Þjóðviljinn - 27.08.1963, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 27.08.1963, Blaðsíða 1
Þriðjudagur 27. ágúst 1963 — 28. árgangur — 181. tölublað Þannig lcit FóIksvagnSnn út eftir veltuna hjá Torf astöðum í Biskupstungum. — (Ljósm Lár.). Tvö alvarleg umferðar siysu rðu um helg ma Um helgín urðu tvö' umferðarslys, annað uppi f Mosfellssveit en hlitt austur Biskupstungum, og meiddust alls átta manns talsvert í slysum þessum auk þess sem þrír bílar stórskemmdust eða eyðl- lögðust. Fyrra slysið varð um kl. 7 á sunnudagskvöldið á þjóðvegin- um nálægt Torfastöðum í Bisk- upstungum. Lenti Fólksvagn frá Bílaleigu Páls Axelssonar í Rvík þar út í lausamöl á veginum með Þjófnum varð ör- lætið til falls Sl. Iaugardagskvöld var maður sá er valdur var að þjófnaðS 40 þús. króna úr peningakassa hjá Kveldúlfi sl. föstudag handtckinn að Aratungu í Biskupstungum og játaði hann á sig þjófnaðinn. Maður þessi er gamall kunn- ingi rannsóknarlögreglunnar og var einn í hópi þeirra sem náð- Sigurpáll Jmlmg- afíahæstur \ I lok síðustu , viku var Sigurpáll frá Garöi orðinn lang aflahæstur síldarskip- anna, hafði fengið samtals 21141 mál og tunnur. Eftirtalin 7 skip önnur höfðu aflað yfir 15 þús. mál og tunnur: Sigurður Bjarnason, Akur- eyri, 18643 Guðm. Þórðarson. Reykja- vík, 18104 / Grótta, Reykjavik, 17644 Sæfari, Tálknafirði, 1651T Ólafur Magnússon, Akur- . eyri, 15665 Héðinn, Húsavík, 15224 Jón Garðar, Garði, 15084. aðir voru í tilefni af Skálholts- hátíðinni í síðasta mánuði. Var lögreglan í Reykjavík komin á slóð hans er hann var handtek- inn. Maðurinn segir svo frá að hann hafi verið á togara og hafi komið inn á skrifstofu Kveldúlfs til þess að fá greidd orlofsmerki. Fór hann inn til gjaldkerans en þar var þá enginn. Settist hann niður og beið um stund en kom þá auga á peningakassann og stóðst þá ekki freistinguna að fara í hann og hirða það sem þar var að finna. Þegar eftir þjónaðinn fór mað- urinn og keypti sér föt og rétt á eftir hitti hann kunningja sinn í miðbænum og gaf honum 11 þús. kr. til þess að hann gæti einnig fatað sig upp. Þessu næst hitti hann aðra þrjá kunningja sína er hann bauð í flugferð með leiguflugvél, ert síðan var sezt að sumbli og bílar leigðir. Á laugardag var (Jrykkjunni haldið áfram og bauð maðurinn þá tveim kunningjum sínum með sér austur í sveitir á ball en þar var hann gripinn glóðvolgur af lögreglumönnum er sendir höfðu verið austur þangað til löggæzlr og könnuðust við piltinn. . Við húsleit hjá þjófnum funr) 1 ust 11 þús kr. í peningum. ( þeim afleiðingum að bifreiðar- stjórinn missti stjórn á bílnum og valt hann eina veltu út af veginum. . 