Þjóðviljinn - 24.08.1963, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 24.08.1963, Blaðsíða 6
SlÐA MðÐVILJINN Laugardagur 24. ágúst 1963 skipin hádegishitinn flugið útvarpið Klukkan 12 í gær var hæg austan eða norðaustan átt hér á landi og viða bjart veður. Á Austfjörðum var skýjað en allgott skyggni. Hæð fyr- ir norðan iand en lægð við Skotland á hreyfingu norð- austur eftir. til minnis í dag er laugardagur 24. ág- úst. Barthólómeumessa. Ar- degisháflæði kl. 9.25. Sæsíma- samband við útlönd opnað 1906. ★ Næturvörzlu í Reykjavík vikuna 17. til 24. ágúst ann*sí Vesturbæjar Apótek. Sírni 22290. ★ Næturvörzlu í Hafnarfirði vikuna 17. til 24. ágúst ann- ast Jón Jóhannesson læknir Sími 51466. ★ Slysavarðstofan í Heiisu- vemdarstöðinni er opin allan sólarhringinn. Næturlæknir á sama stað klukkan 18-8. Sími 15030. ★ Siökkviliðið og sjúkrabif- reiðin sími 11100. ★ Lögregian sími 11166. ★ Holtsapótek og Garðsapótek eru opin alla virka daga kl. 9-12. laugardaga kl. 9-16 og sunnudaga klukkan 13-16 ★ Neyðarlæknir vakt fllla daga nema laugardaga klukk- an 13-17 — Sími 11510. ir Sjúkrabifrciðin Hafnarfirði sími 51336. ★ Kópavogsapótek er opið alla virka daga klukkan 9-15- 20. laugardaga klukkan 9.15- 16 og sunnudaga kl. 13-16. ★ Loftleiðir Leifur Eiríksson er væntan- legur frá New York kl. 09.00. Fer til Luxemborgar kl. 10.30. Þorfinnur karlsefni er vænt- anlegur frá Stafangri og O- slo kl. 21.00. Fer til New York kl. 22.30. Snorri Sturluson er væntan- legur frá Hamborg, Kaup- mannahöfn og Gautaborg kl. 22.00. Fer til New York kl. 23.30. ★ Flugfélag íslands. Gullfaxi fer til Glasgow og K-hafnar klukkan 8 í dag. Væntanlegur aftur til Rvíkur klukkan 22.40 í kvöld. Skýfaxi fer til Berg- en, Osló og K-hafnar klukkan 10 í dag. Væntanlegur aftur til Rvíkur klukkan 16.55 á morgun. Innanlandsflug: — 1 dag er áætlað að fljúga til - Akureyrar 2 ferðir, Egilsstaða. Isafjarðar, Sauðárkr., Skóga- sands og Eyja tvær ferðir. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar tvær ferðir, Isafj.. og Eyja. 13.00 Öskalög sjúklinga. 13.40 Laugardagslögin. 16.30 Fjör í kringum fóninn. 17.00 Þetta vil ég heyra: Frú Svanfríður Hjartardótt- ir velur sér hljómplötur. 18.00 Söngvar í léttum tón. 20.00 Hljómplöturabb um tvo ágæta ítalska söngvara; Mattia Battistin og Tito Schipa (Guðmund- ur Jónsson). 20.50 Leikrit: „Mánudagur til mæðu“ eftír Alex- ander Ostrovsky. Þýð- andi: Bjami Benedikts- * son frá Hofteigi. Leik- stjóri: Baldvin Halldórs- son. — Leikendur: Valur Gíslason, Guðbjörg Þor- bjarnardóttir, Steindór' Hjörleifsson, Anna Guð- mundsdóttir. Kristín Anna Þórarinsdóttir, Þorsteinn ö. Stephen- sen, Brynjólfur Jóhann- esson. Haraldur Björns- son, Borgar Garðarsson og Ámi Tryggvason. 22.10 Danslög. 