Þjóðviljinn - 20.09.1963, Side 1

Þjóðviljinn - 20.09.1963, Side 1
Föstudagur 20. september 1963 — 28. árgangur — 201. tölublað. * Oðaverðbólga ríkisstjómar- innar hefur / för með sér nýjar stökkhreytingar: \ Júgóslavíu! Orðsending frá Kvenfélagi Sósíalista Vegna brottflutnings Birnu I.árusdóttur, fyrr- verandi formanns Kvenfé- lags sósíalista í Reykjavík, hefur verið ákveðið að halda henni kveðjusamsæti í Tjarnargötu 20 sunnu- dagskvöldið 22. septem- ber n.k. kl. 8 e.h. Öllum vinum og félögum Birnu er heimil þátttaka í sam- sætinu meðan húsrúm leyf- ir. ☆ Þátttaka óskast til- kynnt á fimmtudag og föstudag í þessum símum, og jafnframt veittar nán- ari upplýsingar: 35501. 20679, 17808, 32274, 33586. 32455 og 13081. BUV0RUR HÆKKA UM ALLT AÐ ÞRIÐJUNG! RáSherrarnir verSa þeim mun kœrulausari um störf sin sem afleiSingarnar afsfefnu faeirra verSa háskalegri \ Danmörku! ið heldur aðeins áfram að magna eld óðaverðbólgunnar í þjóðfélaginu öllu. í Bandaríkjunum! ffl Óðaverðbólgan magnast nú í þjóðfélaginu eins og eldur í sinu. Nú síðast hefur gerðardómur komizt að þeirri niðurstöðu að verðlagsgrundvöllur landbúnaðarafurða skuli hækka um 21%, ráðgerðar munu vera aðrar hækkanir í sambandi við það, m.a. á dreifingarkostnaði, þannig að horfur eru á að útsöluverð á landbúnaðarafurðum muni hækka um ekki minna en 30% - að jafnaði. Ýmsar brýnustu lífsnauðsynjar al- Ssm6ÍgÍnl@g H3uð- mennings eiga að hækka um næstum því þriðjung. syn BOCfld□ Og ■ Þjóðfélag þar sem slíkir hlutir gerast er að sjálfsögðu fársjúkt. Engu n0yfenrla að síður stunda ráðherramir skemmtanalíf sitt af meira kappi en nokkru y sinni fyrr. Ólafur Thors flaug í fyrradag til Evrópu, Gylfi Þ. Gíslason iz^T^^^Liaíefndííi í til Ameríku, Gunnar Thoroddsen hefur dvalizt erlendis vikum saman, og verðiagningu íandbúnaðarafurða, . * . „ . , » . ... og hefur slíkt samkomulag þó það mun sjaldan hafa komið fynr 1 sumar að memhluti rikisstjornar- 0ftast tekizt áður. Ástæðan er innar hafi dvalizt ara þótt Ingólfur Jónsson stjómaði landinu einn, það kannski. réttingum að halda. En efna- hagskerfi sem gerir óhjá- kvæmilegar 30% stökkhækk- anir á mjólk og kjöti og öðr- Fulltrúar bænda hafa fært nm hversdagslegum nauð- ærin rök að því að þeir þurfi®-----------—------------- í senn í stjómarráðinu. Ástandið gæti ekki verið lak- s^, ,að. sexmannanefndin getur ekki f.iallað um hin raunveru- Gjaldþrota stefna — enda gerir hann legu viðfangsefni, neytendur og bændur eru engir samningsaðil- ar að sjálfu vandamálinu, VERÐ- synjum er að sjálfsögðu ger- BÓLGUSTEFNU RÍKISSTJÓRN- samlega gjaldþrota. Innan ARINNAR. Með þeirri stefnu slíks kerfis er ekki hægt að er í sífellu niðzt bæði á bænd- fá neinar raunverulegar og um og neytendum, og þeir geta varanlegar leiðréttingar, kerf- ekki leyst vandamál sín hvor á í stjórnarráðinu! kostnað annars. Hér er ekki rnn að ræða togstreitu bænda og neytenda um það hvort kjöt- kílóið eigi að vera nokkrum krónum dýrara eða ódýrara, heldur þá sameiginlegu nauð- syn þeirra að hnekkt verði stjórnarstefnu sem er að Ieiða augljósan ófarnað yfir alla al- þýðu. Hinir skemmtanafíknu sigl- ingamenn í ráðherrastóli virð- ast hafa þann áhuga einn á afleiðingum stefnu sinnar að magna þær. Þeir munu nú vera að ráðgera að draga úr niður- greiðslum sínum, einkanlega á kjöti, svo að útsöluverðið til neytenda hækki ennþá meira en gerðardómurinn um verðlags- grundvöllinn gerir ráð fj/rir!! á mjög verulegum hækkunum að halda vegna óðaverðbólgu- stefnu ríkisstjórnarinnar. Upp- haflega lögðu þeir fram kröfu um 36,5% hækkun á verðlags- grundvellinum, en það þefði haft í för með sér um það bil 50% hækkun á útsöluverði. Stéttarsambandsþing taldi að þessi krafa væri til muna of lág og vildi að grundvöllurinn hækkaði a.m.k. um 50% og út- söluverð þannig yfir 70%. Form. stéttarsambandsins — Gunnar Guðbjartsson — segir svo um úrskurð gerðardómsins um 21% hækkun á grundvellinum að hann „bæri með sér að ekki væri vilji fyrir hendi að leið- rétta verðlagsgrundvöllinn og rétta skarðan hlut bænda, því að þeir hafa mjög dregizt aftur úr hin síðustu ár. Opinberir starfsmenn höfðu einnig dreg- izt aftur úr og þeir fengu laun sín leiðrétt með kjaradómi í sumar. Bændur fá miklum mun minna en ooinberir starfsmenn með úrskurði yfirnefndar". Enginn dregur í efa að óða- verðbólga