Þjóðviljinn - 06.09.1963, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 06.09.1963, Blaðsíða 7
Föstudagur 6. september 1963 ÞlðÐVILIINN SlDA k ROTAMADUR? 5 ! * j Utanbæjarmenn fengu hæstu vinningana Sl, þriðjudag var dregið í 5. fl. Happdrættis D.A.S. um 150 vinninga og féllu vinningar þannig: . 2ja herb. ÍBÚÐ Ljósheimum 22. 3. hæð (D) tilbúin undir 33387. Umb. | tréverk kom á nr ^ Vestmannaeyiar. k Brúarland. ■ TAUNUS 2ja( herb ÍBÚD Ljósheimum 22, 5. hæð (E)j tilbúin und’r tréverk kom á nr. 3320. Umb. 12M Cardinal ^ i.Aunwo xæívi v^ariuna. 1 Fólksjhfreið kom á nr. 20410 k TTmb Raufarhöfn. -4 Station-bíf- 57756. Umb. Lagalegt orðaval Nýlega voru nokkrir afbrota- menn náðaðir í sambandi við Skálholt. Þá kom dómsmála- stjórnin okkar með breytingu á venjulegu lagamálfari og kail- aði þá brotamenn. Hún á þessa iðju til, aumingja dóms- málastjórnin, þegar hún heldur linlega á málum og þarf þess vegna að drepa tímann, sam- anber þegar ekki mátti standa á rétti okkar gagnvart Bretum. Þá kom litli karlinn i dóms- málastjóminni með það að Bretar yrðu að fá. að umþótta sig!! Maður er orðinn svo van- ur skringilegu atferli úr þess- ari átt, að það er bezt að sleppa því. Það skal fúslega allt látið eftir liinu einkar „virðulega” og opinbera málgagni dómsmála- stjómarinnar, Reykjavíkurbréfi Morgunblaðsins. Því má aðeins bæta við sem allir vita. að sterka hlið dómsmálastjórnar- innar íslenzku er sú, að standa fast á sínu, þegar um er að raeða þá „brotamenn”, sem uþp- fylla þau skilyrði, að vera ís- lenzkir oe umkomulitlir að auki. Dráttarvextir Við sem störfum fyrir íslenzka ríkið, höfum nú undanfarna jnánuði heyrt talað um, að við ættum von á launahækkun. Hún er miðuð við 1. júlí s.l., en fer þó ekki af stað fyrr en 1. sept,. Því er svo háttað með okkur marga, að við höfum fengið ríkis- eða lífeyrislán til þess að byggja okkur hús. Nú hef ég heyrt úr mörgum áttum. að vegna hinna frámunalega lé- legu launa okkar fyrr og síð- ar, hafi ýmsir ríkisstarfsmenn ekki alltaf getað greitt afborg- anir sínar á tilskildum gjald- degi, reyndar ýmist varðandi ltfeyrislán eða skatta, en lán- in höfum við fengið með ofsavöxtum. Þegar svona , hef- ur staðið á, hafa menn fengið að draga greiðsluna eitthvað. en með því ■ ófrávikjanlega skil- yrði. að greiða líka dráttar- vexti. Nú hefur það skeð, að ríkið hét okkur launahækkun 1. iúlí, sem það gat þó ekki af ýmsum ástæðum greitt á þeim degi, samanber getuleysi starfs- | manna ríkisins stundum (líka af ýmsu.m ástæðum) til þess að j greiða ríkinu. Þess ber nú bara ' 'að gæta, þegai' þessar launa- hækkanir fást Íoksins greiddar eftir dúk og disk, án þess að slakað hafi verið til á skattheimtu, að þá ber ríkinu vitanlega að greiða okkur drátt- arvexti. Látum það vera, að ríkið geti ekki borgað okkur á tilskildum degi af ýmsum á- stæðum. Við höfum nokkra samúð með ríkinu í slíku til- felli, af því að við þekkjum slíka aðstöðu vel af sárri reynslu okkar í eigin málum. En dráttarvextina verður rík- ið að borga okkur, þar sem við þekkjum svo vcl sömu skyldu okkar gagnvart ríkinu. Ef til eru fr.iálslyndir og sjálfstæðir lögfræðingar á Islandi í dag, bá ættu þeir nú að lát.a til sío •• • •v.v.-.-.v/.y.v.v.-.v.-.y/r.v.v.-.v.■ .•:•.• • • • .•.