Þjóðviljinn - 15.09.1963, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 15.09.1963, Blaðsíða 9
( Sunnudagur 15. september 1963 HðÐVIUlNN SlÐA 9 I ! ! I hádegishitinn útvarpið ★ Klukkan 12 var norðvestan átt um allt land. og víðast 5- 7 vindstig. Á Vestfjörðum og ' Norðurlandi var víðast slydda eða rigning, en skúrir suð- vestanlands. Á suðausturlandi og Austfjörðum var bjart- viðri. Fyrir norðan land er lægð á hreyfingu austur, og önnur minni yfir vestanverðu Grænlandshafi. til minnis ★ I dag er sunnudagur 15. september. Nikomedes. Ár- degisháflæði klukkan 4.52. Þjóðhátíðardagur Honduras. Guatemala, E1 Salvador og Costa Rica. ★ Næturvörzlu í Reykjavík vikuna 14. sept. til 21 sept. annast Reykjavíkurapótek. Sími 11760. ★ Næturvörzlu f Hafnarfirði vikuna 14. sept. til 21. sept. annast Jón Jóhannesson, læknir. Sími 51466. ★ Slysavarðstofan f Heiisu- vemdarstöðinni er opin a'lan sólarhringinn. Næturlæknir á sama stað klukkan 18-8. Sfmi 15030. ★ Slökkviliðið og sjúkrafcif- reiðin sími 11100. ★ Lögreglan sími 11166. ★ Holtsapótck og Garðsapðtek eru opin alla virka daga kl. 9-12, laugardaga kl. 9-16 og sunnudaga klukkan 13-16 ★ Neyðarlæknir vakt alla daga nema laugardaga klukk- an 13-17 — Sími 11510. ★ Sjúkrabifreiðin Hafnarfirði sími 51336. ★ Kópavogsapótek er opið alla virka daga klukkan 9-15- 20. laugardaga klukkan 9-15- 16 og sunnudaga kL 13-16. 9.10 Morguntónleikar: a) Píanókonsert nr. 1 eftir Bach. b) Atriði úr óper- . unni Don Giovanni eftir Mózart. c) Klarinett- kvintett op 115 eftir Brahms. 11.00 Messa í Dómkirkjunni (Prestur: Séra Öskar J. Þorláksson. Organleik- ari: Dr. Páll Isólfsson). 14.00 Miðdegistónleikar: a) Tríó nr. 2 op. 100 eftir Schubert. b) Rússneski háskólakórínn syngur. Söngstjóri: Alexander Svesnjikov. c) Konsert- mansöngur fyrir hörpu og hljómsveit eftir Joaquin Rodrigo. 15.30 Sunnudagslögin. 17.30 Bamatími (Helga og Hulda Valtýsdastur): a) Leikrit: Túlútta og Mat- rónella i hjólreiðaferð eftir Babbis Friis Bo- stad. Leikstjóri: Baldvin Halldórsson. b) Saga: Runki og Ribbi eftir Beverly Cleary. Ólöf Jónsdóttir þýðir og le 18.30 Dísa mín, góða Dísa mín: Gömlu lögin sunp in og leikin. 20.00 Létt hljómsveitarverk eftir Tjaikovsky. Offer bach og Smetana. 20.15 Albert Luthuli; fyrra erindi (Ólafur Ólafsson) 20.45 Hermann Prey syngur lög eftir Schumann, Brahms og R. Strauss. Við píanóið: G. Weissen- bom. 21.10 í borginni. — þáttur í umsjá Ásmundar Einars- sonar blaðam. 22.10 Danslög. 23.30 Dagskrárlok. Útvarpið á morgun: 9.30 Otvarp frá Keflavíkur- fiugvelli: Lýst komu Lyndons B. Johnsons í opinbera heimsókn til íslands. 13.00 Við vinnuna. 15.00 Síðdegisútvarp. 18.30 Lög úr kvikmyndum. 20.00 Létt lög, leikin af hljómsveit, 20.15 Um daginn og veginn (Axel Thorsteinson). 20.30 íslenzk tónlist: Islandia eftir Sveinbjöm Svein- bjömsson. (Hljómsveit Ríkisútvarpsins leikur. Stjómandi: Bohdan Wodiczko). 20.40 Erindi: Kennlð þeim (Séra Helgi Tryggvason á Miklabæ). 21.15 Pianótónleikar: Dinu Lipatti leikur verk eftir Bach. 21.30 Utvarpssagan: Herfjötur. 22.20 Búnaðarþáttur: Haust- viðhorf (Kristján Karls- son erindreki). 22.40 Kammertónleikar: Strengjakvartett í F- dúr eftir Ravel. 