Þjóðviljinn - 20.09.1963, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 20.09.1963, Blaðsíða 1
Fös'tudagur 20. september 1963 — 28. árgangur -*- 201. tölublað. Oðaverðhólga rikisstjótnar- innar hefur í fár með sér nýjar stökkbreytingar: •• f Júgóslavíu! BUVORUR HÆKKA UM ALLT AD ÞRIÐJUNG! RáSherrarnir verSa þeim mun kœrulausari um sförf sin sem afleiSingarnar af sfefnu þeirra verða háskalegri ! Danmörku! ið heldur aðeins áfram að magna eld óðaverðbólgunnar í þjóðfélaginu öllu. ¦ Óðaverðbólgan magnast nú í þjóðfélaginu eins og eldur í sinu. Nú síðast hefur gerðardómur komizt" að þeirri niðurstöðu að verðlagsgrundvöllur landbúnaðarafurða skuli hækka um 21%, ráðgerðar munu vera aðrar hækkanir í sambandi við það, m.a. á dreifingarkostnaði, þannig að horfur eru á að útsöluverð á landbúnaðarafurðum • • i x muni hækka um ekki minna en 30%' að jafnaði. Ýmsar brýnustu lífsnauðsynjar al- Sameiginleg naUO mennings eiga að hækka um næstum því þriðjung. svn bænda Oa ¦ Þjóðfélag þar sem slíkir hlutir gerast er að sjálfsögðu fársjúkt. Engu nevtenda að síður stunda ráðherrarnir skemmtanalíf sitt af meira kappi en nokkru sinni fyrr. Ólafur Thors flaug í fyrradag til Evrópu, Gylfi Þ. Gíslason til Ameríku, Gunnar Thoroddsen héf ur dvalizt erlendis vikum saman, og það mun sjaldan hafa komið fyrir í sumar að meirihluti ríkisstjórnar- innar hafi dvalizt í senn í stjórnarráðinu. Ástandið gæti ekki verið lak- ara þótt Ingólfur Jónsson stjórnaði landinu einn, — enda gerir hann iegu vííðfangsefni, neytendur og afieiðingu það kannski. Samkomulag hefur ekk; izt í sexmannanefndinni tekr í stjórnarráðinu! kostnað annars. Hér er ekki um að ræða togstreitu bænda og neytenda um það hvort kjöt- kílóið eigi að vera nokkrum krónum dýrara eða ódýrara, heldur bá sameiginlegu nauð- syn þeirra að hnekkt verði um stjórnarstefnu sem er að Ieiða verðlagningu landbúnaðarafurða, og hefur slíkt samkomulag þó oftast teikizt áður. Ástæðan er sú að sexmannanefndm getur ingamenn ekki fjallað um, hin raunveru- ast hafa I Bandaríkjunum! i OrSsendíng frá f Kvenfélagi ] Sósíalista & Vegna brottflutnings Birnu Lárusdóttur, fyrr- verandi formanns Kvenfé- Iags sósíalista í Reykjavík, hefur verið ákveðið að halda henni kveðjusamsæti í Tjarnargötu 20 sunnu- dagskvöldið 22. septem- ber n.k. kl. 8 e.h. Öllum vinum og félögum Birnu er heimil þátttaka í sam- sætinu meðan húsrúm leyf- ir. •ár Þátttaka óskast til- kynnt á fimmtudag og föstudag í þessum símum, og jafnframt veittar nán- ari upplýsingar: 35501. 20679, 17808, 32274, 33586. 32455 og 13081. Gjaldþrota stefna Fulltrúar bænda hafa fært ærin rök að því að þeir þurfi<f> á rnjög verulegum hækkunum að halda vegna óðaverðfoólgu- stefnu rikisstjórnarinnar. Upp- haflega lögðu þeir fram kröfu um 36,5% hækkun á' verðlags- grundvellinum, en það þefði haft í för með sér um það bil 50% hækkun á útsöluverði. Stéttarsamíbandsþinig taldi að þessi krafa væri til muna of lág og vildi að grundvöllurinn hækkaði a.m.k. um 50*"- og út- söluverð þannig yfir 70%. Form. stéttarsambandsins — Gunnar Guðbjartsson — segir svo um úrskurð gerðardómsins um 21% hækkun á grundvellinuim að hann „bæri með sér að ekki væri vilji fyrir hendi að leið- rétta verðlagsgrundvöllinn og rétta skarðan hlut bænda, því að þeir hafa mjog dregizt aftur úr hin síðustu ár. Opinberir starfsmenn höfðu einnig dreg- izt aftur úr og þeir fengu laun sín leiðrétt með kjaradómi í sumar. Bændur fá miklum mun minna en ooinberir starfsmenn með úrskurði yfirnefndar". Enginn dregur í efa að óða- verðbólga ríkisstjórnarinnar hefur verið mjög þungbær fyrir bændur og .að þeir burfa á mjög verulegum leið- réttingum að halda. En efna- hagskerfi sem gerir 6hjá- kvæmilegar 30% stökkhækk- anir á mjólk og kjöti og öðr- um hversdagslegum nauð- augljósan ófarnað yfir alla al- þýðu. Hinír skemmtanafíknu sigl- í ráðherrastóli virð- þann áhuga einn á stefnu sinnar að bændur eru engir samningsaðil- magna þær. Þeir munu nú vera ar að sjálfu vandamálinu, VERÐ- að ráðgera að draga úr niður- synjum er að sjálfsögðu ger- BÓLGUSTEFNU RÍKISSTJÓRN- greiðslum sínum, einkanlega á samlega gjaldþrota. Innan ARLNNAR. Með þeirri stefnu kjöti, svo að útsöluyerðið til slíks kerfis er ekki hægt að er í sífellu níðzt bæði á bænd- neytenda hækki ennþá meira en fá neinar raunverulegar og um og neytendum, og þeir geta gerðardómurinn