Þjóðviljinn - 26.09.1963, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 26.09.1963, Blaðsíða 2
2 SÍOA HGÐVILIINN Fimmtudagur 26. september 1963 SIIIH PilNUSTAI LAUGAVEGI 18 SfMI 19113 iBtJÐIR 1 SKIPTUM: 3 herb. góð íbúð í stein- • húsi við Njálsgötu. 5 herb. j íbúð ðskast í staðinn verð- j mismunur greiddur út. 5 herb. nýleg endaibúð við ■ Laugamesveg. 3 herb. i- j búð í nágrenni óskast í j staðinn. 3 herb. góð íbúð við Miklu- ■ braut. ásamt 2 herb. 1 ■ kj,allara, 4 herb íbúð ósk- : ast í staðinn. TIL SÖLU: 3 herb. hæð við Óðinsgötu, ■ sér hiti. Laus 1. marz n. : k. — Gróð kjör. 4—5 herb. ný og glæsileg ! íbúð við Safamýri, góð ■ lán. Einbýllshús við Breiðholts- j veg, 4 herb. góð íbúð. Góð ! kjör. ■ ■ KÓPAVOGUR: EinbýUshús við Kópavogs- : braut, 3300 ferm. erfða- ! festulóð. Múrhúðað timburhús, 3ja : herb. íbúð. Selst til flutn- í ings. j Góð lóð við Vatnsenda : fylgir. Parhús við Digranesveg, á ; 3 hæðum. Góð kjör. 6 herb. glæsileg efri haeð j með allt sér við Nýbýla- : veg. _ 6 herb. hæðirviðHlíðarveg, ■ í smíðum. 135 ferm. fokhéld hæð í j tvíbýlishúsi við Melgerði. ■ Allt sér. Raðhús við Bræðratungu, j tilbúið undir tréverk. Raðhús við Bræðratungu. ■ ný 5 herb. íbúð á tveim j hæðum. — Áhvílandi lán : kr 150 þús. til 40 ára vext- j ir 3V2% og kr. 190 þús. j til 15 ára, vextir 7%. — ■ títþorgun kr. 350 þús. Lóð við Hraunþraut 800 : ferm., með samþykktri j teikningu að etnbýlishúsi. ■ | . | ■ ■ f SMÍÐUM f BORGINNI: j Lúxushæð i Safamýri, 150 j fermetrar, tilbúin undir ! tréverk. Fokheld hæð með allt sér j við Stóragerði. 4 herb. íbúðir við Háaleit- : isbraut og Holtsgötu. 4 herb. ibúðir við Háaleit- j Glæsíleg 6 herb. endaíbúð j við Háaleitisbraut. Glæsilegt einbýlishús á góð- : um kjörum í Garðahreppi. j Vantar: 2, 3, 4, og 5 herb. íbúðir. j Miklar útborganir. SELFOSS: Steinhús, 100 ferm. á 2 hæðum, 3 herb íbúð f kjallara og 4 herb. íbúð á hæð. sér inngangur. Höfum kaupendur með miklar útborganir, að öll- um tegundum fasteigna. BUÖÍN Klapparsfíg 26. Félagsmálastofnunin Framhald af 12. síðu. rekið af fyrri nemendum henn- ar og eitt af inngönguskilyrðun- um er, að menn hafi sótt mælskunámskeið Félagsmála- stofnunarinnar. Formaður fé- lagsins er Torfi Ólafsson. banka- fulltrúi. en aðrir stjómarmeð- limir eru Steinunn Finnboga- dóttir, Ijósmóðir og Haukur Ár- 6æisson, verzlunarmaður. Frá annari starfsemi Féiags- málastofnunarinnar og útkomu hinnar nýju bókar verður sagt í xiæsta blaði. Tillögur VR um launaflokka og launakjör Hér fer á eftir skipting verzlunar- og skrifstofufólks í launaflokka samkvæmt tillögum Verzlunarmannaféjags Reykjavíkur, samanber frétt á 1. síðu blaösins í dag: Unglingar að 14 Unglingar 14 til á skrif- (reynslu- 1. flokkur: ára aldri. 