Þjóðviljinn - 05.10.1963, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 05.10.1963, Blaðsíða 6
0 SlBA-----------------------------------------------------i--------- Ný bók um stríðið í Indókína HÓÐVILIINN Laugardagur 5. október 1963 Dulles ætlaði ao beita kjarnorkusprengjum 1954 Árið 1954 lagði John Foster Ðulles á ráðin um að beita kjarnorkusprengjum gegn herliði Viet- minh sem þá sat um virkið Dien Bien Phu í Indókína. Það var Winston Churchill, þáverandi forsætisráðherra Bretlands, og ríkisstjóm hans, sem kom í veg fyrir að þessi hroðalegu áform yrðu framkvæmd. Gpplýsingar um fyrirætlanir þessar og afdrif þeirra er að finna i nýútkominni bók sem nefnist „Orustan um Dien Bien Phu". Höfundur bókar bessarar er kunnur franskur rithðfundur og blaðamaður, Jules Roy afl nafni. A sínum tíma var hann ofurstt í franska flughemum i Indó- kína. Eisenhower hlynntur Samkvæmt frásögn Roy samdi John Foster Dulles, &¦ samt Arthur Radford, yfir- Globke hyggst dveljast í Sviss Ögrun vii fórnar- lömh nazismans f;-^"1------- ™~—iFsíí^SSSS^^" ,_ loh beatitige htemit, doi ifth heute a<;n fflt*«'<i««i durch;Oesetz vom 20. Au^UBt T954 (RelchBgeseiíblatt I t. ite 785) vorgeacfcirit'betran Dien.8lf*i<i t.eJ*J9*et ftabe.¦'¦¦:.'. i „Inn. echvvörei ích werde dea Piil-.rir tles Deu.tschen"'; Wm>?>f: ;!(.¦ iciics úod VoilteBi. Adolí Hitler, t.rétt uod geftörBao eeJjiiJ :¦¦: '".:": ' '¦¦¦":+¦] . die Gesetze bcachten und metne AmtBjíf lichteo »ewl»..cnhaf^ :¦.¦:'.. erfullen, so wohr œir Gott helie". B e r 1 i n, den //- <**^u*/ V}- *. Vor= und Zuiiaae Ato'l JSiAktsn.; sbe*eichnun«. ^T^f^mý^/ aiSá Hinn 27. ágúst 1934 undirritaði Hans Globke þessa yfirlýsingu og sór þar með Hitler fullan trúnað. Eiður hans hljóðar þannig: »Eg sver: Ég mun vera lciðtoga þýzka ríkisins og þjóðarinnar, Adolf Hitlcr, trúr og hlýðinn, halda lögin og uppfylla emb- ættisskyldur mínar samvizkusamiega, svo hjálpi mér guð". Við þennan eið slnn stóð Globke sannarlega. Hans Globke. ráðuneytis- stjóri í Vestur-Þýzkalandl hef- nr nú Iátið af embætti eftir langvinna og dygga þjónustu við Adenauer — og Hitler. Hann hefur látlð byggja sér vandað einbýlishús við Genf- arvatn og hyggst njóta þar næðis eftir erilsamt og vægast sagt óhreinlegt starf. Lítt hrifnir Svo virðist sem ekki séu aíl- ir Svisslendingai- ýkja hrifnir af væntanlegum gistivini cin- um og er það að vonum. Globke átti sem kunnugt er mikinn þátt í samningu of- sóknarlaganna gegn Gyðingum. -» Akvörðun tekin um hveitisölu á næstunni WASHINGTON 3/10 — Við- skiptamálaráðherra Bandaríkj- anna, Luther Hodges, sagöi í gærkvöld, að Kennedy forseti mundi líklega taka ákvörðun varðandi hveitisðlu til Sovétríkj- anna seint í þessari, eða í byrj- un næstu viku. Hodges gaf þær upplýsingar, að stjórninni hefði ekki borizt nein umsókn um útflutningsleyfi á hveiti til Sovétríkjanna. Hins vegar er því haldið fram, að Sovétríkin hafi hug á að kaupa amerískt hveiti fyrir 150—250 milljónir dollara. Fyrir fáeinum dögum beindi svissneskur þingmaður Wern- er Schmid eftirfarandi fyrir- spurn til ríkisstjórnarinnar: — Samkvæmt blaðafregnum ætlar dr. Harte Globke, sem átti hlutdeild í samningu kyn- þáttalaga nazista, að setjast að í Sviss. Er ríkisstjórnin reiðu- búin til að yísa umsókn um slíkt á bug og j'afnvel banna Globke að koma til landsins? Varla er við því búizt að svissneka ríkisstjómin sé reiðubúin til. þess. Blaðið Schweitzerischer Beo- bachter, sem kemur út hát£s» mánaðarlega í 400.000 eintaka