Þjóðviljinn - 17.09.1963, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 17.09.1963, Blaðsíða 11
4 Þriðjudagur 17. september 1963 ÞlðÐVILIIlðN SlÐA || TJARNARBÆR . Símj 15171 Sænskar stúlkur í París Atakanleg og djörf sasnsk- frönsk kvikmynd tekin í París og leikln af sænskum leikur- um. Blaðaummæli: „Átakanleg, en sönn kvik- mynd“. Ekstrabladet Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. LAUCARÁSBÍÓ Slmar 32075 oE 38150. Billy Budd Heimsfræg brezk kvikmynd CinemaScope með Robert Ryan. Sýnd kl. 9. Bönnuð bömum innan 12 ára. Líf í tuskunum Fjörug og skemmtileg þýzk dans- og söngvamynd með Vivi Bak. Sýnd kl 5 og 7. HÁSKÓLABÍO Slmi 22-1-40 Stúlkan heitir Tamiko (A girl named Tamiko)' Heimsfræg amerísk stórmynd i litum og Panavision, tekin í Japan Aðalhlutverk: Laurence Harvey France Nnyen Martha Hyer. Sýnd kl. 5. 7 og 9. KÓPAVOCSBÍÓ Sími 19185 Pilsvargar í landhernum (Operation Bulshine) Afarspennandi og sprenghlægi- leg, ný_ . gamanmynd í litum og CinemaScope, með nokkr- um vinsælustu gamanleikur- um Breta í dag. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síðasta sinn. Miðasala frá kl. 4. póAscafáí Hljómsveit Andrésar Ingólfssonar. Fatabreytingar Breytum tvíhnepptum jökkum í eihhneppta. Þrengnm buxur. Klæðaveizlun ia Brynjólfssonar Laugavegi' 46, — Sími 16929. Gleymið ekki að mynda barnið. NÝJA BlÓ Sími 11544. Sámsbær séður á ný '(Retnrn to Peyton Place) Amerísk stórmynd gerð eftir seinni skáldsögu Grace Metali- ous um Sámsbæ. Carol Lynley, Jeff Chandler og fleiri. Sýnd kl. 5 og 9. AUSTURBÆJARBÍÓ Simi 11 3 84 Kroppinbakur (Le Bossu) Hörkuspennandi ný frönsk kvikmynd i litum. — Danskur texti. Jean Marais, Sabina Sehnan. Bönnuð bömum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. BÆJARBÍÓ Sími 50-1 -84. Bara að hringja (Call Girl) Mikið umtöluð mynd um ,,símastúlkur“. Sýnd kl. 9. Næturlíf Skemmtilegasta mynd allra tíma. Sýnd kl. 7. STJÖRNUBÍÓ Siml 18-9-36 Myrkvaða húsið Sýnd kl. 9. V erðlaunamyndin Svanavatnið Sýnd kl. 7. Indíánar á ferð Sýnd kl. 5. TÓNABÍÓ Síml 11-1-82. Einn, tveir og þrír (One, two three) 1 Víðfræg og snilldarvel gerð ný, amerísk gamanmynd i CinemaScope, gerð af hinum heimsfræga leikstjóra Billy Wilder. Mynd sem allsstaðar hefur hlotið metaðsókn. Mynd In er með íslenzkum texta. James Cagney Horst Buchholz. Sýnd kl. 5. 7 og 9. JAPÖNSK REGN- fÖT AÐEINS KR 329.00 MIKLATORGI Bandarísk hjón Stúdentar óska eftir lítilli íbúö, eða herbergi með sér eldunarplássi, ihelzt í gamla bænum. Tilboð sendist blaðinu merkt: „ÍBÚÐ-L03”. GAMLA BiO Slml 11-4-75. Tvær konur (La Ciociara) með Sophia Loren. Sýnd kl. 9. Síðasta sinn. Bönnuð innan 16 ára. ívar hlújárn Sýnd kl. 7. Síðasta sinn. HAFNARFjARÐARBÍÓ Sími 50-2-49 Vesalings veika kynið Bráðskemmtileg, ný, frönsk gamanmynd í litum. i Alain Delon, Mylene Demongeot. Sýnd kl. 7 og 9. HAFNARBÍÓ Síml 1-64-44 Hvíta höllin (Drömmen om det hvide slot) Hrífandi og skemmtileg. ný, dönsk litmynd, gerð eftir fram- aldssögu Famelie Joumalen. Malene Schwartz Ebbe Langberg. