Þjóðviljinn - 19.09.1963, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 19.09.1963, Blaðsíða 8
3 SlÐA ÞIÓÐVILIINN Frjáls þjóð' endursend Útgefendur „Frjálsrar þjóð- ar“ hafa sent mér tvö eintök af blaðinu ásamt bréfi og mæLzt til þess að ég gerist kaupandi að því. Þeir þurfa sem sé á góðum liðstyrk að halda við að framkvæma fyr- irhugaða byltingu í þjóðfélag- inu — eru í þann veginn að „velta í rústir og byggja á tt ny. Þeir segja að hin „bylting- arsinnaða þjóðfélagshugsun" lifi enn „frjóu lífi“ í huga „þúsunda bænda“ og „skyn- samra“ verkamanna og sam- vinnumanna. Hinum gömlu byltingarseggjum, svo sem: Einari Olgeirssyni, Brynjólíi Bjamasyni, Kristni E. Andrés- syni, Lúðvik Jósepssyni, Ás- mundi Sigurðssyni o. fl. o. fl. er nú til lítils treystandi lengur þegar til alvörunnar kemur. Þeir eru aðeins sú tegund af „byltingarhetjum" *-----------------1------------$ Sækja leiklistar- þing í Höfn Norrænt leiklistarþing verður haldið í Kaupmannahöfn dag- ana 26.—28 þ.m. Norræn leiklist- arþing eru venjulega haldin þrdðja hvert ár og var síðasta þingið haldið í Bergen árið 1960. Aðalmál þingsihs að þessu sinni verðai Leikhúslöggjöfin á Norður- löndum. Nútímastesfnur í leikhúsinu. Leiklistar kennsla. Leikhúsin og sjónvarpið og fl. Guðlaugur Rósinkranz, Þjóð- leikhússtjóri er formaður Is- landsdeildarinnar og verður hann fulltrúi á þinginu og Jón Sigurbjömsson mætir fyrir hönd Félags ísienzkra leikara. „sem 7. nóvember ár hvert fara- í Sovétsendiráðið eða niður á Hótel Borg til að skála fyrir 46 ára gamalli ör- eigabyltingu í öðru landi og dreymir, þegar þær heyra gegnum jassgaulið óminn af sínum eigin brennivinshiksta- flogum, að það séu hand- sprengjuhvellir eða gelt í hríðskotabyssum —“. Það verða sko engir brenni- vínshikstar þegar frjálsþýð- ingar brenna af! „Frjáls þjóð“ boðar nú: Al- þýðulýðveldi á Islandi „Okkur er nauðsyn að umbylta hag- skipulagi auðmannanna, sem gmndvallast á gróða manns á 'manni, og leggja nýjan hag- skipulagsgrandvöll, þar sem samhjálp manna verði. aflvaki hinnar efnahags- og menn- ingarlegu framvindu —“ Þannig er boðskapurinn. En hvernig mundi hið hýja hagskipulag verða ? Mundi það nokkuð eiga skylt við sós- íalisman og kommúnisma? 1 hvaða aðstöðu yrði frjálsþýð- ingar gagnvart „heimskomm- únismanum", þegar borgara- pressan snéri sér að þeim í alvöru ? En „Frjáls þjóð“ gerir ekki ráð fyrir að þurfa að skil- greina þetta mál. Þetta eru aðeins áróðursslagorð og til- gangurinn að rjúfa samstöðu íslenzkra sósíalista til mikill- ar gleði fyrir afturhaldið. — Ekki er nú vonzkan í Magnúsi Jónssyni bankastjóra þegar hann svarar svæsnum árásum ,,F.Þ.“ á Búnaðarbankann. í „F.Þ.“ sé ég að enn muni vera til fáeinar heiðarlegar manneskjur í landinu og áður hefur maður heyrt, að þjóð- félagslegu síðgæði hafi hrak- að. Samtímis hælist afturhald- bridge 1 dag skulum við æfa okk- á kónginn og báðir andstæð- ur í útspilinu og reyna vinna eftirfarandi spil: að Suður gefur, allir á hættu. Norður A Á-8-6-5 8-2 Á-6-5-4 Á-5-3 ¥ ♦ * Suður A K-2 ¥ Á-K-G-10-5 ♦ 3 * K-9-6-4-2 Sagnir n—s voru á þessa leið, a—v sögðu alltaf pass: Suður H L H Norður 2 G 3 G P Fimm lauf eru öruggari og betri samningur og á góðum dögum getur verið að vinnist slemma í laufi. En við skulum láta það liggja á milli hluta og reyna að vinna fjögur hjörtu. Vestur Vestur ingarnir fylgdu lit. Nú voru tveir hæstu í trompi teknir og allir fylgdu lit. Nú er samningurinn ör- uggur, ef sagnhafi heldur rétt á spilunum. Hann spilar nú laufi og fríar það. Vömin spilar aftur tígli, sem sagn- hafi trompar. Hann á nú eft- ir G-10 í trompi og spilar nú fríu laufunum. Séu trompin skipt hjá andstæðingunum tapar sagnhafi slag á þess- ari spilamennáku, en er