Þjóðviljinn - 04.10.1963, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 04.10.1963, Blaðsíða 9
Föstudagur 4. október 1963 HðÐVILIINN SlÐA \ I ! i i ! i i ÖP& [nra©[pgj[n)D | 1 jfingmags'salilk]- tfv'amdlsd hádegishitinn tímarit ýmislegt ★ Klukkan 12 í gærdag var hægviðri og léttskýjað á Norðurlandi. Suðaustan kaldi og rigning á Austfjörðum. Skúrir víða suðvestanlands. Djúp lægð, sem heldur grynnist, um 300 km. vest- suðvestur af Reykjanesi og bokast nær landinu. til minnis ★ Æskan. 9. tbl., sept. 1963 er komin út. Af efni er m.a. Saga, eftir Emest Heming- way um strák, sem fékk 102 stiga hita. Grein um Strandar- kirkju, Rauði krossixm 100 ára, Þrjú hversdagsævintýri eftir Birgi Kjaran. grein •' m Danny Kaye smásaga, Litlu mýsnar og fjöldinn allur af smáþáttum og framhaldssög- um að venju. Ritstjóri er Grímur Engilberts. * \ I i i ★ I dag er föstudagur 4. okt. Franciscus. Árdegishá- háflæði kl. 6.49. Tungl næst jörðu. F. Guðmundur Daní- elsson, skáld, 1910. Þhd. Nep- al. ★ Næturvörzlu í Reykjavfk vikuna 28. september til 5. október annast Vesturbæjar- apótek. Sími 22290. ★ Næturvörzlu 1 Hafnarfirði vikuna 28. sept. til 5. októher annast Eiríkur Bjömsson, læknir. Sími 50235. ★ Slysavarðstofan i Heiisu- vemdarstöðinni er opin a'lan sólarhringinn. Næturlæknir á sama stað klukkan 18-8. Simi 15030. ★ Slökkviliöið og sjúkrafcif- reiðin simi 11100. ★ Lögreglan sími 11166. ★ Holtsapótek og Garðsapótek eru opin alla virka daga kl. 9-12, iaugardaga kL 9-16 og sunnudaga klukkan 13-16 ★ Neyðarlæknir vakt *lla daga nema laugardaga klukk- an 13-17 — Simi 11510. ★ Sjúkrabifreiðin Ilafnarfirði simi 51336. ★ Kópavogsapótek er opið aila virka daga klukkan 9-15- 20, iaugardaga klukkan 9.15- 16 og sunnudaga kL 13-16. ferðalög ★ Ferðafélag íslands ráðger- ir gönguferð á Stóra-Kóngs- fell og Þríhnúka á sunnudag- inn. Lagt af stað kl. 9 frá Austurvelli. Farmiðar seldir við bílinn. Upplýsingar í skrifstofu félagsins símar: 19533 og 11798. krossgáta Þióðviljans flugið Lárétt: 1 matur 3 verzl.mál. 6 eink. st. 8 drykkur 9 fljót 10 eins 12 samhlj. 13 beljan 14 end- ing 15 eink.st. 16 dólg 17 á- hald. Lóðrétt: 1 lasinn 2 eins 4 dýr 5 æska 7 tímabilið 11 líffæri 15 ólæti. Homafjarðar. Vestmanna- eyja (2 ferðir), Húsavíkur og Egilsstaða. Á morgun er á- ætlað að fljúga til Akureyrar (2 íerðir), Egilsstaða, Isafjarð- ar, Sauðárkróks, Skógasands og Vestmannaeyja (2 ferðir). útvarpið ★ Húsmæðrafélag Reykja- víkur. Húsmæðrafél. Rvíkur vill minna konur á bazarinn sem verður þriðjudag 8. okt. í Góðtemplarahúsinu klukkan 2. Konur og velunnarar fé- lagsins eru beðin að koma gjöfum fyrir þann tima til Jónínu Guðmundsdóttur Sól- vallagötu 54, sími 14740. Guð- rúnar Jónsdóttur. Skaftahlfð 25, sími 33449, Ingu Andrea- sen, Miklubraut 82, sími 15236 og Rögnu