2. flokkur: 16 ára 3. flokkur: Nýliðar stofum og verzlunum tími 3 mánuðir). 4. flolckur: Aðstoðarfólk á skrifstofum og afgreiðslufólk eftir 3 mánaða reynslutíma. 5. flokkur: Símastúlkur. 6. flokkur: Ritarar II, Jnn- heimtumenn. 7. flokkur: Bókarar II, Fólk við bókhaldsvélar, Lagermenn, Bifreiðastjórar hjá smásölu- verzlunum. 8. flokkur: Ritarar I, Skrif- stofu- og afgreiðslufólk með verzlunarskóla- eða hliðstæða menntun eða þriggja ára starfs- reynslu, nema það, sem fellur undir 9. flokk. 9. flokkur: Afgreiðslufólk f kjöt-, bifreiða- og varahluta- verzlunum, jám- og bygginga- vöru- og veiðarfæraverzlunum með verzlunarskóla- eða hiið- stæða menntun eða þriggja ára starfsreynslu. 10. flokkur Sölumenn úti og inni, Gjaldkerar II, Lagerstjór- ar. 11. flokkur: Fulltrúar II. Bréf- ritarar, sem sjálfir geta annazt bréfaskriftir á erlendum tungu- málum. 12. flokkur: Aðalbókarar. Að- algjaldkerar. Deildarstjórar, Sölustjórar. 13. flokkur: Fulltrúar I. Há- skólamenntaðir menn (við- skiptafræðingar, hagfraeðingar, íögfræðingar), sem ekki falia undir 14. flokk. 14. flokkur: Skrifstofustjórar. V erzlun arst j órar. Hámarkslaun í hverjum launaflokki skulu vera þessi: Byrjl. 1 ár. 3 ár 6 ár 10 ár Fl. kr. kr. kr. kr. 1. 3.780,00 2 4.500,00 3. 5.376,00 4. 5.846,00 6.171,00 5. 6.328,00 6.675,0C 6.944,00 7.224,00 7.515,00 6. 6.586,00 6.944,00 7.224,00 7.515,00 7.806,00 7. 7.223,00 7.403,00 7.694,00 8.008,00 8.322,00 8 7.694,00 8.008,00 8.322,00 8.658,00 9.005,00 9. 8.008,00 8.322,0C 8.658,00 9.005,00 9.363,00 10. 8.322,00 8.658,00 9.005,00 9.363,00 9.744,00 11. 10.125,00 10.539,00 10.954,00 11.390,00 11.850,00 12. 11.682,00 12.286,00 12.396,00 13.619,00 14.336,00 13. 12.936,00 13.619,00 14.336,00 15.098,00 15.893,00 14. 15.893,00 16.733,00 17.629,00 15 ár kr. 7.806.00 8.120,00 8.658.00 9.363,00 9.744,00 10.125 00 12.320,00 Indónesískir hœtta viS mótmœla- göngu MOSKVU 25/9. — Indónesískir stúdentar- aflýstu -í dag ,mót- mælagöngu, er fyrirhuguð var að brezka' séhdiráðinú í bórg- inni. Var ætlunin að mótmæla stofnun ■ Malasíusambandsins. Engin skýring var gefin á því, hvers vegna hætt var við mót- mælagönguna. Sovétríkin hafa stutt sjónarmið Indónesa gagn- vart stofnun Malasíusambands- ins. _________________ Bannað að sigla ó Kúbu AÞENUBORG 25.9. — Grikk- landsstjóm bannaði í dag, að skip undir grískum fána sigli á Kúbu. Utgerðarmenn, sem ger- ast brotlegir gegn þessu, eiga á hættu allt að þriggja og hálfs árs fangelsi, og jafnframt fé- sektir. Skipstjórinn á viðkom- andi skipi missir réttindi sín í tvö ár. Framhald af 1. síðu. Eigi er raunhæft að gera sam- anburð við núverandi kauptáxta V.R. þar sem vitað er að meg- inþorri verzlunar- og skrifstofu- fólks er stórlega