23.10 Dagskrárlok. glettan flugið klukkan 8 í dag. Væntanleg- ur aftur til Rvíkur klukkan 22.40 í 'kvöld. Skýfaxi er væntanlegur til Rvíkur í dag klukkan 16.55 frá Bergen, Osló og K-höfn. Skýfaxi fer til Glasgow og K-hafnar kL 8 í fyrramálið. Væntanlegur áftur til Reykjavíkur klukk- an 22.40 annað kvöld. — Innanlandsflug: 1 dag er á- ætlað að fljúga til Akureyrar 2 ferðir og Eyja. Á morgun er áætlað að fljúga tll Akur- eyrar 3 ferðir, Eyja 2 ferðir. Isafjarðar, Homafjarðar. Fag- urhólsmýrar, Kópaskers, Þórs- hafnar og Egilsstaða. ★ Loftleiðir. Sunnudagsmorg- un: Þorfinnur karlsefni vænt- anlegur frá N.Y. klukkan 9, fer til Gautaborgar, K-hafnar og Hamborgar klukkan 10.30. Eiríkur rauði væntanlegur frá N.Y. kl. 11; fer til Oslóar, Stafangurs klukkan 12.30. Sunnudagskvöld: — Snorri Sturluson væntanlegur frá Lúxemborg klukkan 24. fer til N. Y. kl, 1.30. skipin ★ Skipaútgerð ríkisins. Hekia er í Reykjavík. Esja er í R- vík. Herjólfur fer frá Eyjum klukkan 13 í dag til Reykia- víkur. Þyrill er í Reykjavik. Skjaldbreið er í Reykjavík. Herðubreið er í Reykjavík. ★ Skipadeild SÍS. Hvassafell er í Rvík. Arnarfell er í Gd- ynia. Jökulfeli lestar á, Vest- fjarðahöfnum. Dísarfell losar á Norðurlandshöfnum. LitlafeU er í Rvík. Helgafell er í Del- fzijl fer þaðan 18. ber til Arkangel. Hamrafell " 'L" er í Rvík. Stapafell losar á TGlðgSlll Norðurlandshöfnum. Grams- ____________ bergen fór frá Torrevija 5. sept. til Islands. Maarsbergen losar á Austfjarðahöfnum. Stjörnubíó hcfur undanfarið sýnt hina hcimsfrægu ballett- mynd Svanavatnið, og syo cr í dag. Er myndin sýnd kl. 7, en síðasta sýning verður á morgun. Tónlist Tsjalkovskis þarf ekki að Iýsa, né heldur Bolsjoj-leikhúsinu í Moskvu. Ættu Reykvíkingar að nota þetta tækifæni til að sjá þennan víð- fræga ballett, þeir er ekki telja sig hafa efni á að greiða ,,sama lága verðið“ í Þjóðleikhúsinu. ★ Jöklar. Drangajökull er í Rvík. Langjökull er i Rvik. Vatnajökull fór í gærkvöld frá isafirði áleiðis til Giou- cester USA. ★ Húsmæðrafélag Reykjavík- ur. — Húsmæðrafél. Reykia- víkur vill minna konur á bazarinn, sem haldinn verður þriðjudaginn 8. október í Góð- templarahúsinu uppi, Konur, og aðrir velunnarar félagsins. eru beðnar að koma gjöfum fyrir þann tíma og helzt sem ★ Landsbðkasafnið Lestrar- salur opinn alla virka daga klukkan 10-12, 13-19 og 20-22. nema laugardaga klukkan 10- 12 og 13-19. Otlán alla vlrka daga klukkan 13-15. ★ Árbæjarsafnið er opið á hverjum degi frá klukkan 2 til 6 nema á mánudögum. Á sunnudögum er opið frá fcl. 2 til 7. Veitingar í Dilloas- húsi á sama tíma. messur Hvenær ætlar maðurinn eigin- lega að biðja þín? ★ Flugfélag fslands. Gullfaxi fer til Glasgow og K-hafnar ★ Langholtsprestakall. Kirkjudagurinn hefst með guðsþjónustu ki. 2. Fjölbreytt hátíðahöld allan daginn. Helgisamkoma í kirkjunni kl. 8 um kvöldið. Séra Árelíus Níelsson. ★ Kópavogskirkja. Messa ki. 2. Séra Gunnar Ámason. ★ Hallgrímskirkja. Messa kl. 11. Séra Jákob Jónsson. ★ Laugarneskirkja. Messa kl. 11, Séra Garðar Svavarsson. ★ Dómkirkjan. Messa kl. 11, Séra Óskar J Þorláksson. ★ Háteigssókn. Messa í Sjómannaskólanum kl. 11. Séra Jón Þorvarðar- son. allra fyret til einhverra. eftir- 'talinná"kvénna: Jónína Guð- Q©nC|Íð mundsdóttir, Sólvallagötu 54, a a sími 14740, Guðrún Jónsdóttir, Skaftahlíð 25, sími 33449. Xnga Andreassen, Miklubraut 82, síroi 15236, og Ragna Guðmunds- dóttir Mávahlíð 13, sími 17399. Reikningspund söfn QBD Farþegamir taka sér bað og Esperanza líka. Óséður getur Davíð læðst inn í káetu þedrra hjóna. 