um verðlags- varanlegar leiðréttingar, kerf- ekki leyst vandamál sín hvor á grundvöllinn gerir ráð f|/rir!! Þráttai um afgreiðslutíma verzlana í borgarstjórninni fram á rauia nótt Sjaldan eða aldrei hafa áhorfendapallar í fund- arsal borgarstjórnárinnar við Skúlatún verið jafn þéttsetnir og áheyrendur jafn þaulsætnir og síð- degis í gær og gærkvöld er borgarstjórn Reykja- víkur ræddi við síðari umræðu þær tillögur sem fram hafa verið lagðar um breyttan afgreiðslu- tíma verzlana í Reykjavík. Umræður drógust mjög á langinn og stóðu fram eftir öllu kvöldi. Langmestur hHuti áheyrenda vax úr stétt kaupsýslumanna. margir kvöldsölueigendur, mat- vörukaupmenn O'g ýmsir er verzla með sérstakar vörutegundir. Fylgdust kaupsýslumenn af á- huga með umræðunum og létu^ sig ekki muna um það að skipa^ Samii vi5 síðustu starfs hépa borgarstarfsmanna f gærmorgun var gengið frá samningum við síðustu starfshópa borgarstarfsmanna um laun, vinnutíma, yf- irvinnu, yfirvinnukaup og önnur kjör. Það voru samningar við þrunaverði , og strætisvagna- stjóra, sem síðast voru gerðir, en báðir þessir stf"-f-~bópar eru í Starfsmannafélagi Reykjavík- urborgar. Þá var snemma í gærmorgun gengið endanlega frá samning- um milli borgaryfirvaldanna og Lös;reelufélags Reykjavíkur. Til viðbótar, því. sem sagt var frá í fréttum blaðsins í gær, skal þess getið, að gengið var frá samkomulagi borgaryfir- valda og Hjúkrunarfélags fs- lands, fyrir hönd hjúkrunar- kvenna, í fyrradag. Nánar er sagt frá launaflokk- um borgarstarfsmanna á 4. síðu blaðsins í dag. Á 12. síðu er svo greint frá afgreiðslu borg- arstjórnar Reykjavíkur á þess- !i;n málum á fundi sínum i gær- dag. , áheyrendapallana frá því fundur hófst kl. 5 síðdegis og fram á nótt. Frestunartillaga á > síðustu stundu Nokkuð dróst á langínn að til- lögurnar að samþykkt um af- greiðslutíma verzíanna kasmust að á dagskránni þvi að úr um- ræðum um önnur mál teygðist mjög en um kl. 7.30 hóf fyrsti ræðumaður mál sitt, Sigurður Magnússon borgarfuHtrúi ihalds- ins, annar af höfundum aðaltil- lagnanna. Lýsti hann nokkrum breytingartiilögum frá þeim Páli Líndal. Öskar Hallgrímsson (A) lýs.ti sjónarmiði sínu í þessu máli; taldi heppilegast að borgarstjórn frestaði ákvörðun í málinu til þess að reyna að ná sem viðtæk- astri samstöðu um það meðal þeirra sem hlut eiga að því. Flutti hanta tillögu um frestun á málinu til næstu áramóta. Meðalvegurinn sé valinn Alfreð Gíslason gerði grein fyr ir nokkruin breytingartillögum fuJMrúa Alþýðubandalagsins en megintilgangur þeirra er sá að a) miða við að matvöruverzl- unum verði heimilað að hafa op- ið til kl. 10 að kvöldi alla virka daga nema laugardaga og skuli verzlanir skiptast á um kvöld- söluna þannig að engin verzlun fái að hafa opið oftar en eitt kvöld í viku, og b) að öðrum verzlunum verði heimilad að hafa opið til kl. 10 á föstudagskvöldum gegn því áð þær loki kl. 1 síðdegis á fimmtu- dögum. 1 Alfreð kvað það meeginsjónar- mið hafa ráðið breytingartillög- um Alþýðubandalagsins að tek- ið væri tillit til sem flestra að- ila er hlut eiga að þessu máli, þ. e. farinn meðalvegurinn. Kristján Benediktsson (F) flutti langa ræðu og talaði eins og málið væri nú tiil 1. umræðu í borgarstjórn. Gerði hann grein fyrir nokkrum breytingartillög- um Framsóknarfulltrúanna. Verzlunarfólkið afskipt Böðvar Pétursson varaborgar- fulltrúi Alþýðubandalagsins fjall- aði einkum í ítarlegri ræðu um sem snýr að hagsmunum hann mjög 2. síðu. þá hlið málsins verzlunarfólki og þess. Gagnrýndi Framhald á Máiið var aígreitt / nótt Atkvæðagreiðslu um tillögurn ar um breyttan Iokunartíma verzlana í Reykjavík og breyting- artillögur við aðaltillögurnar lauk laust fyrir klukkan eitt í nótt og hafði hún þá staðið yfir í klukku tíma. Samþykktar voru allar breytingartillögurnar er þeir Páll Líndal og Sigurður Magnússon höfðu flutt við aðaltillögurnar svo og ein minnih. treytingar- tillaga frá FramsóknarfuIItrúun- um og önnur frá þrem íhalds- fulltrúum. Allar aðrar breytingar- tillögur, þ.á.m. allar tillögur full- trúa Alþýðubandaiagsins. svo og frestunartillaga Óskars Hall- grímssonar voru felldar. Síðan voru aðaltillögurnar samþykktar mcð áorðnum breytingusi, og hlaut málið þar með fullnaðar- afgreiðslu borgarstjórnar. Ingi £ aiþjóðlegur skákmeistar! ¦¦ /2 siða

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.