Þjóðviljinn - 19.09.1963, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 19.09.1963, Blaðsíða 9
Fimmtudagur 19. september 1963 ÞlðÐVILIINN SÍBA g I I mOEP^líTöD skipin Hvor er smáfoglinn? CBS5 Siglunes. '"~7l ifagrií grfmsst » G3 i£3 m iSS *i$tjb«aarítS *****|y|/ hádegishitinn flugið ýrriislegf ¦*• Klukkan 12 í gærdag var suiman átt hér á landi. Stinn- ingskaldi vestanlands, en gola eða kaldi austanlands og rign- ing var nær allsstaðar. Um 650 km. vestur af Reykjanesi var alldjúp og nærri kyrrstæð lægð. til minnis k I dag er fimmtudagur 19. september. Januarius. Ardeg- isháflæði kl. 7.11. 22; vika sumars. k Næturvörzlu í Reykjavík vikuna 14. sept. til 21 sept. annast Reykjavíkurapótek. Símá 11760. * Næturvörílu í Hafnarfirði vikuna 14. sept til 21. sept. annast Bragi Guðmundsson, læknir. — Sími 50523. * Slysavarðstofan í Heilsu- verndarstöðinni er opin a'lan sólarhringinn. Næturlæknir á sama stað klukkan 18-8. Sími 15030. i * Slökkviliðið og sjúkrahif- reiðin sími 11100. * Lögreglan sími 11166. * Haltsapótck og Garðsapótek eru opin alla virka daga kl. 9-12, laugardaga kL 9-16 og sunnudaga klukkan 13-l|6i * Neyðarlæknir yakt «Ua daga nema laugardaga klukk- an 13-17 — Sími 11510. * Sjúkrabifreiðin Hafnarfirði sími 51336. ¦k Kópavogsapótek er opið alla virka daga klukkan 9-15- 20. laugardaga klukkan 9.15- 16 og sunnudaga kL 13-16. k Flugfélag Islands. Skýfaxi fer til Glasgow pg Kaup- mannahafnar kl. 8.00 í dag. Væntanlegur aftur til Reykja- víkur kl. 22.40 í kvöld. Innanlandsflug: 1 dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Egils- staða, Kópaskers, Þórshafnar. Isafjarðar og Vestmannaeyja (2 ferðir). Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Isafjarðar. Fagurhóls- mýrar, Hornafjarðar, Húsa- víkur, Egilsstaða og Vest- mannaeyja (2 ferðir). '*VLoftíeiðlr. Snörrf' Sturlu- son er væntanlegur frá N.Y. kl, .9,00... Fer til Luxembprgar kL" Í0.30. Snorri Þoriiririsson er væntanlegur frá Helsing- fors og Osló kl. 22.00. Fer til N.Y. kl. 23.30. krossgáta Þjóðviljans k VTnningsnúmer í happ- drætti U.M.F. Breiðabliks í Kópavogi eru bessi: 1. vinn- ingur 'nr. 572, 2. vinningur nr. 2437^ 3. vinningur nr. 4637, 4. vinningur nr. 575. Vinninga skal vitja til Gests Guðmundssonar, Skjólbraut 3, Kópavogi. ,Sími 10804. k Húsmæðrafélag Reykjavík- ur vill minna konur á bazarinn. sem haldínn verðtir þriðjudaginn 8. október í Góð- templarahúsinu uppi. Konur, og aðrir velunnarar félagsins eru þe,ðnar að koma gjöfum fyrir þann tima og helzt 'ism allra fyrst til einhverra eftir— talinna kvenna: Jónina Guð-> mundsdóttir, Sólvallagötu 54. sími 14740, Guðrún Jónsdóttir Skaftahiíð 25. sími 33449. Inga Andreassens Miklubr. 