Þjóðviljinn - 05.10.1963, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 05.10.1963, Blaðsíða 11
Laugardagur 5. október 1963 ÞIÖÐVILHNN SlÐA \\ WÓÐLEIKHÍJSID GlSL Sýning í kvöld kl. 20. ANDORRA Sýning sunnudag kl. 20. 40. sýning. FLÓNIÐ Gamanleikur eftir Marcel Achard. Þýðandi: Erna Geirdal. LeikstjórirLárus Pálsson. Frumsýning miðvikudag 9. október kl. 20. Frumsýningargestir vitji miða fyrir mánudagskvöld. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími: 1-1200. riŒYmvW Hart í bak 134. sýning sunmudagskvöld kl. 8.30. Aðgöngumiðasalan í Iðnó op in frá kl. 2. Sími 13191. ÁUSXÚpÆJÁRBÍÖ Sími 113 84. Indíánactúlkan (The Unforgiven)" Sérstaklega spennandi, ný\ amerisk störmynd í litum og CinemaSeor — fslenzkur textí- Andrey Hepburn, Bv t Lancaster. Bönnuð bornum innan 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. KÓPAVOGSBIÖ Simi 19185 Einvígi við dauðann Hðrkuspennandi og vel gerð, ný, þýzk stórmynd, er fjallar um ofurhuga sem störfuðu leynilega gegn nazistum á stríðsárunum. Danskur texti. Rolí von Nauckoff Annelies Relnhold. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum. Miðasala frá kl. 4. Hve glöð er vor œska Sýnd kl. 5. DDí I .*<mw t//m JTe/l/re <# | Eínangrunargler I Framleiði cinungis úr úrvojs glerl. —- 5 ára ábyrgfc i Pantiff tfmanlega. Korklðjan 5t.f. Skúlagötu 57. — Sími 23200. L U L U Sterk Og djörf þýzk kvikmynd ura tælandi konu. Nadja Tiller, O. E. Hasse, Hildegard Knef. (Danskír textar). Bönnuð yngri en 1S ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. BÆjARBÍQ Síml 50 - 1 -84. Barbara (Far veröld, Jtlnn veg) Litmynd um heitar ástriður og villta náttúru, eftir skáld- sögu Jörgen-^—"'- T~vobsens. Sagan hefur komið út á is- lenzku og verið lesin sem framhaldssaga í útvarpið. — Myndin er tekin i Færeyjum á sjálfum sögustaðnum. — Að- alhlutverkið. frægustu kven- persðnu færeyskra bðk- mennta, leikur Harriet Anderson. Sýnd kl. 7 og 9. Bónnuð börnnm. Þrír Suðurríkja- hermenn Sýnd kl. 5. HÁSKOLABIO Simj 22-1-40 Einn og þrjár á eyðieyju ,r(L'ile Du Bout Du Monde)' Æsispenriandi frönsk stór- mynd um einn mann og þrjár stúlkur skipreka á eyðiey. Aðalhlutverk; Dawn Addams Magali Noel Rossana Podesta Christian Maranand Danskúr texti. Bonnuð börnum innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9 CAMLA BÍÓ 61ml 11-4-75. Þrjú Iifðu það af (The World, the Flesh and the Devil). Spennandi bandarísk kvik-. mynd, sem vakið hefur heims- athygli. Harry Belafonte, Inger Stevens, Mel Ferrer. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. STJÖRNUBÍÓ Siml 18-9-36 Kroppinbakurinn frá Róm Hörkuleg og djörf ný frönsk- ítölsk myrid. Gerard Blaine. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. TIARNARBÆR Simi 15171 Stúlkur til sjós Bráðfyndin ensk gamanmynd í litum. Sprenghlægileg frá upphafi til enda. Aðalhlutverk: Guy Rolf og Mauwihk. Býnd kl. 5, 7 og 9. Það er að brenna (Go to Blazes) Æsispennandi og sprenghlægi- leg, ný, ensk gamanmynd í litum og CinemaScope. Ensk gamanmynd eins og þær ger- ast beztar. Dave King, Robert Morley. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Miðasala frá kl. 4. HAFNARBÍÓ Simi 1-64-44 Hetjurnar fimm (Warriors Five) Hörkuspennandi ný ítölsk- amerísk kvikmynd. Jack Palance, Anna Ralli. