Þjóðviljinn - 03.09.1963, Side 1

Þjóðviljinn - 03.09.1963, Side 1
Þriðjudagur 3. september 1963 28. árgangur — 187. tölublað. Söltunarban n sett ekki horfur á frekari sölu aft þvl er nefndin telur. Á fundi í síldarutvegsnefnd landssíldar frá og með mið- er haldinn var í gær var nætti í gærkvöld að telja. samþykkt með samhjóða at- Búið er nú að salta upp í kvæðum að setja bann við alla gcrða samninga um sölu Sjá frétt á bls. 10 söltun norður- og austur- saltsíldar á þessu sumri og Maður d ukknar i SI. laugardagskvöld varð það slys að maður sem var að veiðum í Brúará ásamt félaga sínum féll í ána og drukknaði. Maður- inn hét Guðmundur Brynj- ólfsson til heimilis að Mið- túni 84 hér í Reykjavík. Hann var fjörutíu og tveggja ára að aldri og lætur eftir sig konu og börn. Guðmundur heitinn hafði farið ásamt kunnin-gja sín- um austur að' Brúará á laugardagínn og voru þeir að veiðum í árani skammt fyrir ofan brúna á þjóð- veginum þegar slysið vildi til. Guðmundur hafði vað— ið út í ána sem fellur þarna 1 stríðum streng. Er talið að Guðmundi hafi orðið fótaskortur og fallið í ána 0:g barst hann þeg- ar út í aðalstrenginn. Veiðifélagi Guðmundar brá þegar við og reyndi að ná til Guðmundar en þær tilraunir báru ekki árangur. Kvaddi hann fleiri menn sér til hjálp- ar en lík Guðmundar náð- ist ekki fyrr en eftir um það bil tvær kluþkustund- ir Bar það að landi þrem kílómetrum fyrir neðan slysstaðinn. ■ ■■■■■■■■■iiasaBDMOBHBBBBaaEanaBBaBBBBDBaBaaBa Lögfrœðileg hreingerning ÁIEL 2/9 — Aldagömul lög og lagafyrirmæli, sem löngu eru úr- elt en þó formlega i gildi, eiga nú að hverfa úr lagasafni vest- ur-þýzka ríkisins Slésvík-Hol- stein. Hefur verið ákveðinn geysi mikill niðurskurður laga- greina. og var það að sjálf- sögðu gert með nýjum lögum. Þrátt fyrir þessa lögfræðilegu hreingerningu mun þó lagasafn- ið verða 2.300 blaðsíður í níu bindum. Hefur nefnd lögfræð- inga unnið í sex ár að þessari endurskoðun. Samningar I farmannadeil- unni — verkfalíinu frestað Sáttafunduririn stóð 40 stundir — Atkvæðagreiðsla um hina nýju samninga fer nú fram á farskipaflotanum ■ Á tíunda tímanum í gærmorgun undirrituðu deiluaðilar í farmanna- deilunni nýja samninga, sem gilda til 1. marz 1964 — að tilskildu sam- þykki viðkomandi félaga. Hafði sátt afundurinn þá staðið í 40 klukku- stundir samfleytt. Fimm farskip höfðu þegar stöðvazt hér í Reykjavík vegna verkfallsins, en samþykkt var að fresta verkfallinu, meðan at- kvæðagreiðsla um samningana fer fram. Verða samningarnir sendir til farskipanna, hvar sem til þeirra næst og atkvæðagreiðsla framkvæmd á vinnustað, og mun hún því taka nokkurn tíma, þar sem skipin eru dreifð víða um höf. ( Sáttafundir hafa verið tíðir farmannadeilunni frá því a Logi Einarsson tók málið í sín ar hendur, en hann gegnir stari'. sáttasemjara í fjarveru Torfa Hjartarsonar. Síðasti fundurinn stóð sem fyrr segir í 40 stundir samfleytt frá því síðdegis á laugardag þar til í gærmorgun, og undirrituðip aðilar þá sam- komulag til bráðabirgða og sam- þykkt var að fresta verkfallinu, meðan atkvæðagreiðsla fer fram í viðkomandi stéttarfélögum. Tekur það nokkum tíma, þar sem atkvæðagreiðslan fer einnig fram í farskipunum, sem fjarri eru heimahöfnum. Aðilar að þessu samkomulagi eru flest fé- lög farmanna: stýrimenn, vél- stjóra, loftskeytamenn, bryta, framreiðslumenn matreiðslu- menn, þernur, og hásetar og smyrjarar. Gilda til 1. marz Gildistími samningsins, — ef hann hlýtur endanlegt sam- þykki félaganna, er til 1. marz hjá öllum áðurgreindum aðilum. Framhald á 2. sxðu. Willi Brandt jr til Islands næsta vor? Líklegt má telja að Willy Brandt, borgar- stjóri Vestur-Berlínar, komi í heimsókn til ís- lands á næsta vori. — Sjá frétt um heimsókn tiokkurra sósíaldemó- krata frá V-Berlín á vegum Alþýðuflokksins annars staðar í blaðinu. Togarinn Freyr ÞRJÁR LIKAMS- ÁRÁSIR 0GRÁN Nú um helgina voru framdar harkalegar árás- is á þrjá menn hér í borg á götum úti og voru þeir allir barðir í rot og síðan rændir peningum. er nú seldur úr landi og er kaupverðið 30 milljónir króna. Hér