver- ið bætt við starfsmanni hjá félaginu til að líta eftir þessu? — Jú, þeir bættu við starfs- manni seinni part vetrar, Krist- jáni nokkrum Jóhannssyni. en mér er ókunnugt um að eftirlit- ið að þessu eða öðru leyti hafi batnað við þá ráðstöfun. Hann hefur aldrei komið um borð í skipið sem ég er á; einu sinni átt tal við mig um hvað margir væru þar utanfélags sem ættu að vera þar, en síðan hef ég hvorki séð ugga né sporð af þeim nýja eftirlitsmanni með hagsmunum og velferð félags- manna. — Hvað heldur þú helzt að gæti afstýrt slíkri • framkomu við sjómenn sem ekkert hafa til saka unnið? — Að félagarnir þjappi sér aman, snúi bökum samari gegn ’essum ófagnaði, skerpi stétt- ■’ísi sína og félagsþroska. Ef itjórn Sjómannafélags Reykja- víkur gengur ekki rösklegar fram í málum félagsmanna sinna en hingað til þá hlýtur fyrr eða síðar að reka að bvi að starfandi sjómenn sjái sér ekki annað vænna en stofna sitt eigið stéttarfélag sem fært á árinu 6 km ræðustól. og ýmissa merkra atburða í skógræktarmálum', svo sem heimsóknum erlendra skógrækt- armanna á þessu sumri, en beir eru; Valter Hann, yfirmaður skógræktarmála í Vestur- Þýzkalandi og Norðmennimir Elias Mork prófessor við norsku tilraunastöðina í skóg- rækt. Jul Lág prófessor í jarð- vegsfræði við landbúnaðarhá- skóla Noregs og Toralf Austin skrifstofustjóri hjá skógræktar- stjóminni norsku. Állir þéssir géktir komu mé&' góðar ráðleggingar um starfið hér og sameiginlegt var að þeir dáðust allit að þeim árangri,' sem þegar hefur náðst. Þannig taldi t.d. Valter Mann, að fíæmdir úr sé að leysa störf stéttarfélags vel og dyggilega af hendi. Jón og Pétur Sigurðsson gætu þá haldið uppi félagsskap með mönnum eins og Þórði Þor- steinssyni fyrrverandi hrepp- stjóra og þrjátíu ára gömlum blómasala, Hafliða Bjarnasyni sútara sem stundað hefur bá iðju í 28 ár að eigin sögn að hengja upp leiktjöld í Iðnó, Jóni Axel Péturssyni forstjóra BÚR og settum bankastjóra fyrir gerðardómsmálaráðherr- herrann Emil Jónsson, Frið- steini Jónssyni sumarhótelstjóra á Búðum á Snæfellsnesi, Hag- erupi Isaksen skífulagninga- meistara, Valdimar Gíslasyni bjúgnasala, Berta Möller dæg- urlagasöngvara og þeim öðrum 700—800 fullgildum meðlimum í Sjómannafélagi Reykjavíkur sem nú eru í meirihluta - í fé- laginu en ættu ekki að vera þar. Útgerðarmönnum er full- kunnugt um ástandið i félags- málum okkar sjómannanna, eru meira að segja sumir í ájó- mannafélaginu með fullum félagsréttindum, og þess vegna voga þeir sér að koma svona dólgslega fram við sjómenn. Og þess er tæplega að vænta að félagsmál sjómanna komist í eðlilegt horf meðan starfandi sjómenn eru ofurliði bornir i sínu gamla stéttarfélagi. Þar var að vísu samþykkt á síðasta aðalfundi að visa til stjórnar- innar lagabreytingum sem ég og nokkrir félagar mínir fluttu í því skyni að koma þessum málum í eðlilegt horf, en hætt er við að stjórnin reyni enn að þrjózkast við að gera nokkuð í málinu. — Hefur ekkert komið fram hvergi sæjust álitlegri gróður- setningar af síberísku lerki en sumt af því, sem hann sá á Hallormsstað. 