Þjóðviljinn - 29.09.1963, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 29.09.1963, Blaðsíða 10
10 SÍÐA ÞJÖÐVILJINN Sunnudagur 29. september 1963 drap prestinn og sprengdi kirkj- una, ha? — Nei, nei, nei. Það var hvít- ur maður, það er ég viss um. En — það var aðeins einn mað- ur. eða örlítill hópur. Það var ekki fólkið í Caxton. Það er ekki þannig fólk. Ég á við — ef einhver maður héðan úr Hlíð- inni kæmi niður í borgina og skyti lögreglustjórann. mynduð þér bera ábyrgð á því? Væri það sanngjamt að ásaka alla þá sem hefðu sama litarhátt? Það eru fáein skemmd epli í borg- inni, herra Green — Þau eru í hverri einustu borg. Það eiu slæmir menn, illgjamir og við- urstyggilegir. En þér megið ekki dæma alla borgarbúa eftir beim! Fólkið í Caxton er gott fólk. — Auðvitað. Innst inni þráir það ekkert heitara en að fá bömin okkar í skólann sinn. er ekki svo? — Nei. Ég hef heyrt að þér væruð skynsamur maður, Green. Þér vitið mætavel að það tekur sinn tima áður en þetta gengur hljóðalaust fyrir sig. Flestir vilja ekki þessa samskólagöngu. En flestir era líka löghlýðnir borg- arar og ef hæstiréttur gefur fyr- mæli. bá hlýðnast þeir þeim. — Nema hvað þeir sprengja upp nokkrar kirkjur og senda Klanið gegnum bæinn. eigið þér við. — Pabbi!Jói Green steig fram. — Gefðu manninum tækifæri. Kannski segir hann satt. — Ég geri það, sagði Tom. — Ef þið gefizt upp núna, herra Green, bá tapið bið öllu sem þið hafið barizt fyrir í ö!l þessi ár. En það eru ekki borg- arbúar sem sigra v|kur. Það er smáhópur af óupplýstum of- stækismönnum, sem halda. að þeir séu nógu sterkir til að snú- ast gegn stjóm Bandaríkjanna. Ætlið þér að hjálpa þeim til þess ama? Ætlið þér að leggja Upp í hendurnar á þeim þetta vald sem þeir þvkjast hafa? — Þetta er fallegt tal, sagði Abel Green. — Þannig hef ég heyrt konuna mína tala í tutt- Hórareiðslcis’ Hárgreiðsln og snyrtlstofa STEINU og DÓDO Laugavegi 18 III. h. flyfta) SÍMI 34616. P E R M A Garðsenda 31 SÍMI 33968. Hárgreiðslu- og snyrtistofa. Dðmur! Hárgreiðsla við allra hæfi TJARNARSTOFAN, Tjarnargötu 10. Vonarstrætis- megin. — SfMI 14662. hArgreiðsldstofa AUSTURBÆJAR (María Guðmundsdóttir) Laugavegi 13 — SfMI 14656 — Nuddstofa á sama stað. — ugu ár. En ekkert málæði getuc vakið Finley Mead til lifsins aftur. Hvort sem það var smá- hópur. eins og þér segið. eða allir hvítir menn í Caxton, þá var kirkjan sprengd og prestur- inn drepinn. Það er staðre.ynd. Og ef þeir sem gerðu það á- kveða að endurtaka gamanið, þá gera þeir það. Kannski kemur röðin að okkur næst. Og hvað verður þá? Tom leitaði að orðum í ör- væntingu. — Ég skil hvemig yður er innanbrjósts, sagði hann. — Ég veit að þetta er hart. Og ég get ekki lofað því að eng- inn annar verði meiddur — það er ómögulegt að vita. En þið megið ekki gefast upp. Drengurinn yðar og öll nin börnin verða að fara í skólann í dag. Það skiptir öllu máli! — Það er auðvelt fyrir yður að segja þetta, sagði Abel Green. — Jafnvel þótt yður sé alvara, sem ég hef enga vissu fyrir. Þér gætuð vel haft hóp af borp- urum í felum hér niðurfrá. En ef þér erað að tala frá hjart- anu, þá er það ósköp auðvelt! Hverju hafið þér að tapa, hviti inaður? Tom leit á hann. — Atvinn- unni, sagði hann. — Heimili mínu. Og, hann hikaði. — Kannski fjölskyldu minni. Er það nóg? — Jói