Þjóðviljinn - 19.09.1963, Side 6

Þjóðviljinn - 19.09.1963, Side 6
SÍÐA ÞJ6ÐVIUINN Fimmtudagur 19. september 1963 Rifstjóri orðabókar yfir miðaldalatínu: Hugvísindi og raunvísindi eru ekki neinar andstæður Novum Glossarium Mediae Latinitatis nefnist orðabók yfir miðaldalatinu sem nú er í þann veginn að koma út í fjórum bindum. Vísindamenn hvaðanæva úr heiminum hafa unnið að verkinu, en það er gefið út að tilhlutan Union Académique Intemationale sem nýtur til þess stuðnings CNESCOs. Aðalritstjóri bók- MannaíerBir tii tunglsins innan tíðar? Valentína Teresjkova Valentína Teresjkova, sem varð fyrst kvenna til að leggja Ieið sína út í himingeiminn, er um þessar mtmdir stödd í Búlgaríu ásamt gcimfaranum Bikovski. Blaðamenn í Sofíu hafa rætt við þau og sagði Tcrcsjk- ova að mannafcrðir til tungls- ins væru ckki eins langt und- an og almennt væri talið og studdl fullyrðingu sína með kunnugleika sínum á geim- ferðaáætlun Sovétríkjanna. Bikovskí skýrði fréttamönnun- um frá þvi að Sovétríkin hyggðust bráðlega senda geim- skip með fleirum en einum manni innanborðs á braut um- hverfis jörðu. Sagði geimfar- inn að ekki væri óhugsandi a‘ð senda á loft geimskip með tíu manna áhöfn. arinnar og sá sem skipulagt hefur hlna alþjóðlegu sam- vinnu er danskur málvisinda- maður, dr. phil. Fran* Blatt, prófessor við háskólann í Ár- ósum. Fyrsta tilraunin Kaupmannahafnarblaðið In- formation birti nýlega viðtal við dr. Blatt. í>ar segir pró- fessorinn meðal annars: — Þetta er í fyrsta sinn sem tilraun er gerð til að semja orðabók yfir miðalda- latínu og má það merkilegt heita þar sem latína var að- almál Evrópu um skeið. Textar á miðaldalatínu voru ritaðir í öllum Evrópulöndum, en prófessorinn segir að ýms- ir erfiðleikar hafi orðið á þvi að koma á samvinnu málvis- indamanna, meðal annars vegna þess að Þjóðverjar telji að allt *'„Hið heilaga þýzk- rómverska riki“ sé eðlilegt starfssvið sitt, en Frakkar^ vilja hins vegar safna eins mikið af textunum og mögu- legt er til Parisar. „Fórnarlömb for- tíðarinnar“ Blaðamennirnir spurðu pró- fessorinn að þvi hvort ekki væri hugsanlegt að sagnfræð- ingar gerðu meira úr mikil- vægi fortíðarinnar en efni stæðu til. Hann svaraði því til að einstök þjóðfélög jafnt og einstaklingar væru háðir for- tíð sinni. „Við erum öll fóm- arlömb fortíðar okkar, góðr- ar eða illrar". Prófessorinn ræddi einnig samhengið milli náttúruvísinda Grikkja og kjamorkuvísinda nútímans. Af því tilefni spurðu blaðamenn- irnir hann að því hvort nátt- úruskýringar Grikkja geti ekki sameinað hugvísindi og raunvísindi. — Það er enginn mnnur til staðar, svaraði prófessorinn. Aðeins léleg hugvísindi og lé- leg raunvísindi eru andstæð- ur. Aðeins lélegir hugvísinda- menn telja að tæknin sé af- sprengi auvirðilegrar efnis- hyggju og aðeins lélegir raun- vísindamenn telja að sagn- fræði, skáldskapur og heim- speki séu fristundagrúsk. Neitaði að reka ráðskonuna Dr. Francis Walsh nefnist rómversk-kaþólskur biskup í Aberdeen í Bretlandi og er hann sextug- ur að aldri. í júlímánuði þótti páfastólnum ástæða til þess að fyrirskipa honum að láta ráðs- konu sína frá sér fara, en biskup ncitaði. Nú hefur hann sagt af sér embætti. Myndin sýnir ráðskonuna, Christine MacKenzic, reiða fram síðdegiste biskupsins. Wallace vill verða Banda- Hinn alræmdi kynþáttahat- ari, Georgc Wallace, fylkis- stjóri j Alabama, hefur látið í það skína að hann sé ckki frábitinn því að bjóða sig fram í næstu forsetakosning- um í Bandaríkjunum. Er hann kom flugleiðis til Baltimore fyrir skömmu lét hann svo ummælt að ríkið hefði gott af því að hafa suð- urríkjamann í forsetastóli. Skýrði hann siðan frá því að sér hefðu borizt margar skrif- legar áskoranir um að bjóða ■ sig fram og ef slíkum hvatn- ingaskrifum héldi áfram myndi hann ihuga málið nán- ar. Utanríkisráðherrafundurinn í Stokkhólmi Neituðu að ræða tillögu um Norðurlönd ún kjarnuvopnu Eins og kunnug’t er sat Guðmundur í. Guð- mundsson nýlega fund með utanríkisráðherr- um hinna Norðurlandanna í Stokkhólmi. Finnski fulltrúinn lagði til að ráðherrarnir tækju til Um- ræðu tillögu Kekkonens Finnlandsforseta um að