Þjóðviljinn - 01.09.1963, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 01.09.1963, Blaðsíða 1
Sunnudagur 1. september 1963 — 28. árgangur — 186. tölublað. •// í laugarnesi segir Sigurjón Ólafsson myndhöggvari í við- tali við fréttamann Þjóðviljans. — Sjá 3. síðu. HOFST FARMANNA- VERKFALLIÐÍ NÓTT? 5 ára afmæli í dag eru liðin fimm ár síðan reglugerðin um 12 mílna fiskveiðilandhelgi um- hverfis ísland tók gildi, og er rætt um þann merkisat- burð í grein á 3ðju síðu blaðsins í dag. í dag eru einnig liðin fimm ár síðan Bretar hófu ofbeldisverk sín á íslandsmiðum, og sýnir myndin hér fyrir ofan sjó- liða af herskipinu East- boume fara um borð í tog- arann Northern Foam til þess að hrekja á brott ís- lenzka löggæzlumenn. Bret- ar héldu ofbeldisverkum sín- um áfram í rúmt ár með Maðnrdrukknar í Borgarnesi 1 fyrradag varð það slys í Borgarnesi að 58 ára gamall Borgnesingur, Halldór Gestsson að nafni féll í Brákarsund og drukknaði. Ekki er vitað með hvaða hætti slys þetta hefur borið að hönd- um en böm sem voru að leik þarna skammt fró sáu Halldór á floti í sjónum og gerðu aðvart Brugðið var skjótt við og Hall- dóri bjargað á land og lífgunar- tilraunir hafnar ,þegar í stað en þær báru engan árangur. ærnum tilkostnaði og engum árangri, en gáfust síðan upp. Eftir uppgjöfina voru þeir verðlaunaðir af núverandi stjórnarflokkum með undan- þágum innan 12 mílna mark- anna og fyrirheitum um að íslendingar skyldu aldrei framar stækka landhelgi sína án erlends leyfis!! Er Þjóðviljinn fór í prentun í gærkvöld voru ^ allar horfur á því að verkfall myndi hefjast á farskipunum um miðnætti. Logi Einarsson að- stoðarsáttasemjari hafði boðað samningafund með deiluaðilum kl. 5.30 síðdegis í gær og stóð hann enn er blaðið leitaði síðast frétta af honum. Lítið miðar í samkomulagsátt Eins og kunnugt er af fréttum höfðu farmanna- félögin boðað verkfall frá og með miðnætti sl. nótt, ef samningar hefðu ekki tekizt fyrir þann tíma. Standa öll félög farmanna að samningun- um og hafa samstöðu um þá. Margir samninga- fundir hafa verið haldnir að undanfömu með deiluaðilum en þeir hafa lítinn árangur borið og hægt miðað í samkomulagsátt. Mun enn hafa borið allipikið á milli í gær. Tvö skip hafa þegar stöðvazt Ef, verkfallið hefur skollið á í nótt eins og all- ar líkur bentu til munu a.m.k. tvö þeirra skipa er stunda millilandasiglingar hafa stöðvazt í Reykjavík. Eru þáð Tungufoss og Litlafell. Nokk- ur skíp munu einnig væntanleg heim næstu daga og stöðvazt þau þá jafnóðum og þau koma, ef deilan ekki leysist. Áskriftar- og aug- Íýsingaverð ÞJÓÐVILJANS Frá og með 1. septem- ber verður áskriftarverð blaðsins kr. 80,00 á mán. uði. — Auglýsingaverð verður frá sama tíma kr. 42.00 pr. dálksentimetra. — Lausnsöluverð Þjóðvil,jan>' verður óbreytt. ÞJÓÐVILJINN. Síldarbátur ferst og einn maður með Um kl. .22 í fyrrakvöld varð það hörmulega slys á síldarmiðunum fyrir Norðausturlandi að vél- báturinn Leifur Eiríks- son, RE-333, fórst og með honum einn skip- verji, Símon Símonar- son, Grettisgötu 57B, Reykjavík. Skipið var að veiðum um 80 sjómílur NAN af Raufarhöfn er slysið vildi til. Hafði það fengið stórt kast. Lá skipið með nótina á hliðinni og voru skipverjar að háfa síldina