Þjóðviljinn - 05.10.1963, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 05.10.1963, Blaðsíða 9
Laugardagur 5. október 1963 HðÐVILIINN SÍÐA 9 +ÆTa inrDOCP^iiröo II IfangmagsísalikK i...Js. ' '» hombiv. Ulfar Sveinbjörnsson kynnir nýjustu dans- Og dægurlögin. 17.00 Þetta vil ég heyra: Jón G. Bergmann gjaldkeri velur sér dægurplötur. 18.00 Söngvar í léttum tón. 18.30 Tómsrundaþáttur barna og unglinga (Jón Pálsson). 20.00 „LJóð í skammdegi", smásaga eftir Jón Jó- hannesson (Lárus Páls- son leikari). 20.30 Hljómplöturabb: Guðmundur Jónsson talar um flugelda. kan- ónur o.fl. 21.10 Leikrit: „Undarleg erfi- drykkja" eftir Jill Glew og A. C. Thomas. í þýðingu Ingólfs Pálma- sonar. — Leikstjóri: Erlingur Gíslason. Leikendur: Guðrún Stephensen, Bessi Bjarnason, Róbert Arn- finnsson. Kristbjörg Kjeld, Helga Bach- mann, Emilía Jónas- dóttir, Brynjólfur Jó- hannesson, Rúrik Har- aldsson o.fl. 22.10 Danslög. 24.00 Dagskrárlok. mundssyni ungfrú Olly Stan- leysdóttir, Ijósmóðir og Gunnar Svendsen, Lynghaga 26. (Ljósm. Stúdíó Guð- mundar, Garðastræti). hádegishitinn flugið skipin k Klukkan 12 í gærdag var hægviðri um allt land, en áttin farin að færast meira í norðrið. Veður var bjart sunnanlands og vestan, en skýjað fyrir norðan og aust- an. Lægð fyrir sunnan og suðaustan land. ti! minnis k tioftlelðlr. Þorfinnur karlsefni er væntanlegur frá N. Y. kl. 9.00. Fer til Lux- emborgar kl. 10.30. Eiríkur rauði er væntanlegur frá Stafangri og Osló kl. 21.00. Fer til N. Y. kl. 22.30. Snorri Sturluson er væntanlegur frá Hamborg, Kaupmannahöfn og Gautaborg kl. 22.00. Fer til N.Y. kl. 23.30. * 1 dag er laugardagur 5. okt. Placidus. Ardegisháflæði kl. 7.28. F. Jón Thoroddsen 1819. Keflavíkursamningur- 1946. * Næturvðrzlu í Reykjavik vikuna 5. okt. til 12. okt. annast Ingólfsapótek. Sími 11330. •k Næturvörzlu í Hafnarfirði vikuna 5. okt. til 12. okt. annast Kristján Jóhannsson læknir. Simi 50056. * Slysavaröstofan t Heilsu- verndarstöðinni er opin ailan sólarhringinn. Næturlæknir á sama stað klukkan 18-8. Simi 15030. * Slökkvíliðið og sjúkrahff- reiðin simi 11100. * Lðgreglan simi 11166. * Holtsapótek og Garðsapóteh eru 015*0 alla virka daga kl. 9-12. laugardaga kl. 9-16 og sunnudaga klukkan 13-16 * Neyðarlæknir vakt *lla daga nema laugardaga klukk- an 13-17 — Simi 11510. *• Sjúkrabifreiðin Hafnarfirði sími 51336. ¦*• Kópavogsapótek er opið alla virka daga klukkan 9-1.5- 20. laugardaga klukkan 9.15- 16 og sunnudaea kl 13-16 ferðalög k Ferðafélag Islands ráðger- ir gönguferð á Stóra-Kóngs- fell og Þríhnúka á sunnudag- inn. Lagt af stað klt, 9 f rá , Austurvelli. Farmiðar seldir við bílinn. Upplýsingar í skrifstofu félagsins simar: 19533 og 11798. krossgáta Þjóðviljans 7J m /a |3 \H 6 b 4 11 n • IS 19 U' Lárétt: 1 eink.st. 3 tál 7 amboð 9 þynnka 10 far 11 sjó 13 tónn 15 hlýja 17 blóm 19 hægur 20 spyrja 21 tala. Loðrétt: 1 fiskur 2 hress 4 frumefni 5 tíndi 6 njósnari 8 aur 12 hljóð 14 ker 16 skipstj. 18 eink.st. . . útvarpið 12.00 Hádegisútvarp. 13.00 Óskalög sjúklinga. 14.30 Laugardagslögin. 