Norðurlönd yrðu gerð að kjarnavopnalausu svæði. Þessari málaleitan Finnans var hafnað. Blöð herma að utanríkisráðherra Norðmanna, Erling Wikborg, hafi haft forgöngu um þessa á-<s> kvörðun, en hinsvegar er ekki vikið að því hver afstaða Guðmundar hafi verið. kjarnavopn í andrúmsloftinu, úti í himinigeimnum og undir yfirborði sjávar. Fordæmanleg afstaða Þeir menn á Norðurlöndum sem líta svo á að Moskvu- samningurinn hafi verið spor í rétta átt og að halda verði áfram á þeirri braut til að forða kjarnorkustríði fordæma þá • afstöðu utanríkisráðherra sinna að neita að ræða finnsku tillöguna. Við íslend- ingar þurfum varla að vera í vafa um hver hefur verið af- staða Guðmundar í. Guð- mundssonar. Það er ekki svo langt síðan að hann var fremstur í flokki þeirra manna sem felldu þingsálykt- unartillögu um að aldrei skyldu kjarnorkuvopn verða staðsett á íslenzkri grund. Þcir sem ekki vildu að til- Iaga Kekkonens yrði rædd rökstuddu þá afstöðu sina með því að Norðurlöndin fylgdu Þyriur gegn skriðuföllum i Tatarafjöilum í Tékkóslóvakíu er talsvert hætt við skriðuföllum. Um þessar mundir er unn- ið að því að koma upp varnargörðum á viðsjárverðum «töðum á fjöiluimm og eru garðar. þess- ir reistir úr digrum og þungum trjáholum. Mannvirkjagerð þessi er crflð og hefnr því verið brugðið á það ráð að láta þyrlnr lyfta trjánum og flytja þau á- sinn-stað. Myndm sýnir eina slika. þyrlu að starfl. mismunandl stcfnu í utanrik- ismálum. Því svaraði Finninn til að heldnr væri viðræðun- um þröngur stakkur skorinn ef ekki mætti ræða önnur mál en þau sem allir fundar- menn væru sammála um fyrirfram. Benti hann cnn- fremur á að fyrrverandi utan- ríkisráðhcrra Sviþjóðar hafi lagt fram hliðstæða tillögu á vettvangi Sameinuðu þjóð- anna. Flugvélar og eldflaugar Eins og sakir standa éru engin kjarnavopn staðsett á Norðurlöndum. En í Dan- mörku og Noregi eru flugvél- ar og eldflaugar sem búa má kjamahleðslu og á Keflavík- urflugvelli eru bandarískar flugvélar sem ætlaðar eru til þess að flytja kjamorfeu- sprenigjur. Ef tillaga Kekkon- ens næði fram að ganga og samningar þar að lútandi yrðu haldriír myndi aldrei koma til slíks og þau ríki sem hlut eiga að máli firrt þeim voða sem af því getur hlotizt að hafa slík gjöreyðingarvopn í landi sínu. Ermfremtrr gætu Svíar þá ékkf framleitt sín eigto Ikjamavopii, en þeir Títa svo £^aði|þeímf sé það;heimilt þrátt ’/fyrir - að *þeir - hafi tmd- Iriitað MoskvusamriSngínn um bansn við tílracmum með Máttu ekki sýna Dönum leiklist Ákveðið hafði verið að leik- flokkur frá hinu fræga Brechtsleikhúsi í Austur-Ber- Iín kæmi innan skamms til Danmerkur og efndi til leik- sýninga í Kaupmannahöfn. Nú hefur utanríkisráðuneytið danska komið í veg fyrir þetta með því að neita listamönn- nm um landgönguleyfi. Ekki hef-*v ur ráðuneytið viljað tilgreina ástæður. Ætlunin var að leikflokkur- inn setti upp sýningar á Falk- onér 'Centret í Kaupmanna- höfn. Framkvæmdastjóri leik- hússins hefur lýst því yfir að hann harmaði mjög ákvörðun stjórnarvaldarina og benti á að leikflokkar frá Berlínar- leikhúsinu hafi hvað eftir annað sett upp sýningar i Dondon án árekstra við brezk yfirvöld. Leikfloktourinn ætl- aði að sýna Kaupmannahafn- arbúum leikritið „Mutter Conrage“ og kafla úr fleir- um. Það er vegna Atlanzhafs- bandalagsins sem dönsk stjómarvold meina austur- þýzku Itstamönnunum um landgönguleyfl, en ekkert NA TÓ-ríkjanna viðurkennir Aust- ur-Þýzkaland sem sjálfstætt ríki. Væri fróðlegt að sjá hver yrði afstaða Guðmundar^ í. og kumpána hans ef við fslend- ingar ættum einhvern kost á að fá listamenn frá hinu ein- stæða leikhúsi hingað til lands. Tíu dugu á reki á Atianzhafí Fyrir fáeinum dögum fann bandarískt olíuskip konu í hrip- lckum bát úti á Atlanzhafi. Konan hafði verið á reki í cíu daga. þá þrjá síðustu með mann sinn sem liðið lík. Hjónin eru bandarísk og ætl- uðu að sigla á skemmtibát sín- um til Bahama-eyja. En brátt fór báturinn að leka og vélin stöðvaðist. Konan sat nótt og dag við austur en maður henn- ar fárveiktist og hafði enai legið í óróði áður en hann iézt i I I

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.