Þjóðviljinn - 21.09.1963, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 21.09.1963, Blaðsíða 2
2 SÍÐA ÞJÚÐVILJINN Laugardagur 21. september 1963 Samþykkt um afgreiðslutíma verzlana í Reykjavík o. fi Eins og skýrt var frá í blaðinu í gær, afgreiddi borgarstjóm Reykjavíkur nýja samþykkt um af- greiðslutíma verzlana í Reykjavík o.fl. á fundi sínum í fyrrinótt. Þetta hefur verið umdeilt hitamál og þess vegna, almenningi til leiðbein- in&ar, þykir ÞJÓÐVILJANUM rétt að birta sam- þykktina í heild eins og borgarstjómin gekk frá henni. Samþykktin er svohljóðandi: 1. gr. Samþykktin tekur til hvers'- konar smásöluverzlana í Rvík, þ.ó.m. sölutuma, svo og einn- i'g til brauð- og mjólkurbúðá. Borgarstjóm getur með sam- þykki ráðherra ákveðið, að fyrirmæli þessarar samþykktar taki að nokkru eða öllu leyti til afgreiðslutíma annarra fyrir- tækja, sem hafa bein viðskipti við almenning. t.d. rakarastofa hárgreisðlustofa, ljósmynda- stofa, viðgerðarverkstæða o.s. frv. Undanþegnar ákvæðum sam- þykktarinnar eru þó lyfjabúðir, bifreiðastöðvar og benzínaf- greðslustöðvar. Ekki ná ákvæð- in heldur til sjálfsala, blaðasölu á götum, merkjasölu og annars sliks. Ef ágreiningur rís um skiln- ing á ákvæðum samþykktar þessarar. úrskurðar borgarstjórn það, að fenginni umsögn lög- reglustjóra, -en skjóta má beim úrskurði til ráðherra, og er úr- skurður hans endanlegur. Um daglegan vinnutíma og önnur ■ starfskjör fólks, sem vinnur i starfsgreinum þeim. sem samþykkt þessi tekur til, fer eftir hlutaðeigandi kjara- samningum og venjum, er tíðk- azt hafa hverri grein. 2. gr. Daglegur afgredðsiutími smá- söluverzlana og annarra sötu- staða, er samþykkt þessi tekur til, skal vera sem hér segir, nema öðru vísi sé sérstaklega ákveðið í samþykktinni: ' Virka daga skal heimilt að opna sölustaði kl. 8.00, og loka skal þeim ekki síðar en kl. 18.00. Á föstudögum skal heimilt að halda sölustöðum opnum til kL 22.00. Á laugardögum skal heimilt að halda' þeim opnum til kl. 13.00 á tímabilinu frá 1. maí til 30. september, en til kl. 16.00 á tímabilinu 1. október til 3Ó. ap- ríl. Síðasta virka dag fyrir að- fangadag jóla skal heimilt að hafa verzlanir opnar til kl. 24.00. Borgarráð getur að fengnum tillögum lögreglustjóra heimil- að. að sölustaður verði opnaður fyrr en segir í grein þessari. 3. gr. Borgarráð getur heimilað til- teknum f jölda verzlana að hafa opið til kl. 22.00 alla daga, nema þá, er um getur í A-lið 7. . gr., sbr. og C-lið sömu greinar. Fjölda slíkra verzlana og nánari tilhögun alla ákveður borgarráð að fengnum tillögum stjórnar Kaupmannasamtaka Islands og Kaupfélags Reykja- víkur og nágrennis. Að því skal stefnt, að íbúar í skipulögðum íbúðarhverfum bofgarinnar geti náð til verzlunar þar sem á boðstólum er sæmilegt úrval helztu nauðsynjavara. enda sé verzlunin ekki óhæfilega langt frá heimili þeirra. Við það skal miðað, að verzlanir í borginni hafi sem jafnastan rétt til þess- arar verzlunarþjónustu, þó inn: an þeirra marka, sem heildar- skipan þessara mála setur. Áður en borgarráð tekur end- anlega ákvörðun um tillögur þær. sem um ræðir í 2. gr., skal gefa Húsmæðrafélagi Reykja- víkur. Neytendasamtökunum og Verzlunarmannaféla'gi Reykja- víkur kost á að láta í ljós álit sitt um þær. Róg- burður Um allangt skeið hefur ver- ið haldið uppi