hins vegar öruggur með það að vinna spilið. Hefði sagnhafi svínað trompinu eða tekið tvo hæstu og þriðja tromp, þá er spilið tapað, vegna þess að hann þolir ekki annað tígulútspil án þess að vera búinn að fría lauflitinn. Þetta er spil, sem flestir meistaraflokksmenn vinna, enda þarf aðeing ofurlitla aðgæzlu við. Spil a—v voru eftirfarandi: spilar út tígulkóng. Hvernig A er rétt að spila spilið? Er ¥ rétt að syína trompinu? ♦ Gerið spilaáætlun varðandi * tromplitinn og allt spilið í heild. Síðan skuluð þið bera ykkar lausn saman við hina iréttu. Lausn: Tígulkóngurinn var drep- inn með ásnum og laufásinn tekinn. Síðan var laufi spilað G-9 D-9-7-6 K-D-G-9 D-10-8 Austur A ÐilO-7-4-3 4-3 10-8-7-2 G-7 ¥ ♦ * Eins og þið sjáið er fimm lauf alveg öruggur samning- ur og hægt að vinna sex með þvi að svína hjartanu rétt. Sennilega eru fjögur lauf hjá suðri réttari sögn en fjögur hjörtu og segir norður þá fimm lauf eða jafnvel sex. ið og hækjur þess um yfir því, að það hafi stöðvað vaxtar- brodd sósíalismans á Islandi og Sósíalistaflokkurinn tapi fylgi og áhrifum. Og þetta er hvorttveggja sannleikur: hin þjóðfélagslega spilling eykst og áhrif sósíal- ismans staðna. — En er þá ekkert samband þarna á milli? Jú vissulega. Eftir því sem þroskuð félagshyggja hefur haft sterkari áhrif á þjóðfélagsþróunina, bæði hér og erlendis, hefur siðferðið batnað, og þá vitanlega hvað stutt annað, einstaklingar og þjóðfélag. En hin dýrslega einstaklingshyggja nftur- halds og auðvalds leiðir yfir þjóðirnar misrétti, ófarsæld og spillingu, og leiðir til tækni- legrar og menningarlegrar stöðnunar, eing og nú stefnir á Islandi. Við sósíalistar gerum okkur vel Ijóst hver aðstaða þrosk- aðrar félagshyggju er nú í viðjum natóafturhaldsins, og vissulega er þetta erfitt tíma- bil fyrir alla þá sem sjá fag- urt mannlíf í framtíðarhill- ingum. En allir sannir félags-^ hyggjumenn og sameignar- sinnar munU þreyja þorrann og góuna. Þeir*'vita vel að sú tíð kemur að þeirra leiðir verður að fara til mannlegrar far- sældar — almennrar farsæld- ar. Eitt dæmi um spillingif ein- staklingshyggjunnar er það, að æ fieiri leita að smugum >-- -------------- ---- 1 1 Fyrirlestur um ballettstjórn Hr. Robert Harrold, ballett- stjóri Glyndebourne hátíðarinn- ar er hingað kominn á heimleið frá Bandaríkjunum. Hann held- ur fyrirlestur í 1. kennslustofu háskólans klukkan 5,30 í dag um ballettstjóm í óperum. Hann dvelur hér á vegum fé- lagsins Anglíu. Hr. Harrold var áður for- stöðumaður Rambert ballettsins og hefur talsverða reynslu í kvikmyndum og sjónvarpi. Fyr- ir nokkrum árum setti hann á svið fyrsta óstytta ballettinn við ríkisóperuna í Tyrklandi. Eitt af aðaláhugamálum hans er, á hvern hátt baljettinn geti kom- ið að notum við íþróttir og aðra líkamlega þjálfun og hefur hann víða haldið fyrirlestra um þetta efni. Hr. Harrold mun dvelja hér í 3 dága og héðan heldur hann heim til Bretlands. flrbæjarsafni var lokað sl. sunnudag Árbæjarsafni var lokað sl. sunnudag. Næstu vikur verður þó hægt fyrir ferðamenn og hópferðafólk að fá leiðsögn um safnið gegn venjulegum að- gangseyri með því að tilkynna fyrirfram í síma 18000 (Skjala- og minjasafn borgarinnar) um heimsóknartíma og taka leið- sögumann með í Skúlatúni 2. Á sama tíma er Minjasafn borgarinnar í Skúlatúni 2 op- ið daglega kl. 2—4 án aðgangs- eyris. Á laugardögum og sunnu- dögum kl. 2—4 gefst almenn- ingi kostur á að sjá borgar- stjómarsalinn í húsinu, sem m.a. er prýddur veggmálverki Jóns EngUberts og gobelínteppi Vigdísar Kristjánsdóttur eftir málverki Jóhanns Briem af fundi öndvegissúlnanna, sem Bandalag kvenna í Reykjavík gaf borgarstjóminni. Reykjavík, 17 sept. 1963. Skjala-' og minjasafn Reykjavíkurborgar. til að