82. sími 15236, og Ragna Guðmunds- dó.ttir Mávahlíð 13 ,simi 17399 k Hafskip. Laxá losar á Austfjarðahöfnum. Rangá lestar á Noröurlandshöfnum. * Tilkynnt hefur verið að El- izabet Bretadrottning eigi von á barni í byrjun næsta árs. Fyr- ir á hún tvo drengi og eina stúlku. Hinsvegar hefur belg- íska hirðin orðið að afturkalia tilkynningu um að Fabiola drottning vænti sín. * Skipadeild SlS. Hvassaféll er í Þorlákshöfn. Fer þaðan til Vestur- og Norðurlands- hafhar. Arnarfell fór 16. þ.m. frá Gdynia áleiðis til Islands með kol. Jökulfell fór frá Vestmannaeyjum til Grimsby og Hull. Dísarfell er í Borgar- nesi. Litlafell er á leiðinni frá Húsavík til Reykjavíkur. Helgafell fer í dag frá Delfziji til Arkangel. Hamrafell fór í morgun frá Reykjavík til Bat- umi. Sjapafell er á leið frá Akureyri til Reykjavikur. Gramsbergen kemur til Þor- lákshafnar í nótt. k Jöklar. ^Drangajökull lestar á Nprðurlandshöfnumr Lang- jökull lestar á Akranesi og Keflavík. Vatna.iökull er á leið til Gloucester, U.S.A. Katla fer í dag frá Rotterdam til London, þaðan til Vlaard- ingen og Reykjavíkur. * Skipaútgerð ríkisins. Hekla fer frá Reykjavík KL 22.00 í kvöld til Hamborgar og Amsi- erdam. Esja er á Vestfjörðúnr á norðurleið. Herjólfur er í R- vík. Þyrill er í olíuflutningum í Faxaflóa. Sk.jaldbreið fðr frá Reykjavík í gærkvöld vestur um land til Akureyrir. Herðubreið er á Austfjörðum á norðurleið. gletfan ferðalög •k Þcr verðið að bíða nokkrar mínútur, frú Sigríður. Þeir slá iangt og fast. k Farfuglar ¦— Ferðafólk, Haustferð í Þórsmörk. Siðasta ferð Farfugla á þessu sumri verður í Þórsmörk um næstu helgi. Upplýsingar á skrifstof- unni fcindargötu 50 á kvöld- in frá kL 8.30 til 10. Sími 15937. útvarpið visan Lárétt: 1 vatn 3 blað 6 vatn 8 málm- ur 9 hundsnafn 10 samhlióð* ar 12 sk.st. 13 hás 14 forfaðir 15 tónn 16 eins 17 dýr. Lóðrétt: 1 holdsveikur 2 endir 4 mæða 5- fágaður 7 fiskur 11 nokkrir 15 skordýr. Afföll á víxluin er mér sagt að átt sér geti stað. Álján mun svo á aðra Iagt. Þeir auglýsa jafnvel það. G. 13.00 „Á frívaktinni". 18.30 Danshljómsvéitir leika. 20.00 Einsöngur: Mahalia Jaekson syngur andlega söngva, 20.15 Norsk stjórnmál frá 1905; síðara erindi (Jón R. Hjálmarsson skóla- stjóri). 20.40. Kvöldtónleikar Serenade melaneoliQue op. 26 eft'r Tjaikovsky. Iiitroduction og Rondo capriccioso op. Hún opnar í skyhdingi tösfcuna og varpar öndinni Davíð heldur aftur til káetu skipstjórans og gefui léttar, hér er allt í röð og reglu. BöLvaður asni getur bróður sínum merki, um að allt hafi heppnazt. „Jæja maður hennar verið að bjóða svona mikla boxgun, þá, hr. Stone", segir hann, „við gerum allt, sem í okk- jþað' hlýtur að vekja grun. Sérstaklega Wá þessujm ar valdi stendur til þass að komast ina úr hafnar- bræðrum, sem virðast vita sínu viti. mynninu. Að sjálfsögðu get ég engu lofað". Þeir sitja hér inn í þyrlu áður en þeir hverfa uppi í Ioftið á leið til Bessastaða til þess að hlusta á sögur um fugla Iiimins- ins. Þetta eru þeir Lyndon B. Johnson, varaforscti og Guð- mundur I. Guðmundsson,, utanríkisráðherra. Svipbrigðin eru skemmtileg. En spumingin er: hvor er smáfoglinn? — (Ljós- myndari Þjóðviljans Ari Kárason tók inymlina). 