Þjóðviljinn - 04.09.1963, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 04.09.1963, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 4. september 1953 MfíSTARASKOU Iðnskó/ans í Reykjavík Áætlað’ er að kennsla hefjist í Meistaraskólanum hinn 1. nóvember n.k. ef næg þátttaka fæst. Kennsla verður miðuö við þarfir meistara í ýms- um iðngreinum. Jafnframt verður kennd stærð- fræði o. fl. til undirbúnings framhaldsnámi fyrir þá, sem óska. — Kennsla fer fram síðdegis. — Upplýsingar og innritun í skrifstofu skólans á venjulegum skrifstofutíma næstu daga. — SKÓLASTJ ÓRI. Myndin er af hafnfirzku stúlkunum. Frá vinstri: Sigurlína Björgvinsdóttir, Herdís Óskarsdóttir, Sylvía Hallsteinsdóttir, Elín G. Magnúsdóttir, Sigríður Karlsdóttir, Sigrún Ingólfsdóttir, Þór- hildur Brynjólfsdóttir, Erna Friðfinnsdóttir, Guðlaug Kristinsdótt- ir og Jónína Jónsdóttir. Handknattleiksstúlkur úr FH í Noregsför SI. laugardag fóru utan til keppni í Noregi 10 handknatt- Ieiksstúlkur úr Fimleikafé- lagi Hafnarfjarðar, meistara- flokki, undir stjórn þjálfara síns Hallsteins Hinrikssoiiar en fararstjóri verður Valgarð Thoroddsen. Eru stúlkumar núverandi íslandsmeistarar í liandknattleik kvenna. För stúlknanna er heitið til vinabæjar Hafnarfjarðar i Noregi, Bræum, en sú bær liggur rétt ‘við Ósló. Er gert ráð fyrir að nsesta ár endur- gjaldi íþróttaflokkur frá Bræ- um heimsóknina. Stúlkurnar eiga að leika þrjá leiki við lið frá Bræum og Ósló. Heimleiðis koma þær svo aftur með Heklu frá Nor- egi 7. september. Kemur skipið við í Færeyjum á heimleiðinni og verður e.t.v. leikið þar meðan skipið stendur við. Stúlkurnar hafa að mestu safnað sér sjálfar fyrir ferð- inni og sýnt mikinn dugnað við fjáröflunina. Þær hafa einnig æft vel, eða þrisvar I viku. RÁÐSKONA Vantar ráðskonu íyrir mötuneyti við hafn- argerðina á Rifi á Snæfellsnesi.— Hátt kaup. Góður aðbúnaður. / Upplýsingar í síma 23199. Síldarútvegsmenn og skipstiórar Höfum fyrirliggjandi hjól í kraftblakkir og aðra varahluti. Lækkað verð. Vélaverkstæði SIG. SVEINBJÖRNSSONAR H.F. Reykjavík. ÞIÖÐVILJINN SlÐA 5 Enn sigruöu Finnar Svía í frjálsum íþróttum Eins og búizt hafði verið við sigruðu Finnar Svía með talsverðum yfirburðum í landskeppni í frjálsum íþróttum, sem háð var í Stokkhólmi um helgina. Þetta var tíundi finnski sigurinn í röð. Það afrek, sem hæst bar í landskeppninni, vann finnski kringlu- kastarinn Pentti Repo, sem bætti Norðurlanda- metið talsvert, kastaði 57,61 metra. Sænski hlauparinn Sven-Olov Larsson, „ES- so", vann einnig ágæt afrek: sigraði bæði í 1500 oo 5000 metra hlaupum. Tími hans á 1500 metrunum var3,- 43,9 mín. en á 5000 m 14.04,2. Finnar unnu hlaupin með 119 stigum gegn 115, köstin með 55 stig- um gegn 36 og stökk með 49 stigum gegn 39. 