••• ^ kfljpÓl Skl*cl PrGlátS í Landakoti, rétt eins og enginn lútherskur prestur geti haldíð ræðu? Það vil'l nú svo vel til, að ég var einmitt staddur í Landa- kotskirkju ásamt kirkjumála- ráðherranum í sumar og heyrði þessa 5. flokks ræðu, sem ráð- herrann gumar svo mjög af Litlu síðar lét kirkjumálaráð- herrann svo í Reykjavíkurbréfi Moggans, sem þeirri kirkju og aldrei nema þar hefði verið ræða! Nokkrum sinnum hef ég verið í lútherskum kirkjum hálftómum hér í borginni, þar sem ekkert hefur verið hrífandi nema ágætar ræður. Þetta get ég vel sagt, þótt mér komi mál- ið ekkí við, en prestarnir geta „velt því fyrir sér” eins og Moggi segir, hvers vegna kirkj- umálaráðherrann heldur þann- j ig á málum þeirra, að hann Skozkii togarinn „Milwood" siglir út úr Reykjavíkurhöfn, brott frá Ingólfsgarði, bryggju Land- þegir gagnvart þeim. en raus- helgisgæzlunnar, þar sem skipið h efur legið bundið í nokkra mánuði. j ar Þar sehl bann ætti svo sann- arlega að þegja og lætur mát- vali kr. nr. 28853. gætu átt sér stað? Nei, það hafði ekki verið gert. En það hefur verið gert, jafnvel þótt Bretar sjálfir standi á öndinni af undrun, til þess að allt ann- ar aðili þurfi ekki að raska ellefu ára linnulausri ferða- heyra um þetta 'mál. En gaman væri þar fyrir utan, ef dóms- málastjórnin svokallaða, sem aldrei þreytist á að guma af því, hvað hún gæti réttar og laga vel, ef einmitt hún sæi nú um, að ekki verði ,,svínað á okkur” og það' væri alveg sér- staklega ánægju’.egt áð sjálf dómsmálastjórnin skærist í þetta mál og tæki svo, „mynd- arlega” á því, að hún afgreiddi það með skemmtilegu nýmæli í orðavali! Við bíðum átekta og sjáum hvað setur. Ríkið hefur haft tíma til að umþótta sig og vonandi tryggir dóms- j málastjómin, að ríkið gerist' ekki brotamaður gagnvart okk- Hið opinbera málgagn dóms- ur. af því að það er alls ekki málastjórnarinnar og réttar- að vita, hvenær ti'lefni verður farsins á íslandi, Reykjavíkur- unglinga, sem eru nýbúnir að =ögn sín agitera upp hið gamla halda upp á 16 ára afmælið svarta, rómverska andlega vald. sitt. Eða haldið þið peyjarnir, j sem við. Llendingar afskrifuð- sem dómsstólana sitjið í dag. j um fyUr 400 árum. Hvað að ekkert mark sé takandi áj mundu menn segja. ef formað- almannarómnum, sem margra ur Sjálfstæðisflokksms segði að fortíð þekkir, og segir: Mikið starfsemi sinni. Það eru ekki . væri gott ef dómarinn væri allir,' sem geta sett upp ferða- eins góður maður og sakborn- skrifstofu sunnan megin við ingurinn! Þetta er nauðsynleg- Skerjafjörðinn, og það sjálfsagt gæfumuninn. gerxr Málgagnið mikla ast af öllu fyrir þá að athuga gaumgæfilega, sem við dóms- mál fitla á íslandi í dag. Það væri líka gott, ef eifthvað á að gera af viti 1 svokölluðum Þórsmerkurvandamálum. að þá til þess að náða ríkið. Litli og Stóri Við vitum öll að það á ekki að stela. Þetta þykist dóms- málastjórnin lika vita, þegar ógæfusamir unglíngar fremja innbrot og stela, þetta frá nokkrum aurum og upp í nokkur hundruð króna. Þá er líka allt sett í gang og birtar stói-ar myndir af þeim, sem brcf Morcuhblaðsins, ætti nú einu sinni að taka sig til og útskýra nákvæmlega fyrir okkur venjulegum ríkisstarfs- ínönnum, hverjir séu mestir brotamenn, litlu þjófarnir eða stóru þjófarnir eða þeir, sem hyi/txa yfir afbrot stóru þjóf- ani/a og fylla