er mynd af fyrsta °s öðrum stýrimanni, teidn um borð í sidpinu ‘ Grunur leikur á um það að sömu tveir piltarnir gærdag, þar sem það lá við Faxagarð og bíður brottfarar. Viðtöl við þessa menn og fleiri með myndum er á 10. síðu. — (Ljósm. G. M.). PÓLITÍSK FORSETAHEIMSÓKN TIL LUNDÚNA: Viðræður um landhelgismál og hlutverk íslands INA T0 hafi framið a.m.k. tvær þessara árása. Þegar Ásgeir Ásgeirsson förseti íslands fer til Bretlands í haust verður hann ekki gestur Breta- drottningar heldur brezku stjórnarinnar. í sam- bandi við heimsóknina munu fgra fram samn- ingaviðræður í Lundúnum um fiskveiðivandamál við ísland og um hlutverk íslands innan Atlanz- hafsbandalagsins, að því er norska fréttastofan NTB hefur eftir íteuíer. Norska fréttastofan NTB sendi út frétt um þetta efni í fyrra- dag og tilgreindi Reuter sem heimild. Var fréttin svohljóð- andi: „Forseti íslands Ásgeir Ás- geirsson mun dveljast í opin- berri heimsókn í Stóra Bretlandi dagana 17.-22. nóvember. að bví er talsmenn brezka utanríkis- ráðuneytisins hermdu á sunnu- dag. Meðan á heimsókninni stendur mun Ásgeir forseti bæði eiga við- ræður við Harold Macmillan for- sætisráðherra, Home lávarð ut- anríkisráðherra og fleiri brezka stjórnmálamenn. Ekki hefur enn verið gengið frá heimsókninni í einstökum atriðum, en búizt er við að rætt verði um hlutverk íslands innan Atlanzhafsbanda- lagsins og fiskveiðivandamálin við strendur Islands meðan á dvöl forsetans í Lundúnum stendur". Guðmundur í. og fleiri Ásgeir Ásgeirsson forseti mun naumast standa í opinberum samningaviðræðum um fiskveiði- vandamál Breta við Island og um hlutverk Islands í Atlanz- hafsbandalaginu; til þess hefur hann enga stjórnlagalega heim- ild. Hins vegar mun ætlunin að GuðmHndur í. Guðmundsson ut- anríkisráðherra fari með forset- anum til Bretlands og ef til vill fleiri forustumenn ríkisstjómar- innar. Þannig virðist forseta- heimsóknin fyrst og fremst eiga að hafa pólitískan tilgang, auk „kurteisinnar". enda mun forset- inn ekki verða gestur Breta- drottningar. heldur ríkisstjórnar- innar. Rætt um nýja samninga Ekki þarf að efa hvaða land- helgisvandamál rætt verður um Framhald á 2. síðu. Fyrsta órásin var framin að- faranótt sl. laugardags um kl. 2.30 á Hverfisgötu. Var 33ja ára gamall gullsmiður hér í bæ á leið niður götuna ásamt kunn- ingja sínum. Þegar þeir komu á móts við hús nr. 33 við Hverf- isgötu hitta þeir mann er stóð þar á gangstéttinni og tók sá maður kunningja gullsmiðsins tali. Segist gullsmiðurinn hafa veitt því athygli að bifreið stóð þarna við gangstéttarbrúnina en kveðst ekki hafa veitt henni neina athygli. Allt í einu stökkva fjórir menn út úr bifreiðinni og ráðast þeir allir á gullsmiðinn. Tók kunningi hans þá til fótanna og flýði og segist hann hafa ætl- að að kalla á lögregluna, Árás- armennirnir hröktu gullsmiðinn á undan sér þvert yfir götuna og börðu hann þangað til hann lá hjálparlaus fram á grindverk sem þar er. Kom þá maður sá er tekið hafði kunningja gull- smiðsins tali og réðist á gull- smiðinn og barði bann og heyrði gullsmiðurinn að hann sagði við hina mennina: .Takið þið úrið. Þegar gullsmiðurinn rankaði við sér komst hann að raun um að búið var að ræna hann úr- inu og u.b.b. 400 krónum í pen- ingum Tókst honum að ná í bil á horni Hverfisgötu og Klapp- arstigs. Hinar tvær árásirnar voru báðar framdar aðfaranótt sunnu- dags og benda líkur til að þar hafi sömu tveir piltarnir verið að verki Fyrri árásin var framin skömmu eftir kl. 1 um nóttina. Maður um þrítugt var að koma af Hótel Sögu og ætl- aði hann að taka strætisvagn á Hringbrautinni móts við Elli- Framhald á 3. síðu r Akæran gegn Smith þing- fest í gær Samkvæmf upplýsingum, sem Þjóðviljinn fékk í gær hjá Loga Einarssyni, full- trúa, -var mál skipstjórans á Milwood, Smiths, "þing- fest í gær, þ.e. lögð fram ákæra á hendur honum og önnur málskjöl. Eins og vænta mátti var Smith skipstjóri hvergi nærstaddur, en ákveðið er að munnlegur málflutning- ur hefjist þann 29. októ- ber n.k. i

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.