Guðmundsdóttur, Mávahlíð 13, sími 17399. ★ Loftlelðir. Snorrl Þor- finnsson er væntanlegur frá N.Y. kl. 6.00. Fer til Glasgow og Amsterdam kl. 7.30. Kem- ur til baka frá Amsterdam og Glasgow kl. 23.00. Fer til N. Y. kl. 0.30. Snorri Sturluson er væntanlegur frá N.Y. kl. 9.00. Fer til Osló, Kaup- mannahafnar og Hamborgar kl. 10.30. Leifur Eiríksson er væntanlegur frá Luxemborg kl. 24.00. Fer til N.Y. kL 1.30. ★ Flugfélag Islands. Gullfaxi fer til Glasgow og Kauu- mannahafnar kl. 8.00 í dag. Væntanlegur aftur til Rvíkur kl. 22.40 í kvöld. Skýfaxi fer til London kl. 12.30 í dag. Væntanleg aftur til Reykja- víkur kl. 23.35 í kvöld. Vélin fer til Bergen, Osló og Kaup- mannahafnar kl. 10.00 í fyrramálið. Innanlandsflug: I dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), tsa- fjarðar, Fagurhólsmýrar, 13.15 13.25 15.00 18.30 20.00 20.30 20.45 2?.10 22.30 23.15 Lesin dagskrá næstu viku. „Við vinnuna" Síðdegisútvarp. Harmonikulög. Efst á baugi. Tveir konsertar. nr. 3 í G-dúr og nr. 4 í e-moll, „L’Estro Armonice" op. 3 eftir Vivaldi. Samfelld dagskrá á vegum Sambands ísl. berklasjúklinga, í tilefni af 25 ára afmæli sam- bandsins. Kvöldsagan: „Bátur- inn“. Létt músik á síðkvöldi. Dagskrárlok. glettan ★ Ég hef aldrei séð Jón svona æstan. Hann hefur ekki hreyít sig í tuttugu mm- útur. skipin ÖQD 2 'OJ -*yr t yc '\r H'V^CL cr ’ Hásctinn, sem hcfur hcngt sig fastan í „Taifúninn • er illa á vegi staddur. En þá beygir skipið skyndilega báturinn ýtist frá skipinu og maðurinn fellur í sjóinn °« elænamaðurinn getur reitt til höggs ★ Hafskip. Laxá fór 1. þ.m. frá Vestmannaeyjum til Grimsby og Hull. Rangá er í K-höfn. söfn ★ Eimskipafélag Islands Bakkafoss fer frá Reykjavík kl. 19 í gær til Hafnarfjarð- ar. Brúarfoss kom til Reykja- víkur 2. þ.m. frá Hamborg. Dettifoss kóm tií Reykja- víkur 2. þ.m. frá N.Y.. Fjall- foss fór frá Húsavík i gær til Ólafsf jarðar og Siglufjarðar og þaðan til Stavanger og Svíþjóðar. Goðafoss fór frá Sharpness 2. þ.m. til Ham- borgar og Turku. Gullfoss fór frá Leith í gær til Reykja- víkur. Lagarfoss fór frá Leningrad 28. f.m. til Reykja- víkur. Mánafoss fer frá Hull á morgun til Reykjavíkur. Reykjafoss kom til Dublin í gær fer þaðan til Rotterdam, Antwerpen og Hull. Selfoss fór frá Dublin 27. f.m. tíl N. Y. TröUafoss er i Keflavík, fer þaðan til Vestmannaeyja og vestur og norður um land til Ardrossan. Tungufoss kom til Gautaborgar í gær fer þaðan til Kristiansand og B- víkur. ★ Jöklar. . Drangajökull er væntanlegur 'til Camden í dag. Langjökull er í Vent- spils, fer þaðan til Hamborg- ar, Rotterdam r>g London. Vatnajökull fór 26. f.m. frá Cloucester til Reykjavíkur. ★ Bókasafn Dagsbrúnar. Safnið er opið á tímabilinu 15 sept.