úr henni er skipið fékk á sig sjó er lagði það á hliðina. Rétti skipið sig ekki aft- ur og skipti það engurm togum að það sökk á stuttri stund. Skipið sendi út neyðarkali og komu nærstaddir bátar á vett- vang og björguðu áhöfninni nema einum manni sem fórst. Náði HAFA MMTMEST IHVITANESI Teikningin hér fyrir ofan sýnir aðstæður x Hvalfirði þar sem ríkisstjórnin hefur ákveðið að koma upp nýjum olíubirgðageymslum, haf- skipabryggju og herskipa- lægi fyrir Atlanzhafsbanda- lagið. Verkfræðingar þeir og sérfræðingar sem Atlanzhafs- bandalagið sendi hingað til undirbúnings hafa fyrst og fremst kannað aðstæður í Hvítanesi, en þar var einnig aðal-flotabækistöðin á styrj- aldarárunum. Jafnframt hafa verið framkvæmdar mæling- ar innan herstöðvarinnar norðan megin við fjörðinn — og benda þær til þess að þar eigi að rísa ný mann- virki. M.a. mun ætlunin að leggja nýja símalínu beint frá herstöðinni í Keflavík til herstöðvarinnar í Hvalfirði, en hernámsliðið í Hvalfirði hefur hingað til notað sveita- símann. Maður fellur niður í húsgrunn og meiðist Um kl. 1.45 í fyrrinótt varð það slys í námunda við Þórs- kaffi að maður að nafni Guð- mundur H. Hjaltason féll ofan af grindverki og niður í hús- grunn. Maðuririn var fluttur á slysavarðstofuna en meiðsli hans munu ekki hafa verið alvarleg. Leifur Eiríksson var byggður í Svíþjóð 1947 og hét fyrst Auður. Bæjarútgerð Reykjavíkur átti bátinn. Jón Finnsson sjö skipverjanna af Leif Eiríkssyni sem komizt höfðu í gúmmíbát, en Sigfús Bergmann bjargaði tveim af á- höfninni er komizt höfðu í lítinn hjálparbát er lá við skipssiðuna er Leifur sökk. Komið var með skipsbrots- mennina til Seyðisfjarðar í gær og flaug fréttamaður frá Þjóð- viljanum austur til þess að hafa tal af þeim. Er nánari frásögn af slysinu ásamt myndum birt á 12. síðu blaðsins í dag. I Búið að salfa 100 þús, tunnur Seyðisfirði í gær. — j nótt var dágóð veiði um 60 sjómílur austur af Glettingi og fengu allmörg skip y þar góðan afla. Agætt veður er á miðunum. Síldin er allgóð og er saltað hér á Seyðisfirði í dag. Er nú búið að salta hér samtals yfir 100 þús. tunnur og er Seyðis- fjörður orðinn langhæsti sölt- unarstaðurinn á landinu. Fyrir nokkrum dögum var saltað í tuttuguþúsundustu tunnuna í sumar á síldarplaninu Hafald- an en það er hæsta planið á öllu landinu. f dag verður svo saltað í tuttuguþúsundustu tunn- una á öðru plani hér á Seyðis- firði. Er það hjá Ströndinni. A S í mótmœlir gerðar- dómnum Miðstjórn Alþýðusam- bands fslands samþykkti á fundi sínum þann 29. ágúst eftirfarandi mótmæli vegna bráðabirgðarlaga ríkisstjórnarinnar um gerð- ardóm til að ákveða kjör verkfræðinga: „Miðstjórn Alþýðusam- banns íslands mótmælir harðlega bráðabirgðalögum ríkisstjórnarinnar frá 18. þessa mánaðar um gerðar- dóm til að ákveða kjör verkfræðinga hjá öðrum en ríkinu. Alþýðusambandið lítur enn sem fyrr á þessi frunta- legu afskipti ríkisvaldsins af kjaramálum vinnustétt- anna, sem alvarlega árás á samningafrelsið í launamál- um og á hinn dýrmæta rétt allra viðurkenndra stéttar- samtaka — verkfallsréttinn — og fordæmir öll slík af- skipti ' ríkisvaldsins af þessum málum.“ ■■■mmmMn..............-rrin

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.