Þjóðviljinn - 19.09.1963, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 19.09.1963, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 19. september 1963 H0ÐVILIINN ------SlÐA 5 Yfirburðir KR1 stigakeppninni á Meistaramótinu Á síðari aðalhluta Meistaramqts Reykjavík- ur í frjálsum íþróttúm bar fátt fréttnæmt eða óvenjulegt íil tíðinda. Afrek voru yfirleitt frek- ar léleg, enda keppnisveður afleitt, rigning og yöllurinn mjög blautur. f stigakeppni félag- anna hefur KR algera forystu, hefur hlotið 222 stig gegn 113 stig- íim ÍR og 10 stigum Ár- manns. Mega Ármenn- ingar muna sinn fífil fegurri í frjálsum í- þróttum. Helztu úrslit í keppninni á mánudag'skvöld vom þessi: 110 m grind: Valbjörn Þorláksson KR 16.0 Kjartan Guðjónsson KR 17.0 Einar Frímannsson KR 17.9 Farfuglaferö í Þórsmörk 1 gær barst Þjóðvil.ianum svo- hljóðandi fréttatilkynning- frá ut- anr íkisráðuney tinu: „Thor Thors. sendiherra, var í gær kosinn einn af varaforsetum 18. allsherjarþings Sameinuðu þjóðanna með 98 atkvæðum. Þess má geta í sambandi við fréttina að varaforsetar allsher.i- arþingsins munu vera alls 13 að tölu. -<:> Kringlukast: Þorsteinn Löve IR 45.75 Friðrik Guðmundss. KR 40.50 Rjörgvin Hólm IR 39.85 Jón Þ. Ólafsson iR 39.12 Guðm. Guðmundsson iR 35.40 100 m hlaup: Valbjöm Þorláksson KR 11.1 Einar Gíslason KR 11.3 Ólafur Guðmundsson KR 11.3 Skafti Þprgrímsson ÍR 11.4 TJlfar Teiteson KR 11.6 Einar Friímannsson KR 11.6 Þrístökk: Sigurður Dagsspn Á 13.54 Úlfár Teitsson KR 13.30 Jón Þ. Ólafsson tR 13,19 Ólafur Unnsteinsson ÍR 13.10 Hreiðar Júlíusson IR 12.75 Stefán Guðmundsson IR 12.61 Gestur: Reynir'Unnsteinss. HSK 13.48 400 m lilaup: Ólafur Guðmundss., KR 52,3 Agnar Levy KR 53.5 Kristl. Guðbjörnsson KR, 56.2 Auglýsiðí Þjóðviljanum Sleggjukast: Þórður B. Sigurðus. Þorsteinn Löve IR Jón Ö. Þormóðsson Friðrik Guðmundss. Jón Magnússon £R Björgvin Hólm IR KR 50.32 47.50 45.95 44.83 38.01 36.06 IR KR 1500 m hlaup: Kristl. Guðbjörnss. KR 4:16.6 Halldór Guðbjörns. KR 4:16.6 Agnar Levy KR 4.49.0 Páll Pálsson KR 4:49,7 Svíar og Norðmenn töpuðu með 40 stiga mun Það eru fleiri en íslendingar, sem tapað hafa landskeppni í frjálsum íþróttum í sumar með miklum stigamun. Þannig töpuðu bæði Norð- menn og Svíar illa um síðustu helgi. Norðmenn töpuðu fyrir Vestur-Þjóðverjum og Svíar fyrir Bretum; stigatalan var nákvæmlega sú sama á báðum stöðum: 126 stig gegn 86 eða 40 stiga munur. Keppni Breta og Svía í frjáls- um íþróttum fór fram í Lund- únum. Náðist þar ágætur ár- rang'ur í ýmsum greinum. Bretarnir höfðu algera yfirburði í hlaupunum; þar var aðeins :Æ '¦"¦"¦ :"¦¦¦' ' ¦ ¦ Bruce TuIIoh Lasso Haglund SIGUR 0G TAP fS- LENDINGA1 PARÍS Unglingalandsliðið í körfu- knattleik, sem keppir þessa dag- ana í París, varð fyrst íslenzkra liða til að vinna landsleik á þessu ári. í fyrsta leik liðsins í París mættu íslendingarnir Lúxem- borgurum. Höfðu landarnir tals- verða yfirburði 'og náðu strax forystunni, sem hélzt til leiks- loka. Urðu úrslit leiksins, að ís- lendingar sigruðu með 62 stig- um gegn 39. í öðrum leiknum mætti ísl. liðið Frokkum og gekk nú ekki eins vel, enda eru Frakkarnir taldir lang-sigurstranglegastir í keppni