24.00 Dagskrárlok. ferðalag Húsmæðrafélag Reykjavíkur fer í skemmtiferð fimmtu- daginn 29. ágúst. Lagt verð- ur af stað frá Bifreiðastöð íslands. Upplýsingar í símum 37782, 14442 og 32452. glettan ýmislegt ★ Frá skrifstofu borgarlækn- is: Sumardvalarböm Reykjavík- urdeildar Rauða Krossins koma í bæinn þriðjudaginn 27. ágúst. Börn frá Laugar- ási klukkan 11 f.h. og Sil- ungapolli klukkan 2.30. Þau virðast hafa sömu áhuga- málin. ★ Skipaútgerð rOdsins Hekla fer frá Kristiansand kl. 18.00 i kvöld til Torshavn. Esja er væntanleg til Reykja- víkur í dag vestan úr hring- ferð. Herjólfur fer frá Þor- lákshöfn til Vestmannaeyja kl. 16.00 í dag frá Vestmanna- eyjum fer skipið kl. 21.00 til Reykjavíkur. Þyrill er í We- aste. Skjaldbreið fór frá Reykjavík i gær til Akur- eyrar. Herðubreið er á leið frá Austfjörðum til Reykja- víkur. ★ Skipadeild SÍS. . Hvassafell átti að fara í gær frá Leningrad til Reykjavíkur. Amarfell er í Reykjavík. Jök- ulfell fór 21. þ.m. frá Cam- den til Reyðarfjarðar. Dísar- féll er væntanlegt til Hels- ingfors 27. þ.m„ fer þaðan til Aabo og Leningrad. Litla- fell er í olíuflutningum á Faxaflóa. Helgafell fer í dag frá Hammerfest til Arkangel. Hamrafell fór 22. þ.m. frá Palermo til Batumi. Stapa- fell er í olíuflutningum á Faxaflóa. ★ Hafskip. Laxá fór frá Partington í gærkvöldi til Kristiansands. Rangá er í Ventspils. ★ Eimskipafélag Islands. Bakkafoss kom til Rvíkur í gær frá Antverpen. Brúarfoss fer frá N.Y. 28. ágúst til R- víkur. Dettifoss fór frá Rvík 22. ágúst til Siglufjarðar og Akureyrar og þaðan til Dublin og N.Y. Fjallfoss fór frá Rauf- arhöfn í gær til Gautaborgar. Lysekil og Gravama. Goða- foss kom til Rvíkur 21. ágúst frá N.Y. Gullfoss fer frá Rvík í dag til Leith og K-hafnar Lagarfoss fór frá Siglufirði í gær til Akureyrar, Hólmavík- ur, Vestfjarða og Faxaflóah. Mánafoss fór frá K-höfn 19. ágúst til Rvíkur. Reykjafoss er í Hull fer þaðan til Rott- erdam og Rvíkur. Selfóss fór frá Eyjum 21. ágúst til Nörr- köping, Rostock og Hamborg- ar. Tröllafoss fór frá Eyjum í gærkvöld til Keflavíkur og Hafnarfjarðar. Tungufoss fór frá Stettin 23. ágúst til Rvík- ur. Minningaspjöld ★ Minningarspjöld bama- spítalasjóðs Hringsins fást á eftirtöldum stöðum: Skart- gripaverzlun Jóhannesar Norðfjörð Eymundssonarkjall- aranum, Verzlunin Vesturgötu 14. Verzlunin Spegillinn Laug- arveg 49, Þorsteinsbúð Snorra- braut 61. Vesturbæjar Apótek. Holts Apótek og hjá vfit- hjúkrunarkonu fröken Sigríði Bachmann Landspítalanum. QDD Jim veit nákvæmlega, hvað hann á að gera, og ekkert Lúpardi og Jótó horfa hvasst á hann. Ástandið er verkefni gæti verið nonum kærara. En hann hefur á- ekki gott, „Brúnfiskurinn” er kominn ískyggilega nærri. hyggjur þungar. Eitthvað hlýtur að hafa komið fyrir Innan skamms munu menn hlaupa um borð í flekann Sjönu, annars væri hún fyrir löngu af sjálfsdáðum og komast þá að raun um það, að óboðinn gestur sé þar komin úr þessu fangelsi. kominn. Jim hefur enn um sinn nóg að starfa við að opna læsinguna. ,Ærsladraugurinn' ! söfn ★ Borgarbókasafn Reykjavík- ur sími 12308. Aðalsafn Þing- holtsstræti 29A. Otlánadei'.din er opin 2-10 alla virka daga nema laugardaga 1-4. Lesstof- an er opin alla virka daga kl. 10-10, nema laugardaga kl. 10-4. Otibúið Hólmgarði 34 opið 5-7 alla daga nema laug- ardaga. Otibúið Hofsvallagötu 16 opið 5.30-7.30 alla virka daga nema laugardaga. Oti- búið við Sólheima 27 opið 4- 7 alla virka daga nema laug- ardaga. ★ Áserimssafn Bergsstaða- stræti 74 er opið alla daga í júlí og ágúst nema laugardaga frá klukkan 1.30 til 4. ★ Listasafn Einars Jónssonar er opið daglega frá kl- 1.30 11 3.30. ★ Tæknibókasafn