1 sama streng tók prófessor Mork. Hákon Bjamason gat um gjafir til skógræktar á síðasta starfsári, en þar er Slippfáiag- ið í Reykjavik með stærstan hlut. Loks hvatti hann til aukins starfs Skógrasktarfélaganna, sem nú er að breytast á þá lund, að nauðsyn á æfðum vinnukrafti fer æ vaxandi. 740 þús. plöntur — 25 ha. lands Snorri Sigurðsson erindreki Skógræktarfélags íslands flutti þvínæst skýrslu um starfsemi skógræktarfélaganna 1962. Fara hér á eftir aðalatriði hennar. 8 nýjar skógræktargirðingar voru gerðar, alls 6 km langar og 25 ha að flatarmáli. Efni 02 keypt vinna 160 þús. kr. auk 170 dagsverka í sjálfboðavinnu. Kostnaður á ha varð nú þrisvar sinnum meiri en 1960 og 1961. sem stafaði m.a. af því, að lítil lönd voru nú tekin fyrir á flest- um stöðum. Félögin gróðursettu 740 þús. plöntur, eða líkt og 1960 og ’61. Til gróðursetningar voru keypt 1770 dagsverk, en 1500 gefin. Gróðursetningin skiptist svo á tegundir: Birki ................. 14.4%' Furur ................. 18.4%. Lerki ................... 2.7% Greni ca................ 64.5% Eftir landshlutum skiþtist gróðursetningin svo: Norðurland ............... 40% Austurland ................ 4% Suðurland ................ 5% Suðvesturland..............18% skiprúmi frá stjóm Sjómannafélagsins um málin sem þú nefndir? — Nei, ekki svo ég viti; og fyrst þeir em farnir að eigna mér í; „Sjómanninum“ þau 400 atkvæði sem listi starfandi sjó- manná hlaut í félaginu á sl. vetri, get ég sjálfsagt gert þá kröfu í nafni félaga minna að stjómin skýri frá því tafarlaust hvað hún hafi gert vegna sjó- mannafélaga sem flæmdir hafa verið úr skiprúmi með þessu móti. Það verður að spyrja um þetta og fá svar í blöðum, því engir fundir eru haldnir í fé- laginu þar sem hægt væri að ræða slík mál. Það ætti líka að koma fram til viðvörunar að útgerðarmönnum og skipstjór- um yrði ekki liðin slik fram- koma gagnvart reykvískum sjó- mönnum án þess að Sjómanna- félag Reykjavíkur taki í taum- ana. Mér þykir það miður að út- gerðarmenn og skipstjórar skuli grípa til slíkra ráða. Þeim er áreiðanlega hollara að hafa gott samstarf við sjómenn sína ef vel á að ganga, en að taka þar hver eftir öðrum að b’ta í skjaldarrendur og flæma sjó- menn úr atvinfiu að sakalausu. Og ég hefði ekki trúað þvi að óreyndu að Ármann Friðriks- son á Helgu sýndi slíkt af sér, hef talið af þeim kynnum sem ég hef haft af honum að hann hefði annan mann að geyma. — Hvað viltu svo segja að lokum? — Ég vildi mega óska þess að menn láti af slíkum frunta- skap við 'íslenzka sjómenn og muni að það er á þeim sem sjósökn og fiskveiðar íslend- inga hljóta að byggjast, hér eft- ir sem hingað til. Séð yfir þiingsalinn á ársþingi Skógræktarfélagsins . Vesturland ............... 4% Reykjavík .............. 