ríkisstjórnarinnar hefur verið mjög þungbær fyrir bændur og .að þeir burfa á mjög verulegum leið- Þráttað um afgreiðslutíma verzlana í borgarstjórninni fram á rauBa nótt Sjaldan eða aldrei hafa áhorfendapallar í fund- arsal borgarstjórnarinnar við Skúlatún verið jafn þéttsetnir og áheyrendur jafn þaulsætnir og síð- degis í gær og gærkvöld er borgarstjóm Reykja- víkur ræddi við síðari umræðu þær tillögur sem fram hafa verið lagðar um breyttan afgreiðslu- tíma verzlana í Reykjavík. Umræður drógust mjög á langinn og stóðu fram eftir öllu kvöldi. Langmestur hluti áheyrenda var úr stétt kaupsýshjmanna. margir kvöldsölueigendur, mat- vörukaupmenn og ýmsir er verzla með sérstakar vörutegundir. Fylgdust kaupsýslumenn af á- huga með umræðunum og létu. sig ekki muna um það að skipa* Samib við síðustu starfs- hópa borgarstarfsmanna í gærmorgun var gengið frá samningum við síðustu starfshópa borgarstarfsmanna um laun, vinnutíma, yf- irvinnu, yfirvinnukaup og önnur kjör. Það voru samningar við þrunaverði og strætisvagna- stjóra, sem síðast voru gerðir, en báðir þessir stp’-f-'hópar eru í Starfsmannafélagi Reykjavík- urborgar. Þá var snemma í gærmorgun gengið endanlega frá samning- um milli borgaryfirvaldanna og Lögreglufélags Reykjavíkur. Til viðbótar, því. sem sagt var frá í fréttum blaðsins í gær, skal þess getið, að gengið var frá samkomulagi borgaryfir- valda og Hjúkrunarfélags ís- lands, fyrir hönd hjúkrunar- kvenna, í fyrradag. Nánar er sagt frá launaflokk- um borgarstarfsmanna á 4. síðu blaðsins í dag. Á 12. síðu er svo greint frá afgreiðslu borg- arstjórnar Revkjavíkur á þess- um málum á fundi sínum í gær- dag. áheyrendapallana frá þvi fundur hófst kl. 5 síðdegis og fram á nótt. Frestunartillaga á síðustu stundu Nokkuð dróst á langinn að til- lögurnar að samþykkt um af- greiðslutíma verztenna kæmust að á dagskránni því að úr um- ræðum um önnur mál teygðist mjög en um kl. 7.30 hóf fyrsti ræðumaður mál sitt, Sigurður Magnússon borgarfulltrúi íhalds- ins, annar af höfundum aðaltil- lagnanna. Lýsti hann nokkrum breytingartiilögum frá þeim Páli Líndal. Óskar Hallgrímsson (A) lýsti sjónarmiði sínu í þessu máli; taldi heppilegast að borgarstjórn frestaði áikvörðun í málinu til þess að reyna að ná sem víðtæk- astri samstöðu um það meðal þeirra sem hlut eiga að því. Flutti hartn tillögu um frestun á málinu tii næstu áramóta. Meðalvegurinn sé valinn Alfreð Gíslason gerði grein fyr ir nokkrum breytingartillögum fulltrúa Alþýðubandalagsins en megintilgangur þeirra er sá að a) miða við að matvöruverzl- unum verði heimilað að hafa op- ið til kl. 10 að kvöldi alla virka daga nema laugardaga og skuli verzlanir skiptast á um kvöld- söluna þannig að engin verzlun fái að hafa opið oftar en eitt kvöld í viku. og b) að öðrum verzlunum verði heimilað að hafa opið til H. 10 á föstudagskvöldum gegn því að þær loki kl. 1 síðdegis á fimmtu- dögum. \ Alfreð kvað það meeginsjónar- mið hafa ráðið breytingartillög- um Alþýðubandalagsins að tek- ið væri tillit til sem flestra að- ila er hlut eiga að þessu máli, þ. e. farinn meðalvegurinn. Kristján Bencdiktsson (F) flutti langa ræðu og talaði eins og málið væri nú til 1. umræðu í borgarstjórn. Gerði hann grein fyrir nokkrum breytingartillög- um Framsóknarfulltrúanna. V erzlunarfólkið afskipt Böðvar Pétursson varaborgar- fulltrúi AlþýðubandaJagsins fjall- aði einkum í ítarlegri ræðu um þá hlið málsins sem snýr að verzlunarfólki og hagsmunum þess. Gagnrýndi hann mjög Framhald á 2. síðu. Málið var afgreitt i nótt Atkvæðagreiðslu um tillögurn ar um breyttan lokunartíma verzlana í Reykjavík og breyting- artillögur við aðaltillögurnar lauk laust fyrlr klukkan eítt í nótt og hafði hún þá staðið yfir í klukku tíma. Samþykktar voru allar breytingartillögurnar er þeir Páll Líndal og Sigurður Magnússon höfðu flutt við aðaltillögurnar svo og ein minnih. treytingar- tillaga frá FramsóknarfuIItrúun- um og önnur frá þrem íhalds- fulltrúum. Allar aðrar breytingar- tillögur, þ.á.m. allar tíllögur full- trúa Alþýðubanda'agsins. svo og frestunartillaga Óskars Hall- grímssonar voru felldar. Síðan voru aöaltillögurnar samþykktar með áorðnum breytingum, og hlaut málið þar með fullnaðar- afgreiðslu borgarstjórnar. Ingi R, alþjéðlegur skákmeistm 12, síða \

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.