Þjóðviljinn - 19.09.1963, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 19.09.1963, Blaðsíða 5
Fi-mmtudagur 19. september 1963 ÞIÓÐVILIINN SÍÐA 5 Yfirburðir KR í stigakeppninni á Meistaramótinu Á síðari aðalhluta Meistaramqts Reykjavík- ur í frjálsum íþróttum bar fátt fréttnæmt eða óvenjulegt íil tíðinda. Afrek voru yfirleitt frek- ar léleg, enda keppnisveður afleitt, rigning og völlurinn mjög blautur. í stigakeppni félag- anna hefur KR algera forystu, hefur hlotið 222 stig gegn 113 stig- um ÍR og 10 stigum Ár- manns. Mega Ármenn- ingar muna sinn fífil fegurri í frjálsum í- þróttum. Helztu úrslit í keppninni á mánudag’skvöld voru þessi: 110 m grind: Valbjörn Þorláksson KR 16.0 Kjartan Guðjónsson KR 17.0 Einar Frímannsson KR 17.9 Farfuglaferð í Þórsmörk í gær barst Þjóðviljanum svo- hljóðandi fréttatilkynning- frá ut- anríkisráðuney tinu: „Thor Thors. sendiherra, var í gær kosinn einn af varaforsetum 18. allsherjarþings Sameinuðu þjóðanna með 98 atkvæðum. Þess má geta í sambandi við fréttina að varaforsetar allsherj- arþingsins munu vera alls 13 að tölu. Auglýsið i ÞjóBviljanum Kringlukast: Þorsteinn Löve tR 45.75 Friðrik Guðmundss. KR 40.50 Rjörgvin Hólm ÍR 39.85 Jón Þ. Ólafsson ÍR 39.12 Guðm. Guðmundsson IR 35.40 100 m hlaup: Valbjörn Þorláksson KR 11.1 Einar Gíslason KR 11.3 Ólafur Guðmundsson KR 11.3 Skafti Þórgrímsson IR 11.4 Úlfar Teitsson KR 11.6 Einar Friímannsson KR 11.6 Þrístökk: Sigurður Dagsson Á 13.54 Úlfar Teitsson KR 13.30 Jón Þ. Ólafsson IR 13.19 Ólafur Unnsteinsson tR 13.10 Hreiðar Júlíusson ÍR 12.75 Stefán Guðmundsson IR 12.61 Gestur: Reynir Unnsteinss. HSK 13.48 400 m hlaup: Ólafur Guðmundss., KR 52,3 Agnar Levy KR 53.5 Kristl. Guðbjörnsson KR 56.2 Sleggjúkast: Þórður B. Sigurðus. KR 50.32 Þorsteinn Löve iR 47.50 Jón Ö. Þormóðsson iR 45.95 Friðrik Guðmundss. KR 44.83 Jón Magnússon ÍR 38.01 Björgvin Hólm IR 36.06 1500 m hlaup: Kristl. Guðbjömss. KR 4:16.6 Halldór Guðbjörns. KR 4:16.6 Agnar Levy KR 4.49.0 Páll Pálsson KR 4:49,7 Svíar og Norðmenn töpuðu með 40 stiga mun Það eru fleiri en íslendingar, sem tapað hafa landskeppni í frjálsum íþróttum í sumar með miklum stigamun. Þannig töpuðu bæði Norð- menn og Svíar illa um síðustu helgi. Norðmenn töpuðu fyrir Vestur-Þjóðverjum og Svíar fyrir Bretum; stigatalan var nákvæmlega sú sama á báðum stöðum: 126 stig gegn 86 eða 40 stiga munur. Keppni Breta og Svía í frjáls- um íþróttum fór fram í Luncl- únum. Náðist þar ágætur ár- rangur í ýmsum greinum. Bretarnir höfðu algera yfirburði í hlaupunum; þar var aðeins einn ljós sænskur punktur. Esso Larsson vann glæsilega 5000 m hlaupið: Hér fara úrslitin á eftir: Bruce Tulloh 100 m hlaup T. B. Jones B A. Meakin B Lövgren S Lembke S Sleggjukast Asplund S H. Payne B Dixon B Blomqvist S Langstökk Davies B Alsop B Mánsson S Wingreen S 10000 m hlaup Heatley B Batty B Berglind S Nilsson S 110 m grind Parker B Taitt B Forssander S Lindqvist S 1500 m hlaup Taylor B Olovsson S Larsson S ' , - "V Roseman B Hástökk I 1 Nilsson S Pettersson S Fairbrother B p imi iji Kilpatrick B Wí .