29% Nauðsyn sérstaks vinnuflokks í grisjun fóru 400 dagsverk hjá félögunum og vantar bar mikið á. að nóg sé að unnið. Hjá félögunum voru alls unn- in á árinu 7.500 dagsverk. bar áf 1700 dagsverk í sjálfboða- vinnu. Ýmis litlu skógræktarfélögin berjast nú mjög í bökkum vegna þess hve erfitt er með sjálfboðavinnu. Hjá sumum stærri félögunum er allmikið unnið í unglingavinnu. Fimm bæjarfélög veita 220 þús. kr. til unglingavinnu í skógrækt, þar af Isafjarðarkaupstaður einn 100 þús. Snorri Sigurðsson, erindreki Skógræktarfélagsins flytur erindi. Snorri lagði mjög mikla á- herzlu á það. hve mikla býð- ingu stofnun fastra vinnuflokka myndi hafa. Loks nefhdi hann það til að sýna hvemig þróunin væri i bá átt að planta í æ,stærri girð- ingar en áður, að 70% plantna skógræktarfélaganna færu nú aðeins í 20 staði á landinu. Trjáskaðar 8. apríl Á öðrum fundardegi voru flutt 2 erindi. Hákon Bjarna- son talaði um trjáskaða sem Síldveiðin við Norður-Noreg heldur sífellt áfram. Á norður og austur veiðisvæðinu er um hreina millisíld að ræða, eða feitsíld eins og Norðmenn kalla hana. Hinsvegar er á suður- hluta veiðisvæðisins út af Lo- fot og Vesturálnum um hreina stórsíld að ræða sem í ein- staka tilfelli er blönduð með millisíld. Laugardaginn 20. júli var metveiðidagur á þessum síidarmiðum. Allur veiðiflotinn sem saman kominn var á þess-l um miðum, nokkrir tugir skipa fékk fullfermi af stórri feitri síld þennan dag. Fita síldarT i innar mældist 22%. Norsku I síldarbræðslurnar greiddu fyrir j þessa síld norskar kr. 30,00 eða ísl. kr. 180 fyrir hektólítra sem 1 gera ísl. kr. 270,00 fyrir málið. urðu eftir páskahretið 8. aprts í vor og Einar Sæmundsson skógarvörður skýrði frá til- raunum, sem gerðar hafa verið með skjólbelti undanfarin ár. Niðurstöður Hákonai* Bjama- sonar voru í sem stytztu máli þessar: 1. Þær trjátegundir, sem fyrst lifna á vorin, urðu harðast úti. 2. Þessar tegundir eru: Þing- víðir. alaskaösp; siktábastarður. hvítgreni, sitkagreni. 3. Svæðin, þar sem mestar skemmdir urðu eru: Lágsveitir Suðurlands og svæðin við Faxa- flóa að Skarðsheiði, þó urðu litlar skemmdir í Heiðmörk. 4. Ráð til þess að koma í veg fyrir svona slys í framtíðinni virðast helzt vera þau, að sækja kvæmi af þessum tegundum tii hlýrri staða en gert hefur ver- ið. Með því móti er tryggt. að trén lifna seinna á vorin en ella og því minni hætta af vor- hretum eftir hlýindakafla en ella. Til þess að leita uppi sh'k suðlægari kvæmi af hinum amerísku tegundum fer Haukur Ragnarsson tilraunastjóri Skóg- ræktarinnar vestur til Ameríku í haust. Erindi Einars Sæmundseri um skjóibelti verður eklu rakið hér, en það var mjög ítarlegt. bar sem nýkomin er grein eftir hann um sama efni í Ársriti Skógræktarfélags íslands. Ofbeit landsins er staðreynd Síðasta fundardag, sunnudag 18. ágúst, urðu miklar umræð- ur um gróðurvemd. Flutti Ingvi Þorsteinsson M.S., beitarsér- fræðingur Búnaðardeildar At- vinnudeildar háskólans allítar- lega ræðu um það mál. Helztu atriði í ræði hans voru þessi: 1. Á Islandi er enn svo mikil ofbeit, að með sama áframhaldi blæs allur jarðvegur burt. svo að eftir 200 ár verður landið óbyggilegt. 2. Talsverður hluti hins gróna lands er vaxinn gróðri, sem er gagnlaus til beitar. 3. Friða þyrfti alla birkiskóga landsins, því að þeir væru bezta vörnin gegn uppblæstri. 4. Bera þyrfti áburð á hin grónu beitilönd í lágsveitum til þess að geta margfaldað beitar- þol þeirra. 