Þjóðviljinn - 31.08.1963, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 31.08.1963, Blaðsíða 6
g SlÐA MðÐYILIINN Laugardagur 31. ágúst 1963 I Ærsladraugurinn í Keflavík Sumarleikhúsið sýnir gamanleikritið Ærsladr auginn f Keflavík f kvöld og á Selfossi annað kvöld. Eru þetta fyrstu sýningar á leikritin u hér sunnanlands en leikfIokkurinn hefur sýnt það að undanförnu á Vestfjörðum og Norðurlandi vestan til við góða aðsókn og ágætar undirtektir. Mun leikurinn sýndur' á fleiri st ððum hér sunnanlands á næstunni. Á mynd- innii sjást þau Margrét Magnúsdóttir, Gísli H alldórsson, Nína Sveinsdóttir, Sigríður Hagalín og Guðmundur Pálsson I blutverkum sínum í leikritinu. ★ Klukkan 18 í gærdag var vestankaldi um vestanvert landið og smáskúrir á stöku stað. Austanlands var suð- vestangola. Þurrt og léttskýj-' að. Lægð norður af Vestfjörð- um og önnur skammt vestur af Skotlandi. Báðar á austur- leið. til minnis ★ í dag er laugardagur 31 ágúst. Paulinus. Árdegishá- flæði kl. 3.55. Ljósatími öku- tækja er frá 20.35 til kl. 4.20. ★ Næturvörzlu í Reykjavík vikuna 31. .ágúst til 7. septem- ber annast Laugavegs Apótek. Sími 24048. ★ Næturvörzlu í Hafnarfirði vikuna 31. ágúst til 7. sept- ember annast Eiríkur Bjöms- son. læknir. Sími 50235. ★ Slysavarðstofan i Heiisrj- vemdarstöðinni er opin allan sólarhringinn Næturlæknir á sama stað klukkan 18-8. Sími 15030 ★ Slökkviliðið og sjúkrabif- reiðin sími 11100. ★ Lögreglan simi 11166. ★ Holtsapótek og Garðsapótek eru opin alla virka daga kl 9-12. laugardaga kl. 9-16 og sunnudaga klukkan 13-16 ★ Neyðarlæknir vakt alla daga nema laugardaga klukk- an 13-17 — Sími 11510. ★ Sjúkrabffreiðin Hafnarfirði sími 51336. ★ Kópavogsapótek er opið alla virka daga klukkan 9-15- 20. laugardaga klukkan 9.15- 16 og sunnudass kl 13-16. ★ Eimskipafélag Islands. Bakkafoss fer frá Seyðisfirði i dag til Ardrossan, Belfast, Bromborough. Avonmouth, Sharpness og London. Brúar- foss fór frá N.Y. 28. þ.m. til Reykjavíkur. Dettifoss fer frá Dublin 4. n.m. til N.Y. Fjall- foss kom til Kaupmannahafn- ar i gær, fer þaðan til Gauta- borgar. Kristiansand, Hull og Reykjavíkur. Goðafoss fór frá Reykjavík 29. þ.m. til Rotter- dam og Hamborgar. Gullfoss fer frá Kaupmannahöfn í dag til Leith og Reykjavíkur. Lag- arfoss fór frá Reykjavík í gærkyöld til Gautaborgar. Helsingborgar og Finnlands. Mánafoss fer frá Reykjavík í kvöld til Akureyrar. Re.ykja- foss fór frá Rotterdam 29. b. m. til Reykjavíkur. Selfoss fer frá Rostock í dag til Ham- borgar. Tröllafoss fór frá Seyðisfirði í gær til Hull og Hamborgar. Tungufoss kom til Reykjavíkur 27. þ.m. frá Stettin. ★ Skipaútgerð ríkisins. Hekla fer frá Reykjavík kl. 18.00 í dag til Norðurlanda. Esja er á Austfjörðum á suðurleið. Herjólfur fer frá Þorlákshöfn kl. 16.00 í dag til Vestmanna- eyja, frá Vestmannaeyjum fer skipið kl. 21.00 í kvöld til Reykjavíkur. Þyrill fór frá Reyðarfirði i gær áleiðis til Weaste, Englandi. Skjaldbreið fór frá Reykjavík í gærkvöld vestur um jand til Akureyrar. Herðubreið er á Austfjörðum á norðurleið. ★ Skipadeild SlS. Hvassafell fór 28. þ.m. frá Kristiansand til Húsavíkur. Arnarfell fer í dag frá Siglufirði til Rúss- lands. Jökulfell er væntan- legt til Reyðarfjarðar 2. seot. morgun. Helgafell er í Ark- angel. fer þaðan um 4. sept. til Delfzijt í Hollandi. Hamra- fell fór 30. þ.m. frá Batumi til Reykjavíkur. Stapafell fer í dag frá Islandi til Weaste. ★ Hafskip. Laxá er væntan- leg til Ventspils í dag. Rangá er í Gautaborg. ★ Jöklar. Drangajökull er í Gioucester. Langjökull er í Ventspils, fer þaðan til Ham- borgar og Reykjavíkur. Vatna- jökull er f Rotterdam, fer þaðan væntanlega í kvöld á leiðis til Reykjavíkur. „Svanavatnið" útvarpið ýmislegt ★ Frá Ameríska bókasafninu. Aðsókn að Ameriska Bóka- safninu í Bændahöllinni hefur verið óvenjumikil í sumar. Yfirleitt er þó aðsökn tals- vert dræmari að sumri til. og eru því líkur til þess að starf- semi safnsins aukist til muna með haustinu. Margar nýjar bækur hafa bætzt í safnið undanfarna mánuði. Athygli skal vakin á því, að útláns- tímar bókasafnsins breytast frá og með þriðjudeginum 3. september. Safnið verður lok- að mánudaginn 2. september, en eftir það verða útlánstímar sem hér segir: Mánudaga, miðvikudaga og föstudaga: 10:00—21:00. Þriðjudaga og fimmtudaga 10:00—18:00. 