— 15. maí sem hér segir: föstudaga kl. 8.10 e.h.. iaugar- daga kl. 4—7 e.h. og sunnu- daga kl. 4—7 e.h. ★ Listasafn Einars Jónssonar er opið é sunnudögum og mið- vikudögum frá kl. 1.30 til 3.30 ★ Bæjarbókasafnið — Aðai- safnið Þingholtsstræti 29 A. sími 12308. Útlánsdeild 2-10 alla virka daga. Laugardaga 2-7 og sunnudaga 5-7. Les- stofa 10-10 alla virka daga. Laugardaga 10-7 og sunnu- daga 2-7. Utibúið Hólmgarði 34. Opið frá klukkan 5-7 aPa virka daga nema laugardaga. Otibúið Hofsvallagötu 16. Op- ið 5-7 alla virka daga nema laugardaga. Otibúið við Sól- heima 27. Opið fyrir full- orðna mánudaga, miðviku- daga og föstudaga klukkan 4-9 og þriðjudaga og fimmtu- daga kl. 4-7. Fyrir böm er opið frá klukkan 4-7 aUa virka daga nema laugardaga. ★ Asgrimssafn, Bergstaða- stræta 74 er opið sunnudaga. þriðjudaga og fimmtudaga frá kL 1.30 til 4. ★ Þjóðminjasafnið og Lista- safn ríkisins er opið briðju- daga. fimmtudaga. laugardaga og sunnudaga frá klukkan 1.30 til klukkan 16.00. ★ Bókasafn Seltjarnarness. Opið: ánudaga kl. 5.15—7 og 8—10. Miðvikudaga kl. 5.15 —7. Föstudaga kl. 5.15—7 og 8—10. ■k Tæknibókasafn IMSl er opið alla virka daga nema ★ Þjóðskjalasafniö er opið laugardaga klukkan 13-19. alla virka daga klukkan 10-12 og 14-19. •k Minjasafn Reykjavíkur Skúlatúni 2 er opið alla daea nema mánudaga kl. 14-16. ★ Landsbókasafnið Lestrar- salur opinn alla virka daga klukkan 10-12. 13-19 og 20-22. nema laugardaga klukkan i0- 12 og 13-19. Otlán alla virka daga klukkan 13-15. ★ Arbæjarsafn verður lokað fyrst um sfnn. Heimsóknir i safnið má tilkynna í sima 18000. Leiðsögumaður tekinn í Skúlatúni 2. gengid Reikningspund Kaup 6a>a 1 sterlingspund 120.16 120 46 U. S. A. 42.95 43.06 Kanadadollar 39.80 39.91 Dönsk kr. 622.35 623 95 Norsk kr. 600.09 601 63 Sænsk kr. 829.38 831.83 Nýtt f. mark 1.335.72 1.339.14 Fr. franki 876.40 878.64 Belg. franki 86.16 86.38 Svissn. franki 993.53 996 08 Gyllini 1.191.40 1.194 46 Tékkn. kr. 596.40 598 00 V-þýzkt m. 1.078.74 1.081.50 Líra (1000) 69.08 69.26 Austurr sch 166.46 166.88 Peseti 71.60 71.80 Reikningar.— Vöraskiptalönd 99.86 100 14 Billy froðufellir. Hann hcfur ætlað sér að græða meir en eitt þúsund dali á þcssu! Iiann hleypur til og send- ir nokkur skot að skipsbátnum. Það á að kenna þeim góðu herrum að skipta scr ckki af því, sem þeim kem- ur ekki við. Þeir hugsa sig vonandi bctur um næst! minningarspjöld k Mínningarspjöld Styrktar- fél. lamaðra og fatlaðra fást á eftirtöldum stöðum: Verzluninni Roða. Lauga- vegi 74. Verzluninni Réttarholt. Réttarholtsvegi 1. Bókabúð Braga Brynjólfs- sonar. Hafnarstræti 22. Bókabúð Olivers Steins Sjafnargötu 14 Hafnarfirði. ! I I \ \ I I ! ! I ! ! \ i i * í \ \ \ > \ \ \ k íþróttahús í smíðum ÓLAFSVlK 2/10 — Barna- og unglingaskólinn var settur hér í gær af skólastjóranum Bjarna Andréssyni og verða 178 nem- endur í vetur. Tveir bekkir verða við unglingaskóiann í vet- ur og er