Þjóðviljinn - 28.09.1963, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 28.09.1963, Blaðsíða 8
g SÍÐA MÓÐVILJINN Laugardagur 28. september 1963 skoðaði tunguna, augun, eyr- un og hlustaði hana vand- lega. Það var ekkert að Stutt- nefju. Hún var alveg stál- hraust. Móðirin hélt áfram dag eftir dag að spyrja Stutt- nefju hvað að henni gengi. Qg loksins sagði telpan: — Heldurðu að mér þyki ekki leiðinlegt hvað ég er ófríð, ég sé það sjálf í si>egl- inum að ég er ljót. Þegar móðirin heyrði þetta varð hún bæði hissa og sorg- bitin. Hvernig hafði telpan komizt að sannleikanum? Næst þegar hún hitti móð- ur Lísu sagði hún: “— Er dóttir þín í leiðu skapi upp á síðkastið? — Nei, það held ég ekki, hún er alveg eins og hún er vön að vera, svaraði móðir Lísu. —- Viltu samt spyrja hana hvort nokkuð sé að henni. sagði móðir Stuttnefju. — Það skal ég gera, svar- aði nágrannakonam. Þegar hún kom heim til sín tók hún Lísu í fangið og spurði: — Líður þér eitthvað illa, vina mín? — Nei, mamma, mér líður ágætlega. —• Ertu aldrei hrygg eða leið? — Það kemur auðvitað einstöku sinnum f.vrir, svar- aði Lísa og roðnaði. — Hvenær er það helzt? spurði mamma hennar. — Þegar ég lit í spegil- inn. Telpurnar í speglinum Þégar söguhetjan í þessari söigu fseddist, var hún langt frá því að vera falleg. Hún var svo ófríð að jafnvel pabbi 'hennar og mamma sáu það. Og þeim þótti það mjög leið- inlegt. Þeim þótti nú samt ósköp vænt um hana, og köll- uðu hana að gamni sínu Stuttnefju, til þess að gera gaman úr öllu saman. Þau hlóu þegar þau kölluðu hana þessu skrítna nafni, en seinna grétu þau. Foreldrarnir lögðu ofurást á telpuna og dekruðu við hana á allan hátt. í hvert og var oft döpur og niður- dregin. — Hvað gengur að þér, hjartað mitt? spurði móðir hennar og tók hana í fangið. — Mér líður svo illa, mamma mín, svaraði telpan. — Hversvegna líður þér illa? spurði mamma hennar. —• Ég veit það ekki. — Erum við ekki góð við þig. pabbi þinn og ég? — Jú. — Gefum við þér ekki mikið af leikföngum? — Jú, víst fæ ég nóg af Ieikföngum. — Lesutn við ekki alltaf fyrir þig þegar þú ert hátt- uð á kvöldin? — Jú, alltaf. — Sérðu ekki í speglinum Kvöld nokkurt þegar mað- urinn kom heim frá vinnu sinni, sagði hann: — Ég held að ég sé búinn að finna ágætt ráð, að minnsta kosti ætti það að duga í nokkur ár. — Hvað hefur þér dottið í hug? spurði konan. — Taktu nú eftir. Þú þekk- ir hana Lísu litlu, sem á heima í íbúðinni við hliðina TUNOIN Ritstjóri: Unnur Eiríksdóttir skiptl sem þau komu heim frá því að verzla í borginni, færðu þau henni nýtt leik- fang eða sælgæti. Þó var Stuttnefja bara fárra mán- aða gömul. Einn daginn sagði móðir telpunnar grátandi við mann sinn: —• Hvað heldurðu að ég hafi séð hana litlu dóttur okkar gera? — Hvað gerði hún? spurði faðir Stuttnefju. —- Hún skríður að speglin- um, hvenær sem færi gefst og horfir á andlitið á sér með athygli. — Heldurðu að hún sjái sjálf hvað hún er ófríð? spurði faðirinn. — Ég held að hún hafi ekki vit á því enn þá, hún er svo ung. En eftir nokkra mánuði kemst hún að sann- leikanum, og þá verður hún . sorgbitin, svaraði móðirin. Foreldrar Stuttnefju horfðu á hana þar sem hún svaf vært á hvíta svæflinum sín- um, og höfðu áhyggjur af framtíð hennar. Þau gátu •ekki sofið fyrir umhugsun- inni um ófríðleika dóttur sinnar, og hvað hún ætti eft- ir að líða fyrir útlit sitt. Ef þau aðeins gætu brotið alla spegla. sem fyrirfundust 5 heiminum. Og þurrkað upp allar ár og læki. Og eyðilagt •allt silfur og aðra málma. sem hægt var að spegla sig í. >á þyrfti dóttir þeirra •aldrei að fá að vita hvað ófrið hún var, með þetta stutta, trppbretta nef. á okkur, hún er ljómandi lagleg telpa, og á sama aldri og dóttir okkar. — Hvað kemur þetta mál- inu við? spurði konan. — Sjáðu til, við getum látið glervegg á milli her- bergjanna, þar sem telpum- ar leika sér, og sagt Stutt- nefju að það sé spegill. Þá sér hún alltaf Lísu gegnum glerið og heldur að það sé hún sjálf, og þá heldur hún að hún sé svona lagleg. — Þetta lízt mér vel á, hrópaði konan og kyssti manninn sinn. Svo flýtti hún sér að finna hárborða í sama lit og Lísa var vön að nota. Hugmyndin var undir eins framkvæmd, Telpumar voru jafngamlar, og á hverjum degi léku þær sér sitt hvoru megin við glervegginn. For- eldrar Stuttnefju gættu þess vandlega að kaupa alltaf leikföng