1 kistum og handröðum er ekkert að finna, ferðatöskurhar eru luðar. Og þó. . . Davíð veit sínu viti. Tvær ferðatSsfcur virðast osfcöp venjulegar, en sú þriðja. . . Davíð þrýstir á litla fjöð- ur og viti menn: Taskan hefur tvöfáldan botn. Grun- aði ekki Gvend. Felustaður fyrir smyglvaming. Hr. Stane er bersýnilega ekki allur þar sem hann er séður. ★ Bókasafn Dagsbrúnar. Safnið er opið á tímabilinu 15. sept.— 15. mai sem hér segir: föstudaga kl. 8.10 e.h., laugar- daga kl. 4—7 e.h. og sunnu- daga kl. 4—7 e.h. Verkamannafélagið Dagsbrún. ★ Listasafn Einars Jónssonar er opið á sunnudögum og mið- vikudögum frá kl. 1.30 til 3.30. ★ Borgarbókasafn Reykjavík- ur sími 12308. Aðalsafn Þing- holtsstrætl 29A. Utlánadeildin er opin 2-10 alla virka daga nema laugardaga 1-4. Lesstof- an er opin alla virka daga kL 10-10, nema laugardaga kl. 10-4. Útibúið tlólmgarðl S4 opið 5-7 alla daga nema laug- ardaga. Útibúið Hofsvallagötu 16 opið 5.30-7.30 alla virk» daga nema laugardaga. Úti- búið við Sólheima 27 opið 4- 7 alla virka daga nema laue- ardaga. ★ Asgrímssafn, Bergstaða- stræti 74 er opið sunnudaga. þriðjudaga og fimmtudaga frá kL 1.30 til 4. ★ Þjóðminjasafnið og Lista- safn rikisins er opið þriðlu- daga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga frá klukkan 1.30 til klukkan 16.00. ★ Tæknibókasafn IMSÍ er opið alla virka daga nema ★ Þjóðskjalasafnið er opið laugardaga klukkan 13-19. alla virka daga klukkan 10-12 og 14-19. ★ Minjasafn Reykjavíkur Skúlatúni 2 er opið alla'daga nema mánudaga kl. 14-16. fcaup Sala 1 sterlingspund 120.46 U. S. A. 42.95 43.06 Kanadaddlar 39.80 39.91 Dönsk kr. 622.35 623.95 100 norsk kr. 602.22 Sænsk kr. 829.38 831.83 Nýtt t mark 1.335.72 1.339.14 Fr. franki 876.40 878.64 Belg. franki 86.16 86.38 Svissn. franki 093.53 996.08 Gyllini 1.192.02 1.195.08 Tékkn. kr. 596.40 598.00 V-þýzkt m. 1.078.74. 1.081.50 Líra (1000) 69.08 69.26 Austurr. sch. 166.46 166.88 Peseti 71.60 71.80 Reikningar,— Vöruskiptalönd 09.86 100.14 ! I Christine Keeler | aftur fyrir rétt | LONDON 13/9 — Ungfrú Christ- ine Keeier og þrennt annað fólk B mætti í dag fyrir rannsóknarrétti J í London vegna kæru á það fyr- ir að hafa borið ljúgvitni í mál- ^ inu sem höfðað var gegn söngv- B aranum „Lucky“ Gordon fyrir ■ .meinta líkamsárás hans á Keeier. Hann var fyrst dæmdur í þriggja ára fangelsi, en sýknaður við upptöku málsins. Keeler var aft- ur látin laus gegn tryggingu bar til málið verður tekið fyrir rétt í npesta mánuði. uavw reu wuu VIIX. I vo IHWHWWMU vnuoHi, ^xvup nana mánudaga kl. 14-16. ÆÆ.ÆÆÆÆÆÆÆÆJÆFÆÆ,ÆÆfÆÆJÆPÆh. \ { Eldavélin gabb- | aði slökkviliðið ® Síðdegis í gær fór slökkvilið- ið um borð í mótorbátinn Frey, RE 97. samkvæmt kalli sjálf- virks brunaboða. Hafði eldavél hitnað svo mjög um borð. að brunaboðinn fór í gang,: en ekki reyndist um neinn eld a ðræða. i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.