látlausum á- róðri fyrir nauðsyn vöruvönd- unar £ íslenzkum fiskiðnaði, m.a. hafa verið fastir áróðurs- þættir í útvarpinu um betta efni. og hafa þar einatt verið gefnar ömurlegar lýsingar á vinnubrögðum ýmissa stór- atvinnurekenda. Ekki hefur því verið haldið fram að bessi herferð væri níð um Islend- inga í þágu erlendra kauo- enda, fyrr en Morgunblaðið Og Alþýðublaðið uppgötva allt í einu það sjónarmið í gær. vegna þess að í Þjóðviljanum hefur verið gagnrýnd vöru- vöndun ýmissa síldarsaltenda. sem er h allra vitorði. ..Má nærri geta, hve slíkur róg- burður gæti skaðað íslenzku síldarsölu erlendis, ef um- mælin væru birt erlendis og nokkur tæki mark á málgag"- kommúnista" segir Morgun blaðið. Hafa þá þeir ágæf menn Stefán .Tónsc''''' Thn' olf Smith -ti’ndrð ■ fiskiþáttum sínum í útvarp inu, eða hafa þeir notið þess að fipginn tók mark á þeim? Það er mikill mísskilningur að útlendingar fari eftir blaða- skrifum þegar þeir kaupa íslenzkar framleiðsluvörur; — þeir fara eftir gæðum vörunn- ar. Og það eru slæmar frétt- ir ef gæðin þykja orka tví- mælis, en ekki neitt fagnaðar- efni sem kalli á þjóðareiningu eins og stjómarblöðin krefj- ast! Við getum hvort sem er ekki neytt neinn til að kaupa afurðir okkar, gæði þeirra ein skera úr og hafa sem betur fer oftast staðizt gagnrýni. En það hefur einnig komið fyrir, eins og stjómarblöðin ættu að minnast. að Islend- ingar hafa orðið að senda rannsóknamefnd til Sovét- ríkjanna sem viðurkenndi sfð- an að verulegt síldarmagn hefði vQrið gersamlega óboð- legt. Ög ekki er ýkjalapgt síð- an rannsóknarnefnd var send til Suður-Ameríku af hltð- stæðu tilefni og sagði ófagra sögu eftir heimkomuna. Þeir menn einir sem reyna að ná skjótteknum gróða með slík- um viðskiptum eru rógberar og sk°mni(jarverkamenn á er- lendum vettvangi. — Austri. 4. gr. Mjólkur- og brauðbúðir mega vera opnar kl. 8.00—18.00 virka daga nema laugardaga, en þá skal lokað eigi síðar en kl. 16.00. Á sunnudögum og eins Sp 2 sölubúðir öðrum dögum, er taldir eru í B-lið 7. gr„ skal lokað eigi síðar en kl. 16.00. 5. gr. Borgarráð getur, að fengnum tillögum lögreglustjóra og heil- brigðisnefndar, leyft. að vikið sé frá ákvæðum 2. gr„ begar um er að ræða sölutuma eða sambærilega sölustaði, og fer þá um afgreiðslutíma þeirra, svo sem segir í 3. gr„ 1. mgr. þó þannig að borgarráð getur heimilað að þeir verði opnir til kl.23.30. Sölustaðir þeir, er um getur í 1. mgr., skulu algerlega að- greindir frá verzlun eða birgða- geymslu verzlunar, og má sala þar einungis fara fram um söluop. Þar skal heimilt að selja kort, rakblöð, raksápu, þandsápu, tannkrem, rafhlöður, rafmagns- perur. spil og skyndiplástur, frí- merki, dagblöð, tímarit, ritföng, rafmagnsöryggi, nýja ávexti, ís, sælgæti, tóbaksvörur, eldspítur, öl, gosdrykki, heitar pyisur og annað slíkt. Heilbrigðisnefnd ákveður, hvað selja megi á hverjum stað og ákveður nánar, hvemig umbúnaði skuli hagað. Á hverjum sölustað skal komið fyrir á stað, þar sem við- skiptamenn geta greinilegá séð, skrá um, hvað má selja á staðnum, og skal sú skrá stað- fest af trúnaðarmanni nefndar- innar. Borgarráð getur og heimilaö. að sölutumar með biðskýll, er starfa samkvæmt sérstöku sam- komulagi við borgarráð, megi vera opnir til kl. 23.30 alla daga néma þá, er um getur í A-lið 7. gr„ sbr. og C-lið. Heilbrigðis- nefnd ákveður, hvaða vörur þar megi hafa til sölu sbr. 3. mgr. og setur nánari skilyrði um um- búnað allan. 