upplagi, segir að Globke sé ó- æskilegur gestur og ætti að banna honum landvist. Segir blaðið að allt tal um stjóm- málalega upplýsingu og lýð- ræðislegt uppeldi sé hégóma- mál meðan persónur sem þjón- uðu glæpastjórn Hitlers getí gegnt mikilvægum embættum i í Vestur-Þýzkalandi. Bendir blaðið jafnframt á, að SS-for-l ingin Kurt Becher hafi ekKi fengið leyfi til þess að koma til Sviss. manni bandaríska herforingja- ráðsins. áætlun um kjarnorku- árás á herlið Vietminh er það hafði króað franska herinn inni við Dien Bien Phu. l^ fyrstu var Eisenhower forseti hlynntur því að áætlun þessi næði fram að ganga, en skipti síðan um skoðun er í ljós kom að þingið væri ekki reiðubúið að samþykkja að lengra yrði gengið en að Bandaríkin, Bret- land og Frakkland hæfu sam- eiginlegar. hernaðaraðgerðir gegn Viet Minh. Síðar neitaði Ghurchill að taka þátt í sMku. 56 daga umsátur Eins og kunnugt er vann her landsmanna Dien Bien Phu-virkið og franski herinn gafst upp 8. maf 1954. Hafði virkið þá verið í uimsátri í 56 daga. Þessar hrakfarir voru upphafið að endanlegri upp- gjöf Frakka. 1 Genf sama ár var gengið frá samningi um stofnun fjögurra ríkja á svæði þessu: Laos, Kambodsíu, Norð- ur- og Suður-Víetnam. París og lýsti því yfir að Dien Bien Phu myndi falla ef franski herinn fengi ekki Hð- styrk loftleiðis. Antony Eden, þáverandi utanríkisráðherra Bretlands. fékk veður af bessu og brá þegar við. Tókst honum að fá Dulles til að lofa að ekk- ert yrði gerj; nema með sam- þykki Churchills og stjórnar hans. Daginn eftir samþykkti brezka stjórnin að taka ekki þátt f neinum hernaðaraðgerð- um í Indókína, Hvað gerði Churchill? Síðar þennan sama dag flutti Radford aðmíráll Winston Churchill orðsendingu frá Eis- enhower forseta. — Hafði Churchill hringt til Eisenhowers og sagt að hætta yrði við þetta? Við vitum það ekKi, segir Roy. Tveim vikum síðar féll Dien Bien Phu. Jules Roy var, eins og áður er sagt, ofursti í franska hern- um í Indókína en lét af stððu sinni sökum þess að hann var ekki samþykkur stefnu stjórn- arinnar. Franska vikublaðið L'Express hefur birt Muta úr bók hans að undanförnu og herma fréttir að de Gaaile Frakklandsforseti hafi fylgzt með þeim skrifum af miklum áhuga. Mótmæla hlerunum Vonbrigði Samkvæmt frásögn Roy lagði Radford aðmíráll fyrst til að Bandaríkin sendu 60 sprengjuflugvélar og 150 or- ustuflugvélar frá Kyrrahafs- flota sínum til Indókína, Frökkum til fulltingis. Dulles kaus heldur að beita kjarn- orkusprengjum. Hann neyddist bó til að hætta við þessa fyrir- ætlun sína eftir að hann hafði rætt við leiðtoga þingsins og Ijóst varð að samþykki fengist ekki fyrir nemu umfangsmeira en þátttöku í sameiginlegum hernaðaraðgerðum með Brst- um og Frökkum. TJrðu þessi málalok mikil Vonbrigði fyrir frönsku stjórnina. Bretar neita 23. apríl Í954 snéri Georges Bidault sér persónulega til Dullesar sem þá var staddur í Höga í andlit Blaðið segir að það væri hðgg f ancllít þeirra sem urðu fyrir barðinu á nazistum ef Globke yrði veitt dvalarleyii í Sviss. Þetta væri þó einkum ögrun við það fólk sem orðið hefði að bera Gyðlngastjörn- una og vegabréf jneð bókstafn- um J vegna kynþáttalaganna sem Globke átti þátt í að semja. Yfir 30 manns farast í fellibyl LONDON 3/10. Frétt frá Hoyd- j skrifstofunni f London hermir, að um 30 manns hafi farizt í felllbylnum Flóra, sem gekk yf- ir eyna Tobago f Karfbahafi a mánudagskvöld. Fréttaritari Lloyds í Port of Spain á Trinidad hefur sent skrifstofunni í London fréttir ai