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HLAUPTU af þér hornin! Ilinn bráðskemmtilegi ame- ríski gamanleikur. Sýning í Iðnó í kvöld (þriðju- , dag) kl. 8.30. Aðgöngumiðasala frá kl. 2 í Iðnó. Leikflokkur Helga Skúlasonar Smurt brauð Snittur. öl, gos og sælgæti Opið frá kl. 9—23,30. Pantið timanlega í ferm- ingaveizluna. BRAUÐSTOFAN Vesturgötu 25. Sími 16012 S*(M£g. Einaitgrunargler Framleiði einungis úr úrvaía gleri. — 5 ára ábyrgffi PantiS tfmanlega. KorkiSJan h.f. Skúlagötu 57. — Sími 23200. v^ wÞóa óyMumso VesiíwjáúlÍ7:vm óúru. 23970 INNHEIMTA LÖúFRÆ.Vl3TÖt2F Stáleldhúshúsgögn Borð kr. .. 950.00 Bakstólar kr. 450.00 Kollar kr. .. 145.00 Fomverzlunin Grett- isgötu 31. KEMISK HREINSUN Pressa fötin meðan þér bíðið. Fatapressa Arinbjarnar Kúld Vesturgötu 23. Pípulagnlr Nýlagnir og viðgerð- ir á eldri lögnum. Símar 35151 og 36029 TECTYL er ryðvöm TRULOFUN^R HRINGI Ryg AMTMANNSS1IG 2 Halldói Kristinsson GnllsmiðUT — Sim) 16971 Sængur Endumýjum gömlu sængum- ar, eigum dún- og fiður- held ver. Seljiun æðardúns- og gæsadúnssængur — og kodda af ýmsum stærðum. Dún- og fiðurhreinsun Vatnsstíg 3 — Simi 14968. Sandur Góður pússningasand- ur og gólfasandur. Ekki úr sjó. Sími 36905 Radiotónar Laufásvegi 41 a bkS Trúloíunarhringii Steinhringir Vantar unglinga 'til blaðburðar í eftirtal- in hverfi: i Grímstaðaholt Vesturgötu Óðinsgötu Skúlagötu Blönduhlíð Laugarás tm sfáif nýjum til Aimenna bifreiðaieigan h.t Suöurgotn 91 — Slmí «7 Akranesi KiPAUTGCRB RIKISiNS BALDUR fer til Rifshafnar, Skarðstöðvar, Króksfjarðamess, Hjallaness og Búðardals á fimmtudag. Vöru- móttaka á þriðjudag og miðviku- dag. ESJA fer vestur um land til Akur- eyrar 17. þ.m. Farseðlar seldir í dag. HERÐUBREHX fer austur um land i hringferð 17. þ.m. Farseðlar seldir í dag. SKJALDBREID fer vestur um land til Akur- eyrar 18. þjm. Vömmóttaka í dag til Breiðafjarðarhafna, á- ætlunarhafna við Húnaflóa og Skagaíjörð, Ólafsfjarðar og Dal- víkur. Farseðlar seldir á mið- vikudag. m?s HEKLA Áætlun um ferð til Þýzka- lands og Hollands tfreytist í eft- irgreint horf. Frá Rvík kl. 22.00 fimmtud. 19/9 Til Hamb. kl. 20.00 mánud. 23/9 Frá Hamb. kl. 10.00 föstud. 27/9 Til Amst. kl. 07.00 laugard. 28/9 FráAmst. kl. 11.00 fimmtud. 3/10 Til Rvík. kl. 07.00 mánud. 7/10 Samkvæmt þessu leiigist ferð- in miðað við fyrri áætkin um % sólarhring án aukins far- gjalds. f ferðinni verða farþeg- ar um tvær helgar á sjó og eina helgi í Hollandi, sem nýtist ágætlega til kynnisferða í byrj un viðstöðu þar. Er þessi skip- an ferðar talin bezt og hagstæð- ust farþegum almennt. Nánari upplýsingar um þessa álitlegu síðsumarferð í skrifstof- um vomm. Nokkur farmrn enn laus. MdS sjátt nýjum wi Almpnns ' Hringbraut 10.8 •- Simi 1513 Keflavík pm siáif n$jiim bíl JLlmenna fcífrcilialeigan Ktapparsflg 40 Simi 13716 tunoiGcuti <a fiii pmmmro^mi Fást í Bókabúð Máls og menningar Lauga- vegi 18, Tjamargötu 20 og afgreiðslu Þjóð- viljans. Duglegur sendisveinn óskast nú þegar éða 1. október hálfan eða allan daginn Upplýsingar á skrifstofunni, Bocrgartúni 7. ÁFENGIS- OG TÓBAKSvIeRZLUN RÍKISINS. Vélrítunarstúlkur Nokkrar æíðar vélritunarstúlkur óskast til Landssímans í Reykjavík. Upplýsingar hjá ritsímastjóranum. Gerizt áskrifendur að Þjóðviljanum

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.