6. grt Borgarráð getur að fenginni umsögn heilbrigðisnefndar, heimilað, að verzlanir. sem ein- göngu selja smurt brauð, öl, gosdrykki og mjólk, megi vera opnar með þeim hætti, er um getur í 1. mgr. 3. gr. Enn fremur getur borgarráð með sama hætti heimjlað. að fyrirtæki, er selja um söluop og hafa eingöngu á boðstólum heitar pylsur, smurt brauð, annan tilbúinn mat innpakkað- an, mjólk og heita drykki. megi vera opnir til kl. 23.30. Að fengnum meðmælum lögreglu- stjóra getur borgarráð leyft að sala fari fram eftir kl. 23.30. en þá skal jafnframt ákveðið hve- nær lökað skuli. 7. gr. Um lokun sölustaða á einstök- um helgidögum og hátíðisdög- um gilda eftirfarandi reglur: A. Föstudaginn langa, páska- dag, hvítasunnudag og jóladag skal öllum sölustöðum lokað allan daginn. B. Alla sunnuflaga, nýársdag. skírdag, annan páskadag, sum- ardaginn fyrsta, annan hvíta- sunnudag, uppstigningardag. 17. júní, fyrsta manudag í ágúst og annan jóladag skal sölustöðum lokað allan daginn, sbr. þó und- antekningarákvæði í 3.—6. gr. C. Aðfangadag jóla og gaml- ársdag skal öllum sölustöðum lokað eigi síðar en kl. 13.00. 8. gr. 1 kvikmyndahúsum, leikhús- um, á íþróttavöllum, úti- skemmtistöðum og slíkum stöð- um skal heimilt, að fengnu samþykki heilbrigðisnefndar. að selja sælgæti, tóbak. ís. gos- drykki og annað slíkt, sem ætla má að neytt verði á staðnum. Eianig má selja sýningarskrár, minjagripi ,eða annað slíkt. sem eðlilegt telst að þar sé til sölu. utan þess tíma, er um getur í 2. gr„ þó aldrei eftir að sýningu lýkur eða skemmtistað er lokað. 9. gr. Eftir lokunartíma sölustaða er óheimilt að selja þann varn- ing, sem verzlunarleyfi barf til sölu á. Þó skal heimilt að af- greiða þá menn. sem komnir eru í verzlun eða á sölustað, þegar lokað er. 10. gr. Lögreglustjóri getur heimilað í einstöku tilvikum rýmri sölu- tima en segir 1 samþykkt bess- ari, þegar hann telur sérstaka ástæðu til, meðal annars þegar ákveðið er, að ágóði af sölu renni til almenningsheilla. Borgarráð getur og leyft 'rýmri afgreiðslutíma. þegar'um er að ræða sölu á lifandi blórn- um, sölu á garðplöntum að vori tí.1 og sölu á jólatrjám og slík- um vörum í desemb.mán., svo og áþekka sölu, þar sem eðli- legt telst, að rýmri -■ afgreiðslu- tími sé. 11. gr. Fyrir leyfi, skv. 5. gr.. skal greiða gjald í borgarsjóð, kr. 10.000.00 á ári, er greiðist fyrir- fram fyrir hálft ár í senn. Ef leyfishafi er ekki jafnframt eig- andi þess húsnæðis, sem sala fer fram í, getur borgarráð sett það skilyrði fyrir veitingu leyfis, að eigandinn ábyrgist Ef leyíishafi brýtur samþykkt þessa eða skilyrði, sem borgar- ráð, heilbrigðisnefnd eða 'ög- reglustjóri setja fyrir leyfi. eða rekstur sölustaðar þykir ekki fara vel úr hendi, má borgarráð svipta ieyfishafa leyfinu, enda hafi leyfishafi ekki látið segj- ast við aðvörun. Jafnframt má þá ákveða, að leyfi verði ekki veitt- til slíkts reksturs á við- komandi stað um tiltekinn tíma. 12. gr. Brot gegn samþykkt þessari varða sektum allt að 1500 krón- um. Með mál út af brotum á samþykktinni skal farið að hætti opinberra mála. 13. gr. Samþykkt þessi. sem sett er skv. lögum nr. 17, 1. febrúar 1936, um samþykktir um