Þjóðviljinn - 11.09.1963, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 11.09.1963, Blaðsíða 1
Miðvikudagur [l:lL septemker Í1963. —r 28, árgangur —1193. tölublað. sýndi í gærkvöld s rstaus fundur ífarmannadeilunni Fundur sá sem sáttasemjari' boðaði til með deiluaðilum í farmannadeilunni í fyrrakvöld varð árangurslaus og hefur ekki enn verið boðað til nýs fundar. Strandferðaskipin og millilandaskipin stöðvast nú óðum um leið og þau koma til hafnar. DÓMSRANNSðKN ADHEFJASTÍÁR BM ÁSARMÁLUNUIHt 'ic Samkvæmt upplýsingum sem Þjóðviljinn fékk í gær hj'á rannsóknarlögreglunni er nú lokið frumrannsókn vegna árásar þeirrar er gullsmiður hér í borg varð fyrir á Hverfisgötu að- fararhótt fyrrá laugardags og hefur það mál nú verið sent til sak- sóknara og tekið til dómsrannsóknar. 1 fyrstu fréttum sem birt- ust af árásarmáli þessu var sagt að fjórir eða fimm piltar hefðu tekið þátt í árásinni en við rannsókn málsins kom í ljós að að- eins tveir piltar réðust á gullsmiðinn og rændu hann en hinir þrír vor þarna nærstaddir án þess þó að taka beinan þátt í á- násinná. • i Rannsókn í hinu málinu að ljúka "¦& ÞJMviljinn grennslaðist einníg eftir hvað Iiði raHnSókn i máli piltanna tveggja er frömda tvær árásir og rán aðfaranótt fyrra sunnudags eins og frá hcl'ur verið sagt í fréttum. Fékk blaðið þær upplýsingar að frumrannsokn þess væri að Ijúka og yrði það sent til sakadómara einhvern næstu. daga'. Sakborningurinn enn í geðrannsókn ¦jc' Samkvæmt upplýsingum sém Þjóðyiljmn fékk í gær hjá saka- dómaraembættinu er maður sá, er fyrir nokkru var kærður fyrir að hafa tekið nektamyndir af' 13 ára gamailli telpu 'í Kópavogi og síðan nauðgað henni, enn í geðrannsókn og liggja yfirheyrsl- ur í málinu niðri þar til henni er lokið Ðg niðurstöðsSr teaonar kunnar. * í Reykjavíkurhöfn hafa þegar stöðvast átta flutn- ingaskip og í dag munu Hekla og Esja bætast í þann hóp. í vikunni eru einnig væntanleg allmörg flutninga- skip erlendis frá og stöðvast þau jafnharðan og þau koma til hafnar. Olíuflutningaskipin eru nú flest stödd í Reykjavík, nema þau sem annast flutn- inga til landsins. Lítið mun vera um olíubirgðir á Norð- ur- og Austurlandi og ér því ekki afmað sýnna en bæði síldveiðiflotinn og verksmiðj- urnar verði olíulaus, ef vérk- fallið dregst á langinn að ráði. Maður slasast Síðdegis í gær varð það slys við uppskipun úr Brúarfossi að nokkrir hve/itipokar hrundu úr stroffu er verið var að hífa þá upp úr lest á skipinu og lentu þeir utan í einum verkamann- anna við uppskipunina. Ólafi Guðlaugssyni, Hólmgarði 49, en hann stóð á pokahleðslu í lest- inni. Féll Ólafur niður af hleðsl- unni og niður á lestarbotninn. Hann var fluttur á slysavarð- stofuina og síðan Landakots- spítala. Hlaut hann allmikil meiðsli í baki og á handlegg. Hefur í hótunum BluOEMFONTEIN 10Z9. Eric LouWj utanríkisráðherra Suður- AfríkUj hafði