Þjóðviljinn - 06.10.1963, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 06.10.1963, Blaðsíða 8
3 SlÐA ÞIÓÐVILIINN Sunnudagur 6. október 196S M.s. Tröllafoss fermir um næstu niána'ðamát í Rotterdam og Hamborg vörur til Reykjavíkur og beint til eftir- farandi hafna: ísafjarðar, Akureyrar og Norðfjaröar. M.s. Fjallfoss fermir um miðjan þennan mánuð í Kaupmanna- höfn og Gaugaborg vönir til Reykjavlkur og beint til eftirfarandi hafna: Siglufjarðar, Akureyrar og Austfjarðahafna. H.f. Eircskipafélag Islands. Skrúfstykki með nýju patenti. CXSÖIiCSIABIR: VerzL Brynja, Laugavegi 29. Kaupíélag Áraczinga. Selfossi. Kaupfélag Borgfirðinga, Borgarnesi. Kaupfélag Eyfirðinga, Akureyri. Kaupfélag Rangæinga. Hvolsvelli. Kaupfélag Suðurnesja. Keflavík. Sveinspróf í húsasmföi Þeir meistarar, er ætla sér að láta nema ganga undir sveinspróf á þessu hausti sendi umsókn fyrir 10. október, til formanns prófnefndar, Giss- urar Símonarsonar, Bólstaðarhlíð 34, ásamt eftir- töldum gögnum: 1. Námssamningum. 2. Burtfararprófi frá Iðnskóla. 3. Yfirlýsingu frá meistara um að námstíma sé lokið. 4. Fæðingarvottorði 5. Próftökugjaldi. PRÓFNEFNDIN. Annáll Framhald af 7. síðu ökammsýnna stjórnarvalda. Jafnframt sýnir hann hitt, að með því að gefast aklrei Upp í baráttunni má knýja, jafn- vel hin hraklegustu stjórnar- völd, til að gera nauðsynlega og sjálfsagða hluti. Þá fyrst þegar völdin í kjördæminu, og þarmeð ríkisvaldið, er að bresta úr höndum afturhalds- ins hundskast stjórnarvöldiji til að gera það sem þau hafa svikizt um í áratugi. Jafnvel óttinn getur verkað til góðs á vissa manntegund. Sú reynsla á eftir að verða Snæ- fellingum nytsamleg í fram- tíðinni. — En höfn í Rifi og vegur um Ólafsvíkurenni nær skammt til að afplána allar bær syndir sem íhaldið hefur drýgt gegn Snæfellingum. Fyrir þær verður ekki að fuilu bæft nema með algerum dauða þess afturhalds sem þrúgað hefu!1 Snæfellinga allt til þessa i. B. ■ STYDJUM SJÚKA TIL SJÁLFSBJARGAR dag Merki og blöð verða á boðstólum á götum úti og í heimahúsum. Merki dagsins kosta 25 krónur. Merki öll eru tölusett og hlýtur eitt merki sfórvinn- ing. — Svo fljótt sem unnt er mun fógeti láta draga út 1 núm- er og hlýtur það núm- er stórvinning, sem er bifreið að frjálsu vali að kaupverði allt að 130 þúsund krónur. Kaupendur merkjanna eru því beðnir að gæta þeirra vel. Vinningurinn verður auglýstur í blöðum og útvarpi. -□- Tímaritið Reykjalund- ur kostar 20 krónur. „S.Í.B.S. er vissulega góður banda- maður læknastétlarinnar og þeirra sem með völdin fara í heilbrigðismái- um þjóðarinnar á hverjum tíma. Hér er unnið af viti og forsjá að miklu og göfugu viðfangsefni.“ HANNIBAL VALDIMARSSON, fjrrrv. félagsmálaráðherra. Or forustu- grein í tímaritinu „REYKJALUND- UR“ 1956. Afgreiðslustaðir merkja og blaða í Reykjavík, Kópavogi og Hafnarfirði RFJYK JAVÍK: Sigurdís Guðjónsdóttir, Skálatúni Seltj.nes, sími 18087 Halldór Þórhallsson, Eiði, Seltj.nes, sími 13865 Anna Rist, Kvisthaga 17, sími 23966 Helga Lúthersdóttir, Seljaveg 33, sími 17014 Þorsteinn Sigurðsson, Hjarðarhaga 26, sími 22199 Valdimar Ketilsson, Shellveg 4, sími 14724 Jóhannes Arason, Þórsgötu 25, sími 13928 Magnús Oddsson, Grundarstíg 6, sími 16174 Halldóra Ólafsdóttir, Grettisgötu 26, sími 13665 Magnús Fjeldsted, Miðtún 42, sími 22563 Tryggvi Sveinbjörnsson, Grettisgötu 47a, sími 20889 Ragnar Guðmundsson, Meðalholti 19, sími 18464 Dómald Ásmundsson, Mávahlíð 18, sími 23329 Guðrún Jóhannesdóttir, Hrísateig 43, sími 32777 Hjörtþór Ágústsson, Suðurlandsbraut 109, sími 33143 Aðalheiður Pétursdóttir, Kambsveg 21, sími 33558 Sæbjörg Jónsdóttir, Nökkvavog 2, sími 24505 Sigrún Magnúsdóttir, Nökkvavogi 22, sími 34877 Egill og Lúther, Akurgerði 25, sími 35031 Borghildur Kjartansdóttir, Langagerði 94, sími 32568 Steinunn Indriðadóttir, Rauðalæk 69, sími 34044 Skarphéðinn Kristjánsson, Sólheimum 32, sími 34620 Björgvin Lúthersson, Sólheimuni 23, sími 37976 Helga Bjargmundsdóttir, Safamýri 50, sími 15027 KÓPAVOGUR: Biðskýlið við Háaleitisbraut 47 Guðmundur M. Þórðarson, Blómaskálinn v/Nýbýiaveg, sími 16990 Andrés Guðmundsson, Hrauntungu 11, sími 36958 HAFN ARF JÖRÐUR: Selvogsgata 5, Austurgata 32, Hellisgata 18. Kaffisala fer Tram i samkomusalnum að Bræðraborgarstíg 9, eftir hádegi á Berkla- vamardaeinn Allur bapno^- ^ölunni r '^rsjóðs | arsjóður ' 'ta sjúklinga. -□- Það fé sem sa'fnast á Berklavarnardaginn mun opna dyr Reykja- lundar og Múlalundar fyrir öryrkja sem enn sitja auðum höndum. -□- Takmarkið er: Allir öryrkjar í arðbæra vinnu. -□- Útrýmum berklaveik- inni á tslandi. — Út- rýmum skortf meðal öryrkja á islandi. Sölpfólt í Revlfiavílc, Kópavogí og Hafnarfirði, er beðið að maetí* W 10 fvrir hádegi í de.q é *krifstofu S-t.B-S «ð Bræðraborgarstíg 9, eða í 0f. anskráðra afgreiðslustaða í Rey'ciavík Kópavogi og Hafnarfirði. GÓÐ SÖ'ULAUN i i í 1 i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.