skríða um, út úr því sem kallað er „skuggi al- múgamennskunnar“ í þjóðlíf- inu. Og margir finna slíkar smugur en margir leita Ifka en finna ekki. Þeir eru orðnir margir þessir smugumenn í seinni tíð og hugsunarháttur þeirra smitað og spillt öðr- um. En „Frjáls þjóð“ reynir að sundra þeim, sem heil- steyptastir hafa staðið gegn hinum þjóðfélagslega ræfil- dómi. Hún reynir að lokka sósíalska menn að sinm nafn- lausu stefnu með kjörorðum sem hún hefur stolið frá. sósíalismanum. En íslenzkir sósíalistar munu heyja sitt vamarstrið og sýna manndóm sósiíalskrar lífshyggju, þegar á reynir, og áreiðanlega hefjum við sósí- alistar nýja sókn til betra þjóðlífs- á Islandi fyrr en var- ir. Að þessum orðum enduðum, lýsi ég því yfir að ég endur-, sendi blaðið „Frjálsa þjóð“. Vatnsleysu, 12. sept. 1963 Olgeir Lúthersson. SMJÖR Framhald af 7. síðu. hlutfallið milli smjömeytzlu og smjörlíkisneyzlu. Samkeppnishæfni smjörsins gagnvart smjörlíkinu eykst vegna ýmissa efnahagslegra ráðstafaná eins og t.d. minni verðmunar á smjöri og smjör- líki, aukinna tekna neytend- anna eða baettra markaðsað- ferða, t.d. að framleitt sé, smjör í betra gæðaflokki, að auðveldara sé að ná í það, eða notuð sé viðtækari auglýsinga- tækni. f Bandaríkjunum og Kan- ada er neyzla smjörs á hvert mannsbarn nú liðlega helm- ingi minni en fyrir strið, þar sem smjörlíkisneyzlan hefur hins vegar þrefaldazt, úr 1,3 upp í 4,4 kg. Afvopnun Framhald af 4. síðu. Bólivíu, Chile, Ecuador og Mexíkó lýst sig reiðubúið til að gera ráðstafanir til að Mið- og Suður-Ameríka verði belti án kjarnavopna. Viðleitnin við að tryggja nýlendunum sjálfstæði verður rædd, þegar fjallað verður um skýrslu hinnar sérstöku nefnd- ar, sem sett var á laggirnar til að annast þessi mál. Þessi nefnd, sem hefur m.a. fulltrúa frá Danmörku, hefur rannsak- að ástandið á allmörgum svæðum og lagt til að sjálf- stjóm eða algert sjálfstæði verði m.a. veitt Suður Rhód- esíu, Aden, Möltu, Kenýa og Zanzíbar. Suður-Rhódesia hefur — al- veg eins og Suður-Afríka — verið tekin á dagskrá Allsherj- arþingsins sem sérstakt um- ræðuefni. Hin sérstaka nefnd um nýlendumál hefur lagt til. að Allsherjarþingið skuli líta á alla» tilraunir Suður-Afríku til að innlima Suðvestur-Af- ríku sem árásir. Allsherjar- bingið eigi lika að gera ráð- stafanir til að tryggja nær- veru Sameinuðu þjóðanna í Suðvestur-Afríku. Af öðrum málum á dagskrá Allsherjarþingsins má nefna spuminguna um endurskoðun stofnskrárinnar, þriðju al- þjóðaráðstefnu um nýtingu kjarnorkunnar í þágu friðar- ins, kyniþáttastefnu S-Afríku. baráttu UNESCO fyrir útrým- ingu ólæsis. . . (Frá S.Þ.)' —------------- Fimmtudagur 19. september 1963 Myndir fró Sovétríkjunum I Svanetia-fjöllunum í Grúsíu er að rísa mikið raforkuver, sem ekki er talið eiga sinn líka hvað ytri gérð snertir. — Á myndinni sjást verkfræðingar að störfum á virkjunarstaðnum- Smíði brúar yfir á þá, sem liggur í gegnum þvera borgina Guríéf í Úralfjöllum stendur nú yfir. Fljót þetta skiptir borg- inni í eldri og yngri liluta, og er annar borgarhlutinn í Asíu en hinn i Evrópu. Þessi mynd er frá einu af hinum nýjustu og glæsilegustu hverfum borgarinnar Bakú í Azérbaijan. Þessi mynd var tekin — þótt ótrúlegt megi virðast — snemma í júlimánuðfi síðastliíSnum. Siglingaleiðin liggur um íshafið norðan við Sovétríkin og það eru kraftmiklir ísbrjótar, sem orðið hafa að brjóta flutningaskipunum leið. r ' r ■- ' — I Baltiiski-skipasmíðastöðinni í Leníngrad er nú verið að smiða 60 þúsund lesta olíuflutningaskip. Því hcfur verið gefið nafnið Sofía og gert er ráð fyrir að skipasmíðastöðin afhendi skipið fullbúið á byltingarafmælinu í haust, 7. nóvember. i i 4 i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.