Þjóðviljinn - 29.08.1963, Síða 1

Þjóðviljinn - 29.08.1963, Síða 1
/. Fimmtudagur 29. ágúst 1963 Er liægt með vísinda- legum aðferðum að stjórna hugarstarf- semi mannsins? Um það efni er fjall- að í grein sem birtist í blaðinu í dag á 5. síðu. Viðskiptin við lönd A-Evrópu for- haust-og vetrarsíldveiðanna Ðrengar slas- ast / umferð- arslysiígær Um kl. 13,40 í gær varð 10 ára drengur á reiðhjóli fyrir stórri fólksfiutningabifreið á mótum Hverfisg'ötu og Baróns- stígs. Meiddist pilturinn mikið á höfði og var fluttur í sjúkra- hús. Samkvaemt upplýsingum rann- sóknarlögreglunnar varð niltur- inn fyrir haagra framhorni rút- unnar og lenti hjólið undir hana. Hemlaför bifreiðarinnar voru ekki löng og bendir það til þess að hún hafi ekki ver- ið á mikilli ferð. Drengurinn sem heitir Ölaf- ur Þór Gunnarsson, til heimilis að Bugðuiæk 10, var fluttur í slysavarðstofuna og síðan í Landsspítalann. Mun hann hafa hlotið höfuðkúpubrot. 3 bilar stór- skemmast i árekstriígær Um kl. 8 í gærmorgun* varð mjög liarður bifreiðaárekstur á Borgartúni skammt innan við Nóatún. Lentu þrjár bifreiðir þar í eínni bendu og skemmdust tvær þeirra mjög mikið og ökumenn þeirra meiddust báðir. Slys þetta vildi til með þeim hætti að fólksbifreið sem' var á leið austur götuna hægði ferð- 'na í því skyni að taka beygiu ina í því skyni að taka beygju I sama bili ók vörubifreið sem kom á eftir henni aftan á hana af heljarafli og kastaðist fólks- bifreiðin við það á aðra fólksbif- reið sem kom á móti hinum vestan götuna. Báðar fólksbifreiðimar stór- skemmdust við áreksturinn og varð að flytja þær burtu með kranabíl því að hvomg var öku- fær. Vörubifrciðin skemmdist hins vegar lítið. Báðir ökumenn fólksbifreiðarinnar meiddust nokkuð og voru fluttir í slysa- varðstofuna. Samkvæmt frásögn lögreglunn- ar vom allar bifreiðimar á frem- ur hægri íerð og auk þess var nægilegt svigrúm á götunnx fyrir vömbifreiðina til þess að beygja íram hjá fólksbifreiðinni. „Pressu” liðið forfallððist 1 gær völdu iþróttafréttaritarar lið tdl þess að keppa við tilrauna- landsliðið n.k. sunnudag, en vali i þaö var skýrt frá hér í blaðinu í gær. Eftir að „pressuliðið” hafði verið valið kom í ljós að þar myndu verða svo mikil forföll að ákveðið var að velja alveg nýtt lið. Verður það gert síð- degis í dag. Hvað er innan við giuggann? ■^r Áhuginn skín út úr bagsvipnum og eitthvað er mcrkilcgt fyrir innan gluggann, sem þessir piltar eru að virða fyrir sér. Myndin er tckin á Raufarhöfn fyrir nokkrum dögum og hefur yfir sér lcyndardómsfullan biæ cins og vera ber i síldarbæ á Norðurlandi. — En hvað er innan við gluggann? — Djúp þögn og ekkert svar. •fci Það er hægt að sökkva sér ofan í ótrúlegustu hluti. ef atþyglis- gáfan er heltekin að einum púnkti í tilverunnii. Nú segir kannski einhver: Blessaður, komdu með það maður. — Nokkrar síldar- stúlkur að baða sig. Lokaspurningin er. Datt Ijósmyndarinn f freistnina. —(Ljósm: G. M.) — segir Guðmundur Garðarsson viðskiptafræðingur, starfsmaður Sölumiðstöðvar hraðfrystihúsanna Það er ekki nýtt af nálinni að sjá í Morgunblaðinu - og raunar fleiri blöðum — ýmis furðuleg skrif, þar sem viðskiptum okkar við lönd Austur-Evrópu er fundið allt til foráttu og þess jafnvel krafizt að þeim verði hætt með öllu. Meðal annars birti Morgunblaðið leiðara um austurviðskiptin 30. júní s.l. og var tilefni hans áskor- un Sölumiðstöðvar hraðfrystihúsanna til ríkisstjórnar- innar um að hún gerði ráðstafanir til þess að tryggja aukinn útflutning til Austur-Evrópulanda. Komst leiðara- höfundur Morgunblaðsins að þeirri niðurstöðu, að álykt- un þessi væri krafa um „ný innflutningshöft og þving- anir“ og um að selja vörur til þessara landa „fyrir óraun- hæft verð“ og að „þvinga neytendur til að nota dýrari vörur, og oftast líka verri — sem keyptar eru yfir mark- aðsverði í þessum löndum“. Beðið eftir unúirbúningi vamarinnar