IMSÍ er opið alla virka daga nema laugardaga klukkan 13-19. ★ Þjóðskjalasafnið er opið alla virka daga klukkan 10-12 og 14-19. ★ Minjasafn Reykjavíkur Skúlatúni 2 er opið alla daga nema mánudaga kl. 14-16. ★ Landsbókasafnið Lestrar- salur opinn alla virka daga klukkan 10-12, 13-19 ©g 20-22, nema laugardaga klukkan 10- 12 og 13-19. Otlán alla virka daga klukkan 13-15. ★ Árbæjarsafnið er opið á hverjum degi frá klukkan 2 til 6 nema á mánudögum. Á sunnudögum er opið frá kl. 2 til 7. Veitingar í Dillons- húsi á sama tíma. ★ Þjóðminjasafnið og Lista- safn ríkisins eru opin daglega frá klukkan 1.30 til kl. 16.00. gengið Victor Urbancic Sýningum á Ærsladraugnum fer nú senn að Ijúka norðan- Iands. I kvöld verður sýning á Siglufirði, sunnudag á Ólafs- firði, og á Dalvík á mánudag. Þá fer leikflokkurinn til Akur- eyrar, en þar munu síðustu sýningarnar verða í næstu viku áður en Ieikflokkurinn kemur suður aftur. I ráði er að sýna Ærsladrauginn á Austfjörðum næsta sumar, en af sýningum þar getur ckki orðið í sumar. I haust mun leikflokkurinn sýna hcr sunnanlands og þá scnnilcga líka í Reykjavík. — A myndinni sjást Þóra Friðriksdóttir, Gísli Halldórsson og Sig- ríður Hagalin. — (Myndina tók Oddur Ólafsson). I I kaup Sala a 120.28 120.58 u. S. A. 42.95 43.06 Kanadadollar 39.80 39.91 Dönsk kr. 622.35 623.95 Norsk kr. 601.35 602.89 Sænsk kr. 829.38 831.83 Nýtt f. mark 1.335.72 1.339.14 Fr. franki 876.40 878.64 Belg. franki 86.16 86.38 Svissn. franki 993.53 996.08 Gyllini 1.192.02 1.195.08 Tékkn. kr. 596.40 598.00 V-þýzkt m. 1.078.74. 1.081.50 Lira (1000) 69.08 69.26 Austurr. sch. 166.46 166.88 Peseti 71.60 71.80 Reikningar,— Vörúskiptalönd 99.86 100.14 Reikningspund Vöruskiptal. 120.25 120.55 i? » I í Framhald af 5. síðu. mýkt, fórnfýsi og samvizku- semi, alltaf reiðubúinn að hjálpa og aðstoða og reiðubú- inn til að afsala sér heiðrinum í hendur öðrum. Mér er kunn- ugt um að hann vann sleitu- laust daga og nætur, — gekk með almannakið í vasanum, þar sem skráð var fyrirfram vinna hverrar stundar. Hann var fjöl- menntaður maður, organleikari píanisti. söngstjóri, hljómsveit- arstjóri, tónskáld og vísinda- maður. Hann æfði söngfólk og söngflokka, stjómaði fyrstu ó- perusýningum hér á landi og allskonar söngverkum. Eftir- minnilegastur er mér flutning- ur hans á „Jóhannesar-passí- unni“ eftir Bach og „Davíð Kon- ungur" eftir Honegger, — flutn- ingur, sem var þess vel verður að endurtakast oftar en úr varð. Frágangur Urbancic á „Jóhannesar-passíunni" meðað- lögun sálma eftir Hallgrím Pét- ursson og íslenzkra biblíuorða mun verða til fyrirmyndar um langa framtíð. Þegar vér söknum Victors Urbancic og minnumst hans í dag þá hugsum vér til ekkju hans og bama, sem hafa ekki síður en hann orðið hinir ágæt- ustu íslendingar. og vér minn- umst Victors Urbancic ekki ein- göngu hans eigin vegna, held- ur vegna þess fordæmis, er hann hefur sýnt oss. um að leggja oss alla fram tilaðstyðja þróun og þroska íslenzks tón- listarlífs án tildurs og flokka- dráttar með fullri fómfýsi og auðmýkt gagnvart hinni heil- ögu köllun listarinnar“. Gerízt áskrífendur að Þjóðviljanum siminn er 17-500 ! I

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.