í dag í hótunum við Bandaríkjamenn og Breta og lýsti því yfir að þeir ættu ekki að vera svo vissir um að Suður- Afrikumenn myndu styðja þá í baráttunni gegn kommúnismari- um. Gat hann um að unnt væri' að segja upp samningnum am flotastöðina í Simonstown og að ónafngreint ríki væri reiðubúið að kaupa alla gullframleiðslu Suður-Afriku. f GÆRKVÖLD hélt Kgl. danski ballettinn fyrstu sýningu sína . í Þjóðleikhúsinu. • Var ballett- flokknum frábærlega vel tek- iö. DANIRNIR sýndu í þetta skipti „Sylfiden" og „Symfoni í C". Sýna þeir þessi verk aftur í kyöld. ¦fr -ír & ÞRIÐJA SÝNINGIN verður á morgun, fimmtudag. Þá sýna IJanír „Sövngængerskeren" og „Coppeliaí. ¦fr * -ár . EKKI ÞARF að kynna Konung- lega danska ballettinn fyrir fslendingum. Hann er löngu heimsfrægur. •fr -k -A- - í HÓPNUM, sem hingað kemur, eru sjötíu manns. Eru um fimmtíu þeirra dansarar. ¦ír -ár -ír EINN ÍSLENÐINGUR er með i förinni. Er það Friðbjörn Björnsson. sem áunnið hefur sér mikla frægtf fyrir dans sinn. , i? -k -ör BALLETTSTJÓRINN heitir Ni- els Björn Larsen, þekktur listamaður. Hl,iómsveitarstjóri er Arne Hammelboe. ý: ýe * MYNÐIRNAR hér á síðunni tók ljósm. Þjóðviljans A.K. á æf~ ingu Dananna í Þjóðleikhús- inn í gærmorgun. Danirnir halda utan eftir helgi. Enn eru nokkrir vegir fyr- ir nor&an tepptir af snjo í áhlaupinu sem gerði norðanlands um helg- ina tepptust allmargir vegir vegna snjóa eða urðu torfærir og verða þeir ekki opnaðir að nýju fyrr en veður batnar. | um að ryðja þessa Vegifyrr en betur birti til en þá verður það að sjálfsögðu gert strax. Snæbjörn Jónsson verkfræð- ingur hjá Vegagerðinni skýrði Þjóðviljanum svo frá í gær að vegir þeir sem hefðu lokazt al- veg "¦- væru Siglufjarðarskarð, Reykjaheioi og Axafjarðarheiði. Var þrotizt yfir Siglufjarðarskarr á mánudagsmorguninn með rútu bfl og náði snjórinn þá upp á þak á rútunni í dýpsta skaflin- um. Auk þessara vega hafa nokkr- ir vegir orðið ófærir. litlum bíl- um. Eru það Lágheiði milli Fijóta og Ólafsfjarðar,- Hálsa •vegur milli Raufarhafnar o Þistilfjarðar, Hólsfjöll, Mývat... öræfi og Möðrudalsöræfi. Vegasambandslaust er nú ir, xarfjarðar og Húsavifeur ner í að farið sé um Mývatnsörr ¦ar sem Reykjaheiði er ófær . Tjörnesvegur einnig, loka' vegna vega- og brúargerðar Hallbjarnarstaðagili. 1 gær var enn leiðindaveðui fyrir norðan og taldi Vegagerð- Un ekki fært að toefjast handa Hesðra Stravinskí HEIiSINKI 10Z9.,Tónskéldinu :g hljómsveitarstjóranum' Igor 'travinskí,- sem er : rússnessk- r að ætt en búsettur í Banda- kjunum, hafa verið veitt Sí- jlíusarverðiaunin í .ár. Verða ^num afhent verðlaunin í há- ,3asal hásfcótens í. Helsinki 9. æsta mánaðar. Igor Stravin- kí er 81 ára að aldrl s Síbelíusarverðlaunin eruveitt ir sjóði sem finnski útgerðar- maðurinn, og iðjuhöldurinn An- ttt Wifauri stofnaði.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.