1 bifreiðinni voru þrír farþeg- ar auk bifreiðastjórans, þar af tvær konur. og meiddist fólkið allt talsvert. Kom lögreglan á Selfossi á vettvang og var fólkið fyrst flutt til læknis að Laugarási og síðan í slysavarðstofuna í Reykjavík þar sem gert var að meiðslum þess. Var ekkert af fólkinu alvarlega meitt. Bifreiðin skemmdist mikið. Hitt slysið varð um miðnætti á sunnudagskvöldið á Vestur- landsvegi skammt frá afleggiar- anum að Reynisvatni. Rákust þar saman fólksþifreið sem var Framhald á 3. síðu. Síldaraflinn sL laugardag 1. milíj, mál og tunnur Á miðnætti s.l. laugardag vax heildaxsíldáraflinn orS- inn 1.047 528 mál og tunnur en var á sama táma í fyrra 1-920.462 mái og tunnur eða nær 900 þús.- málum og tunnum meiri en nú. 1 skýrslu Fiskifélags Islandsf* u>m síldveiðina sl. vikiu segir að ágætt veiðiveður hafi verið á austurmiðunum í vikunni og reitingsaf li á þeim slóðum. Vikuaflinn nam 116734 mál- um og tunnum en var 236.304 mál og tunnur í sömu viku í fyrra. Samtovæmt skýrslunni var skipting heildar sildaraflans eft- ir hagnýtingu hans sem hér segir í vikulokin. 1 salt, 411.001 upps. t. (338.568). 1 frystingu 28.029 uppm. t. (35.927). I bræðsiu 608.498 mál (1.545.967). Af þessu sést að heldur meira hefur verið saltað í ár en í f yrra eni hins vegar er bræðsl- an aðeins tveir fimmtu hlutar þess sem hún var í fyrra. Allmörg skip eru nú hætt veiðum á austurmiðunum og stunda sum þeirra nú veiðar á miðunum við Suður- og Vestur- land. Vitað er um afla 224 skipa sem fengið höfðu einhvern afla og af þeim höfðu 212 skip áfl- að 100 mál og tunnur og þar yfir. Er birt skrá yfir þau skip á 2. síðu. RÚÐUBROT í STÖÐINNI 1 FYRRI NÖTT voru brotnar V 14 rúður í Mjólkurstöðinni með grjótkasti og vom það sumt stórar og dýrar rúður svo að tjóiiiið er allmikið. SKEMMDAUVAlíGAK beir sem | þarna hafa verið að verki hafa ráðizt að híisinu Braut- arholtsmegin . og brutu þeir 13 rúður í austurálmu stöðv- arhússins en aðeins ein rúða var brotin á vesturálmunni þar scm skrtifstofurnar eru. Ekki er talið að neitt tjón hafi orðið af grjótkastinu inni í húsinu. SKEMMDARVERK þcssi hafa verið framin á iimabilinu frá því að vinna hætti í Mjólkur- stöðinni á sunnudagskvöldið og þar til að hún hófst að nýju f gærmorgun. Biður rannsóknarlögreglan alla þá sem kynnu að geta gefið ein- hverjar npplýsingar í sam- bandi við þetta mál aö gefa sig fram. Mikll veiði hjá Norð- mönnum út crf Langanesi Seyðisfirði i gær. — í dag hef- ur megnið af norska snurpu- veiðiflotanum verið í mikilli sfld um 80 sjómílur austur af Langa- nesi. Ekkert íslenzkt sMp hefur ver- ið þarna að veiðum en leitarskip- ið Pétur Thorsteinsson er nú á leið þangað og verður komið fyrir myrkur. Islenzku skipin munu bíða á- tekta eftir því hvað hann <segir en þau halda sig á Seyðisfjarðar- og Norðf jarðardýpi. 