Green fór aftur inn í stofuna og kom aftur með þrjár bækur. — Jói — — Reyndu ekki að stöðva mig, pabbi. Þú veizt hann hefur rétt fyrir sér og ég veit það iíka. Við getum ekki gefizt upp núna. Hann sneri sér að Tom og sagði: — Við þurfum að flýta okkur. Ég hef grun um að það þurfi S KOTTA Þingeyrarþættir FramhaJd á 7. síðu. en svo að þau geti veitt ör- ugga atvinnu öllu fleira fólki en hér er nú. Vestfjarðaskip brýn nauðsyn — Eru ekki samgöngur ó- nógar? — Heita má að samgöngur séu góðar að sumrinu meðan landvegir eru færir. En þegar landvegir teppast er ekki um annað að ræða en strandferða- skipin og stopular flugferðir. Ferðir Ríkiskipa má segja við- unandi þegar Esja og Hekla eru báðar í förum, koma þá hvor með tíu daga millibili, auk þess er Særún oftast nær vikulega á ferðinni milli Reykjavíkur og Vestfjarða, en getur ekki tekið farþega. Bezta lausnin á strandferðun- um væri sjálfsagt Vestfjarða- skip, farþega- og flutninga- skip sem hefði einu sinni eða tvisvar í viku öruggar ferðir milli Reykjavíkur og Vest- fjarða. Þó flugferðir séu þægilegar eru þær miklu háð- ari veðri. — Eru komin sæmileg lend- ingarskilyrði fyrir flugvélar? — Flugvöllur er kominn hjá Hólum, en ekki er flogið hing- að áætlunarflug, það er helzt Björn Pálsson sem flogið hef- ur hingað, litlum flugvélum. Stækkun flugvallarins er talin mjög kostnaðarlítil miðað við flugvallargerð annars staðar, svo takast ætti að fá tiltölu- lega góðan flugvöll án þess að leggja í mikinn kostnað. Auk hans er svo flugbraut við Sandárósinn, í gagnstæða stefnu við flugbraut vallarins, svo hægt sé að lenda flugvél í sem flestum áttum, því á malarvellinum við Hóla er ekki hægt að hafa krossbraut vegna nálægðar við fjallið. Félagsheimili, bókasafn, skólar — Hvað er helzt til af menningarstofnunum og fé- lagsskap ? — Nefiia mætti Félags- heimilið, sem með nýlegri við- byggingu má segja að sé orð- ið gott samkomuhús. Þó er þar kannski fullmikið miðað við leiklistarstarfsemi en varla nógu vel hugsað fyrir almennri félagsstarfsemi. Að- staða til leiksýninga má telj- ast orðin góð, í húsinu er leik- svið sem mun annað það stærsta utan Reykjavíkur og önnur skilyrði eftir því. Þama em nokkuð regluiegar bíó- sýningar einu sinni í viku, dansskemmtanir og aðrar samkomur. Bókasafnið er nú komið í kerfi almenningsbókasafna og er bókaeignin 2600 bindi, nær eingöngu íslenzkar bækur. Það hefur aukizt allmikið á síð- ustu árum og notkun þess farið vaxandi. — Þú hefur verið talsvert við safnið; hvemig em út- lánin skipulögð og hvað er mest lesið? — Eg hef verið í bóka- safnsstjóminni í átta ár og er nú í varastjórn, daglegur rekstur safnsins er alveg ó- launað starf, stjómin skiptir með sér að annast útlánin. Skáldsögur em mest lesnar, 9S Þú ævisögur og endurminn- ingar og ferðasögur. Heimild- ir em um að lestrarfélagið hafi starfað a. m. k. frá 1908, en er sennilega eldra. Hús- næðisvandræði standa safninu fyrir þrifum, en von er að úr því rætist innan skamms; því er ætlaður staður í nýju húsi sem hreppurinn hefur látið reisa yfir slökkvistöð, skrif- stofur og fleira. — Hvað er að segja um skólamálin? — Á bamaskólahúsinu hef- ur verið gerð gagnger viðgerð og innrétting endurnýjuð, þar era nú tvær prýðilegar skóla- stofur og sú þriðja fyrirhug- uð. Fastir kennarar em tveir og