yfirborgað“. Á öðrum stað á síðunni er birt skiptingin i launaflökka samkvæmt tillögum VR og þar er sömuleiðis, þirt skrá yfir mónaðarlaunin í hverium flokki samkvæmt kröfum VR. 4 Samkvæmt tillögunum skal dagvinnutími í sölubúðum vera 44 klukkustundir á viku og skal daglegur vinnutími verá írá kl. 9—18 alla virka daga nema laugardaga frá kl. 8—12. Vinnu- tími á skrifstofum skal hins vegar vera 38 klukkustundir á viku og dagleeur vinnutími vera frá kl. 9—17 alla virka daga nema laugardaga frá 9—12v Hjá afgreiðslufólki telst eft- irvinna frá kl. 18 til kl. 20 sam- kvæmt tillögunum og nætur- vinna frá kl. 20. til kl. 9 að morgni. Helgidagavinna telst frá kl. 12 á laugardögum til kl. 9 á mánudagsmorgni og svo vinna á öllum frídögum sem til- greindir eru í tillögunum. Hjá skrifstofufólki telst eftirvinna frá kl. 17—19 og næturvinna frá kl. 19 að kvöldi til kl. 9 að moirgni. Eftirvinna skal greiðast með 60% álagi á dagvinnukaup en nætur- og helgidagavinna með 100% álagi. BifreiS til sölu Á bifreiðaverkstæði lögreglunnar við Síðumúla er til sýnis og sölu 6 manna Ford-bifreið, ár- gerð 1955. Upplýsingar á staðnum. Tilboð send- ist Skúla Sveinssyni, varðstjóra, fyrir 1. október næst komandi. LÖGREGLUSTJÓRINN 25. september 1963. í REYKJAVÍK, Jórnsmiðir - Rafsuðumenn og Verkamenn óskasí Sími 24400 Bóklegarog verklegar greinar í námsflokkum Reykjavíkur Innritun stcndur yfir í Náms- flokka Reykjavíkur og fer hún fram í Miðbæjarskólanum kl. 5— 7 og 8—9 síðdcgis. Stendur inn- ritunin til 30. þ.m. Hér fer á eftir upptalning á þeim greinum sem Námsflokk-. amir veita tilsögn í: BÓKLEGAR GREINAR: Foreldrafræðsla. A. 1 þessum flokki verður rætt uppeldi bama fram að 7 ára aldri og umgengni við þau. kenndir leikir, söngvar, föndur o.fl. B. Talað verður um upp- eldi 7—12 ára bama. Leikhúskynning. 1 undirbún- ingi er að stofna námsflokk í leikhúskynningu, (leikritun, leik- sviöstækni, leikhúsferðir, um- ræður um sviðsetningu og túlk- un leikstjóra og leikenda á á- kveðnum leikritum). Að líkind- um starfar flokkurinn tvö kvöld í viku til jóla. Sálarfræði. Kennslan fer fram í fyrirlestrum og samtölum. Islenzka, 1. fl. stafsetningar- æfingar og málfræði, að miklu leyti upprifjun á námsefni 2. bekkjar í unglingaskóla. —2. Ð. þyngri stafsetningaræfingar og frh. í málfræði, e.t.v. lítið eitt í setningafræði; ritgerðir. Islenzka fyrir útlendinga. Kennt verður á þýzku og dönsku eða ensku. Erlend mál, 1 fl. fyrir byrj- endur og einum flokki ofar fyr- ir hvert námsár. Enska, 4. B, 5. og 6. fl. Ít'cMWsTan'fer'fiárh á: éná'teuVMSl- fræðin verður aðall. kennd í 1. og 2. fl. 1 fle&tum flokkium verða - -a.m.kr hólásmánað.arl ega- stílar, munnlegir eða skriflegir. Erlendur kennari verður í 4. B. 5. B, og 6. Danska. I 5. og 6. fl. fer kennsla fram á dönsku. Lesnar verða smásögur. Nokkrar talæf- ingar verða í hinum flokkunum. 