17,60, S. Simula F 17,20. 4x100 m boðhlaup: Sveit Finna (Strand, Eskola. Gustafsson og Ny) 40,8 (finnskt met), sveit Svía (Hörtwall, Alt- hoff, Lövgren og Thomasson) 41,5. Fyrri keppnisdaginn hlutu Finnar 114 stig, Svíar 93 SlÐARI DAGUR: 400 m grindahlaup: J. Rintamáki F 51,8, Ehoniemi Helztu úrslit landskeppninnar urðu þessi: FYRRI DAGUR: 110 m grindahlaup: B. Forssander S 14,5, Ove And-^ ersson S 14,7, Juhanii Vuori F 14,9. 400 m hlaup: B. G. Fernström S 47,0, S. Ulf- berg S 48.8, Jaako Tuominen F 49,0. 100 m hlaup: Pauli Ny. F 10,7, B. Strand F 10,8. Stig Petterson, Svíþjóð, sigur- vegarj í hástökki. F 52,3, L. Librand S 52,9. 200 m hlaup: B.G. Femström S 21.8 B. Strand F 21,9, S. A. Lovgren S 22,0. Kringlukast: P. Repo 57,61 (Norðurlanda- met), N. Hangasvaara F 54,02. 3000 m hindrunarhlaup: B. Persson S 8.45.0. 1500 m hlaup: S. O Larsson S 3,43.9, O Sal- onen F 3.44,1 K.-U. Olafsson S 3,44,8. Hástökk: S. Pettersson S 2.10, K. Nilsson S 2.10, H. Hellén F 2.04. Þrístökk: T. Wáhlander S 15,58, A. Ruus- kanen F 15,53, L. Johnson S 15.50. Spjótkast: v O. Varis F 75,95, L. Hendmark S 74,66, P. Niemelá F 74,30. 4x400 m boðhlaup: Sveit Svía 3.13,2, sveit Finna 3.13,5. Lokastigatalan varð sem fyrr segir: Finnland 220, Svíþjóð 190. Fyrri keppnisdaginn var keppt í einni aukagrein, 1000 metra hlaupi. Þar sigraði Frakkinn Jazy á 2.21,7 mín., landi hans Vadoux varð annar á 2.22,0, Itali þriðji og Svíi í fjórða sæti. Breytingar á kapp- leikjum haustmóta Svíinn Bengt-Göran Fern- ström, sigurvegari i 100 metra hlaupi. Ovænt úrslit í leik Manch. UnogEverton Það vakti mesta athygli á knattspyrnusviðinu í Bretlandi um helgina. að sl. laugardag vann Manchester United deild- armeistarana frá í fyrra Ever- ton með miklum yfirburðum 5:1, en fyrir aðeins þrem vik- um hafði síðarnefnda félagið unnið 4:0! Annars urðu úrslit leikjanna í 1. deild um helgina bessi: Astor Villa-Blackbum 1—2 Bolton-W.B.A. 1—2 Burnley-Sheff. Wed. 3—1 Fulham-Birmingham 2—1 800 m hlaup: E. Niemela F 1.49,7, Rindetoft S 1.50,2, P. Juutilainen F 1.50,4. Sleggjukast: B. Asplund S 62.10. M, Joh- ansson S 61,93, P. Salonen F 60,02. 5000 m hlaup: S. O. Larsson S 14.04,2, S Sal- oranta F 14.12,0, R. Hykinpuro F 14.13,6. Stangarstökk: R. Ankio F 4,75, T Laitinen F 4,65. Nyström F 4,65. Langstökk: R. Stenius F 7,65, P. Eskola F 7.63. Arre Asiala F 7.38. Kúluvarp: M. Yrjölá F 17,64, A. Nisula F Knattspyrnuráð hefur til- kynnt, að gerðar hnfi verið nokkrar breytingar á leikjum Haustmótanna um næstu helgi, laugardaginn 7. og sunnudaginn 8. september. Leikirnir verða sem hér segir: Laugardagur 7. sept.: Melavöllur H.M. 1. fl. Fram : Valur kl. 14.00 Háskólavöllur H.M. 2. fl. B Fram : Valur kí. 14.00 Valsvöllur H.M. 1. fl Víkingur : Þróttur kl. 14.00 Framvöllur H.M. 5. fl. A Fram : Valur kl. 14.00 K.R.