Þjóðviljinn - 18.09.1963, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 18.09.1963, Blaðsíða 6
g SÍÐA HÓÐVIUINN Brjóstvörn Morgunblaðsins Uudanfarnar vikur liefur lögreglau í Alabama hvað eftir annað brugðizt rösklcga við til að koma á þeirri „röð og reglu“ sem Wallace fylkisstjóri telur mestu máli skipta. Myndin sýnir hvernig lögreglumenn í Bandaríkjunum — „brjóstvörn frclsis og mannhclgi“ eins og Morgun- blaðið kallar þau — ganga að starfi sinu. Lögreglumennirnir eru að handsama negra sem dirfðist að mótmæla á friðsamlegan hátt kynþá tlamisréttinu í landinu. Einn þeirra hcfur lagt hné sitt á höfuð negrans og þrýstir þvi í götuna. Cap Times í Höfðaborg: „Suður-Afríka á ekki einn einasta vin í heiminum" Höfðaborgarblaðið Cape Xiim- es réðst nýlega harkalega gegn Verwoerd forsætisráðherra og stefnu hans í kynþáttamálum. Segir blaðið að nú sé orðið Ijóst að Suður-Afrika eigi ekki einn einasta vin í öllum heimi. innar lagði fyrir fácinum dög- um til að Bandaríkin hættu allri efnahagslcgri og hernað- arlegri aðstoð við þau ríki sem leyfðu sklpum sínum að flytja varning til og frá Kúbu. öldungardei ldarþ in gm. þessi, John Stennis að nafni, lýstí þvi yfir í ræðu að öll viðleitni Bandaríkjanna til að koma í ------------------------— NATÓ aðstoðar nýlendukúgara Samband stúdcnta á land- svæðum þeim sem Portúgalar ráða yfir (UGEAN) hélt fyrir skömmu annað þing sitt í Rab- at. 1 ályktun sem samþykki var í þinglok fordæma stúdent : arnir Atlanzhafsbandalagið fyr Ir að aðstoða nýlendukúgarana ; í gjöreyöingarstríði því sem j þeir heyja gegn Afríkumönnum. í forystugrein blaðsins segir mcðal annars frá því að Vcrw- oerd og Louw utanrikisráðherra hans hafi fyrir skömmu skýrt frá því að Bretland og Banda- ríkin veittu valdhöfum Suður- Afríku takmarkaðan stuðning siglingar skipa frá auðvalds-1 löndunum aukizt verulega það sem af er þessu ári. „Frá ársbyrjun til 9. ágúst hefur þeim vestrænu ríkjum fjölgað sem láta skip sín flytja vaming frá Sovétríkjunum til Kúbu. Þau lönd sem flest skip hafa haft í þessum siglingum eru Bretland með 80, Grikkland með 63, Libanon 31, Noregur 10 og ítalía 10”. Síðan skýrði Stennis frá því að þessi fimm lönd hafi á yf- irstandandi ári tekið á móti 480 milljónum dollara í efna- hagslega og hernaðarlega að- stoð. Þótti honum mikil firn, að samt sem áður „breyttu þau , andstætt við hagsmuni Banda- ; ríkjanna með því að halda á- fram Kúbusig’ángum og styrkja þar með hm kommúnistísku yf- irráð á eynni. Það verður að bvinga þau til að /velja á milli” Samkvæmt upplýsingum frá sjóferðastjórninni bandarísku sigldu 163 skip frá 13 löndum 'til Kúbu á tímabilinu frá 1. janúar til 1. september í ár. 1 og einungis vegna þess að þau ríki græddu á því sjálf. Sjálfbyrgingar Blaðið dregur dár að þeim ummælum Louws. að Suður- Afríkumenn geti hæglega kom- izt af án Breta og Bandaríkja- manna, en fyrir skömmu lét utanríkisráðherrann skína í það, að hugsanlegt væri, að stjóm sín svipti vesturveldin afnotum af flotastöðinni í Sim- onstown og seldi gullfram- leiðslu sína til annarra aðila. Ennfremur telur blaðað hláleg- an sjálfbyrgingshátt koma fram í þeim ummælum Fouches landvarnaráðherra að áður en langt um liði gætu Suður-1 Afríkumenn sjálfir framleitt öll þau vopn sem þeir telja sig i þarfnast, þar á meðal eld-1 flaugar og orustuþotur. Blaðið getur ennfremur um , það að Voster dómsmálaráð- f herra hafi boðað nýjar ráð- stafanir gegn andstæðingum stjómarinnar og telur, að þær muni enn skaða álit Suður- ' 4fríku út á við og sé þó ekki úr háum söðli að detta. Skammbyssuklúbbar Fyrir skömmu skýrði Baltt azar Voster dómsmálaráðherr frá því að 27.250 hvitar konu> í Suður-Afríku séu orðnar með limir í Skamfnbyssuklúbbunum svonefndu, en liðsforingjar í hernum þjálfa frúr þessar í vopnaburöi. Ennfremur láta stjórnarvöldin konunum í té skotvopn til að beita gegn negrunum í landinu. Voster skýrði frá því að í aprílmán- uði næstkomandi verði reisí- ar sérstakar búðir til þess að þjálfa stúlkur yfir 16 ára aldri í vopijaskaki. Vill refsa fyrir Kúbusiglingar Formaður einnar undlrncfnd- veg fyrir Kúbusiglingar hefði ar bandarísku öldungadeildar- komið fyrir ekki og hefðu Kúbu- Miðvikudagur 