fanne'si ríkisins af litlu þjófunum. Slík upplýs- ingastarfsemi gæfi áreiðanlega tilefni til að athuga nákvæm- lega ýmis einstök mál og þá fyrst og fremst varðandi gamla nazista og skjólstæðinga litla slíkt upplýsa. Gott og vel. Það j karlsins, sem alltaf er að grobba er bara eitt sem vantarj Það . af þyf, ag þafa mótað utanrík- _ i -s_ 0g dómsmélastefnu íslands!! eru stóru myndirna^ af þeim. sem upplýsa tugmilljóna og hundruðmilljóna þjófnaðina, sem háttsettir heiðursmerkja- borgarar eiga stundum til að fremja. Aumingja litlu þjófarn- ir. Þeir flaska alltaf á því að hafa ekki olíubletti á ferli sín- Þar sem mig grunar að marg- nefnd dómsmálastjórn sækist bæði leynt og ljóst eftir því, að menn sýni henni nokkur virðingarmerki, — (þeim dett- ur óneitanlega margt í hug þessum herpum) — þá vil ég um og þeir flaska líka á því i n^nda á eitt stórt atriði þessu að vera ekki í frímúrararegl- unni með æðstu mönnum ríkis- ins. Þetta hefst upp úr því að hafa aldrei borið sig eftir heiðursmerkjum ríkisins. Milwood Gæti það hugsazt, að ein- hvem venjulegan embættis- mann eða jafnvel alþýðumann langaði til að ferðast til út- landa? Já, slíkt er meir en hugs- anlegt. Spumingin er bara, viðvíkjandi. þótt maður viti vel, að sannleikanum verði hver sárreiðastur. Dómsmálastjómin verður að skilja, að það er ekki nóg að benda á ógæfu- sama unglinga og hrópa: Þú ert sekur! Þú skalt dæmdur! Og láta svo birta myndir af sér í blöðunum á eftir. Nei. heirar mínir. Almenningur í þessu landi er orðinn löngu þreyttur á slíkri hræsni. Og það er al- menningur, sem krefst þess, að fá einhverntímann aðsjámynd- imar af ykkur í blöðunum, þar hvort dómsmálastjómin okkar; sem Þið eruð að dæma hina hefði látið Jausan togarann Mil- [ margútsmognu glæpamenn wood til bess að sh'k ferðalöa bióðfélagsins. en ekki eingöngu væru aðrir tilkvaddir en þeir, sem maður horfði á fyrir þrem áratugum vaða um götur Reyk- javíkur í leðurstígvélum og nazistabúningum með haka- kross á öðrum armi. Litli karlinn í dómsmála- stjóminni, sem skátamir hlógu sem mest að forðtmx daga, en nazistarair f Hitlers-Þýzkalandi buðu að horfa á aftökur (að sjálfs hans sögn) puntar upp á sig með kírkjumálum. Hvort hann fór í Skálholt í júlí á tveimur eða fjórum fótum, þekki ég ekki. Hvort hann fór þangað í góðu skapi eða þjóð- kunnum geðofsa, veit ég ekki heldur. En hitt veit ég, að presta hef ég hitt, sem undr- ast stórlega kaþólskudekur kirkjumálaráðherra lútherskú kirkjunnar. Hvað segja lúth- erskir prestar um það, að þeirra æðsti yfirmaður rausar sí og æ um glæsilegar og frábærar dagblaðið Tíminn væri eina almennilega blaðið á Islandi? Hvað segja menn, þegar kirkju- málaráðherra lúthersku kirkj- unnar starfar eins og hann værí Æeðs.tj yfifpjfl^ur rpmvjgrslíu . kirkjunnar á Island-i? Við höf- um þegar heyrt svörin við síð- ari spurningunni, þar sem er hið fræga og skelegga útvarps- erindi Benjamíns Eirikssonar glerbankastjóra um þessi mál og svo síðast grein séra Kristj- áns Búasonar um sama mál i Lesbók Morgunblaðsins nýlega. Sú grein er bein afleiðingj af nokkurra ára þrugli kirkju- mála-ráðherrans og grein Krist- jáns er meira. Hún ersúharka- legasta árás fyrr og síðar, sem komið hefur úr herbúðum lút- hersku kirkjunnar á íslandi á hennar æðsta yfirmann, enda