5. Fásinna er að eyða fé í að Kringum 20. júlí var sildarafl- inn við norður Noreg kominn upp í milljón og 500 þús. hektó- lítra. Hæsta síldveiðiskipið J. M. Senior hafði þá fengið 25 þús. hektólítra af síld, útgerð- armaður og nótabassi þessa skips er hinn þekkti síldveiði- maður Bjame Markuson. Fiskifræðingurinn Finn De- vold er nú kominn norður á þessi síldarmið á rannsóknar- skipinu Johan Hjort til að at- huga göngur síldarinnar. En þessar stórsíldargöngur upp að Norður-Noregi nú virðast vera að sanna mjög áþreifanlega kenningu Devolds um göngur stórsíldarinnar við Noreg, en um þessa kenningu hafa ver- ið nokkuð skiptar skoðanir meðal fiskifræðinga til þessa. I sá í og bera á blásin lönd á há- lendinu. 6. Allir aðilar, sem vinna að gróðurvernd, þyrftu að lúta einni yfirstjórn. Miklar og fjörugar umræður spunnust út af ræðu> Inga. I fundarlok voru bomar und- ir atkvæði tillögur, sem alls- herjarnefnd fundarins hafði haft til umræðu. Þær verða ekki raktar hér. en hinar helztu fjölluðu um: tilraunastöðina Mógilsá, sk j ólbeltarækt verndun birkigróðurs vinnuflokka á vegum skóg- ræktarfélaga. Fundinum lauk með stjóm- arkjöri. Hákon Guðmundsson og Einar Sæmundsen voru end- urkjörnir aðalmenn og Daníel Kristjánsson á Hreðavatni varamaður. — sibl. Suður-Afrika Framhald af 4. síðu. stjómarinnar að gripa til raun- hæfra ráðstafana sem komið geti í veg fyrir að suður-afrisk stjómarvöld hafi í frammi slíka yfirtroðslu á brezlcu yfirráða- svæði. Fullyrðir blaðið að þetta sé ekki í fyrsta sinn sem slíkt hefur átt sér stað. — Hvað dr. Abrahams hefur geit eða ekki gert til að ergja valdsmenn sína kemur þessu ekkert víð. Það er nægilegt að hann fékk brezkt hæli á svæði sem hann fékk Icyfi til að fara inn á. Mál hans þolir enga bið. Of margir munu gera það sem hann gerði. Reglurnar um hæli eiga að gilda jafnt um þessa menn eins og þeir væru í London, segir í forystugrein Times. Eini læknirinn. Læknirinn Kenneth Abra- hams er frá Höfðaborg en sett- ist að í bænum Rehoboth í Suðvestur-Afríku fyrir um það bil hálfu ári. íbúar bæjarins eru 4000—5000 að tölu og er hvíti læknirinn sem þar hafði starfað fluttist á brott varð héraðið læknislaust. Abrahams er giftur konu frá Rehobothog íbúamir báðu hann að koma þangað. Hann kom en slík bú- staðaskipti brjóta í bága við suður-afrísk lög og hann var sendur aftur til Suður-Afríku. Bæjarstjórinn bað hann enn að koma og hann gerði svo. En yfirvöldin voru ekki af baki dottin. Mál var höfðað gegn lækninum og fyrir tæpum mánuði var domur kveðinn upp. Abrahams fékk ekki le.vfi til að dveljast i Rehoboth. Lög- reglumenn komu á vettvang til að fjarlægja lækninn en bæjar- búar slógu hring um hús hans og sagði: — Skjótið; þið fáið hann 'ekki með góðu. Við höf- um engan annan lækni. Lög- reglan lét undan síga og revr.di að hafa lækninn á brott með samningum. En meðan að á þessu gekk flúði Abrahams og þrír menn með honum. Þessum fjórum hefur nú verið rænt. Stjórnarvöldin í Suður-Afr- íku hafa nú kært Abrahams fyrir að hafa brótið í bága við ákvæði I hinum alræmdu lög- um „um yfirbugun kommun- ismans”. Sífdveiðin við N-Noreg i 4

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.