hefur undanfama vetur verið nokkur stundakennsla, en nú eru nemendur orðnir það margir að ætlunin er að fastir kennarar verði þrír í vetur. Til þessa hafa unglingar þurft að leita burt í unglinga- og framhaidsskóla. Flestir hafa farið að Núpi, nokkrir að Reykjanesi. Nú hefur verið byrjað hér með vísi að fram- haldsdeild við bamaskólann og ætiunin að halda þvi á- fram og miða fyrst við að böm gætu sparað sér eins árs nám annars staðar. Iðnskóli hefur starfað hér, aðallega í sambandi við vél- smiðjuna; þá hefur rafvirki lokið hér námi. — Hvernig er með heil- brigðismál ? — Sjúkraskýli er við lækn- isbústaðinn með rúm fyrir sjö sjúklinga. Þar eru oftast nær einhverjir sjúklingar; ó- sjaldan hafa enskir togarasjó- menn legið þar. Nokkuð hefur verið um að gamalt fólk og ellihmmt fengi að eiga þar at- hvarf. — Hvað teldir þú helzta nauðsynjamál hreppsfélagsins á næstunni? Hafnargerð, vatnsveita — Hafnargerðin er brýnt nauðsynjamál. Hafskipa- bryggjan er orðin gömul og illa farin og bátar hafa ekki verið öruggir við hana í hvassviðri og þurft að leggja þeim við legufæri úti á höfn. Vonir standa til að hægt verði að hefja framkvæmdir við hafnargerð á næsta ári og er ætlunin að byggja það lokaða höfn að bátar gætu alltaf ver- ið þar óhultir. Nýir bátar með fullkomnum tækjum þurfa þess við að þeir séu alltaf upphitaðir, annars geta dýr tæki legið undir stórskemmd- um. Og ekki er greiðfært út í báta sem þurfa að liggja úti á höfn. Annað brýnt nauðsynjamál er vatnsveitan. Leitt var vatn úr Hvammsá úteftir tii Þing- eyrar 1951, en veitan hefur ekki reynzt fullnægjandi. virð- ist ekki hafa verið nógu vel gengið frá henni í upphafi. Taiið er að þurfi að byggja vatnsgeymi hér útfrá til að miðla vatninu og ganga bet- ur frá þar sem vatnið er tekið úr ánni. Þetta mál er nú í at- hugun hjá sveitarstjóminni. V V V í síðara hluta viðtalsins mun rætt um Verkalýðsfélag- ið Brynju á Þingeyri og stjómmálin þar vestra. S. G. Þessir skólafundir eru nú bara sniðugir. Um hvað fjallaði þessi tillaga, sem ég greiddi atkvæði með. Barnamúsikskólmn í Reykjavsk INNRITUN nemenda í forskóladeild (6—7 ára börn) og 1. bekk barnadeildar (8—11 ára böm) fer fram ALLA VIRKA DAGA kl. 5—7 e.h. á skrifstofu skólans, Iðnskólahúsinu 5. hæð, inn- gangur frá Vitastíg. SKÓLAGJALD greiðist við innritun. SEINASTI INNRITUNARDAGUR ER FIMMTU- DAGUR 3. OKTÓBER. ATHUGIÐ: Eldri nemendur, sem eiga eftir að sækja mn skólavist, gefi sig fram strax. Þeir sem hafa sótt um, greiði , „ . skólagjaldið sem fyrst. BARNAMÚSIKSKÓLINN SÍMI 2-31-91. Uppboö Opinbert uppboð verður haldið í SundhöRinni við Bar- ónsstíg hér í borg, mánudaginn % október n.k. kl. 1.30 e.h. Seldir verða ýmsir óskilamunir s.s. fatnaður, úr, skart- gripir o.fl. Greiðsla fari fram við hamarshögg. BORGARFÖGETAEMBÆTTIÐ f REYKJAVfK. Frá 1. október verður heimsóknartími á Landakotsspítalanum, frá kl. 1—2 og 7—7,30 daglega, nema laugar- daga aðeins kl. 1—2. VÖNDUfi F ii U K Sigurþórjónsson &co Jlafharstrœti k Ó, stoppið þennan bannsetta hávaða. Eg er að scmja rokksöng, Andrés frændi. Hættu þessu strax. Lúðvík frændi hefur ekki frið við rannsóknir sínar. Hver er að rannsaka hér. Eg er cinmitt að semja text- ann. Bifreiðaleigan HJÓL Hverfisgötu 82 Sími 16-370

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.