kcnnaralið fullskip- að í báðum skólunum. Nýr kennari kemur nú að skólanum og heitir hann Úlf- ljótur Jónsson og hefur raunar áður verið kennari við skólann. Við skólasetningu.na kvaddi Sr. Magnús Guðmundsson sér hljóðs og kvaddi skólana, sem hann hefur verið viðriðinn meira og minna i 43 ár. Voru prestinum jafnframt færðar þakkir fyrir farsælt starf að skólamálum í plássinu. í byggingu er fyrsti áfangi að 450 fermetra iþróttahúsi fyrir skólana og verður því svo haganlega fyrirkomið, að sund- laug verður undir gólffleti húss- ins og er ætlunin að hafa hana opna að sumrinu og verður þá hægt að taka gólfið með góðu móti í burtu. Þá er verið að skipuleggja leikvallarsvæði fyrir skólana. — Elías. Radíóáhugamenn endurvekja félag sitt Félag. ísl. radíóáhugamanna var stafnað 1946, og var einn helzti árangur af starfi þess þá. að settar voru hér reglur um radíóleyfi áhugamanna þannig, að þeir Islendingar, sem próf þreyttu, gátu fengið leyfi til þess að starfrækja sendistöðvar á löglegan hátt. Voru ákveðnar bylgjulengdir á sama hétt og bjá radíófélögunum um allan heim, vestan hafs og austan. svo og hinum megin á hnetttn- um. Félagsstarfið hefur verið dauft síðustu árin, og ýmsir ungir áhugamenn hafa vart vit- að, hvert þeir skyldu snúa sér í þessum efnum. Er nú áætlað að efla félagsstarfið enn að nýju. Var fundur haldinn í fé- laginu fyrir um það bil fjórtán dögum, og framhalds- aðalfundur verður haldinn að Café Höll laugardaginn 5. októ- ber klukkan 2 eftir hádegi. Á þessum fundi er meðal annars fyrirhugað að hafa uppsetta á- hugamanna- sendistöð, TF3IRA, og verða höfð sambönd við aðrar áhugamannastöðvar, eft- ir því sem skilyrði leyfa. Nýir áhugamenn og gamlir félagar eru velkomnir á fund- inn. Illa sprottið Krossgerði, Berufjarðarströnd 3/10 — Þjóðviljinn hafði sam- band við Ingólf bónda Ámason í Krossgerði og spurði hann tíð- inda úr sveitinni. Þeir eru nú að taka upp garðávexti þessa daga og er illa sprottið og mætti segja að garðávextir hefðu brugðist þetta árið. Sumarið var kalt og grasspretta með lélegra móti og væru bændur ekkert móti og væru bændur ekkert of birgir af heyjum fyrir veturinn. Frá Berklavörn í Hafnarfirði Á sunnudaginn kemur verður hin árlega kaffisala Berklavam- ar í Hafnarfirði haldin í Sjálf- stæðishúsinu í Hafnarfirði og hefst hún kl. 3 e.h. Ágóða af þessari starfsemi deildarinnar er eingöngu varið til þess að styrkja efnalitía hafnfirzka berklasjúklinga, hvort heldur þeir dvelja á hælum eða í heimahúsum. Byggist starfsemi sem þessi að sjálfsögðu algerlega á velvilja bæjarbúa og skiln- ingi. Væntir félagið góðrar sam- vinnu við Hafnfirðinga í þvf efni nú sem endranær. Köku- gjafir eru þakksamlega þegnar og þeim veitt móttaka á staðn- um frá kl. 11—12 f.h. og frá

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.