þessari. Unnu Frakkar með 79. stigum gegn 40, og mun- aði mestu um síðari hluta fyrri hálfleiks, sem yar mjög slappur af íslendinganna hálfu. í síðari hálfleik börðust landarnir hins- vegar af kappi og héldu mjög í við Frakkana. einn ljós sænskur punktur, feso Larsson vann glsesilega 5000 m hlaupið: Hér fara úrslitin á eftir: 100 m hlaup T. B. Jones B 10.5 A. Meakin B 10.7 Lövgren S 10.9 Lemþke S _ 11.1 Sleggjukast i Asplund S 65.51 H. Payne B 60.99 Dixon B 54.64 Blomqvist S 53.73 Langstðkk Davies B 7.58 Alsop B 7.24 Mánsson S 7.13 Wingreen S 7.08 10000 m hlaup Heatley B 28.55,8 Batty B 29.01,0 Berglind S 30.32,6 Nilsson S 30.41,8 110 m grind Parker B 14.3 Taitt B 14.3 Forssander S i4.4 Lindqvist S «•• 14.6 | 1500 m hlaup Taylor B 3.44,3, . Olovsson S , • 3.45,0 Larsson S 3.45,5 Roseman B 3.48,2 Hástökk Nilsson S 2.10 Pettersson S 2.08 Fairhrother B 1.98 Kilpatrick B 1.94 Kúluvarp Uddebom S 17.32 Lucking B 16.84 Eriksson S 16.47 Carter B 16.41 4x100 m boðhlaup Bretland 40.0 Svíþjóð 41.4 400 m hlaup Brightwell B 46.9 Fernström S 47.5 Overhead B 48.4 Johansson S 48.4 Spjótkast Greasley B 79.22 Smith B 71.16 Peter Kadford Hedmark S Gustavsson S 400 m grind Cooper B Librand S Woodland B Jöhnemark S 200 m hlaup Jones B Radford B Fernström S Lövgren S Hindrunarhlaup Herriott B (samveldismet) Persson S Pomfret B Tedenby S 69.42 65.69 51.6 52.4 52.7 52.9 21.0 21.2 21.5 21.8 8.36,6 800 m hlaup Fleet B Rindetof t S Carter B Thorén S Þrístökk Alsop B Boosey B Wáhlander S Johnson S 5000 m hlaup Larsson S Andenson B Tullon B Axelsson S Stangarstökk Mertanen S (sænskt met) Lagerqvist S Stevenson B Porter B Kringlukast Hollingsworth B Hagelund S Uddebom S McKenzeie B 4x400 m boðhlaup Bretland Svíþjóð 1.48,7 1.18,9 1.49,2 1.50,5 15.83 15.75 15.60 15.08 14.01,4 14.15,2 14.20,0 14.26,2 4.62 1 ' 4.40 4.40 4.29 56.70 53.35 50.77 46.30 3.08,7 3.14,7 Eftir fyrri daginn höfðu Bret- ar hlotið samanlagt 63 stig en Svíar 44. 8.42.4 I næsta blaði verður getið 8.45,4 úrslita í keppni Norðmanna og 8.48,2 Vestur-Þjóðverja. x* Nauðungarupphoð verður haldið eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykja- vík o.fl. að Siðumúla 20, hér í borgf föstudaginn 27. september n.k. kl. 1,30 e.h. Seldar verða eftirtaldar bifreiðir: R 3042, R 3413, R 3463, R4728, R 6036, R 6172, R 6805, R 7098, R 7922, R 8299, R 8553, R 8611, R 8647, R 8649, "r 8715, R 8829, R 9862, ^R 9956, R 10202, R 10203, R10370, R 10425, R 10999, R 11189, R 11242, R 12422, R 12453, R 12561, R 13689, R 13757, R 13946, R 13981, G 911, G 2321, G 2323 og X 747. Greiðsla fari fram við hamarshögg. i BORGARFÓGETAEMBÆTTIÐ í REYKJAVÍK. Forstöðukonu vantar að dagvöggustofunni að Hlíðarenda. Umsóknir sendist skrifstofu Sumargjafar að Fornhaga 8, fyrir 30. þ.m. Stjórn Sumargjafar. FRAMTÍÐARSTARF Framtioarstörf á skrífstofum Viljum ráða ungt fólk, karla og konur, til skrifstofustarfa ogvann- arra starfa, sem krefjast áhuga og samvizkusemi. Tungumálaþekking og vélritunarkunnátta er nauðsynleg í sumum starfaima, en öðrum ekki., Nánari upplýsingar gefur Starfsmannahald SÍS,, Sambandshúsinu við Sölvhólsgötu. > k

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.