EINS OG ÞJÓÐVILJINN hefur áður skýrt frá, fyrirskipaði saksóknari ríkisins málshöfð- un vegna fölsunar á skrán- ingu áhafnarinnar á vélbátinn Sigurpál, en skráning á skip- ið fór á sínum tíma fram i Hafnarfirði og játaði einn starfsmaður bæjarfógetáem- bættisins að hafa breytt skips- skráningarskjölum eftir á. SAMKVÆMT UPPLÝSINGUM, sem Þjóðviljinn fékk í gær hjá Jóni Abraham Ólafssyni umboðsdómara, var málið þingfcst þann 19. ágúst s.l. og ákæran birt hinum ákærða. Fékk hann fjögurra vikna frest til að fá verjanda og skila vörn í málinu, en mál- flutningur er ailur skriflegur. Verður málið væntanlega tek- ið til dóms strax að því loknu, cf ekki koma fram ósk- ir um frekari rannsókn cða Icngri frest af hálfu verjanda. GUÐMUNDUR INGVI SIG- URÐSSON er verjandi hins ákærða í máli þessu. Geriaréémur um kjör verkfræðinga að taka til starfa ■ Hæstiréttur hefur skipað menn í gerðardóm- inn, sem ákveða skal kjör verkfræðinga, er starfa hjá öðrum aðilum en ríkinu, samkvæmt bráða- birgðalögum ríkisstjórnarinnar þar að lútandi. Gerðardóminn skipa þeir Einar Amalds borgar- dómari, sem jafnframt er formaður, Björn Steff- ensen endurskoðandi og Árni yilhjálmsson pró- fessor. Verða þessar undirtektir blaðsins við áskorun Sölu- miðstöðvarinnar um að stuðla að öruggum mörkuð- um fyrir íslenzka framleiðslu að teljast því furðulegri, sem hér er um að ræða aðal- málgagn ríkisstjórnarinnar og því stefnumarkandi af hennar hálfu, — ef blaðið vill á annað borð telja sig ábyrgt málgagn. „Staðreýndir, sem erfitt er að hrekja . . I Morgunblaðinu í gær er birt allýtarleg grein um þessi viðskipti eftir Guðmgnd Garð- arsson viðskiptafræðing, starfs- mann Sölumiðstöðvar hrað- frystihúsanna og er greinin rit- uð í tilefni af áðurnefndum leiðaraskrifum Morgunblaðsins. Er þar í stuttu máli gerð grein fyrir mikilvægi austurviðskipt- anna fyrir íslenzkt atvinnulíf og hraktar firrur Morgunblaðs- ritstjóranna um þessi viðskipti, og segir svo í upphafi greinar- innar: „. . . Þar sem umrædd skrif um eina aðalatvinnu- grein landsmanna, sem þús- undir eiga afkomu sína und- ir, eru mjög villandi, er bæði rétt og skylt, að þeim sé svarað af hálfu þeirra, sem bera ábyrgð á að tryggja ís- lenzkum sjávarútvegi örugga markaði fyrir þann hluta aflans, sem fer í frystingu. Með því móti tekst vonandi að varpa réttu Ijósi á á- kveðnar staðreyndir í út- flutningsmálum, sem erfitt er að hrekja, hverjar svo sem óskir manna í aðra átt kunna að vera.“ Tekur hann fyrst fyrir fullyrð- ingar Morgunblaðsins um að freðfigkur sé seldur til þessara landa fyrir „óraunhæft verð“. Bendir hann á að sala freðsíld- ar er mjög svæðisbundiiii nær eingöngu til Evrópulanda og segir m.a.: Framhald á 2. síðu. fyrir norðan Samkvæmt upplýsingum fréttaritara Þjóðviljans á Rauf- arhöfn í gærmorgun hefur norski síldarflotiun mokað upp síld um 100 sjómíiuríút af Rauf- arhöfn. Engin íslenzk skip voru á þessum sióðum fyrr en í fyrra- kvöld en í fyrrinótt var leiðin- legt veður á miðunum og afli lít- ill. f gærmorgun fór veður hins vegar batnandi og fóru skipin þá að kasta. Síldin sem þarna veiddist er fremur smá, en mik- ið veiddist af henni. Þjóðviljinn hafði í gær tal af Einari Arnalds borgardómara, formanni gcrðardómsins og innti hann eftir, hvenær mætti vænta niðurstöðu í þessu máli. Kvað Einar dóminn vera um það bil að taka til starfa. en hann ætti vafalaust fyrir höndum mikið verk og vandasamt við könnun á öllum gögnum hér að hitandi og væri því ekki á þessn stigi unnt að scgja, hvenær vænta mætti úrskurðar hans. Öruggir m*m og markft’ Hér verður drepið á nokkur atrið' 'i grein Guðmundar, þar sem hann ræðir nánar um skrif Morgunblaðsins um þetta efni. Fuglinn Fönix Myndin sýnir listaverkið „Fönix” og höfund þess, Ásmund Sveinsson, í garðinum við Suðurgötu 10. Sjá nánar á 10. síðu. i

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.