28 eftir Saint-Saens. „Gosbrunnarnir í Róma- borg" eftir Respighi. 21.15 Raddir skálda: Guð- finna Þorsteinsdöttir (Erla) les Ijóð og Guð- rún Jónsdóttir frá Prests- bakka les smásögu. 22:10 Kvöldsagan: „Báturinn" 22.30 Djassþáttur (Jón Múli Ærnason). 23.00 Dagskrárlok. minnmgar ¦k Flugbjörgunaisveitin gefur út minningarkort til styrktar starfsemi sinni og fást þau á eftirtöldum stöðum: Bóka- verzlun Braga Brynjólfssonar. Laugarásvegi 73. simi 34527, Hæðagerdi 54, sími 37392, Alfheimum 48, sími 37407, Laugarnesvegi 73, sími 32060. -ví uiiCur eru aiur uiiðaxnir búnir. söfn k Bókasafn Dagsbrúnar. Safnið er opið á tímahilinu 15. sept.— 15. mai sem hér segir: föstudaga kl. 8.10 e.h., laugar- daga kl. 4—7 e.h. og sunnu- daga kl. 4—7 e.h. Verkamaiinai'élagið Dagsbrún. k Listasafn Einars Jönssonar er opið á sunnudögum og mið- vikudögum frá kl. 1.30 til 8.30. * Borgarbókasafn Keykjavík- ur sími 12308. Aðalsafn Þing- holtsstræti 29A. Útlánadeildjn er opin 2-10 alla virka daga nema laugardaga 1-4. Lesstof- an er opin alla virka daga kL 10-10, nema laugardaga kl. 10-4. Utlbúið Hólmgarði S4 opið 5-7 alla daga nema laug- ardaga. titibúið Hofsvallagötu 16 opið 5.30-7.30 alla virk* daga nema Iaugardaga. Utí- búið við Sólheimal 27 opið 4- 7 alla virka daga nema laug- ardaga. •k Asgrímssaln, Bergstaða- strætij 74 er opið sunnudaga, þriðiudaga og fimmtudagafrá kL 1.30 til 4. k Þjóðminjasafnið. og Lista- safn ríkisins er opið þriðju- daga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga frá klukkan 1.30 til klukkan 16.00. * Tæknibókasafn IMSÍ er opið alla virka daga nema * Þjóðskjalasafnið er opið laugardaga klukkan 13-19. alla virka daga klukkan 10-12 og 14-19. * Minjasafn Reykjavikur Skúlatuni 2 er opið alla daes nema mánudaga kl. 14-16. * Landsbðkasafnið Lestrar- salur opinn alla virka daga klukkan 10-12. 13-19 og 20*22*. nema laugardaga klukkan 10- 12 og 13-19. Útlán alla virka daga klukkan 13-15. ¦*¦ Árbæjarsafn verður lokað fyrst um sinn. Heimsóknir ( safnið má tilkynn^ i síma 18000. Leiðsögumaður tekinn í Skúlatúni 2. \ gengið Reikningspunt i Kaup Sala 1 sterlingspund 120.16 120 4e U. S. A, 42.95 43.06 Kanadadollar 39.80 39.91 Dönsk kr. 622.33 623.95 Norsk,- kr. 600.09 601.63 Sænsk kr. 829.38 831.83 Nýtt f. mark 1.335.72 1.339.14 Fr. fpinki 876.40 878.64 Belg. franki 86.16 86.38 Svissn. franki 993.53 996 08 Gyllini 1.191.40 1.194.46 Tékkn. kr. 596.40 598.00 V-þýzkt m. ! 1.078.74. 1.081.50 Líra (1000) 69.08 69.26 Austurr. sch. 166.46 166.88 Peseti 71.60 71.80 Reikningar,— Vöruskiptalönd 99.86 10014 minningarspjöld k Slysavarnafélags fslands kaupa flestir. Fást hjá slysa- varnadeildum út um allt land. I Reykjavík í Hannyrðaverzl- uninni Bankastrœti 6. Verzl- un Gunnþórunnar Halldórs- dóttur, Bókaverzhininni Sögu Langholtsvegi og í skrifstoíu félagsins í Nausti á Granda- garði. i I I í

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.