-völlur H.M. 4. fl. B K.R. : Víkingur C kl. 14.00 K.R.-völlur H.M. 4. fl. B Fram C : Vík. B kl. 14.00 Víkingsvöllur H.M. 5. fl. A Víkingur : Þróttur kl. 14.00 Sunnudagur 8. sept.: Melavöllur H.M. 2. fl. A Fram : Valur kl. 10.00 Háskólavöllur H.M. 4. fl. A Fram : Valur kl. 9.30 Háskólavöllur H.M. 4. fl. B Fiam : Valur kl. 10.30 Framvöllur H.M. 5. fl. B Fram : Valur kl. 9.30 Framvöllur H.M. 5. fl. C Fram : Valur kl. 10.30 Víkingsvöllur H.M. 4. fl. A Víkingur : Þróttur kl. 9.30 Víkingsvöllur H.M. 3. fl. A Víkingur : Þróttur kl. 10.30 Valsvöllur H.M. 3. fl. A Fram : Valur kl. 9.30 Valsvöllur H.M. 3. fl. B Fram : Valur kl. 10.30 Lið Þróttar hefur hætt þátt- töku í 2. flokki A. Leicester-Arsenal 7—2 Liverpool-Blackpool t—2 Manch. Utd.-Everton 5—1 Sheff. Utd.-Chelsea 1—1 Tottenham-Nottm. Farest 4—1 Wolves-Stoke City 2—1 Ársþing MSÍ S.október Samkvæmt fréttatilkynn- ingu, sem blaðinu hefur borlzt frá Handknattleikssambandi fslands verður sjötta ársþing sambandsins haldið í KR-hús- inu við Kaplaskjólsveg 5. okt. næstkomandi og hefst kl. 2 síðdegis. Hollenzkar sund- konur bæta heims- og Evrópumetin Sundmeistaramót Norður- lands háð á Siglufirði Hollenzka sundkonan Ada Kok setti nýtt heimsmet í 100 metra flugsundi á etmdmóti í Sustaduinen sl. sunnndag, synti vegalengdina á 1,06,1 mín. Eldra metið, 1.06,5. var aðeins þriggja vikna gamalt. sett af bandarísku sundkonunni Kathy Ellis. Á sama sundmóti var sett nýtt Evrópumet í 200 metra baksundi kvenna. Það var Hol- lendingurinn Corrie Winkel, sem bætti eldra met frönsku sundkonunnar Christine Carons, synti vegalengdina á 2.32,2 hín. Sundmeistaramót Norðurlands 1963 fer fram á Siglufirði dag- ana 7.—8. september n.k. Keppt verður í eftirtöldum greinum: Fyrri dagur: 100 m skriðsund karla. 50 m bringusund drengja 13 ára. 50 m bringusund drengja 14—16 ára. 50 m skriðsund 0 telpna 13 ára. 50 m bringusund telpna 14—16 ára, 50 m bringu- sund telpna 13 ára. 200 m bringusund kvenna. 400 m skriðsund karla, 50 m baksund kvenna. 4x50 m boðsund telpna. 4x50 m boðsund drengja. Síðari dagur: 100 m bringusund karla. 50 m skriðsund kvenna. 50 m skrið- sund drengja 13 ára. 50 m skrið- sund drengja 14—16 ára. 200 m bringusund karla. 100 m bringu- sund kvenna. 50 m baksund karla. 4x50 m boðsund kvenna. 44x50 m boðsund drengja. Þátttöku þarf að tilkynna 1- þróttaþandalagi Siglufjrarðar fyrir 5. september n. k.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.