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HAFNARFIARDARBIÓ Simi 50-2-49 Flemming í heima- vistarskóla Skemmtileg dönsk litmynd, gerð eftir einni af hinum vin- sælu „Flemming"-sögum sem þýddar hafa verið á islenzku. Steen Flensmark, Astrid Villaume, Gita Nörby og foinn vinsæli söngvari: Robertino. Sýnd kl. 7 og 9. Kid Galahad Ný mynd með EIvls Presley. Sýnd kl. 5. LAUCARÁSBÍÓ Simar 32075 oe 38150 Næturklúbbar heimsborganna Stórmynd í Technirama og lítum. Endursýnd kl. 5, 7 og 9.15. ö Fást í Bókabúð Máls og menningar Lauga- vegi 18, Tjarnargötu 20 og afgreiðslu Þjóð- viljans. Auglýsið í Þjóðviljanum Sængurfatnaður — hvítur og mislitur Rest bezt koddar. Dúnsængur. Gaasadúnsængur. Koddar. Vöggusængur og svæflar. Fatabúðin Skólavörðustíg 21. Góður pússningasand- ur og golfasandur. Ekki úr sjó Sími 36905 KEMISK HREtNSUN Pressa fötin meðan þér bíðið. Fatapressa Arinbjarnar Vesturgötu 23. 8TEINÞÖN fe Trúlofunarhringit Steinhringir trulofunar; i HRINGIR^ LAMTMÁNNSSTIG2, Halldðr Eristinssoo GuIlsmiOur - 8imt 16979 Snittur 61, gos og sælgæt. Opið frá kl. 9—23,30 Pantið timanlega i ferm- lngaveizluna. BRAUÐST0FAN Vesturgðtu 25. Simi 16012 Stáleldhúshúsgögn Borð kr. .. 950.00 Bakstólar kr. 450.00 Kollar kr. ..145.00 Fomverzlunin Grett- isgötu 31. Sængur Endurnýjum gómlu sængurn- ar, eigum dún- og fiður- held ver. Seljum eeðardúns, og gæsadúnssængur — og kodda af ýmsum stærðum Bún- oa iiðurhreinsun Vatnsstig 3 — Ríini 14968. KIPAUTGtRÐ IUKISINS RI.s. Esja fer austur um land í hringferð 10. þ.m. VÖrumóttaka á mánu- dag til Fáskrúðsfjarðar. Reyð- arfjarðar, Eskifjarðar. Norð- fjarðar, Seyðisfjarðar, Raufar- hafnar og Húsavíkur. Farseðlar seldir á þriðjudag. M.5. Skjaldbreið fer vestur um land í hringferð 10. þ.m. Vörumóttaka á mánu- ddg til Kópaskers, Þórshafnar, Bakkafjarðar, Vopnafjarðar, Borgarfjarðar, Mjóafjarðar, Stöðvarfjarðar, Breiðdalsvíkur og Djúpavogs. Farseðlar seldir á þriðjudag. M.s. Herjólfur fer til Vestmannaeyja og Horna- fjarðar 9. þ.m. Vörumóttaka til Hornafjarðar á þriðjudag. Uíkisskip. v/Miklatorg Sím!23136 TECTYL er ryðvörn BOölii Klapparstig 26. NÝTtZKU HtJSGÖGN Fjölbreytt örval. Póstsendum. Axel Eyjólfsson Skipholii 7 — Simi lOllí. Raáiotónar Laufásvegi 41 a P0SSNINGA- SANDUR HetmkeyrSur pússning' arsandur og vikursandur sigtaSur eöa ósigtaSur, viS tiúsdyrnar eða kom- inn upp á hvaSa hæS sem er, eftir óskum kaupenda. SANDSALAN viS ElliSavog s.f. Sími 32500. Tveir húsgagnasmiðir óskast. Sindrasmiðjan h.f. Hveríisgötu 42. Sími 24064. Forstöðukonustaðan viS leikskólann í Austurborg er laus til umsókn- ar. Umsóknum sé skilaS í skrifstofu Sumargjaf- ar, Pornhaga 8 fyrir 20. okt. 1963. STJÓRNIN. ELDHÚSKOLLAR hr. 150.00. ""Y'Th !!ai&: .v..Mt|rttiniitiinim(rtiirmitnrf .Jffc........ 'ÉMvi ^ i< 'kc l' ¦!¦' tevs, tiutttiflti>it|n| - ¦MViriMtiiiXtiM '"• BiiMtM.M^MWWWff.flllllllllllll! <UM ¦»,,..-„>muu Miklatorgi. Tilkyiffling Vér viljum hér meS vekja athygli heiSraSra viS- skiptavina vorra á því aS vörur sem liggja 1 vörugeymsluhúsum vorum eru ekki tryggSar af oss gegn bruna, írostum eSa öSrum skemmd- um og liggja því þar á ábyrgS vörueigenda. H.F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS. Geríit óskrifendur að Þjóðviljanum

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.