hefur það þegar spurzt víða, að ráðherrann hafi kveinkað sér mjög undan greininni. Og beint framhald af grein prests- ins í Ólafsfirði, sem kallar dr Benjamín bróður sinn, er að beina 1 þessu til kirkjumálaráð- herrans: Er stóra rómverska kirkjan ekki meiri „brotamað- ur” gagnvart andlegu frelsi mannsandans en sú litla lút- herska?! Ef allt er með felldu í kirkjumálaráðuneytinu, hlýt- ur kirkjumálaráðherrann að líta á þá andlegu bræður, dr. Benjamín og sr. Kristján, sem sína beztu bandamenn og tjá sig um það. En þar sem starfs- hópar í kring um ráðherrann staðhæfa, að honum sé mein- illa við boðskap tvímenning- anna, verðum við að álykta sem svo, að sama rökleysis-. manndómsleysis- og ófremdar- ástandið ríki í kirkjumálaráðu- neytinu sem dómsmálaráðu- neytinu. Stærsti „BROTAMAÐ- URINN” skyldi þá aldrei leyn- ast þar? Var oþki einhver Al- bertí einhverstaðar dómsmála- ráðherra? Ríkisstarfsmaður. RENAUI/T R | reið kom á nr J Réttarholt. I Bifreið éftir eigin J 120.000,00 kom á | TJmb, tsafjörður. *■ Bifreið eftir e'gin vali kr. 120.000,00 kom á nr. 28267. TTmb. Aðalumboð. Eftirtalin númer hlutu hús- búnað fyrir kr. 10.000.00 hvert: 1960. 2994. 10439. 22557, 25462, 28493. 29224, 45417. 53839, 56060. Eftirtalin númer hlutu hús- búnað fvrir 5 000.00 hvert: 89 2817 3503 3701 4913 5012 5093 5165 5951 7203 £ 7237 7526' 7851 8464 8939 £ 9127 9469 9472 12096 12379 I 13067 13738 13884 14059 15069 ^ 15111 15369 15381 15982 17795 | 17864 19171 19384 19702 20011 | 20096 20131 20593 21026 21224 1 21555 21980 22435 23183 23398 | 24015 24693 25213 25553 25611 J 25645 26434 26504 26572 26964 | 27252 27569 28094 30610 30908 31203 34094 34372 34630 35418 35930 36165 36231 36268 36429 37403 37599 39429 39528 39820 39879 41005 42496 42609 42782 i 43283 43995 44118 44479 45009 45166 45307 45802 46624 47186 47509 47727 48472 48512 48563 48873 49021 49053 49356 49769 50144 51193 51567 51758 52236 52264 53110 53205 54564 55712 % 55732 56106 56298 56309 56314 | 57226 58472 58875 59120 59329 Í 59577 59769 59772 59830 60093 60906 61020 61086 62049 62113 | 62123 63724 64160 64553 (Birt án ábyrgðar). Krústjoff ræðir við dr. Dehler MOSKVU 4/9 — Krústjoff for- sætisráðherra kallaði í dag, rétt eftir að hann kom heim úr or- lofi við Svartahaf, á fund sinn dr. Thomas Dehler, varafor- seta vesturþýzka þingsins Qg ræddust þeir vlð á aðra klukku- stund. Dehler sem er einn helzti foringi Frjálsra demókrata er æðsti stjórnmálamaður vestur- býzkur sem komið hefur til Moskvu í fjögur ár. \ Kínveriár bnvta enn í Krústioff PEKING 4/9 — „Alþýðudag- blaðið“ í Peking sendi Krúst- joff enn hnútur í dag. Þaí sagði í grein um brottför hans frá Júgóslavíu að hann hefði sleikt sig upp við Tító á hinn býlvndasta hátt. Þeir félagar hefðu keppzt um að svívirða bá flokka sem trúir væru kenn- insum Marx og Leníns. Ungur athafnamaður Fyrir skömmu reyndi tólf ár drengur að falsa á- visun og selja síðan. Hafði pilt- urinn selt brotajárn fyrir 75 krónur, íengið borgað í ávísun, en ekki þótt hlutur sinn nógur. Breytti hann upphæðinni f 500 og fór f tvær sjoppur. Á fyrri staðnum voru ekki peningar fyr- ir hendi til að kaupa ávísunina, en í hinum síðari var hann stöðvaður og lögreglunni komið í málið.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.