16.30 FJör í kringum fóninn: ýmislegt brúðkaup * Hafskip. Laxá fór frá Vestmannaeyjum 1. þ.m. til Grimsby og Hull. Rangá er í Gautaborg. * Jöklar. Drangajökull var væntanlegur til Camden í gær. Langjökull er í Vent- spils, fer þaðan til Hamborg- ar, Rotterdam og London. Vatnajökull fór 26. f.m. frá Cloucester til Reykjavikur. k Eimskípafélag Islands. Bakkafoss er í Hafnarfirði; fer þaðan 7. október til Rauf- arhafnar. Brúarfoss kom tíl Reykjavíkur 2. október frá Hamborg. Dettifoss kom til Reykjavíkur 2. október frá N. Y. Fjalifoss fór frá Siglu- firði í gærkvöldi til Stafang- er og Svíþjóðar. Goðafoss fór frá Sharpness 2. október til Hamborgar og Turku. Gullfoss fór frá Leith í »ær til Reykjavíkur. Lagarfoss fór frá Leningrad 28. september væntanlegur til Hafnarfjarð- ar kl. 16.00 í gær. Mánafoss fer frá Hull í dag til Rvík- ur. Reykjafoss fer frá Dublin í dag til Rotterdam. Antverp- en og Hull. Selfoss fór frá Dublin 27. september til N.Y. Tröllafoss fer frá Keflavík klukkan 20.00 í gærkvöld til Vestmannaeyja og vestur og norður um land til Ardross- an. Tungufoss fór frá Gauta- borg í gær til Kristiansand og Rvíkur. k Nýlega voru gefin saman í hjónaband ungfrú Stefanla Baldursdóttir og Haraldur Freyr Þorvaldsson. Heimili ungu hjónanna verður að Grundargerði 22, Siglufirði. (Ljósm. Stúdíó Guðmundar, Garðastræti 8) Messa klukkan 11. Séra Ósk- ar J. Þorláksson. * Kvenfélag Laugarnessókn- ar heldur fund mánudag 7. okt. klukkan 8.30 í fundar- sal kirkjunnar. Skemmti- atriði. ¦*¦ Húsmæðrafélag Reykja- víkur. Húsmæðrafél. Rvíkur vill minna konur á bazarinn sem verður þriðjudag 8. oKt. í Góðtemplarahúsinu klukkan 2. Konur og velunnarar ffi- lagsins eru beðin að koma gjöfum fyrir þann tíma til Jónínu Guðmundsdóttur Sól- vallagötu 54, sími 14740. Guð- rúnar Jónsdóttur. Skaftahlíð 25, sími 33449, Ingu Andrea- sen, Miklub'raut '82, sírni 15236 og Rögnu Guðmundsdóttur, Mávahlíð 13, sími 17399. k Berklavörn — Reykjavfk. 1 tilefni af 25 ára afmæli S.l.B.S. verður kaffisala í húsi félagsins að Bræðra- borgastíg 9, á Berklavarnar- daginn. sunnudagirm. 6. októ- ber. Félagar, sem ætla að gefa afmæliskökur, eru beðn- ir um að kpma þeim á Bræðraborgarstíg .9, fyrir há- degi á sunnudag. k Berklavörn — Hafnarfirði. Kaffisalan er á sunnudaginn kl. 3 í SJálfstæðishusinu. Kökugjöfusn veitt viðtaka sama dag kl. 11—12 og eftir kl. 1. • Sturlungafylki í Skátafé- lagi Reykjavíkur byrja starf sitt á morgun með því að allir ylfingar, skátar og nýliðar, sem búsettir eru á svæðinu sunnan Suðurlands- brautar og austan Kringlu- mýrar láta innrita sig í tjaldi, sem staðsett verður á Háaleitishæðinni við Grens- ásveg. Þarna munu skátar sýna skátastörf og leiki, ennfrem- ur munu skátarnir hafa - þarna kakó eins og um úti- legu væri að ræða. Arsgjald verður 25.00 krón- ur fyrir ylfinga og 50.00 kr. fyrir skáta yngri en 16 ára, sem greiðist við innritun. Innritun verður frá kl. 2—6. * KR-frjálsíþróttamcnn* Innanfélagsmót í köstum fer franv í dag og næstkomandi mánudag. — Stjórnin. söfn k Nýlega voru gefin saman í hjónaband af sx. Júlíusi Guð- QnD Dsw@Dd] Þórður hefur heyrt skothvellinn, og nú verður minn maður reiður. Hann hleypur í káetii sína, sækir byssu og skýtur í átt. að „Taifúninum". Billy hleypur í skjól, en Þórður bíður með byssuna til taks, ef hann þyrfti að verja menn sína. glettan *¦ Bókasafn Dagsbrúnar. Safnið er opið á tímabilinu 15 sept.