1 öllum flokkum kenna danskir kennarar sem skilja íslenzku. Þýzka. 3. fl. verður í beinu áframhaldi af 2. fl. Talæfingar eftir því sem hægt er að koma 'þeim við. Franska. 2. fl. en ætíaður þeim, sem verið hafa áður i 1. fl. eða lært sem því svarar ann- arsstaðar. Spánska. 2. fl. er ætlaður þeim sem verið hafa óður í 1. fl. eða lært sem því svarar ann- arsstaðar. Reikningur. 1. fl. verður að nokkru leyti upprifjun á náms- Framhald á 3. síðu. Orðsending til kaupenda Þ ióðviljans f KÓPAVOGI Frá og með deginum í dag er umboðsmaður Þjóðviljans í Kópavogi frú HELGA JÓHANNSDÓTTIR Ásbraut 19 — Sími 36746. Ber Kc upendum blaðsins í Kópavogi að snúa sér til benn- með allt er varðar dreifingu og innh'eimtu blaðs- ins í Kópavogi. ar PJÓÐVILJINN Rússar á heilanum Enda þótt ekki sé komin til framkvæmda sú tillaga Kennedys Bandaríkjaforseta að koma hér upp rússnesk- um herstöðvum til þess að fylgjast með bandarísku her- stöðvunum sem hér eru til þess að vernda okkur gegn rússneskum herstöðvum (o.s. frv., o. s. frv.)', höfum við Rússana alltaf hjá okkur. Ritstjórar hernámsblaðanna búa við það heimilisböl að hafa Rússa á heilanum, og það er auðsiáanlega ekki betra en hvað annað. Ef vestrænir viðskiptavin- ir fslendinga gera kröfur um vörugæði, þegar þeir kaupa afurðir okkar, er það talin eggjun til nýrra afreka, og hafmn er rosklecrur árnður f utvarpi og blöðum fyrir bættum vinnubrögðum. Heimti Rússar hins vegar betri vöru er það svívirðileg kommúnistísk árás, tilefnis- laus og hneykslanleg, og dirf- ist einhver að tala um að vanda megi framleiðsluna bet- ur er hann að fremja land- ráð. Ef íslenzkir sjómenn lenda í erjum við lögreglu í vest- rænum höfnum mega þeir sjálfum sér um kenna, og stundum eru þeir fíokkaðir til stórglæpamanna, eins og þegar írskum happdrættis- miðum var laumað inn í Bandaríkin. En lendi gjó- menn okkar í brösum við lögregluna hjá Rússum, sýn- ir það einvörðungu mannhat- ur og ofbeldi hinna aust- rænu lagavarða. Ef vestræn blöð birta fréttir frá íslandi, til að mynda um stjórnmálaátök hér, er það talið mikið á- nægjuefni, og vestrænir fréttamenn sem hingað koma í þvílíkri fréttaöflun eru sér- stakir aufúsugestir. En í rússneskum blöðum er-n si;^_ ar frásagnir frekl<r<, ím,,tun um f&lenzk innánrílrismál, og fréttaritari Tass á sovézka sendiráðinu er flokkaður til svívirðilegra njósnara. Það er bannig augljóst mál að geðheilsu ritstióranna er hætt, ef þeir burfa lenrri við bað. að búa að hafa Russa á heilanum. Væri ekki réð að koma bar fyrir ’ ' - ■---- ef+íY,1‘A“ * K

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.