af sömu tegund handa þeim báðum. Þau keyptu dúkkur. bolta, lita- bækur, og allt sem þeim datt í hug að litlar telour hefðu gaman af. Stuttnefia óx og dafnaði, og hún trúði því, að Lísa, sem hún sá alltaf gegnum glervegginn væri hún sjálf, og var hæstánægð með útlit sitt. Foreldramir létu allt eftir henni og þau kölluðu hana ýmsum gælu- nöfnum, svo sem sólargeisla. litlu prinsessuna, og sitthvað fleira, sem þeim datt í hug. Stuttnefja var mjög ham- ingjusamt barn. En þegar Stuttnefja var sex ára gömul breyttist hún, hvað þú ert falleg stúlka? — Jú, mamma mín, ég sé það. — Hvað er þá að? — Ég get ekki sagt þér það, því ég veit það ekki sjálf. Móðirin gafst upp að spyrja, og hún hringdi til læknisins og bað hann að koma. Læknirinn kom og skoðaði Stuttnefju. Hann Gamall Arabahöfðingi arf- leiddi sjmi sína þrjá að sautján gæðingum, sem stóðu í hesthúsinu, feitir og falleg- ir. Hann mælti svo fyrlr að elzti sonurinn skyldi fá helm- inginn af hestunum, sá næst- elzti þriðjapartinn, og sá yngsti níundapartinn. Bræðurnir voru í stökust.u vandræðum að skipta, án bess að fá fyrst slátrarann til hjálpar. Að síðustu hug- kvæmdist þeim að biðja gamlan mann, sem verið hafði góður vinur föður þeirra til að aðstoða við skiptin. Gamli maðurinn tók því vel og kom strax næsta dag. og hafði einn af sínum eigin hest/um með sér. Hann bætti sínum hesti við hópinn og — En hversvegna? — Af því ég er svo ófríð. Þannig reyndist þá þessi velmeinta hugmynd. Þegar önnur telpan sá hina leiða og sorgbitna, gegnum gler- vegginn, hélt hvor um sig að það væri hún sjálf, og varð ennþá niðurdregnari, og fólk verður oftast ófriðara þegar það er í slæmu skapi. For- eldramir sáu ekki annað ráð sagði bræðrunum að fara nú að skipta. Elzti bróðirinn tók þá helminginn. níu hesta, sá næstelzti fékk þriðja partinn, sex hesta, og þá var niundi parturinn eftir, það er að segja tveir hestar. Þegar búið var að skipta þannig, tók gamli maðurinn sinn hest n<? fór heim til sín Hver verður þá útkoman af þessu einkennilega reiknings- dæmi og hvað vakti fyrir gamla Aríi>-,aV,^f*;n<jjanuni? ☆ ☆ ☆ SVAR: — Annaðhvort hefur gamli Arabinn verið mjög slæmur í reikningi, eða hann hefur viljað gefa sonum sín- um umhugsuharefni. Því út koman af helmingnum. briðia hlutanum og níunda hlutan- um er ekki 18, heldur 17/18. ARFURINN betra en að hætta að láta telpurnar sjást daglega. For- eldrar Stuttnefju fóru meira að segja með hana í langt ferðalag, svo hún gleymdi þessu fremur. Með tímanum tókst það, og hún hætti að hafa áhyggjur af útliti sínu. Hún var nú komin á skólaaldur, ekki beinlínis lagleg, en frískleg og aðlaðandi stúlka. Lísa og Stuttnefja fóru báðar í sama skóla. Þær höfðu ekki sézt lengi, svo það varð fagnaðar- fundur. Báð,ar mundu vel eftir glerveggnum. — Er þetta þú eða ég? spurði Lísa hlæjandi. — Það veit ég ekki, en þú ert laglegri, svaraði Stutt- nefja. — Það ert þú sem ert skemmtilegri, og ég er bezta vinkona þin, sagði Lísa. Þannig gerðu þær gaman úr þessu öllu. Þær voru mjög samrýmd- ar, og af því að þaer voru saman öllum stundum, líkt- ust þær hvor annarri smátt og smátt. Vináttan varð þeim báðum mikils virði, og allt var þetta hugmyndinni um glervegginn að þakka. VERÐLAUNA- ÞRAUT Drengirnir, sem þið sjáið á myndinni, eru að æfa sig að kasta í mark. Þeir hafa skrifað nokkrar tölur á vegg- inn og nú ætla þeir að reyna að hæfa fimm þeirra með pílunni, þannig að útkoman samanlögð verði 100. Hvaða tölur þurfa þeir að hitta til þess? Svörim þurfa að berast Óskastundinni fyrir 1. nóv- ember. — Þrenn verðlaun verða veitt, og verður svo dregið úr réttum ráðningum. SKRÍTLUR — Afi! sagði litla stúlkan, — Ég var frammi í eldhúsi áðan og þá sá ég nokkuð hlaupa eftir gólfinu, sem hafði enga fætur. Hvað held- urðu að það hafi verið? — Ég veit það ekki, góða mín! — Það var vatn, afi! — Hvað sagði pabbi þinn þegar hann sá, að pipan hans var brotin? —■ Á ég að sleppa blóts- yrðunum, mamma? — Já, auðvitað! — Þá held éa að hann hafi ekki sagt neitt. Kennarinn hafði skrifað tugabrotið 97,7 á töfluna og margfaldað brotið með 10 á þann hátt að hann þurrkaði kommuna út. — Jæja, Jón minn, mælti hann, — hvar er komman? — Á svampinum, sem þér haldið á. svaraði Jón við- stöðulaust. / \ c* piV'v \ • I 1 ífiip | ^—==71177 yr 'Tz

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.