Þjóðviljinn - 20.09.1963, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 20.09.1963, Blaðsíða 11
I Föstutagur 20. september 1963 ÞIOÐVIUINN SlÐA JJ ÞJÓDLEIKHÚSID G/SL eftir Brendan Bchan. Þýðandi: Jónas Árnason. Lei'kstjóri: Thomas Mac Anna Frumsýning laugardag 21. september kl. 20. — Önnur sýning sunnudag 22. septem- ber kl. 20. Aðgongumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. — Sími 1-1200. tjarnarbær Simi 15171 Sænskar stúlkur í París Átakanleg og djörf sænsk- frönsk kvikmynd tekin í París og leikin af Sænskum léikur- um. Blaðaummæli: „Átakanleg, en sönn kvik- niynd“: Ekstrabládet Sýnd kl. 5. 7 og 9. Bönnuð innan 10 ára. LAUCARÁSBÍÓ Simar 32075 og 38150. Billy Budd Heimsfræg brezk kvikmynd í CinemaScope með Robert Ryan. Sýnd kl. 9. Bönnuð bömum innan 12 ára. Líf í tuskunum Fjörug og skemmtileg þýzk dans- og söngvamynd með Vivi Bak. Sýnd kl. 5 og 7. HÁSKOLABJO Sími 22-1-40 Stúlkan heitir Tamiko (A girl named Tamiko7 Heimsfræg ámerisk stórmynd í litum og Panavision, tékin í Japan. Aðalhlutverk: . Laurence Harvey France Nuyen Martha Hyer. Sýnd klukkan 5, 7 og 9. KÓPAVOGSBÍÓ Simi 19185 Bróðurmorð (Der Rest ist Schweigen) Övenju spennandi og dular- full þýzk sakamálamynd gerð af Helmuth Kautner. Hardý ÍCruger, Petfer von Eyck. Ingrid Andrée. B.T. gaf myndinni 4 Leyfð eldri en 16 ára. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Miðasala frá kl. 4. AUSTURBÆJARBÍÓ Sími 11 3 84.' Kroppinbakur Mjög spennandi frönsk stór- mynd í litum. Bönnuð börnum innan 12 ára Sýnd kl. 7 og 9. Hula-Hopp-Conny Endursýnd kl. 5. NÝJÁ BfÓ Sími 11544. Sámsbær séður á ný (Return to Peyton Place) Amerísk stórmynd gerð eftir seinni skáldsögu Grace Metali- ous um Sámsbæ. Carol Lynley Jeff Chandler og fleiri. Sýnd kl. 5 og 9. Síðasta sinn. BÆJARBÍÓ Síml 50 - 1 -84. Barbara (Far veröld, þinn veg) Litmynd um heitar ástriður og villta náttúru, eftir skáld- sögu Jörgen-Frantz Jakobsens. Sagan hefur komið út á ís- lenzku og verið lesin sem framhaldssaga í útvarpið. — Myndin er tekin í Færeyjum á sjáifum sögustaðnum. — Að- alhlutverkið, frægustu kven- persónu færeyskra bók- mennta, leikur Harriet Anderson. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnnð börnum. STJÖRNUBÍÓ Siml 18-9-36. Myrkvaða búsið Sýnd kl. 9. Allra síðasta sinn. Verðlaunamyndin Svanavatnið Sýnd kl 7. Allra síðasta sinn. Indíánar á ferð Sýnd kl. 5. TONABÍO Sbnl 11-1-82. Einn, tveir og þrír (One. two three) Víðfræg og snilldarvel gerð ný, amerísk gamanmynd i CinémaScope, gerð af hinum heimsfræga leikstjóra Billy Wilder. Mynd sem allsstaöai hefur hlbtið metaðsókn. Myhd tn er með íslenzkum texta. James Cagney Horst Buchholz. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ÓDÝRAR KVENBLÓSSUR. iimitiniUHiHii llliVnílli. uiminiiiM. IIIIIIIIHIIII iiiu/lilllHii iiiilniiiiiii il<Mlt/l*ll4l' HI/lllMIIIL IIUIIIIDIIH lillllllttHI UiiilHHIIW MIKLAT0RGI Austin 8 í góðu lagi til sölu. Lítil útborgun. Upplýsingar í síma 11872. i INsiheimta ****»*,.„. Lnnrrn. GAMLA BÍÓ Simi 11-4-75. Geimfarinn (Moon Pilot) Bráðskemmtileg og fjörug Wait Disncy-gamanmynd lit- um. Tom Tryon, Dany Saval, Edmond O’Brien. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HAFNARFJARDARBÍÓ Sími 50-2-49 Vesalings veika kynið Bráðskemmtileg, ný, frötnsk gamanmynd i litum. Alain Delon, Mylene Demongeot. Sýnd kl. 7 og 9. HAFNARBIO Siml 1-64-44. Hvíta höllin (Drömmen om det hvide slot) Hrífandi og skemmtileg. ný, dönsk litmynd, gerð eftir fram- aldssögu Famelie -Toumalen. Maiene Schwartz Ebbe Langberg. Sýnd kl. 7 og 9. Brautin rudd Hörkuspennandi litmynd. John Payne, Dan Dnreya. Bönnuð innan 14 ára. Endursýnd kl. 5. 17500 Auglýsingasími ÞJÓÐVILJANS Smurt brauð Snittur. öl, gos og sælgæti Opið frá kl. 9—23,30. Pantið tímanlega í ferm- ingaveizluna. BRAUÐST0FAN Vesturgötu 25. Simi 16012 Bhangrunargler íramleiði einungis úr úrvajs gieri. — 5 ára ábyrgíL Pantið tímanlega. Korkiðjan h.l Skúlagötu 57. — Sími 23200. Stáleldhúshúsgögn Borð kr. .. 950.00 Bakstólar kr. 450.00 Kollar kr. . . 145.00 Fornverzlunin Grett- isgötu 31. KEMISK HREINSUN Pressa fötin meðan þér bíðið. Fatapressa Arinbjarnar Kúld Vesturgötu 23. Pípulagnir Nýlagnir og viðgerð- ir á eldri lögnum. Símar 35151 og 36029 TECTYL er ryðvörn TRULOFUNAP. IIRINGIR AMTMANN S STIG 2 Hallðór Kristinsson Gullsmiönr - 8im| 18979 Sængur Endumýjum gömlu sængum- ar, eigum dún- og fiður- held ver. Seljum æðardúns- og gæsadúnssængur — og kodda af ýmsum stærðum Dún- otf fiðurhreinsun Vatnsstíg 3 — Sínii 14968 Sandur Góður pússningasand- ur og gólfasandur. Ekki úr sjó. Sími 36905 Radiotónar Laufásvegi 41 a Trúlofunarhringir BteinhnngÍT Vantar unglinga til blaðburðar í eftirtal- in hverfi: Grímstaðaholt Vesturgötu Óðinsgötu Skúlagötu Blönduhlíð Laugarás Sængurfatnaður — hvítur og mislitur Rest bezt koddar. Dúnsængur. Gæsadúnsængur. Koddar. VÖggusængur og svæflar. Fatabáðin Skólavörðustíg 21. AftlV Sjálf nýjum bíj Aimenna bifreiðaleigan h.f SuðurjÖtu 9] - Simf 477 Akranesi Akið sjálf ftýjum bil Almenni* fcifrelöalelgnn h.t. Hringbraot 106 Simj 1513 Keflavík Akið sjálf nýjum bíj Almenna fcifrciöalelgan Klapparsfíg 40 Siml 13716 v/Miklatorg Sími 2 3136 NÝTÍZKU HÚSGÖGN Fjöibreytt úrval. Póstsendum. Axel Eyjólfsson Skipholli 7 — Simi 10117. Gleymið ekki að mynda barnið. Innheimtustörf Ðuglegir unglingar óskast tii innheimtustarfa nú þegar, hálfan eða allan daginn. Þjóðviljinn Sími 17-5-00. IBUÐ 1—4 herb. íbúð óskast í Kópavogi eða nágreíini fljótlega. Vinsamlegast hringið í síma 13097 eða 36903. 'iiTTTn.Ín. m,má» Geríit éskrífendur nð Þjóðviljanum 0

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.