— 15. mai sem hér segir: föstudaga kl. 8.10 e.h.. láugar- daga kl. 4—7 e.h. og sunnu- daga kl. 4—7 e.h. * Listasafn Einars Jónssonax er opið á sunnudögum og mið- vikudögum frá kl. 1.30 til 3.30. * Bæjarbókasafnið — Aðal- safnið Þingholtsstræti 29A. sími 12308. Utlánsdeild 2-10 alla virka daga. Laugardaua 2-7 og sunnudaga 5-7. Les- stofa 10-10 alla virka daga. Laugardaga 10-7 og sunnu- daga 2-7. Utibúið Hólmgarði 34. Opið frá klukkan 5-7 alia virka daga nema laugardaga. Utibúið Hofsvallagötu 161 Op- ið 5-7 alla virka daga nema laugardaga. Utibúið við Sól- heima 27. Opið fyrir full- orðna mánudaga. miðviku- daga og fösrudaga klukkan 4-9 og þriðjudaga og fimmtu- daga kl. 4-7. Fyrir börn er opið frá klukkan 4-7 aUa virka daga nema laugardaga. •k Asgrímssafn, Bergstaða- stræta 74 er opið sunnudaga. þriðjudaga og firnmtudaga frá kL 1.30 til 4. * Þjóðminjasafnið og Lista- safn ríkisins er opið briðju- daga. fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga frá klukkan 1.30 til klukkan 16.00. k Bókasafn Seltjarnarness. Opið: ánudaga kl. 5.15—7 og 8—10. Miðvikudaga kl. 5.15 —7. Föstudaga kl. 5.15—7 og 8—10. * Tæknibókasafn IMSt er opið alla virka daga nems •Ar Þjóðskjalasafnið er opið laugardaga klukkan 13-19. alla virka daga klukkan 10-12 og 14-19. k Minjasafn lleykjavíkur Skúlatúni 2 er opið alla daga nema mánudaga kl. 14-16. k Landsbókasafníð Lestrar- salur opinn alla virka daga klukkan 10-12. 13-19 og 20-22. nema laugardaga klukkan 10- 12 og 13-19. Utlán alla virka daga klukkan 13-15. * Arbæjarsafn verður lokað fyrst um sinn. Heimsóknir < safnið má tilkynna í sima 18000. Leiðsögumaður tekinn f Skúlatúni 2. gengið Sem betur fer eru mennirnir í bátnum ósærðir. Eng- inn hásetanna hefur stöðvað kúlu, og ekki óttast þeir vatnið, þeir eru allir syndir eins og selir. Þeir hjálpa hásetanum um borð í bátinn, hann er hundvotur, en lætur það ekki á sig fá. k Hvernig geturðu talað svona við mig. Ég sem hef gefið þér beztu þrjár vikurn- ar af lífi minu. messur k Kópavogskirkja. Messa kl. 2. Séra Gunnar Árnason. k Neskirkja. Messa kl. 2 e.h. Séra Jakob Einarsson prófastur. k Langholtsprestakall. Messa klukkan 2. Séra A.re- líus Níelsson. k Laugarneskirkja: Messa klukkan 2 (athuaið breyttan messutíma). Séra Olarðar Svavarsson. k Hallgrímskirkja: Messa klukkan 11. Séra Sig- urjón Þ. Ámason. Messa kl. 2. Séra Jakob Jónsson. k Háteigsprestakall: Messa í Sjómannaskólanum klukkan 2. Séra Jón Þor- varðsson. k Kirkja Óháða safnaðarins: Messa klukkan 2. Haustferm- ingarbörn eru beðin að koma til messu og viðtals á eftir. Séra Emil BJömsson. k Dómkirkjan: Reikningspund Kaup Sa'a 1 sterlingspund 120.16 120 46 0. S. A. 42.95 43.06 Kanadadollar 39.80 39.91 Dönsk kr. 622.35 623 95 Norsk kr. 600.09 80163 Sænsk kr. 829.38 831.83 Nýtt f. mark 1.335.72 1.339 14 Fr. frank) 876.40 878.64 Belg. franki 86.16 8638 Svissn. franki 993.53 996 0f< Gyllini 1.191.40 1.194 46 Tékkn. kr 596.40 598 00 V-þýzkt m 1.078.74 t.oai sr Líra (1000) 69.0R 69.2P Ausrurr sch 166.46 166 8P Peseti 71.60 71.80 Reikningar.— Vöruskiptalönd 99.86 100 14 \ I I I H minningarspjöld k Minningarspjöld Styrktár- fél. lamaðra og fatlaðra fást á eftirtöldum stöðum: Verzluninni Roða. Lauga- vegi 74. Verzluninni Réttarholt. Réttarholtsvegi 1. Bókabúð Braga Bryniólfs- sonar. Hafnarstræti 22. Bókabúð Olivers Steins. SJafnargötu 14 Hafnarfirði. ! I I \ \ i \ \ \ \ \ \

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.