18. september 1963 Stikker veill • Dirk Stikker er 66 ára að 'ldri. Árið 1961 tók hann við if Paul Henri-Spaak sem j-amkvæmdastjóri Atlanz- 'ia.fsbandalagsins. Snemma í ír var hann alvarlega veikur >g þurfti að'gangast undir að- Terð. Tók það hann langan íma að ná sér aftur. Af 'essum sökum er ekki gert tð fyrir að hann muni ?gna að halda áfram starfi iu. # V V Klæðaburður Macmillans gagnrýndur Forsætisráiherra í bættum buxum Buxur Harolds Macmillan forsætisráðherra hafa lengi verið mikið áhyggjuefni í Bretíandi. Herratíkkublaðið „Taylor and Cutter“ birti ný- lega grein um málið og sagði meðal annars. — Nú er sann- aríega kominn timi til að MacmiMan fari að athuga klæðabu'rð sinn fyrir alvöru. Blaðið er skelfingu lostið yf- ir því að Macmillan hafi farið Piparsveinar taidir óhæfír Hermálaráðuneytið brezka, sem John Profumo ríkti fyrr- Um yfir, hefur lýst því yfir að piparsveinar fái ekkl að starfa á vegum utanríkLsþjón- ustunnar í „vissum erlendum höfuðborgum“. Segir ráðu- neytið að fjandsamlegir út- sendarar eigi auðveldara með að afvegaleiða ógifta menn en gifta. Talið er að með þessu vilji brezka stjórnin útiloka að kynvillingar gegni embættum í utanríkisþjónustimni á þeim stöðum þar sem álitið er að starfsmennirnir þurfi að vera hvað varkárastir. Fregnir herma að þær „erlendu höfuð- borgir“ sem átt er við séu Prag, Varsjá og Moskva. V V V Denning lávarður er nú að ljúka. rannsókn sixmi á máli hins kvenholla Profumos og er geri; ráð fyrir að í skýrslu hans verði gagnrýndir jafnt giftir sem ógiftir. á fuglaveiðar í Skotlandi i bættum buxum. Margir fullyrða að Macmill- an dragi fram elztu föt sín er hann á von á blaðamönnum og ljósmyndurum. „Taylor and Cutter“ getur einnig um þennán vana forsætisráðherr- ans og veltir vöngum yfir þeim stj órnmálalegu afleið-^ ingum sem hann hefur í för með sér. — Ef MacmOlan kemur þannig fram gágnvart þeim orðstír, sem brezkur klæðn- aður nýtur verður hann einn- ig að afsaka að hundruð þús- unda kjósenda sem vinna í fataiðnaðinum vilji ekki bera ábyrgð á slíku og sitji því heima á kjördag. „Taylor and Cutter“ telur einnig að margir þingmenn séu alls ekki sómasamlega klæddir. John Newton, fram- kvæmdastjóri, hrezka klæð- skerasambandsins, hefur sagt að skóla verði stjórnmála- mennina í klæðaburði áður en þeir fái leyfti til að fara til erlendra ríkja. Ennfremur ættu konur þeirra að rann- saka þá hátt og lágt áður en þeir yfirgefa heimili sitt á morgnana. Macmillan Kennedy og Krústjofí verðiaunaðir? Nýlega birti blaðið Excelsi- or víðtal við Adolfo Lopez Mateos, forseta í Mexíco. 1 viðtali þessu segir forsetinn meðal annars að rétt væri að skipta friðarverðlaun'um Nób- els í ár á milli Kennedys for- seta og Krústjoffs forsætis- ráðherra. , Hann heldur þvi fram að þessir tveir stjómmálamenn hafi unnið sleitulaust fyrir friðinn og vísaði algjörlega á bug á þeim ummælum, hann sjálfur væri verðlaun- anna verðugur. Mun Lange starfa á vegum NATÓs? I>ær fréttir berast frá fyrir að Hallvard Lange, fyrr- Stolikhólmi að stjórnmála- verandi utanríkisráðherra menn þar í borg geri ekki ráð Noregs, múni gegna þvi ^ embætti á næstunni. Tclja i þeir líklegt að Lange muni ' taka við af Hollendingnum Dirk Stikker sem fram- i kvæmdastjóri Atlanzhafs- bandalagsins. , 1 fréttum þessum segir að fulltrúar NATÓ-landa þeirra sem aðilar eru að Príverziun- arbandalaginu hafi rætt um eftirmann Stikkers sín á milli í Stokkhólmi meðan að fund- nr bandalagsins stóð yfir þar í borg. Ríki/þau sem hér eiga hlut að máli eru Bretland, Portúgal, Danmörk og Nor- egur. Gegn sfuðningi við Franco lískulýðssambandið Fálkarnir í Vestur-Berlín efndu nýlega til mótmælaaðgerða gegn efnahagsstuðningi Vestur-Þjóðverja við újórn Francos á Spáni. Gengu þeir um götur borgarinnai til spæasafca sendiráðsins og slógust hundiuð borgarbúa i för með þeim. Vitað er að NATÖ-for- ipmkkarnir hafa áður haft hug á að gera Lange að fram- kvæmdastjóra sínum, en þá mun hann ekki hafa haft á- huga á embættinu. Nú eru völd hans í Noregi hinsvegar Qi'ðln öllu ótryggari og sósí- aldemókratarnir munu auk þess fúsari þess en áður að lána NATÓ hann í nokkur ár. ) 4 i á í

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.