lokun- artíma sölubúða, öðlast gildi 1. janúar 1964, með þeim tak- mörikum þó sem lög nr. 45 15. júní 1226, um almannafrið á helgidögum þjóðkirkjunnar, setja. Akvæði til bráðabirgða Leyfi til kvöldsölu, sem nú eru í gildi, skulu halda gildi sínu til og með 31. des. 1963. Nú hefur aðili lagt í veruleg- an kostnað við að breyta sölu- stað. þar sem hann rekur nú (kvöldsölu, til samræmis við á- kvæði samþykktar þessarar, og getur borgarráð fellt niður leyfisgjald hans árið 1964 að nokkru eða öllu leyti. jafnframt greiðslu gjaldsins. Borgarráð getur veitt aðila, er rekur biðskýli fyrir strætis- vagnafarþega í sambandi við söluturn, undanþágu frá greiðslu gjalds, skv. 1. mgr. 1 s íá öA Klapparstíg 26. SkálaferS ÆFR i tmueieeús &6iuæMuzraB6m Fást í Bókabúð Máls óg menningar Lauga- vegi 18, Tjarnargötu 20 og afgreiðslu Þjóð- viljans. um helgina Æskulýðsfylkingin f Rcykja- vík cfnir til skálaferðar um hclgina. — Lagt verður af stað klukkan fimm eftir há- degi í dag frá Tjarnar- götu 20. Félagar cru bcðnlr að tilkynna þátttöku sem fyrst, á skrifstofunni Tjarnar- götu 20 eða í síma 17513. LAUGAVEGI 18 S1MI 19113 TIL SÖLU: 3 hcrb. risfbúð við Mos- gerði. Otb. 125 þúsund. 2 herb íbúð við Ásbraut. 3 herb. jarðhæð við Máva- hlíð, sérinngangur, 1. veðr. laus. 3 herb. góð íbúð við Miklu- braut, með 2 herb. i kjallara. 4 herb. hæð við Nýlendu- götu, laus strax. 4 herb. hæð við ÁsvaUa- götu, 1. veðr. laus. 4 herb. hæð við Flókagötu, sér inngangur, bílskúr. 4 herb. hæð 117 ferm. við Suðurlandsbraut, með 40 ferm. útihúsi. Timburhús, múrhúðað, við Langholtsveg, góð 4 herb. íbúð, stór • lóð, steyptur bflskúr. Timburhús við Langhólts- veg, 3 herb. íbúð útb. 225 þúsund. Timburhús við Suðurlands- braut. útb. 135 þúsund. Timburhús við Bragagötu, 3 herb. á hæð og 2 í risi. TimburhúS, múrhúðað, selst til flutnings. Góð lóð við Vatnsenda fylgir. Húsið er 3 herb. íbúð. Verð samkomulag. KÓPAVOGUR VIÐ: Nýbýlaveg, 3 herb. hæðir í timburhúsi. Lindarveg. 3 herb. hæð, á- samt góðri byggingarlóð. Dlgranesveg, parhús, 3 hæðir. Kópavogsbraut, einbýlishús með 3.300 ferm eignarlóð. Raðhús við BræðratungUi ný 5 herb. ibúð á tveim hæðum. — Áhvílandi lán kr 150 þús. til 40 ára vext- ir 314% og kr. 190 þús. tfl 15 ára, vextir 7%. —■ Otborgun kr. 350 þús. I SMlÐUM: Lúxushæð við Safamýrf, 150 ferm.. fullbúin undir tréverk og málningu. Glæsileg innrétting get- ur fylgt. 4 herb. íbúðir við Háaleit- isbraut og Holtsgötu. 6 herb. glæsilegar endaf- búðir við Háaleitisbraut. Fokheld neðri hæð við Stóragerði,, allt sér. . Raðhús f Kópavogi. fok- held eða tflbúin undir tréverk og málningu. 6 herb. hæðir við Hlíðar- veg. 6 hcrb. glæsileg efri hæð við Nýbýlaveg. Einbýiishús í Garðahreppi, 120—160 ferm. Góð kjör. Höfum kaupcndur mcð miklar útborganir, að öll- um tcgundum fasteigna. Húsbyggjendur BIFREIÐ AST J ÓRAR! Afgreiðum alla virka daga rauðamöl, fína og grófa, úr námu við Skíðaskálann í Hvera- dölum. I Gott efni og greiðfœr akvegiur. Upplýsingar í símum 14295 og 17184. MAIABVEH S/F. POSSNINGA- SANDUR Heimkeyrður pússning- arsandur og vikursandur, sigtaður eða ósigtaður, við húsdyrnar eða kom- inn upp á hvaða hæð sem er, eftir óskum kaupenda. ■ SANDSALAN við Elliðavog s.f. Sími 32500. Auglýsid í Þjóðviljanum KH^Kf * K

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.