1 dag hefur verið reitingsafli af dágóðri síld og saltað á öllum plönum hér á Seyðisfirði. Sýning á 27 mál- verkum effir I dag KL 5 síðdegis verður opn- uð í Bogasal Þjóðminjasafnsins sýning á 27 málverkum eftir Gunniaug heitinn Blöndal, en hann hefði orðið sjötugur í dag ef hann hefði lifað. Margar mynd- anna hafa ekki verið sýndar áður. MERKAR FORNLEÍFAR I sumar hafa verið grafnar upp nerkar fornminjar að Hvítárholti i Hrunamannahreppi. Eru þafl húsarúsíir frá fornöld. Mcrkast þeirra húsa sem búið er að grafa upp er baðhús l'ornl mjög niður- grafið. Hefur verið ofn í einu horui baðhússins og sjást rúsíir hans hér á myndinni sem Þjóð- viljinn fékk hjá Þjóðminjasafn- inu í gær. Enn er ólokið að kanna fornminjar þessar til hlít- ar. Sjá 10. síðu handa werk- trmi- ingnum ici Sem kunnugt er hefur hin einstæða „samninga- Iipurð" ríkisfyrirtækja um kjaramál verkfræðinga og ýmissa sérfræðinga borið þann ávöxt, að þessum starfsmönnum hins opin- bera hefur fækkað ár frá ári, enda þótt stöðugt bæt- ist við þau verkefni, sem nauðsyn ber til að vinna. En einstefnuakstur stjórn- arvaldanna í þessum efnum hcfur í mörgum tiU'cIIum leitt til stóraukinna út- gjalda opinberra fyrirtækja, sem orðið hat'a að fá að- keypta verlcfræðilega að- s'toð, ofi og tíðum erlendis frá. Eru ýinsar sögur á kreikí um þennan sérstæða „sparnað" í rekstri hins óp- inbera og fer ein þeirra hér á eftir. ¦Ai Meðan stóð á lagningu og frágangi hins nýja sæ- strengs „Icekan" þurfti póst- og símamálastjórn á verkfræðingi að halda til þess að sjá um það verk- efni af sinni hálfu. En hjá símanum hafði slíkum starfskröftum fækkað eins og hjá öðrum ríkisfyrir- tækjum. Var nú í skyndi hringt til Danmerkur og danskt fyrirtæki beðið að senda hingað verkfræðing til þessara starfa. Gekk það greiðlega og var íslenzkum yfirvöldum tilkynnt, hve- nær maðurinn væri vænt- anlegur til landskis. Á til- tekinni stundu voru svo viðkomandi yfirvöld komin út á flúgvöll til þess að taka á móti danska verk- fræðingnum. Hafði mót- tökunefndin meðferðis stór- an blómvöhd til þess að gera athöfn þessa sem virðulegasta og skyldi ekk- ert til sparað til að gera dvöl verkfræðingsins sem þægilegasta. 'Ht En þegar „danskl" verkfræðingurinn steig út úr flugvélinni, brá mót- tökunefndinni heldur en ekki í brún, og þóttist kenna manninn. Var þar kominn íslenzkur verkfræð- ingur, sem til skamms tíma hafði starfað hjá símanum, hrökklazt þaðan úr starfi vegna lélegra kjara og ráð- ið sig hjá hinu danska fyr- irtæki. Móttökunefndin siakk blómvendinum aftur fyrir bak af mikilli skynd- ingu og segir ekki frekar af þeim miklú, fagnaðarfund- um, sem þama urðu! Ít\ Verkfræðingurinn innti sitt starf af höndum með prýði, — en síminin mátti greiða fyrirtækinu, sem hann starfar hjá, margfalt á við það, sem slík þjón- usta hefði kostað hér heima. þótt greitt hefði ver- ið samkvæmt launakröfum verkfræðinga! Gegn viðskiptum við Verwoerd STOKKHÖLMI 26/8. Æsku- lýðssamtök sósíaldemókrata í Stokkhólmi birtu í dag opið bréf til Sven Anderssons landv;*rnar- ráðherra og skoruðu á hana að sjá til þess að þegar yrði hætt að kaupa neyzluvörur handa hernum frá Suður-Afríku. Mál- sv»ri landvarnaráðuneytisins staðf«ti síðan að herinn kevoti vörur frá Suður-Afríku og þá einkum niðursoðna ávexti.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.