13.00 Óskalög sjúklinga. 14.30 Hr umferðinni. 14.40 Laugardagslögin. 16.30 Fjör í kringum fóninn: Úlfar Sveinbjömsson kynnir nýjustu dans- og dægurplötur. 17.00 Þetta vil ég heyra: Óskar Gíslason gull- smiður velur sér hljóm- plötur. 18.00 Söngvar í léttum tón. 20.00 „Þegar neyðin er stærst, er hjálpin næst“ smá- saga eftir Hjört Krist- mundsson skólastjóra. (Óskar Halldórsson les). 20.15 „Mikadóinn" söngleikur eftir Gilbert og Sullivan. Magnús Bjamfreðsson kynnir 21.35 Leikrit: „Kvöld" eftir Paul Vialar. Lárus Páls- son hefur íslenzkað leik- ritið og er jafnframt leikstjóri. Leikendur: Regína Þórðardótir og Þorsteinn ö. Stephen- sen. Þorláksson. ★ Laugaraesklrkja. Messa kl. 11 f.h. Séra Garðar Svavarsson. ★ Langholtsprestakall. Messa kl. 2 e.h. Séra Árelíus Níelsson. ★ Hallgrímskirkja. Messa kl. 11. Séra Jakob Jónsson. glettan ★ Hef á tilfinningunni að sjá þennan náunga fljótlega aftur. 1 dag byrjar Stjömubíó sýn- ingu á hinni gullfallegu bail- ettmynd „Svanavatnið“ með tónlist eftir Tsjækovskí og hlaut þessi kvikmynd gull- verðlaun á alþjóðlegri kvik- myndahátíð í Karachi fyrir nokkru. Við birtum mynd af príma- donnunni og heitir hún Plis- etskaja og þykir hún túlka Odettu frábærlega með dans- list sinni. Falleg kvikmynd að hausti til. flugið ÖBD Nú skilur Pétur hættuna, en hann krefst þess að íoma með Lúpardi inn í klefann. „Nei“, hrópar pró- fessorinn hvasst, „ég er með tæki, sem enginn má sjá". Pétur getur ekki með neinu móti sleppt Lúpardi einum inn i klefann. En nú kemur Lúpardi með nýja tillögu: „Ég samþykki það, að Þórður skipstjóri komi með mér. Honum get ég treyst". Eftir dálítið hik samþykkir Pétur Nord þessa til- lögu, og Þórður er kallaður yfir í „Klementínu" til þess áð verja hann geislunarhættu. ★ Flugfélag íslands: MiIIilandaflug: Millilandaflugvélin Gullfaxi fer til Glasgow og Kaup- manoahafnar kl. 8.00 i dag. Væntanleg aftur til Reykja- vikur kl. 22.0 í kvöld. Milli- landaflugvélin Skýfaxi fer til Bergen, Oslo og Kaupmanna- hafnar kl. 10.00 í dag. Vænt- anleg aftur til Reykjavíkur kl. 16.55 á morgun. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Eg- ilsstaða, ísafjarðar, Sauðár- króks, Skógasands og Vest- mannaeyja (2 íerðir). Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferð- ir). fsafjarðar og Vest- mannaeyja. ★ Loftleiðir: Þorfinnur karls- er væntanlegur frá N.Y. kl 9.00 Fer til Luxemborgar kl. 10.30 Eirikur rauði er vænt- anlegur frá Hamborg, Kaup- mannahöfn og Gautahorg kl. 22.00 Fer til N.Y kl. 23.30. Snorri StuWnson er væntan- legur frá Pt.afangri og Osló kl 21.00. Fer til N.Y. kl 22.30 minningarkort ★ Flngbjörgunarsveitin eefur út minningarkort til stvrktar starfsemi sjnni oe fást bau á eftirtötdum stöðum: Bóka- verzlun Braea Brvnlólfssonai Laugarásvegi 73 síml 34527 Hæðagerði 64. sími 3739t Alfheimum 48 simi 37407 Laugarnesvegi 73 sími 32060 Krossgáta Þjóðviljans 1 2 . * * 10 U 1 1» 14. 16 Lárétt: messur ★ Dómkirkjan, Messa kl. 11. Séra Óskar I 1 fornafn 3 vcrzl.mál 6 atv. orð 8 eins 9 far 10 skip 12 verzl.mál 13 kind 14 ryk 15 upphr. 16 á húsi 17 félagsk. Lóðrétt: 1 fiskar 2 reið 4 kvennafn 6 stokkar 7 blaðra 11 grugg 15 upphr. 1 i I

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.