^.zÍuWh' Lasso Haglund SIGUR 0G TAP ÍS- LENDINGA f PARÍS Kúluvarp Uddebom S Lucking B Eriksson S Carter B 4x100 m boðhlaup Bretland Svíþjóð 400 m hlaup Brightwell B Femström S Overhead B Johansson S Spjótkast Greasley B Smith B Peter Kadford 10.5 10.7 10.9 11.1 65.51 60.99 54.64 53.73 7.58 7.24 7.13 7.08 28.55.8 29.01,0 30.32,6 30.41.8 14.3 14.3 14.4 14.6 3.44,3 3.45,0 3.45,5 3.48,2 2.10 2.08 1.98 1.94 17.32 16.84 16.47 16.41 40.0 41.4 46.9 47.6 43.4 43.4 79.22 71.16 Hedmark S Gustavsson S 400 m grind Cooper B Librand S Woodland B Jöhnemark S 200 m hlaup Jones B Radford B Femström S Lövgren S Hindrunarhlaup Herriott B (samveldismet) Persson S Pomfret B Tedenby S 69.42 65.69 51.6 52.4 52.7 52.9 21.0 21.2 21.5 21.8 8.36,6 8.42.4 8.45.4 8.48,2 800 m hlaup Fleet B 1-48.7 Rindetoft S 1.48,9 Carter B 1.49,2 Thorén S 1.50,5 Þrístökk Alsop B 15.83 Boosey B 15.75 Wáhlander S 15.60 Johnson S 15.08 5000 m hlaup Larsson S 14.01,4 Andenson B 14.15,2 Tullon B 14.20,0 Axelsson S 14.26,2 Stangarstökk Mertanen S 4.62 = (sænskt met) 1 Lagerqvist S 4.40 Stevenson B 4.40 Porter B 4.29 \ Kringlukast Hollingsworth B 56.70 Hagelund S 53.35 Uddebom S 50.77 McKenzeie B 46.30 4x400 m boðhlaup Bretland 3.08.7 Svíþjóð 3.14,7 Eftir fyrri daginn höfðu Bret- ar hlotið samanlagt 63 stig en Svíar 44. 1 næsta blaði verður getið úrslita í keppni Norðmanna og Vestur-Þjóðverja. NauðungaruppboB verður haldið eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykja- vík o.fl. að Síðumúla 20, hér í borg, föstudaginn 27. september n.k. kl. 1,30 e.h. Seldar verða eftirtaldar bifreiðir: R 3042, R 3413, R 3463, R4728, R 6036, R 6172, R 6805, R 7098, R 7922, R 8299, R 8553, R 8611, R 8647, R 8649, R 8715, R 8829, R 9862, 'r 9956, R 10202, R 10203, R10370, R 10425, R 10999, R 11189, R 11242, R 12422, R 12453, R 12561, R 13689, R 13757, R 13946, R 13981, G 911, G 2321, G 2323 og X 747. Greiðsla fari fram við hamarshögg. , BORG ARFÓGETAEMBÆTTIÐ í REYKJAVÍK. Forstöðukonu vantar að dagvöggustofunni að Hlíðarenda. Umsóknir sendist skrifstofu Sumargjafar að Fomhaga 8, fyrir 30. þ.m. Stjórn Sumargjafar. Unglingalandsliðið í körfu- knattleik, sem keppir þessa dag- ana í París, varð fyrst íslenzkra liða til að vinna landsleik á þessu ári. í fyrsta leik liðsins í París mættu ísléndingarnir Lúxem- borgurum. Höfðu landarnir tals- verða yl'irburði og náðu strax forystunni, sem hélzt til leiks- loka. Urðu úrslit leiksins, að ís- lendingar sigruðu með 62 stig- um gegn 39. í öðrum leiknum mætti ísl. liðið Frökkum og gekk nú ekki eins vel, enda eru Frakkamir taldir lang-sigurstranglegastir í keppni þessari. Unnu Frakkar með 79 stigum gegn 40, og mun- aði mestu um síðari hluta fyrri hálfleiks, sem var mjög slappur af íslendinganna hálfu. í síðari hálfleik börðust landarnir hins- vegar af kappi og héldu mjög í við Frakkana. FRAMTÍÐARSTARF Framtíðarstörf á skrifstofum Viljum ráfa ungt fólk, karla og konur, til skrifstofustarfa og ann- arra starfa, sem krefjast áhuga og samvizkusemi, Tungumálaþekking og vélritunarkunnátta er nauðsynleg í sumum starfanna, en öðrum ekki., Nánari upplýsingar gefur Starfsmannahald SÍS, Sambandshúsinu við Sölvhólsgötu. STARFSMAN NAHALD

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.