atburðinum og segir þar að mörg hundruð manns hafi særzt eða látið lífið og um 75% af kókósekrum á eynnl séu eyði- iagðar. Minni háttar skemmdir urðu einnig á kókósekrum í norð-austur- hluta - Trinidad. Eins og kunnugi er hcfur vestur-þýzka lögreglan haldið uppi njósnum um borgarana með því að hlera síma og opna cinka- bréf. Fyrir skðmmu komu stúdentar i Frankfurt am Main sam- an iil að mótmæla slíkum aðförum. Skðmmu eftir að þessl mynd var tekin réðist lSgreglan að stúdentunum og handtók 15 þcirra. Þóttust lækna fólk með .kraftaverkum' Trúflokkur hrjáði konu fyrir ai neita að Ijúga Að undanförnu hefur trú- flokkur nokkur sem nefnist Maranata haft sig mlkið í frammi i Svíþjóð og sara- kvæmt blaðafréttúm háfá tals- vert margir Svíar gerzt til að fylgja honum. Foringjar þessa félagsskapar láta mikið "yfir sér og hefur þeim meðal ann- ars tekizt að fá inni í sjón- varpinu sænska. Sænska blaðið Aftonbladet skýrði frá því að kona nokkur f Stokkhólmi hafi orðið fyrfr margvíslegum óþægindum af vðldum trúflokksíns vegna þess að hún neitaði að „vitna" það f sjónvarpinu að trú- mennirnir hefV Iæknað hana af bakveiki með handayfir- lagningu. ........ ... .¦•.>--.^. Brutu hækjurnar Blaðið segir að' kbná" :1«ssi " hefði vakið mikla reiði safnað- arbræðra sinna og systra er hún lýsti því yfir að hún „neitaði að ljúga að sænsku þjóðinni". Þáttur hennar var tekinn brott úr dagskránni á síðustu stundu. Sfðar tóku „bænasysturnar" öll Iyf hennar frá henni, brutu Götulífíð í Hue ¦ ¦ ¦¦' "' '; >' ¦ : »' ' v- "¦¦¦ '$&$&&)& ' Þannig er umhorfs á götum borganna í Suður-Víetnam. Hermenn stjórnarinnar standa gráir fyrir járnum á hverju horni. Mynd þcssi var tekin í Huc, en þar hafa ofsókniraar á hendur búdd- islum vcrið hvað miskunnarlausastar. Iiækjur hennar og þjökuðu hana með átta klukkustunda „fyrirbænum" á hverri nðtíu. Auk þess „skírðu" þær hana t fskðldu vatni og hrakaði hcilsu hennar mlkið við þá athöfn, segir Aftonbladet. Átti að vera „sönnun" Samkvæmt frásögn blaða- konunnar Kerstin Bergströiii sem tók viðtaliö við konuna sagði hún meðal annars: — Maranata segir að ég sé orðin heilbrigð. En ég er að minnsta kosti jafn-veik og þegar ég gekk í söfnuðinn. Ég stöjkvaði sjálf sjónvarpsþáttinn sem ég hafði verið neydA til að taka þátt í. Hann hefði ver- ið tilraun til að ljúga að allri þjóðinni. ^ftonbladet segir að konan, sem ekki vill láta nafns síns getið. hafi átt að vera meðal þeirra safnaðarmeðlima sem fram komu í sjónvarpinu sem „sönnun" á því að trúmenn- irnir hefðu læknað fólk með bænatuldri og handayfirlagn- ingu. I innleggi sínu í dag- skrána, sem numið var á brott samkvæmt ósk hennar, hafði hún sagt að „verkirnir væru næstum horfnir" Aðvarar sjúklinga; Konan sem nýtur örorku- styrks vegna ólæknandi brjóskmyndunar í hryggnym sagði meðal annars í viðtalina við Aftonbladet: — Varið alla sjúklinga við Maranatamönnunum. Þeir geta bakað slíkum lífstíðartjón, ekKi aðeins likamlega heldur einn- ig andlega. Þetta er eins og að gangast undir heilaþvott. Konan varð einnig ásjáandi að „lækningum" annarra: — Norskur „Iækningamaður" sem verið hefur, vistmaður á geðveikrahæli snéri sér að ¦ramalli konu sem þjáðíst af starblfndu og beinsjúkdómum. , Hún gekk við staf. Hann reif af henni stafínn og æpti að hún skyldt ganga. Konunni tókst að staulast nokkur skref og æpti þá Iýðurinn ónrurlega. Þetta var álitið ..kraftavcrk" sem unnt væri að nota í nug- lýsingaskyni.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.